Morgunblaðið - 08.10.1952, Qupperneq 7
Miðvikudagur 8. okt. 1952
MORGUNBLAÐIÐ
^J*CuenLió&in ocj ^JJeimiíiÉ
HVAÐ cr rétt og hvað er rangt
af : öllu því sem talað er um í
sambandi- við barnshafandi kon-
ur?
Hér eru sviir viS nokkrum
; kenningum sem algengar eru
■ á vörum íóiks um barnshaf-
andi konur, og eru sumar
beirra hrein hindurvitni og
bábiljur, en aðrar hafa við
1 rök að styðjast, eins og svörin
benda til. En þau eru eftir
frœgan amerískan kvenlækni:
1) Sagt er, að hættulegt sé
fyrir ófríska konu að reyna á sig,
í mesta lagi megi hún fara í stutt-
ar göng.uferðir.
Svar: Vitleysa. Konur þurfa að
vera í fullu fjöri, þegar þær
ala barn, og undir venjulegum
kringumstæðum er bezt að þær
vinni aila þá vinnu, sem þær eru
vanar við. Mega aðeins ekki of-
reyna sig. Sérstakar líkamsæf-
ingar fyrir ófrískar konur eru
seskilegar.
2) Talið er að barnsafandi kona
verði að borða á við tvo.
Svar: Þetta er ekki annað cn
.afsökun fyrir þær .konur, sem
vilja borða of mikið og brýtur I
auðvitað í bága við kenningu
lækna um að konur eigi heizt j
ekki að þyngjast nema um 8 kg
yfir meðgöngutímann. |
. 3) Taiað er um að þungaðar
konur séu gripnar ákafri löngun
í sjaldgæfar matartegundir, sem
eru þeiro nýnæmi.
Svar: Margar, en alls ekki all-
ar, fá sterka löngun til að breyta
um mataræði, jafhvel að háma í
sig. jarðarberjasultu um nætur.
Enginn veit hvernig.. á þessari
áköíu löngun stendur. Sumir
segja að sjáifsagt sé að leitast
við að gefa konunum færi á að
láta þetta eftir sér. Aðrir segja,
að þetta sé aðeins sprottið af
löngun þeirra til að vekja á sér
eftirtekt.
4) Sumir halda að ef barnshaf-
ánái kona lee géðar bækur og
temur sér fagrar hugsanir yfir
meðgöngutímann, verði barnið
gáfaö.
Svar: Móðirin sem byrjar betra
líf á meðan hún bíður barns síns,
veröur eí til vill betri sjálf. Ann-
ar árangur fæst ekki. Um með- j
göngutímann er það annaðhvorc,
of seint eða of snemmt að hafa
áhrif á upplag og skapgerð j
barnsins. Það er of snemmt að
vera því gott fordæmi og styðja
meðfædda hæfileika þcss. Og það
er of seint að skapa því nýja
hælileika. Hæfileikarnir voru
barninu úthlutaðif um leið. og
barnið var getið. Það hefur eng-1
in áhrif á fóstrið hvað móðirin j
lifir þessa níu mánuði meðgöngu- j
tfrnans. Hún getur hlustað bug-1
íangin á fiðlutónleiba. og þsö
heíur er.gin áhrif á tónlistarhæfi-
leika barnsins. Hún getur verið
glöð og. hún getur veriö döpur
án þess að það hafi hin minnstu
áhrii á sáíarlíf þess.
5) Ilvert barn konuniiar kosíar
!hanr..eina íöim.
Þctta gotUr orðið fyrir þær
konur, sem trúa því, að það sé
hættulégt að fara til tanniæknis
þegar þær eru ófrískar. Með öðr-
um rökum er ckki hægt að styðja
þessa kenninf u.. Það sem tann-
læknirinn gcrir getur elcki skað-
að konuna á r.okkurn hétt. Ilins
vegar er frekar þörf á því að
leita iil tarmlaeknis, þegar svcna
stendur á, helzt þriðja hveni
mánuð yfir moðgöngutímann.
því að, fái þungaðar Konur c-kki
hæíilcgt magn af kalki og íjör-
eínum, hættir þeim mjög viþ
tanr.skcmmdum,- - -
Betra að> kennari haíi
siarls sins en
n sé kálærðar
SainfEÍ v® KagnteiSi Jónsdóílur, jfcóiasfjéra
ö) Ef móðirin fær „rauða
huiida‘* fyrstu þrjá mánuði með-
göng'utímai.s getur bamið orðið
blin..
Svar: Því miður er þetta satt.
en tiifellin eru sjaldgæf í Evrópu.
Berklar hafa engin áhrif á fóstr-
ið, og konan getur þjáðst af!
hjartveiki og öllum mögulegum1
öðrum sjúkdómum án þess að
það komi hið minnsta fram á
barninu. En „rauðir hundar“ hafa
skaðleg áhrif á hjartastarfsemi
fóstursins og stundum Hka á |
heilann. Ef konan veikist eftir
16. vikuna er þó ekkert að óttast.
Hættan er mest fyrstu átta vik- j
urnar, og þá er fóstureyðing
æskileg. í fléstum tilféllum. |
7) Ýmsip álíta að eí móðirin
borðar lítið á meðan him „gengur
meS“ verði barnið lítið, og feitar
konur eignist stór börn.
Svar: Þyngd nýfaeddra barna
er ákaflega misjöfn. Ef konan
þyngist óeðlilega mikið um með-
göngutímann, getur verið um tví-
bura að ræða. Ef henni af ein-
hverjum ástæðum er ráðlagt að
borða lítið, getur verið að barnið
íæðist lítið. En venjulega hefur
það engin áhrif á barnið, hvort
móðirin bcrðar lítið eða mikið.
Algengast er að nýíædd börn
vegi um 3,5 kg.
8) Talið er að vanlíðan á
mcrgnana sé sjálfsagður þáttur
meðgöngutímar 3.
Svar: Margar konur sleppa við
hana. En þær, sem þjast af 6-
gleði, geta venjulsga fongið bót
á því hjá lækni sínum. Ef ekki
þá hverfur’ ógleðin oftast alveg
eftir xyrstu 3 nánuðina, þegar
líkaminn er farinn að venjast
broytingunum.
9) Hægt er að fæða barn, án
nokkurs sársauka, cg það er að
þakka, hinxim nýju aðferðum.
Kona, sem fætt hefur barn með
Frh. á bls. 12.
SKÓLARNIR eru sem óðast að
hefja vetrarstarfið. Frelsi sumar
mánaðánna er á enda og skræð-
urnar eru teknar fram. Skóla-
stjórar og kennarar fara að hugsa
sitt ráð. — Vandamálin eru mörg
og sum þeirra erfið úrlausnar. j
Mbl. átti, nú á dögunum,, stutt
S03INN þorskur er sjálfsagt
einn algengasti rétturinn á borö-
urn okkar íslendinga. En það er
ekki þar með sagt að hann eigi
alltaf að sjóða í söltu ediksvathi.
Það er auðvelt að breyta til með
því að krydda vatnið, en þá verð-
ur líka að krydda það rétt. Og
þá getur þorskurinn crðið herra-
mannsmatur.
hé", E'ii e:n t:i,laga
í hvern líter af vatni er sett:
2 matsk. sait, 2 matsk. edik,
háliur laukur, 3 lárberjalauf,
sítrónusneið. Gjarnan má bæta
við svolitium pipar, selleri. og
,,allehaandc“.
Fiskurinn er látinn út í vatnið,
þegar það sýður, og hann soðinn
við hægan hitay þangað til hann'
er orðinn laus frá- beinum.
HVAÐ A AH BERA ME:D
ÞORSlC'iN DM?
Soðnar kartöflur og brætt
smjör (nóg af því) cða góða
sinnepssósu. í henni er: Síað soð-
ið af fiskinum, í jómi, sinnep,
hveitijafningur. Svolitlum smjör-
bita stungið í síðast.
Sumip vilja höfekuS harSsoðin
cgg með til brag&bætis, aðrir
riina piparrót.
TT
| En það «r lí&a hægt Cg mat-
rciða þorskinn á annan veg.
Hvernig væri það t. d. að reyna
að setja hann í bakarofninn?
Þá er bezt eð nota flakaðan
þorsk. Stykkin eru lögð í smurt
eldfast mótí í kring um fiskinn
cru lagðar mjóar ræmur af nið-
utskornu baoon og tómatsneiðar
(betra að afhíða tómatana fyrgt).
Síðan er hellt yfir ffskinn dálxtlu
hvítvíni, ef það cr við hendina,
annars íisksoði. Salti stráð yfir
og smjörbiter lagðir ofan á.
I Þí-tt lok lagt á mótið og þao
llátið standa í ofninum við meðal-
,hita í 20—25 mínútur. Með þessu
'eru-bornar ■ soðnar kartöílur og
piparrótarsósa, auk vökvans- sem
kemur í mótið af fiskinum.
★
Steikt þorskflök verða sérlega
ljúffeng ef farið'er svona að:
Þorskflökin skorin í bita, bit-
unum dýft í eggjahvítu og síð’an
í rasp, svo aftur í eggjahvítu og
aftur í rasp. Steikt í íeiti á
c
Ragnheiðnr kónsdóttir,
forstöðukona,
samtal við skóiástjóra
s'kólans, Ragnheiði Tónsdóttur.
Hún á í: mörgu að snúast þessa
dagana, á meðan bún er að koma
skólestörfunum ,,í horfið“, eins
og. hún komst að orði, „en hvað
urn það“, segir hún, ,,lít:'ð þér inn
í kvöld, um há’f-níu leytið". er
ég segi henni, að Kvennasíðuna-
lángi til að í-abba ofurlítið við
harra um Kvennaskólann.
— Jú, handavinnukennsla er
töluvert meiri hjá okkur en í
bóknámsdeildum gagnfræðaskól-
anna. Sérstaklega leggjum við
mikla áherziu á fatasaum. Það er
nauðsynlegt, að stúlkur séu sjalb
um sér nóg-ar á þessu sviði, að
þær geti saumað'á sig kjóla, gert
við flíkur og saumað upp úr oeim
og barnaföt, þegar þess gerist
þörf.
— Já, auðvitað er það nauð-
synlegt, ert samt sem áður kom-
ist þiS yfir mikið bóknám einnig,
t. d. í tungumálum?
BOICLEGT OG
VERKLEGT NÁM
— Við reynum að láta bóklega
og verklega námið haldast í nend-
ur. í skólanum eru kennd þrjú
erlend tunugmál, danska, enska
og þýzka — og auk þess sænska
í stað dönskLt í 4. bekk. Skólinn
var svo heppinn að fá ágætan.
kennara í sænsku, frú Vivan
Svavarsson, sænskan Uppsala-
stúdent, sem kennt hefir hér við
skólann í nokkur ár í 4 bekk.
Annars vildi ég gjarnan geta lagt
meiri áherzlu á ensku-námið. Eg
held, að skynsamlegra væri að
draga dálítið úr dönsku-kennsl-
wenna- urlnj í skólum yfirleitt, en auka
að sama skapi kcnnslu í ensku og.
gefa nemendum jafnvel kost á að
velja á milli frönsku og þýzku.
Enskan er heimsmálið, sem miklu
gagnlegra er að kunna heldur en
dönsku, eins og bezt má ráða r.f
þeirri staðreynd, að tala þ'eirra
sem mæla á enska tungu skiptir
hundruðum milijóna, en allir
Skandinavar eru ekki nema ,um
1-0 milljónir.
— Þar er ég yður hjartanlega
sammála. Það er eins og enn eimi
eftir að þeim tíma, þegar allt okk.
ar menningar- og viðskiptasam-
band var að miklú leyti einskorð-
að við Danmörku eina. En .h\7að
um móðurmálið?
■_*:-k'
BÓKMENNTALEG HLIÐ'
pönnu. Þegar bnarmr eru næst-
um fullsteiktir, eru þeir teknir
af pönnunni og látnir á grófan
pappa, svo að runnið geti ar þenn
fitan. Svo eru bitarnir settir í
eldfast mót og ofan á hvern bita
sett ein teskeið af þessu mauki:
Á- annarri iiönnu eru steiktir
litlir bacon-bitar, hakkaður lauk-
ur, rifið epli (ef það cr til) og
smjörbiti. Þetta er steiltt allt
saxr.an og hrært, áður en það c i
sstt ofan á fiskbitana.
Fatið sstt í ofninn og látið
brasa þar við meðalhita í tíu
| mínútur.
; Með þessu er borið „kartöflu-
mousse“ nieð hökkuðum lauk og
tcmatsósu.
A'
Fiskleiíar má auovitað r.ota á
margan hátt. Ein aðferðin er
bessi:
1 1 skammtur af mayonr.ese, sto-
iítill rjómi (eða mjólk) Krærður
| út í, edik og sinnep. Hrært' vel.
Káldur fiskur bryjaður í smábita
1 og kartöflur skornar. Sett út í.
Mjög ljúffengt salat á kvöld-
. borðið. 1 ' i :■
STOFNAÐUR ÁRIB 1874
Viðtölcurnar hjá Ragnheiði eru
alúðlegar og hispurslausar. Við
drepum í fyrstu lítið eitt á sögu
skóiarrs. „Hann er nú kominn hátt
á áttræðisaldurinn“, segir. hún,
„st'ofnaður árið 1874, af frú Thoru
Mélsteð.
„Það er býsna langur starfs
fferi'Il, og hve lengi eruð þér svo ÍSLENZKUNNAR
búnar að vera við skólastjórn-; —Mér finnst skólarnir eiga að
:'.na? ‘ 1 helga því eins mikinn tíma og
„Ég tók vio árið 1941, -,svo að mögulega verður við komið og
það cru 11 ár síðan, en pá var leggja þá meiri áherzlu á gott mál
ég búin að kenra við skólann sið- far og á hina bókmennntalegu
an 1913. í hlið íslenzkunnar, heidur en al-
..Skólinn alltaf yfirfullur, er mennt virðist gert' í skólunum.
það ekki? hvað verða margir Nákvæmni í merkjasetningu ug
nemcndur í vetur? flóknum stafsetningarreglum gct-
„Þeir verða um 200, 8 bekkj- jif hæglega farið út í öfgar.
ardeildum. Nemcndur ljúka ungl — Seejum tvær — en, segið mér
ingaprófi rrr 2. bekk, miðskóla- hafið þið ehfci einnig kennslu r
próíi úr 3 bekk, og eftir síðasta vélritun i skólanum?
vettirinn gagBfræðiprófi. — Jú, í 4. bekk kennum við
bæði vélritun og bókíærsiu. Þar
var skólinn cnn sérsíaklega hepp
inn með kcnnara, er hann fékk
sem íastan kennara :rú Þcrbjörgu
Halldórs frá HÖfnum, sem kennir
AYUNIIENNARAR
« MEHMHLUTA
— Og kenr.araixðið? cru konui
bar í meirihluta?
— Já, þær eru það.'Við skól- bæði vélritun og ensku.
ann starfa 5 fastlr kennarar fyrir j Það er mikið um það ritað og
utan sxoicstjóra, o.
xuk þess rætt, hve æskan, nú í seinni tið,
nokkrir stunds kenirarar. ! sé léttúðúg og andvaralaust. Hver
— Finxrst yðuv. að námsárang- er yðar reynsla í þessu efni?
u . inn fari eíti.r því, hvort kenn-j — Ég held að ungliagarnir séu
tzÍTAi er ir.arl eða kona? I ckkert lakari nú heldur cn þeir
— Nei. það finast rr.ér cltki. hafa alltaf verið.
Aðalatriðið er, c3 kenraj'ar.rm' Sé æskan lélegri oa áöur var,
láti vel sð ktnna. Það cr ekki þá er það áreiðanlega r.ð mikíu
ailt irndir því kcmið, c.S-hann sé leyti sök okli-ar hinna fullo?ðfl%
háb'vii&ur í sinni gacin. Hitt er Of mikið eftirlæti foreidra á börp
rkk! þýðirgnrminna, S:ð hann hafi unum er háskalegt. Ég held
köllun til kennsluivtarfast-s og uppeldið hjá ofekur íslendingur®
ánsegjuáf því. i sá' ekki eins fast mótað og hjá
. — Kr ekki mikil áhcrrla lögð cðrum Sksndinövum. Heimili og
ál verklaga námið? Fr1 „ 4 bls. 12.