Morgunblaðið - 25.10.1952, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 25.10.1952, Blaðsíða 2
r 2 MORGUTVBLAÐI& Laugardagur 25. okt. 1952 14, ?ðnþinglð: Frá IJMfí .lar og fjörugar um- ||iað(ið VCrðl rafo ræður um ýmis malefni FUNDIR 14. Iðnþings íslendinga liéldu áfram í gær og var fundur settur klukkan rúmléga 10 fyrir iiádegi af 2. forseta þingsins, Indriða Helgasyni rafvirkja- íneistara. í uppháíi fundarins flutti Ólafur Gunjiarsson vinnu- sálfræðingur erifidi um stöðuval og hæfniprófun. Erindi þetta var jm.’ög ítariegt og að sama skapi .fróðlegt og' kom fyrirlesarinn víða við;. í' upphafi erindis síns jrakti háhh þréún þessara mála f ;> be.ati:-.á. hýé þýðing þessara ynála 'yær.i orðin mikil í hverju -jnútíma þjóðíélagi og ennfremur að þessi' vísihdagrein væri okkur íslendingúfn svo til ókunnug. — dHann íýsti fyrir þingheimi í stór- tim dráttum, hvernig hæfnipróf- vin færi fram og á hvaða hátt ■erlqpdar stofnanir ráða til sín starfsmenn með aðstoð vinnu- sáifræðinga. í lok erindis sins kvaðst hann vænta þess, að ivinnusálfræðin eigi eftir að verða ekkur íslendingum til mikils gagns eins og hún er þegar orðin fu"’tum menningarþjóðum. Erindi Ólafs fékk mjög góðar ■undirtektir þingfulltrúa að verð- jeikum og flutii Indriði Helga- son þakkarorð fyrir það. •i Þá var tekið fyrir fyrsta mál á dagskrá, sem var um innflutn- ing á hárliðunarefni til r.otkunar i, heimahúsum. Urðu nokkrar •umræður um þetta mál, en sam- þykkt að vísa því til Lar.dssarn- Uandsstjórnar. IAGAFRUMVARP l'M IÐNSKÓLA ;| 2. mál á dagskrá var: Frum- ■varp til laga um iðnskóla. — 'JFræðsIunefnd fjallaði um þetta lefni og var Ingþór Sigurgeirsson ’rnálarameistari frá Selfossi frain- sögumaður nefndarinnar. Hann !las upp frumvarpið, sem nú ligg- ;ur tyrir Alþingi og skýrði frá 'heiztu nýmælunum, sem voru í :því, tilkomu þeirra og þýðíngu. |Las hann síðan upp breytinga- ’tillögur, sem fræðslunefnd Iðn- jþtngsins vill gera á frumvarpi iþe ssu. Er framsögumaður hafði ■ lokið máli sínu, kvaddi fram- kvæmdastjóri Landssambandsins Eggert Jónsson sér hljóðs og lagði fram ‘eftirfarandi áskorun, sem þingfulltrúar samþykktu jeinróma: Iðnþing íslendinga skorar á j íkísstjórn og AJþingismenn, að vinna að því, að Alþingi það, er Inú situr, taki til meðíerðar og' saniþykki frv. það til laga um jiðnskóla, sem að undaníörnu hef- rur legið íyrir Alþingi. JfSNAflARMENN OG STJÓRNMÁL I Er þingfundir hófust að loknu i matarhléi, var tekið fyrir og rætt |um: Þátttöku iðnaðarmanna í i stjórnmálum. — Flutti forseti Landssambandsins, Helgi Her- mann Eiríksson, skýrslu um ferð jhans á fund formanna stjórn- ’amálaflokkanna. Urðu um þetta mái miklar umræður og voru :jþingfulltrúar ekki á einu máli um hver afstaða iðnaðarmanna til stjórnmáia skyldi vera. Komu íram á fundinum tvær tillögur og var önnur þess efnis, að iðn- aðarmenn skyldu stofna með sér jsérstakan stjórnmálaflokk ásamt jöðrum samtökum, sem tilgreind voru á þinginu. Tillaga þessi var felld með 33 atkvæðum gegn 16. Voru að þvi loknu nokkrar frek- ari umræður um þetta mál. AFKOMA JIÖN AÐ ARMANN A ' Næst var tekið fyrir og rætt um afkomu iðnaðarmanna og gerð eftirfarandi samþykkt: 14. Iðnþing íslendinga felur íffrórn Landssambands iðnaðar- manna að: 1) Vinna að því að iðnaðar- inenn . fái greiðari aðgang, að /elístravfé en vskid htfuháð und- Umförou....................! 2) Vera vel á verði og halda fast á hagsmunum iðnaðarmanna hjá ráðandi mönnum og ríkis- stjórn og leita styrkleika samtak- anna gegn hverjum þeim öfium, er leitast við að sniðganga ís- lenzka iðnaðarmenn, með því að flytja inn fullunna iðnaðarvöru eða senda á erlendan vettvang verkefni, sem auðvelt er að leysa af innlendum iðnaðarmönnum hérlendis. Stjórn Landssambandsins skal láta Sambandsfélögunum jafn- óðum í té uppiýsingar í slíkum málum. Ennfremur var samþykkt, að 14. Iðnþing íslendinga lýsti anægju sinni yfir undirbúningi þeim að stöðuvali og hæfnipróf- um, sem hafinn væri á vegum Reykjavíkurbæjar og jafnframt beinir Iðnþingið þeirri áskorun til Alþingis og ríkisstjórnarinnar, að ríkið taki þátt í kostnaði við þessa starfsemi, þannig að ung- lir.gar og vinnuveitendur, hvar seni þeir kunna ao vera búsettir, geti rotið leiðbeiningar vinnu- sálfræðings, en starf hans er jöfnum höndum unnið í þágu einstaklinga og þjóðfélagsheild- ARSTIÐABUNDIÐ ATVINNULEYSI Eftirfarandi.ályktun var sam- þykkt samhljóða í sambandi við árstíðabundið atvinnuleysi: 14. Iðnþing íslendinga ályktar að kjósa fimm manna milli- þinganefnd til þess að athuga möguleika á því, hvað hægt sé að gera til þess að útrýma því árstíðabundna atvinnuleysi, sem svo margar iðngreinar eiga nú við að búa. ÖNNUR MÁL Þá var og samþykkt eftirfar- andi áskorun um endurskoðun stjórnarskrárinnar: 14. Iðnþing íslendinga skorar á Alþingi og ríkisstjórn að hraða undirbúningi að breytingu á stjórnarskrá landsins svo sem verða má. Jafnframt krefst þing- ið þess að iðnaðarmenn fái full- trúa í stjórnarskrárnefndinni. Iðnaðarlögin. — Þá hófust um- ræður um frumvarp til iðnaðar- laga, sem liggur tyrir Alþir.gi, j Voru aliir þíngfulltrúar sam- I hljóða um, að frumvarpið væri með öilu óhæft, og að það hafi hlotið hina herfilegustu meðferð og þyrfti hina rækilegustu end- urskoðun. Og samþykktu þing- fulltrúar einróma eftirfarandi: Þar sem eigi hafa verið teknar til greina nema að mjög litlu leyti breytingartillögur þær, er 13. Iðnþing Islendinga samþykkti við frumv. það til iðnaðarlaga, sem nú liggur fyrir Alþingi, en frv. hefur hins vegar verið breytt verulega til hins verra frá því formi, sem milliþinganefnd af- greiddi það í, skorar 14. Iðnþing íslendinga á Alþingi það, er nú situr, að samþykkja ekki frv. i því formi, sem það nú hefur, en senda það Landssambandi iðn- aðarmanna til enduskoðunar ,á ný. Jafnframt verði á þessu iðn- þingi kosin 3ja manna milli- þinganefnd, er taki frumvarpið til nýrrar yfirvegunar. . Eftirfarandi tillaga var sam- I þykkt við umræður um brot á iðniöggjöfinni: 14. Iðnþing íslendinga feiur stjórn Landssambands iðnaðar- manna, að veita einstökum iðn- greinum allan þann stuðning, er hún getur í té látið, er um brot gegn iðnlöggjöíinni er að ræða. Um daginn var fjárhagsáætlun Landssambandsins • fyrir árið 1953 rædd og samþykkt athuga- semdariaust. skyr.i þær tollatekjur, er ríkis- sjoður neíur haft af innfiutningi veia og taekja í hin nýju orku- ve., um 15 millj. kióna. \ ærí. í GÆR fór fram fyrsta umræða um írnmvatp, sem íijr.m Sjáif- ckki fráleitt að bugsa sér, að stæðisþingmenn bera íram á AlJjingi í sameir.ingu c-g fjallar það tokjurn þessura yrði að einhverju v(ni raforknframkvæmdir. Frumvarp þetta hljcðar svo, sS ríkis- lcyti varið tii fyrirgreiðs.’.u í raf- stjórninni sé heimilt að taka allt að 15 miHj. kréna lán, eð:i jafri- magnsveitumálur.ura. Enn er það virði þeirrar fjárbœðar i erlcndri mvnt, os verja fé þessu til nvrra *e^. hjóða út lan ri.vðal :■,rr ean'at"'-’ <*r éa cfa mvndi rafniagnsveitr.a. — Flutiuiigsmennirr.ir cru þcir Mag'nús Jonsson, Ingólfur Jónsson, Siguröur Bjarnason, Péiur Ottesca og Jón Sig’- urðsson. Hmerinings, ar án irregðast vcl við. LIFSNAUDSYNLEGAR FEAMKVÆMDÍR ii j w-***«* t.............— ,n'arar fjáröfiunar að nota í þVí mörg ár. ] 6 ára og æt skó faraá ^ FOSSAFLIÐ DÝRMÆT j er ekki von mikilla fremlaga né AUDLIND j fjárstyrkja úr þeirri átt. í mörg-j Fyrsti flutningsmaður, Magnús' um tilíeilum er líka rekstri hér-! Á því leikur enginn vafi, sagðí Jónsson flutti ítarlega ræðu við ■ aðsveitnanna svo háttað, að ekki h ag.iús að lokum, að þjóofélags- fyi'stu umræðu frumvarpsins og | or að vænta, að þær geti greitt feg nauosyn rekur til þess, að rökstuddi þörfina á, að hraða j lánin aftur. Er því lagt til að málum þessum vcrði hið skjót- yrði mjög þeim framkvæmdum, j lán þetta sé tekið, og þá helzt csta hrundið í framkvæmd, og er frumvarpið íjallar um, á þann 1 leitað eftir því erler.dis frá, þar lítsaðstaða fóiksins í dreilbýiinu hátt sem þar er ránar tilgreint.! sem vitað er að þaðan fast helzt þá stórum bætt. I Það hefur oft verið fullyrt, að lán ef um raforkufrarrikvæmdir ttíkissjóði eru lieldur ekki fossaflið væri mestu og beztu' er að ræða. , sköpuð nein útgjöld með þessu auðlindir, sem íslenzka þjóðin! , írumvarpi, Her er aðeíns tarið cGtti, Sci.s^ði Magnús. Atvinnu- irani á að lifsnauö:>ynlcgun”i iism; ' vegir ökltar eru í ríkum mæli j Önnur leið er það og til þess- kvæmdum verði hraðað um all- háðir árstíðasveiílum, meir e: með flestum öðrum þjóðum, en af því leiðir að öryggisleysi skap j ast i efnahagslífinu, er getur haft hinar alvarlegustu afleiðingar. Nægir í því sambandi að benda á aíkomu síldar- og bátaútvegs- ins á síðustu árum. Er því aug- sýnilegt, að leggja þarf höíuð- áherzlu á þá hætti í efnahagslífi þjóðarinnar, er skapa festu og afkomuöryggi. Eitt hið helzta, sem gert yrði til þess er enn frekari nýting vatns- og fossafls- ins, sem er jafnframt helzta und- irstaða iðnaðarins í landinu. BÆTT AFKOMA OG LÍFSSKILYRDI Það er vitað, að raforka sú, sem framleidd er úr fossaflinu, er miklum mun ódýrari en sú | orka, sem framleidd er á annan hátt. Árið 1942 voru seít lög um j raforkusjóð, er skyldi styðja og efla slíkar framkvæmdir eftir því sem fjármagn var íyrir hendi. Stærstu framkvæmdirnar, sem ráðizt hefur verið í síðan að sjóðurinn var stofnaður, eru bygging hinna miklu orkuvera j og aflstöðva við Sogið og Laxá, ; sem nú eru næstum fullgerð. Er það hið stærsta spor í rétta átt, j ÞESSIR þrír ur.glingar, sem myndin sýnir, eru í dag að leggja af sem stigið hefur verið hér á landi ! stað í fyrsta sinni út í heiming með Gullfossi. Þau heita Jóhannes og hátt á þriðja hundrað millj. j Vilhjálmsson og Ásthildur Vilhjálmsdóttir, Skúlagötu 72 og Soffía króna hefur verið varið þar til Felixdóttir Laugaveg 132. Á myndinni eru þau að skoða Dan- framkvæmda, en margt er Þó j merkurkortið, en þangað er förinni heitið, til bæjarins Sorö á enn óunnið. En í þessu sambandi 1 gjQ]ancjj — eitt atriði athyglisvert. Þao 1 ^BOÐ SKOLASTJORANS er eitt atriði athyglisvert. Þau auknu lífsþægindi, og bættu lífs- f skilyrði, sem hin nýju orkuverj veita þeim, sem þeirra njóta, J stuðla að sjálfsögðu að jafnvæg- isieysi í þjóðfélaginu, ef aðrir landsmenn verða að vera um1 langan aldur án þeirra hlunn-' inda, sem þau skapa. Hætt er j þannig við, að slíkt misvægi hraði enn hinum óheillavænlega' fólksfiótta úr sveitunum til þótt- j Á morpn er Krists- kirkjuhálíð í A SUNNUDAGINN kemur er einn nesti . hátíðisdagur býlisins, — til aukinna lífsþæg-j kaþólskra manna hér á íandi inda og betri og tryggári atvinnu skilyrða. MIKILVÆGI HÉRADSVEITANNA Af þessum sökum verður ræki- lega að búa svo um hnútana, að Er þá Kristskirkjuhátíðin og mun biskupinn i Landakoti ílytja biskupsmessu í fullum skrúða, on kirkjan verður öll skreytt. Hátíð þessi stendur í sambandi við vigsludag kirkjunnar, en hún or ssm kunnugt er vígð j raforkan frá nýju orkuverunum, Krjsti konungi. Lágmossa vorður , nýtist sem bezt og héraðsveitur 5 kirkjunm kl. 9,30 árdogis, on , verði lagðar frá þeim um náiæg- biskupsmessa kl. 10 árd. í gamla ar sveitir og sýsiur innan tíðar. daga er Maulenborg var biskup Rennur og undir þetta atriði' ; Landakoti g2kk hann ásamt I fylgdarliði sínu úr til kirkjunnar. 'oiskupshúsi Konungsheimsókn AÞENU — Páll Grikkjakonung- ur er nú í vikuheimsókn á Ítalíu. Mun hann síðan heimsækja Sviss ?S .Þýzkaiar.d. önnur röksemd. Hún er sú, að ' fólkið, sem býr í nánd við hin nýju orkuver hefur lagt meir en sinn skerf til skuldabréfakaupa nýju virkjananna, í þeirri von að öðlast kosti , rafmagnsins þeim mun fyrr. — Yrði það því hið j MEÐAL kroppþungi sláturdilka mesta óréttlseti, ef það yrði um Árna Jóhannessonar bónda að alllangt skeið sett hjá sökum j Hrauni í Unadal, reyndist í skorts á héraðsrafmagnsveitum. I haust 18,65 kgr. Mun það vera Flutningsmönnum þessa frum- hæsti meðaiþungi hjá þeim varps er Ijóst, ,sagði Magnús, að bændilm ér slátrhðu'íé sínu á eins .og. .hagur. ríkissjóðs er,_ þá Hofsós. í _haust._ Þau eru 16 ára og hefur verið boðin skólavist í Sorö ungdoms- skole. Skólastjórinn þar, Knud Bramsen, er mikiil frumkvöðull ncrrænnar samvinnu og vonast hann til þess að skólavist þessara ungu íslendinga tengi vináttu- bönd milli íslands og Danmerk* ur. BÚA í HEIMAVIST Þau þremenningarnir komu snöggvast niður á ritstjórn Morg- unblaðsins. Þau skýrðu svo frá, að þau ættu að búa í heimavist skólans í Sorö og eiga þau rð hafa sængurföt með sér, eins og geng- ur og gcrist í heima-vistmn. *: BERA ÍSLENZKA FÁNANN Þau sögðust vera hálf kvíðin fyrst í stað, því að óvön væru þau að tala dönsku. En þegar til Kaup mannahafnar kemur segja þau að maður frá skólanum taki á móti beim og þekki af því að ban bera íslenzkan fána á boðungnum. I VONGÓÐ UM AÐ ALLT GANGI Afl ÓSKUM — En þetta hlýtur allt að ganga vel .bótt danskan sé nú bágbor- in, sögðu þau. — Og þeéar við komum heim aftur, þá cerðunf við alveg útfarin í dönskimni. j

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.