Morgunblaðið - 25.10.1952, Síða 14

Morgunblaðið - 25.10.1952, Síða 14
14 MOK.iwUNO-LA.Sl9 Laugardagur 25. okt. 1952 ADELAÍDE Skáldsaga eítir MARGERY SHARP Framhaldssagan 44 í Britannia Mews. Henni fanr.st gaman að hugsa til þess að hami skyldi vera sá fyrsti. Þau töluðu um veSrið. Báðum var eir.kenní- leg fróun í að tala um svo hvers- dagslegt efni. En með sjálfri ser var Adelaide að ráða það við sig hvernig hún ætti að komnst að því að tala um mál, sem vav her.ri mjög mikilsvert. Hálftíma síðar, þegar tepotturinn var orðmn tóm ur, tók hún ákvörðunina. „Mér heyrðist þú segja að þú hefðir lesið lögfræði. Getur þú gefið mér lögfræðilega ráðlegg- ingu?“ En áður en hann svaraði því hún sá að hann leit undrandi á haria, bætti hún við. „Ég get eins sagt það strax, en það er ekki fyrir mig sjálfa, heldur fyrir vin- konu mína....“. Herra Lauderdale brosti. „Ég skal gefa þér allar þær ráð- leggingar sem ég get. Hver eru vandræði vinkonu þinnar?“ ! „Hún hefur lent í klónum á af- brotakvendi .... sem hefur út úr henni peninga." Adelaide þagn- aði. Hún bæði undraðist og gladd ist, þegar hún sá að orð hennar höfðu ekki sýnileg áhrif á hann „Það getur auðvitað komið fyrir hvern sem er“. „Já. Og sérstaklega fyrir óreynda stúlku, eins og vinkona þin er sjálfsagt". „Hún var ung og óreynd og óttalegur heimskingi“, sagði Ade • laude. „Hún giftist ljtilmenni og gat sjálfri sér um kenrit. Maður- inn henr.ar drakk eins og svín. Hún, þessi heimskingi, hélt að hún gæti bætt hann og gert hann að manni. Auðvitað gat hún það ekki. Samkomulagið fór síversn- andi á milli þeirra. Eitt sinn er þau urðu ósammála, þá varð henni á að ýta við honum. Það var allt og sumt. Gallinn var bara sá að þau stóðu efst í tröppunum. Hann datt niður og dó. Og þetta sá manneskja“. Enn virtust orð hennar ekki hafa hin minnstu áhrif á herra Lauderdale. „Hvenær skeði þetta?" „Fyrir nokkrum árum“. „Það hlýtur að hafa farið fram rannsókn í málinu. Hver var úr- skurðurinn?“ „Að hann hefði dáið af slys- förum“. „Þá þarf vinkona þín ekki að óttast neitt“. „Ég hef ekki sagt allt. Aðal- vitnið við yfirheyrsluna var þessi manneskja. Hún var falsvitni sjálf. Hún sagði að hann hefði dottið. Annars veit ég ekki hver úrskurðurinn hefði orðið. Allir vissu að samkomulagið vfar ekki upp á það bezta. En á eftir kom þessi manneskja og heimtaði peninga. Vinkona mín heíur látið hana hafa af sér fé alltaf síðan.“ Adelaide studdi olnbogunum fram á borðið með hendur undir kinn. Hún lyfti annarri hendinni fyrir augun. Endurminningin um dauða Henry Lambert vakti ekki neina sektartilfinningu með henni. Og heldur ekki neinn sökn uð. Hún gat sagt frá þessu án þess að láta sér bregða hið minnsta. Einasta tilfínningin sem gagntók hana nú, var gagnger þreyta. Og hrein örvænting þeg- ar hún horfðist í auau við fram- tíð sína. Um leið og hún þagnaði spurði hún sjálfa sig hvers vegna hún hefði sagt bláókunnugum manni frá þessu. Hún gat varla búist við nokkurri hjáln frá hor'- um. Hún óskaði þess að hún hefði þagað og að hann mundi fara. En herra Lauderdale datt auð- sjáanlega ekkert misiafnt í huc. Ráðlegging hans var skýr og stutt orð. „Segðþ kerlicgar/æksnipu gð fara firfjandanS“. Adelaide greip andann á lofti. Hún starði á hann stórum augum. „Já þú fyrirgefur, en það er eina ráðið, sem nokkurt vit er í“. „En þá fer hún til lögreglunn- ar“. „Hún um það. Orð þín eru þyngri á metaskálunum en henn- ar“. Adelaide greip aftur andar.n á lofti. „En ég sagði þér að þetta væri vinkor.a mín“. „Já, ég veit“ ,sagði herra Lauderdale. „Þegar kona biður um ráð fyrir vinkonu sem hefur lent í höndunum á íjársvikara, þá talar hún alltaf fyrir sjálfa sig. Ég lofaði þér bara að halda áfram vegna þess að það var auðveld- ara fyrir þig. Ég geri ráð fyrir að fjársvikarinn sé kerlingin sem við sáum áðan?“ Adelaide kink- aði kolli. „Þér er bara ekki ljóst að það varðar við lög að hafa fé út úr fólki á þennan hátt. Hún mundi aldrei þora að fara til lög reglunnar. Hún hefur leikið á þig. Og auk þess held ég að það hefði ekki skipt neinu máli hvað hún sagði við yfirheyrsluna. Það hefði ekki breytt dómnum, vegna þess að hann var sanngjarn “ Adeiaide hallaði sér aftur á bak í stólnum. Hún var máttlaus af einskærri gleði. Hún trúði hverju orði hans. Ekki aðeins fyrir það hve áktfeðin þau voru, heldur hvernig hann sagði þau. Hann þekkti lögin og ætlaðist réttilega til þess að hún treysti honum. Hann Vissi hvað hann var að tala um. Hún fór að hlæja. „Að hugsa sér . . öll þessi ár .. tvö ár hef ég borgað henni“. „Hvað mikið?" „Tíu shillinga á viku“. „Svo mikið“. (Hún hló þegar hún sá að honum fannst næstum eins mikið um upphæðina og frú Mounsey). „Þú mátt ekki borga henni eyri framar. Rektu hana tafarlaust út ef hún kemur aftur. Þú átt ekki að virða hana við- lits“. » Adelaide hætti að hlæja. Hug- rekki hennar dvein þegar hún sá að hún mundi af eigin rammleiV: verða að losa sig við ,.Svínið“. Enda þótt hún styrktist mikið við Slysavarnsdeildin Hraunprýði Gömlu dansiurmir í Cóðtemplarahúsinu í Hafnarfirði í kvöld kl. 9. Simi 9273. vitneskjuna um að vera réttum megin við lögin, þá þurfti þó meira til að sigra hræðsluna. „Ég veit ekki hvort ég get það sagði hún hikandi. „Vitleysa. Víst getur þú það og það ætti ekki að taka þig nema fimm mínútur". „Þú þekkir hana ekki. Hún er vond kona. Og ég borgaði henni ekki bara vegna þess að hún sagð ist ætla að fara til lögreglunnar. Hún sapfSi að hún mundi elta mig heim. Það var það versta .. Það fór hrollur um Adelaide., „Það er hreinasta martröð að hugsa um hana. Hún skal alltaf vera á ræstu grösum, þó að mað- ur siái hana ekki. Allir í Britann- ia Mews eru hræddir við haná. Ég hef þó a’drei látið alveg und- an henni. Ég skipa henni líka fvrir og nota hana í sendiferðir. En ég er hrædd við hana“. Herra Lauderdale horfði rann- sakandi á Adelaide og leit svo i'rdan aftur. Það '»arð stutt þöen áður en hann sarði: „Væri það , betra ef ég væri viðstaddur þegar þú talar við bennan k're',mann“. „Já,“ saeði Adelaide st’-ax. Þetta boð hanS kom hpnnj ekki eiru sinni á óvprt. Allt Þ'á því samtal þeirra hófst, hafði hún óbeinlíris gefið í skvn að hún þyrfti á aðstoð hans að halda. „Þú ert mér ákaflega góður. Ég veit ekki hvernig ég á að fara að því að þakka þér. Getur þú komið aftur á morgun?“ „Já, ég skal koma á morgun“. Hann stóð upp og bjóst til að fara. Það var komið fram að mið- ! • nætti. Þegar þau gengu fram að j dyrunum, datt Adelaide nokkuð í hug. „Hvert ferðu?“ spurði hún. H-mn hugsaði sig um. „Ég kemst varla inn á gististað úr þessu, en ég veit um ágætt sæti við Blackfriars brúna og þar hef ég fullan rétt að að vera eins og hver annar“. „Áttu við .. áttu við að þú eigir engan fastan samastað?" „Ekki eins og er. Húseigendur eru afskaplega þröngsvnir yfir- leitt hvað peningamál snertir. Það eru afar fáir sem kunna að Hrói höttur snýr aftur eftir John O. Ericsson 36. — Áður en þú gazt tæmt staupið, fórstu skemmstu leið .... til dyra. Það eru þokkalegir bölvaðir lubbar, sem ég hef í þjónustu minni. Annars mundi ég vilja tala fáein orð við dónann, sem diríðist að fitja upp á trýnið í þorpskránni, sem ég á sjálfur. Sástu ekki hvert þrjóturinn tór? — Jafnskjótt og hann hafði skellt hurðinni á eftir sér, stökk ég á bak og reið aftur til hallarinnar eins hratt og ég gat. En áður en ég komst burt, kom hengilmænan, flónið hann Willi, haltrandi út og bað mig að íirtast ekki þó að ókunni maðurinn hefði viljað hjálpa sér til þess að fá borgun fyrir ölið. Hann sagði, að sér væri það mikill heiður, að Guy og menn hans vildu koma við og við og slökkva þorstanum í hinum fátæklegu húsakynnum hans. | Guv hló og sagði, að þetta héti nú að kunna vel til vígs. i — Ég skipaði honum áð halda sér saman á meðan kostur væri, sagði hinn kloflangi slöttólfur enn fremur, og gleið- gosalegt bros færðist yfir hið ljóta andlit hans. Ef hann gerði það ekki, sagði ég. gæti svo farið, að hann fengi gist- ingu hjá rottunum í turninum í nótt. — Þú svei mér kannt að koma íyrir þig orði, skálkurinn þinn, sagði riddarinn ánægður og hló. Jæja, hvernig fór það? Langaði hann inn í gestaherbergið okkar? i — Nei, síður en svo. Will varð fölur í framan eins og engill. Hann hafði ekki gleymt nóttinni þeirri, þegar við fórum heldur ómjúkum höndum um smettið á honum. Það kom þá í Ijós, að hann hafði grafið niður Eúrgundarvínið, sem hann hafði keypt í Nottingham. . ,-r-r Heldur þú, að þetta ragmenni hafi fallizt á að svíkja ! velgjorðkrnía’rin sinn? Góð músik. — Aðgangur 15 krónur. NEFNDIN '&iámíáíuJjíMfMÍ. Gömlu- og uýju dansarnir Hljómsveit Magnúsar Randrup, Aðgöngumiðar á kr. 20,00 seldir eftir kl. 8, IJAKWARCAFÉ Dansleikur í kvöld kl. 9 (upm). Góð hljómsveit. Aðgöngumiðasala frá klukkan 6. S. F. Barnaverndardafpirinn \ er í dag Til ágóða fyrir Barnaverndarstarfið verða merki Z seld á götunum og barnabókin „Sólhvörf 1952“ = ■ FORELDRAR! Leyfið börnunum að selja bókina ■ m og merkin. — Lát:»5 þau koma í Listamanna- Z m skálann eða anddyri Holts-Apóteks. ■ ■ Reykvíkingar! j ■ Styðjið barnaverndarstarfið. ■ Stjórn Barnaverndarfélags Reykjavíkur. 5 AÐALFUNDU v Flugfélaris Islaeitds h.f. verður haldinn í Kaupþingssalnum í Reykjavík föstudaginn 28. nóvember 1952, kl. 14 stundvíslega. Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Afhending atkvæða- og aðgöngumíða að fundinum fer fram í skrifstofu félagsins, Lækjargötu 4, dagana 26. og 27. nóvember. STJÓRNIN Fiamhaldsaðalfundur í Skipanaust h.f. verður haldinn að Félagsheimilí verzlunarmanna, Vonarstræti 4, mánudaginn 27. þ. m. kl. 5 e. h. STJÓRNIN |j Verzlunarmaður * — ! Areiðanlegur, lipur og menntaður verslunarmað- ■ ur óskast í heildverzlun til alhliða starfa. • Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri ■ l : störf sendist til Mbl., merktar: „Nóvember —986“, innan viku.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.