Morgunblaðið - 25.10.1952, Blaðsíða 5
SmrnTnnrsTTSTnTmii; inTiilíivmiH!;
Laugardagur 25. okt. 1952
MORGVNBLAÐIÐ
5
Cju c)m.
unnlcuuýóó'ji'i
st x Studíebaker vörubílar
Gerð: US- 6x4 m. ’48—1946. Vél: 6 cyl. bcnzm 5-gíra
með drifi í báðum afturöxlum. Útbúnaður: Hús, snún,-
skífa, framvagn ásamt 10 stk. 750x20 leðju-dekk. Fjar-
lmgð milli öxla: 319:112 cm. Þungi: ca. 4000 kg. Burðar-
magn með 3600 kg. drifkraft:' ca 6000 kg. Lengd alls:
560 cm. Breidd alls: 220 cm.
Allir sem nýir, keyrðir 35—350 sænskar mílur. Margs
konar notagildi (dráttarvagn, eða burðarvagn með eða
án sturtu. Heníugir til notkunar við byggingar, útbúnir
með jarðgröíu, krana o. fl.
Seljast tvær fyrir sig, ef vill. Afhendast fritt urn borð
í Gautaborg. — Bílverð í núverandi ástandi sv. kr:
8.500.00. Svar merkt: ,,Stude Baker“, sendist Gumaelius
Annonsbyrá, Stockholm, Sverige,
Auslici vcsrsEÍiIsttir
í miklu úrvali fyrir brenisur, undirvagn, stýri, vél og
rafmagnskerfi.
Snjókeðjur fyrir Austin 8 og 10 HP.
Framlugtir, afturlugtir, parklugtir og perur af
ýmsum gerðum.
Suðubætur og klemmur.
Útispeglar á vörubifreiðar.
Garðar Gíslason h.f.
bifreiðaverzíun.
Svefn?é!ar
sól’asett, — armstólar,
nýjar gerðir.
Grettisgötu 6.
1 ÐOÐGE:
I’akkiöinjijiG.ett
II j óla pú k k d ó s i r
lu.úp li iiítsdi s k a v
L, nzíndæliTF
Cut-pnt, platínur
Dynamóhjól
I i viíCsii rn ie I i * ■■ k a p I a r
Hjórulióusf tt
Pedalgúiimií
Læst henzínlok
i>entparar. hcn zín híí rk a r
Fnnihúnar, dernpara-
ílLinnií
Smurhengsli, hengsla-
rúmnií
í FORÖ:
Coíl. cut-out
PI;r«-'nur, hamrar
r.múdensar
liremsuhorðíu r
Bremsujeú mmí
Benzímiæhir
\ atnscia’híseti
Ifandhreniísiskcvpliir, fólksb
Pönnupiíkkninaa1’
Pustpak k n i n ga r
HraÖakapIaí’ og snúrur
Spiiidúlholtai* \;öi ub.
£>y namóhjól, henzírv-
harkiíi*
Starfswttehiu* O. fl.
í JEEP:
Keriavírasett
Benzíndæhir
Snmrheng;sli
HjÖruliðskrossar
- Hráðttkaplar og snúrur
Olínharkar o. fl.
í CHEYROV.ET:
Benzíndælur og partar
Bremsuhorðar fólksb.
Cut-out
SpindiJhoItar
Kveikj ulok
Comlensar
Platíirar, ha-mrar
TH namohjól
Pönmtpakkningar
Pustpakk ni ngar
Pedalgú mnií
Dí ’ mparasa iIiJjöm d
■ _
FjaÖraheníisIí
Einnig í ýmsa híla:
Samlokur 6 og* 12 v.
hokuIukUisamlokur 6 v.
Perur, margar teg.
Kertavfr oc íjcísavír
Benzsnlok, læst og ólæst.
Gey nrissamhönd
Ilrnso^vírar
Vi flnrei mar, margar st.
Rafkerti 14 m.m.
Yatnskassuþóttir
Bremsulögur
Cover-hreinsilöjxur
BrettamilFilegg
Ejósaswitchur allsk.
Yliðstöðvaswiteliar
Neistaswitehar
Siiðiibætur e;; klemmnr
Fjaðrir í hurðaskrár
Parkluktir
Hoodkrækjiir
Karaldur
Sveinbjarnarson.
Snorrabraut 22. Sími 1909.
Lúðvík GuSmundsson hefur nú verlð
skóEastjórf í aldarfjórðung
FR¥ST EGG
(til bökunar) — fyrirliggjandi.
Verzlunin Blanda
Bergstaoastræti 15 — Sími 4931.
- AUGLÝSING ER GULLS ÍGILDI
miaviasinrmoK i a
vs.yiofiv av iz:ia "
GÆFA FYLGIÍt
trúlofunarhring
unum frá
Sigurþór
Ilafnarstræti 4
— Sendir gegn
póstkröfu. —
Senöið ná-
kvæmt mál. —
í DAG á Lúðvík Guðmundsson j
' skólastjóri Handíða- og myitd-:
, listarskólans 25 ára skólastjórn- j
1 ar afmæli. Þennan dag, fytsta •
vetrardag fyrir aldarfjórðungi,1
gcrðist hann skólastjóri hérð^s-
skóla Eorgfirðinga á Hvítár- j
bakka og gegndi því starfi fram j
til vorsins 1931. Þá um haustið
tók hann við skólastjórn Gágn-
fræðaskólans í ísafirði og ’ var
þar fram til ársins 1938. En
haustið 1939 stofnaði hann Ha,nd-
íða- og myndlistarskólann sem
einkaskóla. Hefir Lúðvík. stjórn-
að honum frarn á þennan 'dag
'með forsjá og frábærum dugn-
. aði.
Þetta er í fáum orðum skóla-
stjóraferill hans. En áður hafði
hann haft mikil afskifti af
j menntamáíum, og lét mikið til
sín taka á þeim árum, sem hann
jvar í háskólanum. Hann var einn
, af forgöngumönnum þess að
Stúdentaráð var stofnað árið
11920. Hann var fyrsti formaður
Stúdentagarðsnelndarinnar og
' gengdi því staríi um 5 ára skeið.
Hann stotnaði Mötuneyti stúd-
enta, sem nefnt var Mensa
í Academica og var fyrsti varan-
legi samastaður íslenzkra stúd-
enta. Hann gekkst fyrir að kom-
ið var á stúdentaskiftum við há-
skólann hér og aðra háskóla. Og
síðast en ekki sízt ber að geta
þess, að hann kom á fót Upplýs-
ingaskrifstofu stúdenta 1920,
þeirri þörfu stofnun, sem veitt
hefir stúdentum margskonar og
ómetanlegar upplýsingar og hef-
ir fylgzt með kjörum og námi
hvers einasta stúdents síðan,
. baeði utan lands og innan. Fram
að árinu 1918, er sambandslög-
in voru gerð, höfðu íslenzkir
stúdentar er utan fóru, nálega
j eingöngu sótt háskólanám í
j Danmörk. En nú varð á þessu
breyting og það var eitt af hlut-
verkum Upplýsingaskrifstofunn-
j ar að gefa stúdentum leiðbein-
' ingar um það í hvaða landi og
við hvaða háskó.la þeir skyldi
stunda það nám, er þeim lék hug
ur á, svo að þeim yrði sem mest
gagn að. Iíve þýðingarmikið
þetta starf hefir verið, má meðal
annars sj.á á því, að fram til
1944, þegar sambandssiitin urðu
við Danmörk, höfðu íslenzkir
stúdentar stundað nnm við 70—
80 háskóla í 16 löndum. Lúðvik
hafði forstöðu Upplýsingaskrif-
stofunnar á hendi alltaf meðan
I hann átti heima hér i bænum,
en varð að segja henni af sér
, íyrir 4 árum vegna anna.
| Fréttaritari Morgunblaðsins
j hitti Lúðvík að máli og spurði
i hvernig á því hefði staðið að
hann stofnaði Handíða- og mynd
listarskólann.
— Ég hefi frá öndverðu haft
mikinn áhuga fyrir því að lögð
væri meiri rækt við hagnýta og
j lífræna fræðslu í skólum lands-
j ins. Og þegar er ég fór að fást
j við kennslu, reyndi ég að breyta
^ eftir þessu: Þá var ég kennari í
grasafræði við Menntaskólann,
tók þar við er dr. Helgi Jónsson
, frá Vogi féll frá, og kenndi þar
j veturna 1925 og' 1926. Þá lét ég
nemendur afla sér þekkingar af
J eigin sjón, og' gafst það vel. Á
j Isafirði stofnaði ég verknáms-
jdeild við Gagnfræðaskólann,
hina fyrstu hér á landi og gaf
hún svo góða raun, að nú hafa
verið teknar upp verknáms-
deildir við marga skóla.
Vinnuskóla stofnaði ég einnig
i ísafirði 1935 og starfaði hann
í nokkur ár, í Reykjavík kom
ég upp vinnuskóla og starfaði
hann í Jósefsdal sumarið 1937 og
á Kolviðarhóli 1938. Vinnuskóla
Reykjavíkurbæjar má telja beint
framhald af þessari viðleitni.
Og' svo stofnaði ég Handíða-
skólann 1939 til þess að gefa al-
menningi, konum jafnt sem körl-
um, kost á að leita sér náms og
tómstundastarfa í fjölmörgum
hagnýtum greinum og listum,
svo sem útskurði, bókbandi, leð-
urvinnu, málmsmíði, listmálun,
ýmsum greinum teiknunar, smíð
um. pg föndri. En jafnframt veitti
skólinr kennurum sérmenntun í
smíðum og fékk hann þegar viður
kenningu sem kennaraskóli í
þessari grein. Tveimur árum
seinna var bætí við kennara-
skóla í teikningum og 1947
kcnnaradeild í handavinnu.
kvenna.
M'yndlistardeild skólans var
stofnuð 1941 og er fyrsti og enn.
einasti dagskóli í myndlist hér á
landi, með 5 stunda námi á dag.
Þessi skóli hefir fengið viður-
kenningu erlendra listaskóla og
nemendur héðan hafa komizt inn
í nainkennda listaskóla er-
lendis.
Skólastarfið er nú orðið um-
fangsmikið, því að seinustu vet-
urna hafa verið hér um 400 nem-
endur. Aðsóknin sýnir bezt, að
hér er verið á réttri leið. Al-
menningur hefir skilið þýðingu
þess að geta aflað sér hagnýtrar
fræðslu. Það er sú bezta viður-
kenning, sem ég gat fengio l’yr-
ir að hafa brotizt í að koma þess
um skóla á fót og reka hann, og
má ég vera ánægður með það.
Hitt er svo annað, að þungt hef-
ir vcrið fyrir fæti vegna sífelldra
fjárhagsörðugleika, þrátt fyrir
það að skólinn hefir lengstum
notið nokkurs rekstrarstyrks frá
Alþingi og úr bæjarsjóði Reykja-
víkur. Alls þess fjár, sem þurft
hefir til kaupa á húsbúnaði, vél-
um, verkíærum, kennslutækjum
o. s. frv., hefir orðið að afla eftir
öðrum leiðum og hefir sá vandi
hvíit þunglega á forráðamönnum
skólans. Þó hefir aldrei verið
leitað til almennings um fjár-
styrk né samskot. —
Nú gat samtalið ekki qrðið
lengra, því að Lúðvík hafði öðru
að sinna. Síminn var síhringj-
andi •— þar voru menn, sem vildu
fá upplýsingar um hvort þeir
kæmist á hin ýmsu námskeið.
Og þarna voru menn að breyta
íbú'ð Lúðvíks í skólastofur. Harrn
hefir orðið að flýja ibúð sína til
þess að auka húsnseði skólans.
Það sýnir ásamt öðru að gagn-
vart almenningi héfir .skóiinn.
hlutverki að gegna, sem aðrir
höfðu ekki sinnt. Fóikið vill líf-
ræna og hagnýta fræðslu, og
hana veitir skólinn. Þaj5 er þvi
sorglegt að hann skuli bera von-
e.rvöl. Það er ekki sanngjarnt að
ætiast til þess, að einstakir menrr
taki á sig fjárhagslegar byrðar
ár eftir ár til þess að fullnsegja
þeirra þörf, sem landið og bæj-
arfélagið hefir fyrir þennan.
skóla. Á.