Morgunblaðið - 25.10.1952, Page 7
Laugardagur 25. okt. 1952
MORGUTSBLAÐIÐ
.7!
í DAG á hinn garnli vinnuvík-
ingur, Magnús G. Guðnason stein
smiður, níræðísafmseli.
Er ég hitti hann í gær kátan og
liressan að hcimin sínu Grettis-
götu 29, þakkaði ég honum í'yrir
síðast fyrir 10 árum, en þá átti
ég viðtal við hann áttræðan.
Eftir svo langan vinnudag átti
ég ekki á því von þá, að hitta
hann jafnhressan að 10 árum liðn
um. Ekki verður á honum séð, að
þessi áratugur hafi fengið nokkuð
á hann.
INFLÚENZANí FYRRA
,.Hve langur var vinnutíminn
orðinn við steinsmíðina þegar þú
hættir?“ spuröi ég Magnús.
,,í fyrra um þetta leyti, fékk
ég langan „legutúr" eftir inflú-
enzu. Það var auma iíðanin. Ég
var svo altekinn að allur líkam-
inn ofan að mitti varð svo aum-
ur viðkomu, sem opið sár. Gat
enga björg mér veitt. Ég skal
segja þér. Ég tek nefnilega í nef-
ið. En konan mín varð að hjálpa
mér til þess. Svo aumur var ég.
Og þá getur þú ímyndað þér
hvernig líðanin öll var. Hand-
leggurinn þannig að ég gat ekki
hreyít hann og eins öxiin hægri.
En þegar frá leið, lempaðist“
þetta til smátt og smátt. og var
ég orðinn rólfær eftir mánuð.
Ég fór í geislalækningar og
varð albata eftir sex skipti hjá
lækninum. Enda sagði Snorri
læknir Hallgrímsson mér, að
þctta mundi fljótt lagast.
LETRIÐ BLÁSIÐ Á STEININN
En svo er annað sem gerir, að
ég hætti við að klappa letur á
legsteina eins og við gerðum óð-
ur. Því nú er sandblásturinn kom-
inn í staðinn.
Við höfum loftpressu, er blæs
leti ið í steininn með þeim hætti
að lestrið er skorið í gúmmi. En
þótt undarlegt meei virðest. há
vinnu sandurinn ekki á gúnrmí-
inu, jafnvel þótt það sé þunnt.
Með því að hafa göt á gúmmí-
boröanum fyrir staíina, er hægt
með sandi að blása letrið ó stein-
inn.
,.Og hvaða sand notið þið?“
„I fyrstu fengum við hann :."rá
útlöndum. En seinni 'fengum við
bílhlass vestan af Snæfellsr.esi.
Það reyndist clveg eir.s vel“.
VIB ÞINGHUSBl’ GGING UNA
1879—1881
Magnús bvrjaði steinsmíði v'ið
byggingu Alþingishússins árið
1879. En um það sagði hann mér
allgreiniiega þcgar hann var
átt æður.
Upp frá því byriaði hér stein-
smíðaíímabil og nokkur hús voru
hlr.ðin úr höggnu grjóti og stein-
bæir í stað torfbæja umhvcríis
bæinn.
Einkennilegt er að hugsa til
þess að enn skuli vera hér m.aður
meðal vor, scm var íullvinn-
andi við byggingu Alþingis-!
hússins, og grásteiftninn í þcirri
hefðarbyggingu skuli vera orð-
ínn svo veðraður sem raun cr á,
á einni og sömu mannsævi.
Því eins og c.llir Reykvíkingar j
vita, standa rementsbrúnirnar
mjög út úr útveggjum hússir.s
vegna þess hve hinn gljúpi grá-
steinn hefur cyðst mikið síðan'
húsið var byggt. Þá er þetta ckki
eins mikið og rnenn í fljótu bragði
halda.
RYR.ÍAÐ Af) BYGG.TA
í BAKARABREKKUNNI
„Getur þú sagt mér, hvað langt
var komið undirbúningi að bygg-1
íngu Alþingishússins við Banka-,
stræti, eða þáverandi Bakarastíg,.
þegar ákveðið var að reisa það
á Austurvelli?"
„Við höfðum klofið grjót allan
veturinn upp um holt og dregið
það saman við Bakarastíginn þar
Lækkurð á bruitabótaið-
-giöieiuin i Hafrrarfirði
r
Einokun Brunabótafélags EsíanÉ fií (fóns
■ fi
Magnús Guðnason steinsmiður.
sem reisa átti húsið. Við það verk
unnu Bornhólmarar, er voru van
ir steinsmíðinni.
Þeir komu hingað á undan
Bald, byggingameistara, er tók
að sér byggingu Alþingishússins.
Þegar hann kom seint og síðar
meir um vorið, var hinu upphaf-
lega áformi breytt, hvar Aiþing-j
ishúsið ætti að standa. Síðan var
tekið til óspilltra málanna að
reisa húsið í kálgarði Halidó.s
Friðrikssonar á Austurvelli.“ I
„Svo hús Sigurðar Kristjáns-'
sonar við Bankastræti, núverandi
Herbentsprent, þar sem Lands-1
bankinn var fyrst til húsa helur
kannske verið byggt, úr grjóúnu
sem þangað var flutt til að byggja
Þinghústð?" |
„Nei. Þsð Var alit flutt á nýj'-i
þinghússtaðinn. Þetta var óvalið
grjót og notað, er til kom, í milli-
veggi í Alþingishúsinu.
LEGSTEINASMÍBI FRÁ 1890 j
„Hver.ær byrjaðir þú að gera
egstcina?"
„Þetta var allt í svo smáum stil
til að byrja með, því eítirspurnin
var svo lítil. En um 1890 var leg-
steinasmíði orðin talsverður hluti
af vinnu minni“.
„Og hvaða steintegund r.otað-
ir bú?“ i
„Aldrei annað en grásteininn.
En cftir aldamótin fór eftirspurn
r.ð vaxa“.
„Og þá fórstu kannske að r.ota
gsbbró:ð?“
„Nei, það var ekki fyrr en
i )ngu seinra ; ö við komumst í
rcmband við Einar í Hvalsnesi og
íc.un að íá steina frá ho.num. |
5 *
u
GRÁSTEINNÍNN OLÍUBOllINN
E.i framförin var mikil hjá
okkur, þegar við fórum að olíu-
bera grásteininn. Með því móti
ve: ður hann miklu harðari og
endingarbetri. Stöpullinn undir
ctyttu .Jóns Sigurðssonar á Síjórn
arráðsblettinum olíubar ég fyrst
í samróði við Tryggva Gunnars-
son. Þetta var árið 1912 ef ég
man rétt. Síðan liélt ég upptekn-
um liætti og gaíst vel.
En það var mikil framför er
v;3 fengum okkur sög. sem hægt
nr að ncía til að* saga grásteininn
í þunnar heilur. Með því að olíu-
bera hellurnar er hægt að r.ota
þær í gólf og stigaþrep, eins og
við höfum gert í Iláskólanum, *
Sjómannaskólanum, Þjóðleikhús-
inu og fleiri byggingum á síðustu
árum.“
FYRSTA HÚSIÐ MITT
ÚR STEINI
„Datt þér aldrei í hug að b.vgga
þér steinhús yfir sjálfan þig?“
„Eg held nú það. Eg byggði mér
steinhús hérna við Skólavörðu-
stíginn númer 4. Það var fyrsta
húsið mitt, og þar notaði ég sömu
byggingaraðferð og notuð var við
Alþingishúsið. Ég hef oft hugsað
urn það síðan hve mikill hugur
var i mér að cignast húsaskjól,
En þá bjó ég hjá móður minni.
Þetta var áður en ég kvæntist
fyrst. Þá átti ég ekki annað en
liendurnar ó mér til að bjarga
nér.“
„Flvað var vinnudagur þir.n
langur framan af ævinni?“
VENJULEGUR VINNUDAGUR
„Hinn venjuiegi vinnutími var
cllefu stundir, frá klukkan 6 á
morgni til klukkan 7 á kvöldin og
tvisvar klukkutíma matarhlé til
morgun- og miðdegisverðar. En
stundum þegar ég tók að mér að
hlaða kjallara undir hús, eða því
um líkt, þá hafði ég ekki efni á
að kaupa mér aðstoð allan þann
tíma, sem óg vann sjálfur og varð
þa oft að vinna til miðnættis“.
Við reiknuðum það lauslega út
að þau 72 ar, »sem Magnús vann
cð grjótvinnu og steinsmíði, bá
hafi vinnustundir hans orðið
samanlagt yfir 200.000.
„Hafa margir í ætt þirini verið
cins_ ernir 03 heilsugóöir og þú?“
„Eg' cr nú einn uppistar.dandi
af 9 systkinum, cn mörg þeirra
komust yfir áttrætt.“
SITIJR NÚ VID SKRII TÍR
„Ertu borinn og barnfæddur
Reykvíkir.gur?"
„Nei. Poreldrar mínir bjuggu
að Bakkavelli í Hvolshréppi, on
íiuttu hingað til bæjarins þegar
óg var fimm ára, árið 1867. Og
síðan lref ég verið Reykvíkingur."
„Finnst þér þú ekki hafa allur
stirnað eftir að þú hætlir erfiðis-
vinnunni. Hvað hefur þú nú helzt
íyrir sta£ni?“
,.I*cð er næsta litið ,sem ég hef
gert í ár. Aðallega smádútl við
að skrifa reikninga og þess hátt-
ar“, segir gamli maðurinn, sem cr
Framhald á bls. 11
UM ALLLANGT skeið hefur við
og við verið rætt um það í bæj-
arstjórn Hafnarfjarðar, að nauð-
ynlegt væri að ofla brunavarn-
ir bæjarins som most og hafa
fulltrúar Sjálfstæðismanna í
bæjarstjórn borið fram tillögur í
þeim efnum. Lítið hefur öó
áunnizt þar til í maí s.l., að til-
boð barst "rá Brunaoótafélagi
íslands, þar ssm boðin er íals-
verð iðgjaidalækkun, of vissum
skilyrðum yrði uiinægt oil
bættra brunavarna og þar mcð
að föst vakt yrði á slökkvistöð-
inni cllan sólarhringinn.
MÁLIÐ í BÆJARRÁÐI
Mál þetta var tekið fyrir í
bæjarráði er. þó ekki fyrr cn 1.
sept., og þá vildi Alþ.fl.meiri-
hlutinn : oæjarráði og oæjar-
stjórn koma málinu i gegn án
þess að athuga það til nokk-
urrar hlýtar. Var málið rætt á
tveimur fundum í bæjarráði og
síðan sett fyrir bæjarst.jórn til
samþykktar. Hafði þá dlboð
Brunabótafélagsins oreyzt :ioxk-
uð í hag'kvæmari hátt fyrir
Hafnfirðinga.
Varð hið cndanlega tilboð
Brunabótafélagsins þannig, að
iðgjöld í I. flokki lækkuðu úr
1.2',. í 0.6',,, í II. flokki úr 2.4',,
í 1.5,ý, í III. ílokki úr 4',, í
2.7',, og í IV. flokki úr 5.6',,,- í
4r,/.,.. Jafnframt var um nokkra
tilslökun að ræða um það hvað
snerti frágang á innréttingu
steinhúsa, svo að þau gætu tal-
izt í I. flokki. Þá á afsláttur af
sórstökum iðgjöldum (b. e. iðn-
aðar, verzlunar- cða vorksmiðju-
byggingar) að hækka úr 20'., í
25',,, eða m. ö o. aðeins að gefa
5'-, hærri afslátt eftir að stöðug
vakt yrði komin á slokkvistöð,
hcldur cn m er .gert.
FLOKKUNIN ÓHAGSTÆD
Við umræður um mólið í bæj-
ai'stjórn . bentu bæjarfulltrúar
Sjálfstæðisílokksins á það, að til-
Doð BrunaDÓtafélagsins væri
þrótt fyrir mikla lækkun, frá
þvi okri sem hefði verið á trygg-
ingariðgjöldum af fasteignum i
bænum, :.njög óhagstætt saman-
borið við þau kjör, sem Reykja-
vikurbær uefði á tryggingum
fasteigna sinni. Væri bæði það,
að iðgjöldin í Hafnarfirði væru
miklu hærri í hverjum flokki,
nema I. flokki, og svo væri flokk-
unin óhagstæðari í Hafnarfirði.
Öll steinhús í Reykjavík cru
í I. flokki þar, án tillits iil þess
með hverju þau eru innréttuð og
af þeim er greitt 0.7',, iðgjald,
en í Hafnarfirði er steinhúsun-
um skipt í tvo flokka I. og' II. og
j er iðgjaldið 0.6r;,, og 1.5' . . í sam-
cvarandi flokkun á cimburhúsum
er iðgjaldið í Reykjavík 1.925',.
, en í Hafnarfirði 2.7',, og 2.4%,, í
Reykjavík, en 4',, í samsvarandi
flokki i ! lafnarfirði.
I
, VILDU NÁNARI ATHUGUN
Sjálfstæðismenn vildu .íánari
athugn í þessum cfnum og að
1 þess væri freistað að ná hag-
kvæmari kjörum á brunatrygg-
ingum fasteigna i Hafnarfirði,
og jafnframt yrði höfð iiáin sam-
vinna við önnur bæjarféiög eins
og Akurcyri, sem stæði í svip-
uðum samningum við Brunabóta-
félagið. Báru þeir fram tillögu,
sem gekk i þá átt. En AB-meiri
hlutinn i Hafnarfirði mátti ekki
hevra þcssa hluti nefnda, heldur
söng hann lofsöng um Biunabóta-
fclagið og ágæti þéss á allan hátt.
Það væri öflugasta »ryggingarfé-
lag landsins og nefði bezt skil-
yrði til að bjóða hagkvæmasta
samninga og «samningarnir væru
mjög hagkvæmir. Því það þyrfti
ckki að láta sér öctta það í hug,
að hægt væri að fá eins hag-
kvæma samninga í þessum efn-
um efnum eins og Reykvíkingar
gætu rengið.
FÓR SÍNU FRAM
Alþýðuflokskmeirihlutinn fór
sínu fram í máli þessu, þó að
hinsvegar yrði nokkur árangur
af baráttu Sjálfstæðismanna,
þannig að linað var a flokkun-
inni í I. flokki, þvi þar áttu
ekki hoima áður önnur hús en.
þau, sem voru með eldtraustum
innveggjum. Komast nú fleiri hiis
í I. flokk en áður og jaínframt
var gerð sú tilslökun, að þau hús,
sem eru að nokkrum hluta I.
fl. en lenda í Ií. fl. eftir samn-
ingunum fá hlutfallslega afslátt
frá II. fl. Kom það glöggt í ljós
á fundum bæjarstjórnar, að
Brunabótafélagið átti mjög öfl-
uga málsvara, þar sem AB-menn
voru og létu þeir það meira
sagja í ljós, að það væru ekki
viðeigandi þakkir íil félagsins,
að andmæla þessum samningum,
þar sam Brunabótaféiagið hefði
lánað Hafnarfjarðarbæ stórfé til
byggingar vatnsveitunnar.
f
LAUSAFJÁRTRYGGING-
ARNAR
Brunabótafélagið baust til þess
að vinna að þvi, að íogjöld af
lausaíjártryggingum 1 bænum.
lækkuðu hlutfallslega við ið-
gjaldalækkun af fasteignum í
bænum. Við umræður um það-
mál kom í Ijós, að lausafjár-
iðgjöld í Hafnarfirði eru ekki
hærri en í Reykjavík þrátt fvrir
að ekki hefur verið íöst
vakt á slökkvistöð i Hafnarfirði.
Stafar það af því, að Hafnar-
þorfinr er tahrm í lægri áhættu-
flokki en Reykjavík. Bentu Sjálf-
istæðismenn a, að það væri líticY
samræmi í þvi hjá Brunabóta-
félaginu. að það teidi sig þess
umkomið, að geta unnið að því,
að lausafjáriðgjöld í Iiafnaríirði
lækkuðu langt niður fyrir það,
sem væri í Reykjavík en það
'gæti ekki lækkað iðgjolcl af fast-
eignum nálægt því í það sama
'og í Reykjavík. Hvað þessu vcld-
ur kom ekki i ljós, cn staðreaend-
in er hinsvegar sú, að Hafnfirð-
ingar eru frjálsir að tryggja
lausafjármuni sína hjá hvaða.
tryggingarfélagi sem er og mun
vera litið af þeim tryggt hjá
Brunabótafélaginu. Meira að
segja, bæjarfulltrúi Alþýðufl.,
Óskar Jónsson hefur notað sér
af þessu írelsi og tryggt lausa-
fjármuni sina aunarsstaðar en
hjá Brunabótafélaginu, eftir yf-
irlýsingu, sem hann gaf þar um
á bæjarstjórnarfundi.
ÞARF AÐ AFLÉTTA
EINOKUNINNI
| Þar sem það hefur verið aug-
ljóst mál, að brunatryggingar
fasteigna í Hafnarfirði hafa ver-
ið mjög óhagstæðar, báru Sjálf-
stæðismenn i bæjarstjorn >Iafn-
arfarðar tillögu þess efnis, að
1 bæjarstjórn skoraði á þingemnn
kjördæmisins að bera íram frum
varp á Alþingi þess efnis, að
Hafnarfjarðarbær rði losaður
undan þeim lögum, sem skylda
hann til að brunatryggja fast-
eignir sínar hjá Brunabótafélag-
inu, heldur fengi hann að bjóða*
,út tryggingar sínar eins og gerist
í Reykjavík. Þessi tillaga var
felld af fulltrúum AB-flokksins
ú bæjarstjórn. Hagði Helgi Hann-
;sson forystu þar am, þar som
! Emil Jónsson var ekki mættur
á ’rindi.
| Nú þegar séð var, hvernig
' samningarnir yrðu við Bruna-
Framhald á bls. 12