Morgunblaðið - 25.10.1952, Síða 15
Laugardagur 25. okt. 1952
MORGZJIS BLAÐIÐ
15
VERZLU
AÐ LAUGAVEGi 7
SKOBIKK
srmra ■ ■
Kaup-Sala
Minningarspjöld
dvalarheimilis aldraðra sjómanna
fást á eftirtöldum stöðum í Rvík:
skrifstofu Sjómannadagsráðs,
Grófinni 1, sími 6710 gengið inn
frá Tryggvagötu); skrifstofu Sjó
mannafélags Reykjavíkur, Al-
þýðuhúsinu, Hverf-isgötu 8—10;
Tóbaksverzluninni Boston, Lauga-
veg 8, bókaverzluninni Fróða,
Leifsgötu 4, verzluninni Laugateig
ur, Laugateigi 41, Nesbúðinni,
Nesveg 39 og Guðmundi Andrés-
syni, gullsmið, Laugaveg 50. — 1
Hafnarfirði hjá V. Long.
Somkomur
BKTANÍA
Almenn samkoma í kvöld
(fyrsta vetrardag), kl. 8.30 s. d.
Verið velkomin.
FÍLADELFÍA
Biblíuskólinn: biblíulestrar kl.
2—3, 5—6 og 8.30. Allir velkomn-
ir, sem elska Guðsorð. «
Félagslíi
Knattspyrnufélugið FKÓTTLR
Aðalfundur félagsins verður
haldinn sunnudaginn 26. október
n. k. kl. 2 e.h. í húsakynnum Sani-
tas við Lindargötu. — Venjuleg
aðalfundarstörf. Félagar, fjöi
mennið og sýnið félagsskírteini
við innganginn. — Sljórnin.
Leikfélag Tetnplara
Aðalfundur Leikfélags templara
verður haldinn í dag og hefst. kl.
5 siðdegis að Fríkirkjuvegi 11. —
Vcnjuleg aðalfundarstörf.
— Stjórnin.
SKEMMTIFUINDU'R
verður haldinn í kvöld kl. 9. —
Góð hljómsveit. — 3. fl. Fram.
VÍKIINGAR
Almennur félagsfundur vei'ður
haldinn í Sanitassalnum á sunnud.
kl. 1.30. Fundarefni: Nútíð og
framtíð Víkings. — Stjórnin.
Handknattleiksdeild f.IÍ.
Æfing að Hálogalandi kl. 6.50.
— Nefndin.
Í.R. körfuknattleiksdeild
Æfing í dag kl. 2.15—3 í Í.R.-
húsinu fyrir drengi 13—16 ára.
Mutreiðsludeild
heldur fund þriðjudaginn 28.
okt., að Aðalstræti 12 kl. 9.30 e.h.
Fundarefni: Samningarnir.
— Sljórnin.
AGNÚS JÓNSSON j
Málflntningsskrifstofa.
sturstræti 5 (5. hæð). Sími 5659
Viðtalstími kl. 1.30—4.
Mínar innileguslu þakkir færi ég aætrum, tengdasyni,
barnabörnum og öðru skyldfólki og vinum, sem með
heimsóknum, blómum, skeytum og margskonar gjöfum,
heiðruðu mig og glöddu á 90 ára afmæli mínu þann
14. október síðastliðinn.
Guð blessi ykkur öll.
OJöf Jónsdótiir, Hafsteini.
Hugheilar þakkir vil ég færa öllum þeim, er glöddu mig
á einn eða annan hátt á fimmtugsafmæli minu.
Ólafína Ólafsdottir.
Kirkjubraut 42, Akranesi.
* Námskeið í
j EIMSKI) 09 ÞYZKU
■ —
■ byrja um næstu mánaðamót. Námskeiðin standa yfir í 5
• mánuði og verða 2 kennslustundir í viku. Sérstök áherzla
■
Iverður lögð á talmálið. Innritun og upplýsingar, næstu
jdaga, í Túngötu 5, sími 4895.
MÁLASKÓLINN MÍMIR
; Hálldór P. Dungal
STÚLKA
óskast til afgreiðslu í búð.
Eiginhandarumsókn með upplýsingum um aldur og
fyrri störf, sendist afgr. Mbl. merkt: 993.
Ný
Llefi opnað nýja verzlun á Laugaveg 84 undir nafninu
VERZLUNIN ÓSK
Hefi á boðstólum: Allskonar vefnaðarvörur og smávörur.
Sigríður Jörundsdóttir, saumakona.
Til fiermingagjafa skíði og skíðaútbúnaðnr.
i i j i i i i i i i \ i i L.H. HfiúEier Austurstræti 17.
Snjókeðjur og hlekkir
fyrir vörubifreiðar, 700 x 20 til 900 x 20
nýkomnar.
Ga^ðr Gislasoit h.f.
bifreiðaverzlun
Morgunblaðið með morgunkaffihu —
Rafmagnstakmörkun i
Álagstakmörkun dagana 26. okt. til 2. nóv. ;
frá kl. 10,45 — 12,15: E
Sunnudag 26. okt. 2. hluti. pt'
Mánudag 27. okt. 3. hluti. í
Þriðjudag 28. okt. 4. hluti.
Miðvikudag 29. okt. 5. hluti. :
Fimmtudag 30. okt. 1. hluti. ■
Föstudag 31. okt. 2. hluti. Z:
Laugardag 1. nóv. 3. hluti. z
Straumurinn verður rofinn skv. þessu þegar og að
svo miklu leyti, sem þörf krefur.
Sogsvirkjunin.
TILKYIMIMING
Að gefnu tilefni viljum vér hér með vekja
athygli á því, að skrifstofur vorar eru nú í
Pósthússtræti 7 (Reykjavíkur Aót-eki), 4.
hæð. Símar: 3694 og 4098.
VeJa narráb Wancls
IVauðungaruppboð
sem auglýst var í 52., 53. og 55. tbl. Lögbirtingabiaðsins
1952 á Karfavog 23, hér í bænum, eign Haralds St.
Björnsson, fer fram eftir kröfu bæjargjaldkerans í
Reykjavík og Mag'núsar Árnasonár hdl. á eigninni sjálfri
miðvikudaginn 29. október 1952, kl. 2 e. h.
Uppboðshaldarinn í Reykjavik.
Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi
GUÐMUNDUR EINARSSON
frá Hólum, Biskupstungum, andaðist 22. þ. m. — Jarðar-
förin auglýst síðar.
Sigríður Guðmundsdóttir,
börn, tengdabörn og barnabörn.
Útför
BJARNA STEFÁNSSONAR
Ingólfsstræti 6, fer fram frá Fossvogskirkju 27. október
kl. 1,30 e. h. — Athöfninni verður útvarpað. — Blóm af-
þökkuð, en þeim, sem vildu minnast hans, er bent á
sjúkrahús Hvítabandsins.
Vandamenn.
Innilegar þakkir til allra þeirra sem sýndu okkur
vinsemd í veikindum, og hluttekningu við andlát og
jarðarför konunnar minnar
GUÐRÍÐAR LILJU KRISTJÁNSDÓTTUR.
Fyrir hönd vina og vandamanna
Karl Gislason.
t umuMJiuuuiuujuuui*, i uuutiuiuumiiimiiiuiumummuls a ■«*