Morgunblaðið - 25.10.1952, Side 9
Laugardagur 25. otó. 1952
ftORGVNBLAÐÍÐ
.coimn
EÚMLEGA hálfri öld áður en
Magnús Helgason hóf starf sitt
við Kennaraskóla íslands hafði
verið stofnaður fyrsti barnaskóli
þjóðarinnar. Hann varð horn-
steinn a’þýðufrseðsiunnar á ís-
landi og hlaut nafnið Barnaskól-
inn á Eyrarbakka.
Oldum saman mun lestur hafa
verið iðkaður nokkuð almennt á
Islandi, en eftir heirnsókn T.ud-
vigs Harboes og Jóns Þorkeisson-
ar (1741—1745) kamst þó mikil
breyting á um aímetjnari lestrar-
kunnáttu.
FYRSTU TILRAUXIRNAR
1752 var gerð titraun til stofn-
unar barnaskóia í Veí>trianna-
eyjum. Sú tilraun mun. samt fijót
lega hafa dáið út, eoda litið styrkt
af þeim, sern auð og völct höfðu,
og var hún svo íiönsk í anda, að
skólinn neíndist „Börneskolen i
Vestmanöe".
Önnur tilraun. um almenna'
fræðslustarfsemi var haíin í
Eeykjavík 1830 á veguin hins
svo; r.efnda Thorkiiliissjóðs. Það
var fjárupphæð, sem. Jón Þor-
kelsson fylgdarmaðiir Harboes og
síðar skólameistari í Skálholti
hafði gefið til skólastofnunar :”yr-
ir fátæk og munaðaríaus börn í
Kjalarnesþingi.
Ekki gekk vel með skóía þenn-
an í Reykjavík, og tagðí hann nið-
ur starfsemi sína áriff 1848 og var
starflaus í 14 ár.
STRAUMHVÖRF
Á EYRARBAK.KA
Veturinn 1845—46 er starfandi
heimiliskennari hjá Duus verzl-
unarstjóra á Eyrarbakka, og virð-
ist hin stutta dvöl þessa manns á
staðnum vaida straum-hvörfum
um fræðslumálin þar. Lítur út
fyrir að eftir það sé unnið mark-
víst að því að fræðslan verði ekki
eingöngu handa örfáum börnum
útvalinna auðmanna, heldur
hanáa öllum sem meuntun þráðu.
Enda var heimiliskennarinn eng-
inn anr.ar en Jens Sigurðsson frá
Eafnseyri, bróðir Jóns Sigurðs-
sonar forseta. Jens starfaði aðeins
eitt ár á Eyrarbakka. Harni varð
síðar rektor við. Menntaskólann
í Reykjavík.
Undirbúningur undír stofnun
Bárnaskólans á Evrarbakka hefur
farið fram árið 1848. Það sést á
því, að í janúar 1849 ritar Helgi
biskup Guðmundsson sr. Páli Ingi
xnundarsyni presti í Gaulverjabæ
bréf og biður hann. að bíða með
skóiastofnunina, uuz búið sé að
semja reglugerð fyrir barnaskól-
snn í Reykjavík. En út af þjarki
og ósamkomu'agi umþessa re«lu-
gerð lagðist Reykjavíkurskólinn
r.iður, og höfðu hugsjónamenn
skóiamálsins á Eyraxbakka bréf.
þetta cð engu.og fóru sínu fram.
I»RÍR AÐALHVÆTAMENN
Aðalhvatamenn og frumherjar
skólamálsins á Eyrarbakka eru
þ ír: Sr. Páll Ingimuridarson frá
Óiafsvöllum, aðstoðarprestur í
Oulverjabæ. Guðnrnndu’’ Thor-
grímsen, verzlunarstjóri á Eyrar-
bakka og Þorleifur Kolbeinsson
hreppstjóri og kaupmaður á Há-
eyri, kailaður „hinn ríki". Þeir
voru allir yfirbu-'ðamenn oa
Íögðu hver á sinn hátt fram efni
ím'nii
©
tíHusms
iOinsteinn nlþýðu
Eftir GuSmund Dehh
og anda til stofnunar barnaskól-
ans. Þeir voru í rauninni Íullt. úar
sinn frá hverju sviði þjóð’ífsins,
presturinn, sr. Pá'l, mætti fyrir
hönd andlegu stéttanna, sem jafn
an höfðu bezt staðið á verð. urr
menr.i.igarleg verðmæti Islend-
inga, verziunarstjó.'inn Thor-
grímsen var fulltrúi hins sanna
höfðingsskapar, sem aldcei hefur
dáið út hér, þ átt firrir:
,,ís og hungur, eld og kulda,
aþjau, nauðir, svaitadauða'i,
og Þor’eifur Ko’beinsson, bónd:
og sjáifstæður kaupmaður, var
persónu"erfingu^ hinnar ódrep
andi seiglu og sífelldu þrá" ís
lenzkrar albvðu eítir sannleikr
frelsi og auði.
IXIN ÞARFLEGA SKIPAN (
17. desember 1850 var fundur
haldinn á Stokkseyri til að ræða
skólamálið. Fundarstjóri var kos
inn sr. Páll Ingimundarson, fund-
arritari Þorleifur Kolbeinsson.
Þarna var lögð fram skýrsla um
fé það, sem þegar var búið að
safna og reyndist það vera sem
hér segir: 290 ríkisdalir í pening-
um, 42 dagsverk og árlegar gjafir
í fjögur ár frá manni einum, einn
ríkisdalur á ári. Annar maður
hafði lofað að gefa einn ríkisdal
árlega um óákveðinn árafjölda,
og einn að borga með einu barni
í skólanum svo lengi sem hann
ætti heima í Stokkseyrgrhreppi
(en þá og lengi síðan voru Stokks
eyri og Eyrarbakki einn hreppur
og ein sókn). Allir fundarmenn
voru sammála um að skólinn „hi’
þarflega skipan“ eins að það va
orðað — vrði að koroast upp.
Næsti fundur var haldinn If
janúar 1851 í Stokkseyrarkirkj’
eftir messu. Fjöldi mams va
mættur og almennur áhagi fyri
skclamálinu. Fundarstjórinn s?
Páll Ingimundarson, taldi þrenr
nauðsynlegast til undirbúning
málefninu: Skólahús, regluger'
fyrir skólann ,og sjóður hand
’ronum. Skólinn skyldi starfa i
tveim stöðum í hreppnum. Á þes
um fundi var honum strax ákveð
ið húsr.æði á Evrarbakka —
skyldi honum með vorinu reist
timburhús norðvestur af Háeyr-
arbænum á eignarlóð Þorleifs
Kolbeirissonar. Kosnar voru tvær
nefndir og skyldu þæv hafa lokið
störfum fyrir páska. Önnur þeirra
átti að semja frumvaT-p að reglu-
gerð fyrir skólann, hin að koma
fótunum undir fjárhag hans.
! SKÓLINN SETTTJR
25. OKTÓBER 1892
j Ekki er annað að sjá en nefnd-
irnar hafi trúlega lokið störfum
jsínum. því, að ræsta fundargerð,
sem er frá 15. róv°mber 1852 ber
það með sér að skóíinn hefur ver-
ið settu" í fvrsta siv,r’ 25. o’
1852. Fyrsti kennarinn var Jón
Guðmundur Danielsson
Bjarnason, síSar prestur, faðir
Bjarna Jónssonar frá Vopí. Kaun
hans var ák-veðið 50 ríkisdalir
yfir kennsluárið, sem mun nafa
verið 6—7 mánuðir. Hann átti
einnig að hafa ókeypis húsnæði í
skólanurn.
STJÓRN VALIN
Á almennum fundi 10. maí 1853
er skólanum valin stjórn. Hún var
þannig skipuð: Guðmundur Thor-
grímsen verzlunarstjóri er kosinn
forseti'skólans og gjaldkeri, Þor-
leifur Kolbeinsson eftirlitsmaður
hússins og rýslumaðurinn, Þórður
Guðmundsson kammeráð, ritari.
prpstinum. sr Páli, var hins veg-
Sigurðsson forseti sendir 10 ríkis-
ÞJODOLFUR STUDDI
SKÓLANN AF ALF.FLI
Jón Guðmundsson ritstj-óri
Pjóðólfs, gerist og ákafur striðn-
ngsmaður skólans og íitar um
cann hveria auglýsinguna og at-
rugasemdina af annarri og ájæta
'ivatningagrein til fóiksins um
rauðsyn hans og hlutverk.
Árið 1854 berast skólanum tvær
•tórgjafir. Þorleiíur ríki gefur
larnaskólanum með gjafabréfi
örðina Efrivallahjáleigu í Gaul-
ei jafcæjarhreppi 10 hundruð að
lýrleika, og skyldi hálft afejald-
3 árlega „brúkast i kennslulaun
áfaðra, námíúsra'Og vel siðaðrS
átækisbarna úr Stokkséyrar-
■reppi.“ Hin gjöfin er frá Einari
Jigurðssvni t ’ésmio í E rvakoti,
e',1 það voru 8C0 ríklsdalir og
skjúdi hálfum vöxtunum árlega
varið til námskostnaðar íáttBkuni
skólabörnum í hreppr.um.
DEZTA AFc.I/ELISGJÖFIN
1. nóvember 1877 heldur Barna
skólinn á Eyrarbakka upp á 25
ára afmæ’i sitt í húsi sem harin
er þá nýfluttur í á Útbakkanum,
og hafði Þorleifur riki látið skól-
ánn hafa það í skiptuni cyrir
gamla húsið á Miðbakkanum, Þar
mættu enn brautryðjendurnir
þrír, þó teknir væru að reskjast,
og scmuleiðis Þórður sýslumaður
Guðmundsson, sem alla tíð hafði
verið í stjórn skólans. Kostnað-
inn af hátíðahöldunum jöfnuðu
skó’anefndarmennirnir, kennar-
arnir og nemendurnir á sig, og
Sxolinn á Eyrarbakka eins cg hann lítur ná út.
Gamli skólinn á Eyrarbakka.
ar valið það starf að útvega börn
í skólann (skóiaskylda var ".uð- i
vitað ekki) og hvetja fólk til að
r.ota sár kenns’.una sem bezt. Auk
þsssa var sú skylda lögð á berðar
skólanefndarmanna að mæta í
skó’anum minnst cinB sinr.i I viku
og hlýða á kenns’una til þess að j
t-yggja foreldrum, sem barna
kpcjtuðn börn sín, að kenr.slan
væri sómasamlega rækt.
MARGAK 3AUSNARLEGAR
GJAFIR
jDariiaskólanum bárust mirgar
raus.iar’egar gjafir strax í upp- j
hafi. Stærsta upphæðin frá ein-!
•.taklingi var frá Adólf Petersen í
Iteinskoti, hanu gaf 60 ríkisdali.
(Þá var ærin loíBa og lembd i far
ögum metin á 5 rÍKisdaii, en j
:eldist þó oft ekkj nerna á 3).j
öorieifur riki gaf 40 dali, og marg j
r frá 1S dölum niður i 5, auk
oforða cm vissan árlegan styrk.!
lefendur stofnsjóðsins voru 140
ið tölu.
st'-px á éð”u á-i lendir r.kó’i-n
þó í fjárþröag cvg t-r em hafim
•fnun og berast gjafir viösvegar
ið, jafnvel írá útlöndum, en flest-
’.r bercst úr RangárvaPasýslu, en
’auiiar li.ka úr flestum hreppum
Árnessýslu. Alistór upphæð torst
einnig austan af Vopnafirði og
cnnur noxðan frá Húsavík. Jón
.
urðu það 5 krónur á mann. Arið .
áður (1876'' hafði A'þingi veitt
skólanum 200 kr. árlegan styrk
og bætti það mjög hag. hans, scni!
oft hafði verið næsta erfiður á
þessum fyrsta eldarfjórðungi!
hans. Var þetta bozta afmælis-j
gjöfin, sem hann hlaut þessu
sinni.
NÝTT SKÓLAIIÚS REIST
Árið 1880 átti að gera gagn-
gerða breytingu á skóiahúsinu. en
þegar farið var að hreyfa við því,
reyndist það svo fúið að óhjá-
kvæmilegt var að reisa nýtt hús
Það var Guðmundur Thorerím-
sen, sem stóð fyrir því verki. Nýja
húsið var brutíatryggt fyrir fjög-
ur þúsund krór.ur og var nú enn
efnt til fjársöfnunar með ýmsum
hætti, meðal annars var -ands-
höfðingja send úænr.skrá um 1500
k’-óna ián gegn 6K vöxtum. Mun
lánið hafa fengizt.
Frumherjar skólans tóku nú að
falla frá. Sr. Páli Ingimundarson
deýr 1879, en Þo.lc-ií Koibeins-
son deyr 9. marz 1882 og ’naíði
hann þ.á verið í skólastjórnintíi í
þrjútíu ár. Guðmundur Thor-
giimsen faktor er síðast á skóla-
nefndarfundi á skirdag 7. apríl
1837. Þá var hcnn búinn að vera
formaður skólanefndar og gjald-
l.eri í þrjauu og fimm ac«
9 1
Næsta áratuginn er skólanum
sijórnað af Guðmur.di ísleifssvni
á Stéru Háeyri, tengdasyni Þcr-
leifs ríka, M. P. Nielsen verzlun-
arstjóra i „Húsinu“, Guðmundi
Guðmundssyni bókbindara, sr.
Jórti Björnssyni og Einari Jóns-
sjmi borgara, föður Sigfúsar Ein-
arssonar tónskálds.
Á hálfrar aldar afmæli skó'ans
hefur enn verið skipt um stjórn
'kólans að mestu, en enginn virð-
ist þá muna eftir a'fmælir.u og var
þess hvergi minr.zt.
SKÓLASKYLDA LEIDD í LÖG
Árið 1907 var í lög leidd á ís-
landi skólaskylda allra barna 10
—14 ára. Á Evrarbakka voru þau
lög mjög bráðlega látin ganga í
gildi, og voru þó ýmsir ekki að
öllu lejúi ánægðir með þau, þar
á meðal Pétur Guðmundsson,
skólastjóri, sem lengst allra
manna hefur gegnt kennarastörf-
um við Barnaskóla Eyrarbakka-
hrepps.
Árið 1913 er reist nýtt skólahús
úr steinsteypu, einnar hæðar með
tveim kennslustofum. Stendur
það enn, en hefur nýlega verið
stækkað um rúman þriðjung. Sótt
hefur verið um byggingarleyfi
fyrir veglegu skó'ahúsi, sem von-
azt hafði verið til að yrði risið á
100 ára afmælinu, en leyfið hef-
ur ekki fengizt til þessa. Aftur á
móti var veitt leyfi til að byggja
vandaðan skólastjórabústað og
var hann fullgerður árið 1950.
29. febrúar 1924 gaf P. Nielsen
verzlunarstjóri skólanum merki-
í legt safn náttúrugripa, sem hann
hafði komið sér upp. Er safnið
, enn í dag ein bezta og sérstæðasta
eign skólans.
Skólaskylda á Eyrarbakka er
nú frá 7—15 ára og hefur svo
verið síðan 1948, er nýju fræðslu-
lögin gengu hér í gildi. Skólinn
síarfar í 8 mánuði á ári, í sex
deildum. 5. og 6. deild jafngilda
1. og 2. bekk gagnfræðastigs. Nem
endur eru um 80, fastir kennarar
eru þrír.
SAGA SKÓLANS
IPRENTUN
I tilefni 100 ára afmælis Barna-
skó’ans á Eyrarbakka hefur skóla
nefndin og hreppsneínd F.yrar-
bakkahrepps ráðið sr. Árelíus
Nielsson til þess að semja sögu
skólans. Hún er nú í prentun og
kemur út hjá ísafoldarprent-
smiðju h.f.'í haust. Einnig hefur
verið ákveðið að minnast afmæl-
isins með hátíðahöldum hér í
þorpinu 25. þ. m. og heíur 9
manna r.efnd nú um skeið starf-
að að undirbúningi beirra, undir
forystu Sigurðar Kristjánssonar,
skó’anefndarformanns og Vig-
fúsar Jónssonar od.dvita.
I þessari yfirlitsgrein hefur að-
eins lauslega verið stiklað á
helztu atriðunum í sögu skól-
ar.s og þá einkum frá fyrri árum
hans, meðan hann var enn braut-
ryðjandi alþýðufræðsiunnar í
þessu landi og gegndi þar forystu
hlutverki. Það gerir hann vitan-
lega ekki lengur; en fullyrða :ná
að alla tíð fram á þennan dag
hefur hann kappkostað að fylgja
þróuninni og að verða ekki eftir-
bátur. annarra.
Eyrarbakka, 18. októbar 1952
Guðrrs. Danielsson.
ILÖ ræSir aSbúnal .
SÉRNEFND Alþjóoa vinnumála-
stofnunarinnar um kemiskan iðn-
^að hefur haldið fiölda funda um
! aðbúnað verkamanna í þessum
iðngreinum og hefur m.a. verið
rætt um möguleika á flutningi
j þeirra manna, er vinna nætur-
, vinnu til og frá vinnustað, ean-
, fremur um það að starfsmenn-
^ irnir eigi kost á heitri niáltíð í
matstofum verksmiðjanna,' að
1 þeir fái fastákveðinn ííma til að
skipta um klæðnað, og að yfir-
leitt verði fastákvaðin 16 stunda
hvíld á dag fyrir verkamennina*