Morgunblaðið - 25.10.1952, Qupperneq 8
8
MORGVNBLAÐIÐ
Laugardagur 25. okt. 1952
Útg.: H.f. Arvakur, Reykjavík.
Framkv.stj.: Sigfús Jónsson.
Ritstjóri: Valtýr Stefánsson (ábyrgðarna.)
Lesbók: Árni Óla, sími 3045.
Auglýsingar: Árni Garðar Kristinsson
Ritstjóm, auglýsingar og afgreiðsla:
Austurstræti 8. — Sími 1600.
Áskriftargjald kr. 20.00 á mánuði, innanlands.
lausasölu 1 krónu eintakið.
„Glæsiiegasta tímabil íslenzkrai
ussolini
glatozt í botni
í FORYSTUGREIN Tímans fyr- leggja nýjan grundvöll að bættri
ir nokkrum dögum var komizt afkomu almennings.
að otöí á þessa leið: | Sjálfstæiðsmenn urðu við þess-
„Árin 1934 till938 fóru Fram- ari bón. Þeir mátu þjóðarhag
sóknarflokkurinn og Alþýðu- meira en að láta hina lánlausu
flokkurinn saman með stjórn flokka sýna fólkinu það enn um
landsins. Það er eitthvert glæsi- skeið, hversu gjörsamlega ófær-
legasta tímabil íslenzkrar stjórn- ir þeir voru um það, að stjórna
málasögu — —“ jiandinu.
Já, einmitt, síðustu árin fyrir I Þegar þessar staðreyndir hafa
heimsstyrjöldina voru eitthvert verið rifjaðar upp verður auð-
„glæsilegasta tímabil íslenzkrar sætt, hversu grátbroslegt yfir-
stjórnmálasögu“!!! 1 lætið er í hinum tilvitnuðu um-
Hvað segir nú almenningur á mælum Tímans um „glæsileg-
íslandi, sem man þessa tima, um asta tímabil íslenzkrar stjórn-
þessi vísdómsorð? málasögu“! Hitt verður þá held-
Fyrir nokkrum dögum var hér ur ekki síður augljóst, hversu
rifjað upp, hvernig ástandið var innantómt og rökvana hjal Tím-
á þessum árum. Það er því ó- ans og AB-blaðsins er, þegar
þarfi að fara um það mörgum þessi blöð ræða sífellt um, að
orðum nú. íslendingar muna að aðeins samvinna flokka þeirra
þessi ár, sem Tíminn talar um, geti 'ein tryggt stjórnarfar, sem
hallaði stöðugt undan fæti hjá sé hagkvæmt alþýðu manna. ís-
aiþýðu manna í landinu. At- lenzka þjóðin hefur reynsluna af
vinnuleysi fór vaxandi og fátækt samstarfi þeirra. Það leiddi til
og raunar hreint hallæri ríkti á hallæris og vandræða.
þúsundum heimila í kaupstöðum Hversvegna báðu þessir flokk-
og sjávarþorpum. ar Sjálfstæðismenn ásjár eftir að
Til sveita lögðu karakúlpest- svo var komið? Var það vegna
irnar sauðfjárbúskap bænda í þcss, að þeir tryðu þvi sjálfir,
auðn. að Sjálfstæðisflokkurinn kæmi
En það var ekki nóg með aðeins í ríkisstjórn til þess að
að atvinnuvegirnir kæmust á Þjóna hagsmunum „sérgróða-
heljarþröm á þessu „glæsileg- manna og snýkjustétta" eins og
asta tímabili íslenzkrar stjórn Tíminn orðar það?
málasögu". Það var ekki nóg Nei, kratar og Framsókn voru
með að sulturinn þjarmaði að a^s ekki á þeirri skoðun.
Þeir trúðu engu orði af sín-
um eigin sleggjudómum um
Sjálfstæðisf’okkinn. — Þess-
vegna báðu þeir hann að
koma með sér í stjárn eftir að
„glæsilegasta tímabil ís-
Ienzkrar stjórnmálasögu"
Iiafði komið þjóðinni á kald-
an klaka atvinnuleysis og
fjárþrcta. Þetta verða íslend-
ingar að hafa í huga. Þessar
staðreyndir segja sannleik-
ann afdrátíarlausari og ský-
lausari en nokkuð annað.
Þær sanna það, að bæði Al-
þýðuflokkurinn og Framsókn
viðurkenna, rð þjóðmálabar-
átta Sjálfstæðisflokksins mið-
ast við alþjóðar hagsmuni á
grundvelli frjálslyndrar og
víðsýnnar stjórnmálastefnu.
Laufásborg
þúsundum einstaklinga í
landinu. Hið íslenzka ríki var
líka draugriðið af stjórnar-
íarinu. Erlendar ríkisskuldir
hrúguðust upp og voru í Iok
„glæsileikans" orðrar um 100
millj. kr„ sem samsvarar 1,2
—1,3 milljarð króna með nú-
verandi peningagíldi. i
Síðan hefur núverandi fjár-
málaráðherra almennt verið tal-
inn snjallasti hallærishöfundur,
sem þjóðin þekkir, þegar hafís og
eldgos eru undan tekin!!
Og hvernig endaði svo þetta
„glæsilegasta.“ sælutímabil, þeg-
ar Alþýðuflokkurinn og Fram-
sókn fóru saman með völdin? í
Þannig, að þessir lærisveinar
Per Albins og Roosevelts, sem
Tíminn og AB-blaðið keppast um
að nugga sér upp Við, gáfust
upp mitt í öllum „glæsileikan-
um.“ Þessir flokkar gugnuðu á
stjórn landsins. Þeir treystu sér
ekki lengur til þess að horfast MEÐ opnun dagheimils fyrir
einir í augu við það ástand, sem börn í Laufásborg er stórt spor
stjórn þeirra hafði leitt yfir fóik- stigið fram á við í baráttunni
ið í landinu, atvinnuleysið, fá- fyrir bættum aðbúnaði barnanna
tæktina, ríkisskuldirnar og lán- j Reykjavík. Laufásborg er full-
leysið. komnasta og stærsta dagheimili
Hvert skyldu þeir þá hafa snú- ]andsins. Þar munu í framtíðinni
ið ser? Líklega ekki til „íhalds- dv€lja daglangt um 150 börn; allt
ins“ sem öllu illu veldur og aldrei frá reifabörnum til barna er náð
hugsar um neitt nema að gera hafa fimm ára aldri
þá „ríku ríkari og hina-fátæku fá- Þetta g]æsíiega dagheimili ve-ð
tækari“?
Jú, það var nú einmitt það,
sem hallærishöfundarnir
gerðu. Þeir komu biðjandi til
Sjálfstæðisflokksins, sem ver-
ið hafði í stjórnarandstöðu í
áratug og báðu hann hjáípar
• til þess að bjarga þjcðinni frá
algeru hruni.
Getur nú verið að þetta sé
satt?
J.á, þetta er sannleikurinn
sjálfur. Alþýðuflokkurinn og
Framsókn komu til Sjálfstæðis-
manna þegar allt var komið. á
hausinn eftir stjórn þeirra og
báðust ásjár, liðveizlu til að rétta
við þjóðarhag, reisa atvínnuh'fið
úr rústum og freista þess að1 borgaranna í tær.um. —
ur eins og örmur dagheimili bæj-
arins rekið á vegum barnavina-
félagsins Sumargjafar. Getur fé-
lagið nú tekið á móti 235 bömum
í dagheimilum og 414 í leíkskól-
um.
Þau uirmæli formanns Sum-
argiafar við vígslu þessa nýja
dagheimilis, að hann hafi
hvergi séð eins fullkomið dag-
heimili og þetta, mega vera
forráðamönnum Reykjavíkur-
bæjar til mikillar ánægju. —
Höfnðborgin og ráðamenn
benoar bafa sýnt mikinn á-
huga fyrir framkvæmdum í
þessum málum í þágu yn/]‘jf:i
ÞÝZKUR verksmiðjuverkamað-
ur, 34 ára gamall, hefir hug á að
ná upp af bctni Como vatnsins
persónulegum skjölum ítalska
einræðisherrans, Benito Musso-
lini, sem hann álítur, að kunni
að hafa mikla pólitíska þýðingu.
Gustav Nagel, uppgjaía flug-
liðsforingi, sem var starfsmaður
við símaafgreiðslu þýzka flug-
hersins í Milanó, árið 1945, sagði,
j að hann hefði horft á, er skjöl-
unum, í málmskríni, var varpað
í vatnið, samkvæmt skipun
j Mussolini, fáeinum klukkustund-
um áður en hann var tekinn fast-
ur og skotinn af ítölskum skæru-
liðum.
t Á heimili sínu í Köln lét hann
svo um mælt, að hann hefði leit-
að til kafarafélags eins í Bæjara-
landi um hjálp til að ná upp
skríninu. Hann hafði farið til
Ítalíu fyrir sex árum, bætti hann
við, en orðið að hætta við leit-
ina, vegna „hótana" ítalskra
kommúnista og „daufra undir-
tekta“ Carabiniera-flokksins.
i Ýmsir, aðallega ítalir, bætti
hann við, hafa boðizt til að leggja
frarp fé til nýrrar leitar, en hann
vill fyrst fá ítölsk yfirvöld til að
ábyrgjast persónulegt öryggi sitt.
I
25. APRÍL 1945
Nagel sagði, að skríninu, sem
var á að gizka 30 sinnum 25 sinn-
um 25 sentimetrar á stærð, hafi
verið fleygt í vatnið af þýzkum
SS-hermanni, liðsforingja, að
I nafni Spoegler, í viðurvist hans
sjálfs og annars þýzks hermanns,
um hádegisbilið þann 25. apríl
1945.
Nagel lét í té eftirfarandi frá-
sögn um það, sem gerðist þennan
dag, sem var einn hinna siðustu
í lífi Mussolini:
FLÓTTA TIL SVISS
| Ég var í um 300 manna fylgd-
arsveit þýzkra ríkishermanna,
SS-manna og ítalskra hermanna
— sem skipað hafði verið að
fylgja og vernda Mussolini á
flótta hans til Sviss.
Um kl. 5 árdegis urðum við að
láta staðar numið í þorpinu
Musso, vegna skæruliða sem
vörnuðu okkur vegarins. Þetta
var grár þokumorgunn með úða-
regni. Mussolini og Claretta
Petacci, hjákona hans, fóru
fremst í fylkingunni, í vopnuð-
um hervarðarvagni. Næst hon-
um kom svo hermannavagn, með
20 SS-mönnum og því næst átta
eða níu fólksbifreiðar með ráðu-
neyti Mussolinis og gömlum em-
bættismönnum fasistaflokksins,
ásamt eiginkonum þeirra.
SKJALASKRÍNINU
VARPAÐ í VATNIÐ
Ég ók í hervagni, aftast í fylk-
ingunni. Um kl. 9 fór ég til
Mussolini og bað hann að árita
Ijósmynd, sem ég hafði tekið af
honum fyrir löngu síðan. Ég
hafði verið þarna við vagninn
hans í meira en klukkustund,
þegar ég hleraði samtal Musso-
linis við einn af ráðherrum hans
um leyniskjöl, sem ekki mættu
falla í hendur óvinanna. Hann
! skipaði Spoegler, sem var yfir-
maður hermannanna í fylgdar-
liðinu, öðrum liosforingja, sem
ég ekki man lengur nafnið á, og
mér sjálfum að taka skjalaskrín-
ið og fleygja því í vatnið.
Ég stóð við hliðina á Spoegler,
! þegar hann íleygði því út í. Ég
er viss um, að ég gæti fundið
staðinn aftur“.
SEX ÖNNUR SKRÍN
Nagel sagði, að nokkrum öðr-
um hermönnum hafi verið skip-
að að fleygja um sex öðrum
skrínum í vatnið. Eitt þeirra,
sem hafði að geyma ítalska pen-
inga, opnuðu þeir á bakkanum,
skiptu með sér peningunum og
íleygðu síðe.n tómu skríninu
Eítir Edo König, fré!!ariíara Re^lsrs í
vatnið. „Tvö gimsteinaskrín“,
hélt Nagel áfram, „tók einn af
ítölsku flokksforingjunum og
faldi það, með aðstoð konu sinn-
ar, inni í sjúkravagni. Ég vcit,
' að þau komust örugg leiðar sinn
1 ar til Sviss.
I
MUSSOLINI DULBÝR SIG
Þegar ég kom aftur til fylgd-
arlestarinnar, hafði Mussolini
búizt dulargervi þýzks hermanns.
Liðsforingi, sem talað hafði við
skæruliðana, kom til baka og
S3gði, að tvistra yrði fylgdarlið-
inu Varðbifreið Mussolini og ráð-
herrabifreiðarnar yiðu að vera
kyrrar í Musso, sagði hann, en
hinir gætu farið til Como.
I
„ENGINN VILL VERJA MIG“
„Mussolini og Claretta Pctacci
óku með okkur til Dongo. Þar
I vorum við stöðvuð á ný af skæru-
liðum.
ítalskur drengur um .15 ára
1 að aldri, hrópaði upp „Mussolini
e qui! Mussolini e qui!' (Musso-
lini er hér, Mussolini er hér).
Skæruliðamir, sem báru á sér
rauða borða, gripu hann. Það
síðasta sem ég heyrði hann segja
var: „Enginn vill verja mig“.
Claretta, klædd grárri dragt, vár
leidd í burtu með honum.
I (Reuter)
SfáUSjuverln breiku
verða afhen! íyrri
eigendum
LUNDÚNUM, 23. okt. — Seint
í gærkvöldi vorn rreidd at-
kvæSi í neðri deild brezka
þingsins um það, hvort ríkinu
bæri að afhenda stáliðjuverin
aftur eieendum þeirra, en þau
voru þjóðnýtt á valdadögtim
Attlees, eins og kunnngt er.
Var tillaga stjórnarinnar nm
að afnema þjóðnýtingu stáÞ
iðjuveranna samþykkt m?ð
303 atkv., en aðeins 260 voru
á móti. — NTB-Reuter.
Flvor sett í drykkjarvatn
1CHIGAGO — Fluor hefur ver-
| ið sett í drykkjarvatnsbirgðir
,210 borga í Bandaríkjunum til
að koma í veg fyrir tannskemmd
(ir. í þessum borgum búa sam-
tals um 5 milljónir manna.
Velvakandi skriíar
ÚR DAGLEGA LÍFINU
Fyrsti vetrardagur.
ÞÁ höfum við kvatt blessað sum
arið enn einu sinni. Fram-
undan er vetur og skammdegi.
Þessi árstíðaskipti setja ævin-
lega að manni hálfgerðan ugg.
Tregi haustfölvans sitrar inn í
sálina, sólargangurinn styttist og
haustnæðingarnir smjúga lævís-
lega upp með ermum og skálm-
um.
Mannkindin er eins og borg í
umsátursástandi. Rigningarsúldin
situr um að væta hana í lapp-
imar, gjósturinn bíður :"æris til
þess að bíta andlit hennar og
vængir skammdegisins varpa yfir
hana dimmum skugga, sem rænir
hana hálfum kjarki hennar og
sjálfstrausti.
Hvað má oss vesælum til varn-
ar verða?
Blessuð rjúpan hvíta.
EN mitt í haustræfildómnum
vaknar veiðihugurinn og
morðfýsnin í okkur. Menn þrífa
bj'ssur sínar og laumast upp um
sem engum gerir mein en safnar
aðeins dálitlu laufi í sarpinn.
Mér er sem ég sjái þennan leik,
eltingaleikinn við rjúpuna. Aum-
inginn kúrir sig niður við steina
og fölnaðan lyngmóinn. Svo ríða
skotin af og sögu hennar er lok-
ið. Stundum liggja hópar af þess-
um fallegu fuglum blóði drifnir
á jörðinni eftir eitt skot.
En niðri í byggð bíðum við,
sælkerarnir, eftir því að fá
rjúpnasteik!
Niðri í byggð bíða sælkerarnir
eftir rjúpnasteik!
fjöll og dali. í hvaða tilgangi? Til
þess að skjóta rjúpuna, þennan
íblessaða hvíta og saklausa fugl,
Fordæmi Skaítfellinga.
I^YRIR nokkrum dögum hitti ég
mann austan úr SkaftafelJs-
1 sýslu og spurði hann, hvört mikið
væri af rjúpum þar eystra.
Jú, það er víst töluvert- af þeim,
sag'ði hann, rétt eins og honum
væri alveg sama, hvort mikið
eð'a lítið væri af þeim. En við
V estur-Skaftf ellingar skjótum
yfirleitt ekki rjúpur. Ég hefi
aldrei smakkað rjúpnasteik
heima í héraði. Ég þekki heldur
ekki einn einasta mann þar, sem
leggur sig niður við rjúpnadráp,
sagði Skaftfellingurinn að lokum
um leið og hann setti upp greini-
legan fyrirlitningarsvip.
Þetta er fallegur siður hjá
Skaftfellingum. Ég vissi allt af að
þeir eru sjálfstætt fólk. En þessi
afstaða þeirra til rjúpunnar var
mér ókunn.
Spáir Sigfúsi
hcimsfrægð.
SVO er hér að lokum stutt bréf
frá G. J., sem spáir Sigfúsi
Halldórssyni heimsfræð. Kemst
bréfritarinn m. a. að orði á þessa
leið:
„Sigfús Halldórsson nýtur nú
sívaxandi vinsælda meðal þjóðar-
innar, ekki aðeins fyrir hin ljóð-
rænu og léttu dans- og dægurlög,
heldur og fyrir stórbrotin tón-
verk eins og t.d. „Stjána bláa“,
sem ég tel meistaraverk, en það
hefur heyrst miklu sjaldnar en
skyldi, og er það illa farið.
„Stjáni blái“ á sennilega eftir að
hljóta heimsfrægð þegar það
verður uppfært á viðeigandi
íiátt.“