Morgunblaðið - 09.10.1952, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 09.10.1952, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 9. okt. 195ÍL MORGUNBLAÐIÐ ftlanchefcf- skyrtiar nýkomnar. Falleg’t snið. — Margir íitir. Lágt verð. GEYSIR h.f. Fatadeildin. Herra Gaber- dine frakkar fyrirliggjandi. GEYSIR h.f. Fatadeildin. lil sölu: 4ra lierb. íbúð við Samtun. Lágt söluverð. 2ja herb. kjallaraíbúð í Vogahverfi. Útborgun 50 þúsund- 4ra og 5 lierb. íbúðarhæðir í Hlíðarhv.erfi og Teigun- um. Nýtízku 7 lierb. íbúð á Mel- unum; hæð. og ris. 5 hcrb. bæð á hitaveitusvæð Málflutniugsshrifstofa VAGÍS’S E. JÚNSSONAR Austurstr. 9. Sími 4400. MÁLFLUTNINGS' SKRIFSTOFA Einar B. GuSjnundsson Guðlaugur Þorláksson GuSmundur Pétursson Austurstræti 7. Símar 3202, 2002. Skrifstofutími: kl. 10—12 og 1—5. PLISERING sólplisering, kunst-sólpliser- ing, yfirdekkjum hnappa og spennur, kósum, gerum hnappagöt, húllföldum, zig- zag. — E X E T E R Baldursgötu 30. Píanó og Orgelkennsla. Get bætt við mig nokkrum nemendum. GuSný Elísdóuir Sími 5100. Skúr eða skáli óskast til kaups. Æskilegt er að auðvelt sé að flytja hann. Tilboð merkt: „Stærð 15—20 ferm. — 778“, LAN Lána vörur og peninga til skamms tíma, gegn öruggri tryggingu. Viðtalstími kl. 8 —-9 e.h. daglega. Jón Mugnússon Stýrimannastíg 9. Gardínu-voiaB Fuilegt gardínuvóal Gardínu-dániask, drapp Og gult Ullarkjólaíau, fallegir litir Taftsillci margir fall. litir Undirföt hvít og misl. í úrvali Náltkjóle.r fiá 85.00 kr. Ilvítar kvensvuntur með smekk, 17.50. Djcetyjja-, unglinga og karl- mannanærföt með slð- um buxum Karliuanna-náttföt, verð 130.00. — NONNABÚÐ Vésturgötu 27. Fallegu og sterku silkisokk- arnir með úrtöku, eru komn ir. aftur. Gofa nylon ekki eftir að styrkleika. NONNABÚÐ Vesfurgöfu 27. Til sölu 7 vetra til afsláttar. Uppl. hjá Boga Eggertssyni, Laugalandi. — Sími 3679. —- S T U L K U R Ef yður vantar atvinnu, þá getið þér útvegað yður tekju drjúga og þægilega atvinnu með því að kaupa sokkavið- gerðarvél. Ný vél til sölu í NONNABÚÐ Vesturgötu 27. x/± steinfiús við Grettisgötu er til sölu og íbúðarhæðin laus strax. Upplýsingar gefur: Pétur Jakobsson löggiltur fasteignasali. Kára stíg 12. — Sími 4492. Reglusamt fólk, 3 í heimili, vantar 2—3 herbergja íbúð. Upplýsingar í síma 2185 kl. 5—6 í dag og næstu daga. á góðum stað í bænum, er til sölu. Tilboðum sé skilað á afgr. Mbl. fyrir hádegi á laugard., merkt: „Fisk- búð — 786“, Rúmgott nálægt Tjörninni, til leigu frá 15, okt. Upplýsingar í síma 1708. Kvíga og kálfar til sÖIu. — Ennfremur orgel og prjóna- vörur. Til sýnis á Brunna- stöðum, Vatnsleysuströnd. Þakfárn 20 plötur 10”, óskast í skift um fyrir 30 plötur 8”. Upp- lýsingar í síma 5407 10—12 fyrir hádegi. Nýtízku 4ra, 5, 6 og 7 herbergja til sölu. Enn fremur 2ja, 3ja og 4ra herbergja kjallara- íbúðir, með vægum útborg- unum, — Höfum kaupcndur að 2ja og 3ja herbergja íbúðarhæðum í bænum. — Útborganir geta oi'ðió mikl- Nýja fasfeipasalan Bankastræti 7. Sími 1518 og kí. 7.30—8.30 e.h. 81546. Kápur og Peysufatafrakkar úr gaberdine og ullarefnum. Hagstætt verð. Kápuverzlunin og saumaslofan Laugavegi 12. IBIJil 2já herbergja íbúð óskast nú þegar. Allt að 10 þúsund króna fyrirframgreiðsla, ef Óskað er. Uppl. í síma 80266 Ódýrt Prjénasliki Ved PeJc on Skólavörðustíg Athugiði Vilji einhver góð hjón taka fallegan og efnilegan 2ja ára dreng í fóstur um óá- kveðinn tima, vinsamlegast þringj í 'síma 5,297. STLLKA vön bókhaldi og vélritun, óskar eftir atvinpu. Tilboð merkt: „Áhugasöm — 788“ sendist afgr. Mbl. fyrir 12. þ. m. — STULKA óskast á gott sveitaheimili, ekki langt frá Reykjavík. Má hafa með sér barn. — Upplýsingar í síma 4914. Ný og vönduð Scaudalli harmonikka til sölu. 7 hljóm brigði og 4 í bassa. Uppl. í síma 81427, eftir kl. 3 síðd. TIL SOLU í Stórholti 24, stórt eikar- borðstofuborð, stór eikar- stofuskápur, klæðaskápur, breiður dívan, notuð skóla- föt á unglingspilt, vetrar- fi'akki, nýr kvenkjóil, lítið Hafnfirðingar Óska eftir 1—2ja herbergja íbúð nú þegar eða fyrir næstu áramót. Uppl. í síma 9386 eftir kl. G næstu kvöld. Karlnföanns- sem nýtt til sölu, Miðstræti 7, sími 1708. IraggaÉbúl tíl sölu. — Upplýsingar í Kamp Knox C-S. STliLKA 16—17 ára ósk^st hálfan eða allán daginn, til heimilis starfa. Upplýsingar á Karla götu 20, II. hæð. Amerískur Plöfuspiiad skiptir 12 plötum og með innbyggðum hátalara, er til sölu á Hrísateig 17, kjall- ara, milli kl. 6—9 í kvöld. LuiiiísrdirB sfúlki óskast til heimilissta,rfa. — Sýrherbergi. Uppl. á Lauf ásvegi 12. Bíll óskasf Sendiferðabíll óskast til kaups. Upplýsingar Kvist- haga 3 kl. 2—6 í dag. Háðskciina óskast á lítið heimili í bæn- um. Tilhoðum með nafni og heimilisfangi sé skilað fyrir sunnud. á afgr. Mbl., merkt „Október — 790“. Bekkir ag barð til sölu. Lengd 1.5 m. Hent- ugt fyrir skóla, iðnað eða kaffistofu. Upplýsingar í síma 4895. Vist oskast hálfan daginn. Herbergi á- skilið. Upplýsingar í síma 6379 kl. 1—4. Vanur matsveinn óskar ef|ir vinnu á sjó eða landi. Vinna við kjötvinnslu störf kemur einnig til greina Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 15. okt. merkt: „Mat- sveinn — 791“. * I fjarveru minni næstu 5—6 vikur, gegnir Vietor Gestsson læknir, stiirf um fyrir mig. Eyþéir Gunnarsson læknir. VINNA Stúlka eða piltur 15—16 ára, óskast til að mála leik- föng. Þarf að hafa góða æf- ingu. Uppl. í Nylon-Plast, Borgartúni 8 (næsta hús fyrir austan Rúgbrauðs- gerðina). — Verfl /nalljaryar JoknMm Sari'sérað- geG7gettej HAFBLIK Skólavörðustíg 77. Ungbamateppi Tökum upp í dag hin mayg- eftirspurðu ungbarnateppi. Verð kr. 49.50. Verzl. HÖFN Vesturgötu 12. ,c( lítið notuð, ásamt tauvindu, er til sýnis og sölu i Voííár stræti 8, uppi. STULKA óskast til léttra heimilis- starfa, að Mávahlíð 36. '— Uppl. síma 80555. TIL SOLU nýtízku kápa svört. Vörð kr. 450.00. Til sýnis á Merk urgötu 13, Hafnarfirði. Nýleg til sölu. Upplýsingar gefur Guðniundur Gimuhiugslon, Sólvallagötu 30, Keflavík. Lord métor Ford-mótor V-8, komplatt, til sölu. Framngsveg 564- Bíil til sölu Dodge ’42 til sýnis og sölu á Óðinstorgi kí. 6,30—8 í f kvöld eða í skiptum fyrir minni þíl. Sj^öðvar]dáss kem ur til greina. Brúnt SEÐLAVESKI með rúmum 700 kr. í, tap- aðist s. 1. laugardag frá Laugveg niður á Hverfis- götu, um Klapparstíg. Vin- saml. skilist á lögreglustöð- ina, gegn fundarlaunum. íbúð éskast Fyrirframgreiðsla. — Sími 5051. — Svefnherbergissett ódýr og vönduð, komiiy aftur. — ðc.ci ..f; GuSinundur og Oskar húsgagnavinnustofa viðj Sogaveg. — Sími 4681.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.