Morgunblaðið - 25.10.1952, Síða 4
r 4
M0RGUNBLAÐ1Ð
Laugardagur 25. okt. 1952
M e s s u r
Á sKorguu:
rkj;:n: — Messa. kl. 11,00.
Séra Jón Auðuns. ölessa
ming'. Séra Óskar J. Þor-
- D:jm
Fermír
kl. 2. F
lákcson.
Hallgrsmskirkja: — Messað kl.
11 f.h. Feiming. Séra Sigurjón
Árnason. — Messað kl. 2 é.h. -—
Fcrming. Séra Jakob Jónsson.
Nesprcstakal!: — Ferming í
kapeliu Háskólans kl. 2. — Sérá
Jón Thorarensen.
LaugarsicskH'kja: — Messa kl.
2 e.h. — Ferming’. — Barnaguðs-
Jijónustan fellur niður vegna
feriiaingarinnar. — Séra Garðar
Svavarsson.
Flaf xiarí’jarðarkirk ja : — Messað
kl. 2. Barnaguðsjþjónusta í KFUM
kl. 10. Séra Garðar Þorsteinsson.
Kcflavíkurkirkja: — Messa kl.
5 e. h. Séra Björn Jónsson.
Fríkirkjan: Messa kl. 2. — Sr.
Þorsteinn Björnsson.
Grindavík: — Messað kl. 2 e.h.
Séra Jón A. Sigurðsson.
Brautai hohskirkja: — Messa á
morgun kl. 14.00. Séra Hálfdan
Helgason.
íitHkálaprcstakal!: — Messa að
Crtskálum kl. 2 e.h. — Sóknar-
presturinn.
16.15 BBC Opera Orchestra leik'-.
ur. 20.15 BBO Show Band. 21.05
Tónskáld vikunnar, Puccini.
m
oneimi
Llili Kláis ö| SSóri Klátis
Brúðkaup
í dag verða gefin saman í hjóna
band af sr. Garðari Svavarssyni
ungfrú GuSriin Kristín Bach-
mann, Mikiubraut 22 og Björgvin
Herrriannsson, verzlunarmaður,
Langholtsvegi 28. Heimili ungu
hjónanna verður að Miklubraut
22. —
Þjóðleikhúsið tekur upp að nýju sýningar fyrir börn á bitla Kláusi
os Stóra Kláusi. Veröur 'eikritið sýnt í dagr kiukkah 3. Síðastliðið
vor var það sýnt 16 sinnum og um 10 þúsund sáu það þá.
Hjónaefni
15. þ.m. opinberuðu trúlofun
sir.a ungfrú Jóhanna B. Snæfeld,
Hjailaveg 36, Itvík og Guðjón
Jónsson, Flateyri við Önundar-
fjörð.
• Skipafrétíir •
Híkisskip:
Esja' kom til Eeykjavíkur í gær-
kveldi að austan úr hringferð. —
Herðubreið er væntanleg ti! Rvík-
ur árdegis í dag að austan og
norðan. Skjaldbreið fór frá Eeykja
vík sfðdegis í gær ti! Breiðaf jarð- \
ar og Vestf jarða. Þyrill er í |
Faxaflóa. Skaftfellingur fór frá j
Eeykjavík í gærkveldi til Vest-
xnannaeyja. —
Skipadci’d SÍS:
Hvassafell er væntanlegt ti!
Stokkhólms í kvöld frá KeflavSk,
Arnarfell fer frá Fáskrúðsfirði I
dag, áleiðis til Grikklands. Jöku!-
fell er á Akureyri.
• Fiugferðir «
Flitjtfélag íslands h.f.:
1 dag eru ráðgerðar flugferðir
til Akureyrar, Vestmannaeyja, —
Sauðárkróks, Blönduóss, Isafjaið-
ar og Egilsstaða. — Á morgun cr
áætlað að fljúga til Akureyrar og
Vtgstmannaeyj a,
Bai nasamkoma
verður í Tjarnarbíói sunnudag-
inn kl. 11. Séra Óskar J. Þorláks-
son. —
Sunnudagaskóli
gagníræðadeildar
Háskólans
hefst á morgun, .sunnudaginn
26. október kl. 10 f-.h. í Fiáskóla-
kapellunni. Börnin eru beðín að
korna stundvíslega, hvorki of
snemma eða of seint. Gengið er um
aðaldyr Háskólans.
íslenzk tónlist í austurríska
útvarpinu
Fyrir skömmu voru flutt í út-
varp í Austurríki, tilbrig'ði fyrir
píanó eftir Hallgrím Helgason, og
laugardaginn 25. þ.in. syngur
ópei usöngkonan Chrístel Röttger.
í Köln, þrjú lög eftir Hallgrím á
tónleikum í Miihlheim-Ruhr. — A
sunnudaginn kemur syngui' Oden-
\e Motetkor í danska útvarpið ki.
15.55 eftir dönskum tírna og með-
al þeirra verka, sem kórinn flytur,
C" „Móðir mín“ eftir Hallgrím
Helgason við kvæði Einars Bcne-
diktssonar. Það lag verður einnig
á söngskrá kórsins á afmælistón-
leikum hans 17. nóvember í Oden-
se. Söngstjóri er Cr. Vestergaard-
Podersen. —
ÐraumgySjan mín
I-’ýzka söngmyndin, sem Stjörnu
bíó hefur sýnt við og við frá því
síðasta ái', verður á 7-sýningum
kvikmyndahússins yfir helgina.
Lciðréttíng
Fyrirsögn á forsíðu blaðsins í
gær hljóðaði á þá leið að Rússar
víidu, að Stev-’enson yrði kjörinn
næsti iorseti Bandaríkjanna. —
Þarna átti að standa, að Rússar
viídu ekki að Stevensn yrði kjör-
inn forseti, enda mátti sjá það af
meðfylgjandi frétt.
© Gengisskráning «
(Söiugengi):
1 bandarísknr doll&r kr.
1 kanadiskur dollar
1 £ .................
100 danskar kr. ..
100 norskar kr. ..
100 sænskar kr. ..
100 finnsk mörk ..
,100 belg. frankar ..
1000 franakir fr. ..
100 svissn. frankar
100 tékkn. Kca. ..
100 gy’íinl .........
1000 lírur ..........
kr.
icr.
kr,
kr.
kr.
kr.
kr.
kr.
kr.
kr.
kr.
kr.
16.32
16.93
45.70
236.30
228.50
315.50
7.09
32.67
46.63
373.70
32.64
429.90
26.12
• Söfnin «
LanJshókasafnið er opið kl. 10
—12, 13.00—19.00 og 20.00—22.00
alla virka daga nema laugardaga
kl. 10—12 og 13.00—19.00.
Þjóðminjaíafnið er oplS kl.
13.00—16.00 á sunnudögum og kl.
L3.00—15.00 L þriðjudögum og
fimmtudögum.
Li5tasafn Einars Jónssonar er
opið sunnud. frá kl. 13.30—15.30.
Náttúrugrijíasafnið er opið
sunnudaga kl. 13,30—15,00 og á
þriðjudögum og fimmtEdögum kl.
14,00—15,00.
Vaxmyn Jasafnið er opið á
sama tíma og Þjððminjasafnið.
Ungbarnavernd Líknar
Templarasundi 3
er opin þriðjudaga kl. 3.15 til
4 og fimmtudaga kl. 1.30 til kl.
2.30. Fyrir k.vefuð börn einungis
opið frá kL fcil ki. 4 á föstu-
dögum.
• Útvaip «
8.00—-9.00 Morg-unútvarp. — 10.10
Veðurfregnir. 12.10 Hádegisút-
varp. 12.50 óskaiög sjúklinga —
-D
□--------------
íslenzkur iðnaSur spar-
ar dýrmætaB erlendan
gjaldeyrir, og eykur
verðmæti átflutnings-
ins. —
C3— ----—----
Barnagvðsþjónustur
Barnaguðsþjónustur KFUM í
Fossvogskirkjn- hefjast á ný
sunnudaginn 26. okt. kl. 10.30. —
Börn á ö'Ium aldri eru velkomin.
Óiafur Jóhannesson
.6. .J. H. kiónur 100,00. —-
Sólheimadrengurinn
Aheit kiór.ur 25,00. —
n---------------------□
Islenzku handritin í
Arnasaíni eru dýrmæt-
ustu dýrgripir okkar ís-
lendinga. Vinnum að
endurheimt handrit-
anna og reisum vegiegt
hús yfir þau. Framlög
111 handritasaínsbygg-
ingar lilkynnist eða
sendist íjársöfnunar-
nefndinni, Háskólanum,
sími 5939. Opið 1-7 síðd.
E---------------------□
(Ingibjörg Þorbergs). 14.00 Út-
varp frá hátíðasal Háskólans. —
Háskóiahátíðin 1952: a) Hátíðar-
ljóð eftir dv. Pái ísólfsson við Ijóð
eftir Þorstein Gíslason. Guðmund
ur Jónsson og Dómkirkjukórinn
syng.ja höfundurinn stjórnar. b)
■ Háskólarektor, Ale.xander Jóhann
esson prófessor, flytur ræöu. c)
Jón Steffensen prófessor flytur
fyrirlestur: Um fæðuval. d) Há-
, skólarektor ávarpar unga stúdenta
15.30 Miðdegisútvarp. — 16.30
Veðurfregnir. 19.25 Veðurfregnir.
19.30 Tónleikar: Islenzk vetrar-
lög (plötur). 19.45 Auglýsingar.
20.00 Fréttir. 20.20 Kvöldvaka:'
a) Hugleiðing við missiraskiptin
(Magnús Jónsson prófessor). b)
20.40 Erindi: Um rúnir og rúna-|
steina (Kristján Eldjárn þ.jóð-
minjavörður). c) 21.10 Takið und-j
ii ! Þjóðkórinn syngur; Páli ísólfs
son stjórnar. 22.00 Fréttir og veð-
urfregnir. 22.10 Danslög: a) Gaml
ar piinningar: Garnanvísur og
dægurlög. Hljónisveit undir stjórn
Bjarna Böðvarssonar leikur. —
Söngvarar: Eygló Jónsdóttir, Bald
ur Hólmgeirsson og Sigurður Ól-
afsson. b) Ýmis dansiög af plötum
01.00 Ðagskrárlok.
Erlcndar útvarpsstöðvar:
Noregur: — Bylgjulengdir 202.)
m„ 48.50, 31.22, 19.78.
M. a.: kl. 16.45 Einleikur á
harmoníku. 17.00 Barnatíminn.
18.40 Einsöngui', Gunnar Tui'es-
son syngur. 19.00 Skemmtiþáttur.
20.15 Konsert fyrir hljómsveit og
f:ðlu. 21.30 Danslög.
Danmörk: — Bylgjulengdir:
1224 m., 283, 41.32, 31.51.
M. a.: ki. 16.40 Létt lög af plöt-
um. 18.45 Útvarpshljómsveitin
leikur. 21.15 Danslög.
Svíþjóð: — Bylgjulengdir 25.47
m„ 27.83 m.
M. a.: kl. 18.30 Gömul danslög.
19.00 Skemmtiþáttur. 20.55 Leik-
rit. 21.30 Danslög.
England: — Bylgjulengdir 2-'
m„ 40.31.
M. a.: kl. 11.20 Úr ritstjórnar-
greinum dagblaðanna. 11.45 Óska
iög hermanna. 13.15 Óslcalög hlust t
enda, létt lög. 15.15 Einleikur á
bióorgel. 15.30 Hijómsveit leikur. ,
onsum annafra ,!
Misskilnmgur almenrur, vegna
auglýsinga einstaklinga um bann.
GUÐBRANDUR ísberg sýslu-
maður Húnvetmnga hringdi til
Morgunblaðsins í gær, og skýrði
frá því, að alnrennur miskiln-
ingur ríkti þar nyrðra, um að
mönnu.m væri leyfilegt að vaða
yfir landaraígn annaira manna,
og skjóta íiúpur. En rjúpur eru
ckki friðaðar nú, eins og kunn-
ugt er, svo margir hugsa sér
gott úl glóðarinnar.
ísberg sagði, að margir heið-
virðir menn og löghlýðnir litu
svo á, að þeim væri heimil
rjúpnaveiði í löndum annarra
manna, cf viðkomandi jarðeig-
endur liefðu ekki auglýst að
íugladráp væri oar bannað.
Endurteknar auglýsingar í út-
varpi og jafnvel blöðum, hsfðu
komið þessum misskilningi af
stað. En auglýsmgar slíkar væru
með ÖIlu óþarfar, þvi samkvæmt
100 ára gömlum lögum, er öllum
óheimilt að skjóta fugla í land-
areign annarra manna, nema að
þeir hafi sérstakt leyfi eigend-
anna.
En reynsla er fyrir því, sagði
hann, að þessar auglýsingar frá
einstökum mönnum og jarðeig-
endum éða jafnvel sveitarféiög-
um yrðu til þess að menn litu
svo á, að þar sem engar slíkar
auglýsingar eða tilkynningar
hefðu verið gefnar út, þar væri
fugladráp heimilt hverjum sem
hafa vildi.
Bað ísberg sýslumaður Morg-
unblaðið að flytja þessa leið-
beiningu eða aðvörun, svo þessi
lögbrot og ósiður legðist niður,
að menn stunduðu xjúpnaveiðar
án leyfis landeigenda.
Flóttamannasti'aumur
BERLÍN — Bratar gáfu 9 bíl-
farma af matvælum i s. 1. viku
til flóttamanna írá Austur-
Þýzkalandi í Berlín. Þýzki Rauði
krossinn sér um dreifingu var-
anna. — Um 100 bús. austur-
þýzkir flóttamenn eru :nú í
Berlín og þeim fjölgar daglega.
raorqumafjiíuo
fr'UCl>7
— Þiiö er dálítiS, sc;n i'" þarf
að segja þcr. Það ...... þaS er í
sambandi við .... stöðu mína á
skrifstofunni,
* i J v
— Já, gamli vinur, um leið og
ég gifti mig, þá sagði konan mín,
einkaritaranum mínum upp.
— Nú, hvað er þetta, ég sem
hélt að hún hefði einu sinni ver-
ið einkaritai'i sjálf?
—■ Það var líka þess vegna sem
hún rak hana!
★
—■ Hvað er að sjá þig, Sigui'ð-
ur, þú ert skinhoraður!
— Konan mín cr að gera tilraun
til þess að megra sig.
■k
Bróðir Mtillar.telpu hafði sett'
upp gildru til þess að veiða fugla.
í, og' litla stúlkan var mjög á-
hyggjufull og óhamingjusöm út af
þessu. En einn dag veitti móðir
hennar því athygli að hún var bú-
in að taka gleði sína aftur, og
1 spurði hana hver ástæðan væri. 1
— Eg bað til Guðs að bróðir
minn mundi verða góður maður,
sagði hún.
— Hvað gerðirðu annað? spurði
móðirin.
— Ég bað til Guðs um, að það
mundi enginn fugl koma í gildr-
una.
— Nokkuð fleira? spurði móð-
irin.
— Svo fór ég út og braut gildr-
ur.a í hundrað hluti.
Ungi maðurinn lagfærði háls
knýti sitt og alvarlegur á svip
gekk hann inn í stofuna, þar sem
húsbóndinn sat og las í dagblaði.
— Herra minn, sagði hann hik-
andi, — herra minn .... gæti ég
fengið að tala við yður augnablik?
— Sjálfsagt, drengur minn, al-
veg sjálfsagt, sagði húsbóndinn
brosandi.
— Sjáið þér til . . það er nefni-
lega svoleiðis, að hún Sigga, dótt-
ir yðar og ég, okkur kom . . sam-
an um að það væri betra og skyn-
samiegra að spyrja yður.
— Já, ungi maður, maður á því
ekki að venjast að ungt fólk spyrji
nú til dags.
— Vio crum nú búin að vera
saman í nokkuð langan tíma, og
Sigga hélt að það mundi vera allt
í lagi, ef ég spyrði yður.
— Allt í lagi, vinur minn, sagði
húsbóndinn — þú veizt að mér
hefur alltaf líkað svo dæmalaust
vel við þig.
— Er það þá í lagi ef ég fengi
lánaðan bfllnp yðar í kvölcí?