Morgunblaðið - 25.10.1952, Síða 16

Morgunblaðið - 25.10.1952, Síða 16
Veðurúllil í dag: ílæg NA átt. Víða Icttskýjað. 1C0 ára 244. tbl. ardagur 25. október 1952» ifrræTi Eyrarbakkaskcla. ijá bls. 9. ermanii mmm 0¥!Í1 a„; m Kjormn nyr 14. IÐNÞINGI íslendinga var slitið seint. í gærkvöldi. Ilafði það staðið í íimm daga og tekið til meðferðar fjölda mála, sem vörðuðu hag iðnaðarmanna. í lok þingsins fór fvam kjör íorseta Landssam- bands Iðnaðarm.anna. Helgi Hermann Eiríksson, sem verið hefui forseti Landssambandsins frá byrjun eða í 20 ár hafði sagt af sé: og var Björgvln Frederiksen, jáfnsmíðameistari í Reykjavík kjör- inn nýr forseti. FOHSETI í 20 ÁR «------------------------------ , f I byrjun þessa Iðnþings, sagði Heigi Hermann Eiríksson af sér sem forseti Landssambandsir.s, eftir að hafa gegr.t því starfi frá stofnun þess fyrir 20 árum. Á þingir.u 1951 var hann endurkos- inn forseti til þriggja ára rn. a. með tilliti til Norræna sambands- ins, en áskildi sér þó rétt til að segja af sér nú, þótt tvö ár væru eftir af kjörtímabilir.u. i! ciær GERÐUR AÐ HEIDURSFÉLAGA Iðnþingið samþykkti að gera Helga Hermann Eiríksson að heið ursféiaga Landssambandsírs og er hann sá fyrsti sem sá heiður hlotnast. Við lok fundarins ávarp aði hann fuiltrúana, þakkaði sam starfið á liðnum áru.m, óskaði sambandinu og stjórn þess ailra heiila í framtíð. Var hann að lok- um ákai't hylltur af þingfulltrú- um. a SUMARIÐ kvaddi í gær. Hér í Reykjavík var gott veður og hit- inn 8 stig í gærkvöldi' og logn. Það er í nóít, aðfaranótt fyrsta sunnudags i vetri, sem klukk- unni verður seinkað um eina kiukkustund og hefst þá vetrar- tíminn. Klukkunni verður seink- að kl. 2 í nótt. a PISs onar íltiff í dai Q B3r023BÖ03C--3S íiar Brunate ÍSAFIRHI, 24. okt. — RaRiarstiórn Isafjarðarkaupstaðar hefur sam- þykkt samkvæmt tillögu Sjalfstæðismanna, sð fara þess. á Jeit viö Bi'unabótatélagið að biunabótaiðgjöld á Ísaíiiði verði lækkuð. — Jafnframt hefur fcæjarstjórnin falið þingmanm kaupstaðavins að flytja frumvarp á A þingi um afnám einkaréttar Brunabótafélags- ins til brunatrygginga. -------------------------------VILJ.A SAMS KONAP. SAMN- INGA OG HAFNARFJÖRÐUR Á fundi í 'bæjarstjórn ísafjarð- •ar í fyrraivvöld var rætt um hin háu iðgjöld Biunabótafélágs ís- lands a£ fegteisrrum í bænum og sáir.þykkí að fara þess á Ie.it viö Bruxiabótafélagið, ao oiunaþóía- iðgjöidin á íssfirði verði lækkuð í samræmi við samr.ing sem gerð ur hefur verið milii Bs. unábóta- féiagsins og Hafnarfjarðarbæjar. ÍISJÍ5? í GÆ.RDAG nokkru cftir hádegi varð vart jarðskjálftakipps í Grindávík. Jarðskjálftam.ælá'r Veðurstofunnar sýndu þrjá iarð- skjá’ftakippi, sá fyrsti beirra var storlcastur, en sá í miðið vægast- ur. Jarðskjálftahræringar þessir A-FMAM EINKARETTAR Einnig var samþykkt að felpi BJORGVIN FREDERIKSEN KJÖRINN FORSETI Nýr forseti Landssambands iðn aðarmanr.a var kjörinn Björgvin Frederiksen, járnsmíðameistari í Reykjavík. Ur sambandsstjórn gengu að þessu sinni: Guðjón Magnússon frá Hafnarfirði og Guðmundur Heigi Guðmur.dsson úr Reykjavík. í stað þeirra voru kjörnir Guðmundur Halldórsson, Reykjavík og Vigfús Sigurðsson frá Hafnarfirði. Fyrir í stjórninni sitja: Einar Gíslason, Reykjavík Tómas Vigfússon, Reykjavík.' cir.söng. PÁLL ísólfsson hefur sð undan- förnu unnið að því að semja kantötu við Háskólaljóð Þorsteins Gíslasonar, er Þorsteinn samdi 1911 er Háskólinn var stofnaður. Er þetta mikið verk. Ljóðin eru í sex þáttum. .Kantatan verður flutt í fyrsta skipti á Háskóla- hátíðinni í dag. I íyrsta þætti er því lýst þegar Is’and rís úr sæ. Annar þáttur fjallar um víkingaferðirnar og landnámið. Þriðji um Kristnitök- ura, fjórði og fimmti þáttur eru 'hvatningarljóð. En að lokum er iofsör.gur, 6. þátturinn. ! Dómkirkjukórinn útvíkkaður flytur kantötuna með hljómsveit og Guðmundur Jór.sson syngur veiddur vifí m VASASTJÓRN í varastjórn voru kjörnir Gunn ar Björnsson Reykjavík, Guðjcn Magnússon Hafnarfirði, Þórodd- ' J * ur Hreinsson Hafnarfirði, Jón JfJös ?CÍ Sveinsson Reykjavík og Gísli Ólafsson Reykjavík. Exnnig voru kosnar milliþinga-nefndir, sem at- huga eiga aðkallandi mál fyrir Iðnþing, sem verður haldið á næsta ári. ænrdir teiSiírs- HELGA HERMANNI ÞAKKAS Hinn nýkjörni forseti Lands- sambandsir.s flutti stutt ávarp í þir.glok og þakkaði Helga Her- manni fyrir vel unnin og heilla- drjúg störf í þágu samtakanna og þjóðarinnar. Að því loknu sleit Guðmundur H. Guðmunds- son, forseti þingsins hinu 14. Iðn- þir.gi íslendir.ga. ÞAÐ var samþvkkt á fundi 14. Iðnþingsir.s í gær að sæma þá Ragnar Þórarinsson, Reykjavík, og Guðjón Sc’neving, Vestmanna- eyjum, heiðursmerki Landssam- bands íðnaðarmanr.a úr silfri. siarjió þýúm ícpri veiddl Myndin hér að ofan birtist í þýzku blaði er fjallar um fisk- veiðimál. Sýnir hún risahákarl er þýzki togarinn Ludwig Jans- son veiddi um 8 sjóm ium undan Ingólfshöíða á 84—94 m. dýpi. — Hákarlinn var um 9 metrar a3 lengd, og vóg um 5399 kíló- %römm. Liírin ein vóg 1108 kíló- grömr.r. irá ó fyr- ir 2$ þús. í sæar ÍSAFJÖRÐUR, 24. okt. — I sum- ar var ágæt veiði hér vestra á færi og voru gerðar út fleiri trillur héðan en verið hefur um áraraðir. M.b. Kristján frá Bolungarvík, sem er 3 smálestir að stærð var á handfæraveiðum í 2—2% mán- uð í sumar og var 3ja manna áhöfn á bátnum. Veiddi báturinn fyrir 26 þús. kr., en annar hásetinn, Magnús Haraldsson, dró fyrir 26 þús. kr. og er það mesta aflaverðmæti, sem einn maður hefur dregið á svo skömmum tima. Skipstjóri á M.b. Kristjáni er Jón Elías- son. -—J. virðast eiga upptök siií' í grennd þingjpanni kaupstaðarins. við Reykjancs. flytja frumvarp á Aiþingi um a'3 einkaréttur Brunabótafélags ís- I lands til brunatrygginga á fast- eignurn -í bæmrni verði afnuminn og bæjarstjórn veitt heimild til að bjóða út húsatryggingarnar, ef ekki næst samkomulag við Brunabóíafélagið á sama eða svipuðum grundvelli og Hafr.ar- fjarðarbær hefur nú samið. i i TILLÆGA j SJÁLFSTÆDISMANNA Miklar umræður urðu um þetta mál og var tillaga Sjálf- stæðismanna ao lokum sam- þykkt. Greiddu henni atkvæði bæjarfulltrúar Sjálfstæðis- flokksins og bæjarfulltrúi sós- _ íalista. Kagtr-j Csgaialsíuðu Þjdííaisarcj DAGS Sameinuou ojóJanna var minnzt í gær í skólum v'ðs vcgar um lar.d. Mun yíða hafa verið gert einnar eða tveggja kennslusíunda hlé og þá haldnir íyrirlestrar eða skýrt með iiðrum haetti frá st'-rfi Sameinuðu hioðanna og þýðingu sto 'nunarhmar fyrir friðinn í heimsmim. Félag Sameinuðu bjóðanna sendi öllum skólum rit um dllu íiafni Bátar byrjaSir róSra í öjúpinu ÍSAFJÖRÐUR, 24. okt. — Einn vélbátur, Pólstjarnan, sem er 25, lestir, er byrjaður róðra fyrirj viku og hefir aílinn verið 3—4' tor.n í róðri. Mest 4'/2 tonn og gæftir sæmilegar. Einnig hafa nokkrir trillur ró- ið í Djúpið, en afli þeirra hef- ur verið tregur, mest 300 kg. Ætlunin er að Jódís byrji e-ir.nig róðra nú um helgina eða strax og gefur, en nú er hér norOitnghrður. í FYRRADAG var á dagskrá í neðri deild Alþingis frumvarp er fjallaði um breytingar á þing- skaparlögunum. Flutti Jónas Rafnar, framsögumaður allsherj- arnefndar, stutta ræðu mcð mál- inu og gat þcss, að hinn nýi hátt- ur á upptöku þingræðna hefði gcrt nauðsynlegar breytingar á starfsreglum Alþingis. Ráðherr- ar og þingmenn hafa allt til þessa flutt ræður sínar úr sæt- cia sínum, en nú skulu þeir jafn- an ganga til ræðusiols, er þeir vilja taka til máls. Er breyting þessi sprottin af þvx, að- nú eru allar þingræður teknar upp á síálbahd, en þingjkrifarar þéir, er áðar rituðu eftir þingmönnam i ó@a önn, horfnir fyiir fullt og alit úr þingsöiurum. B.-íðtbirgða lög varu gcfin út ixr.i málið, áður en þingið kom sam ;n í hxvsl og er f: umvarp.ð sir.ðfcsíing: d þeim. ÞINGMENN NOTI FULLT NAFN Er Jónas Eafnar 'iaAii loklð r.iáii skr.i kvaddi J5:i RáLriason, forseti sameinaðs þings sér hljóös. Kvaðst hann að þessu tilefni vilja gera r.öra hreytingu á síarfsháttum þingsir.s, cr hann teldi mjög horfa íil hóta. Er hún sií, a@ þcirri g'tíilu veaju, er LSÁÍfrehh e.áfa ð iil ’yigt, starfsemi S. Þ. og myndir til að hengja upp á vcggi og víða var ávarp Trygve Lie aðal- forstjóra S. Þ. iesið upp. Dagskrá ríkisútvarpsins í gærkveldi var helguð starfi S. Þ. Fluttu þar ávarp og er- índi, þeir forseti Islands, Ás- geir Ásgeirsson, Kristján Albertsson, iulltrúi íslands hjá S. Þ. og Ólafur Jóhannes- son prófessor. eu ammm r r.ð kcnna hvern annan við heima , kjördæmi, og landskjörna við raðtölu sína, verði hætt, en fulR nafn notað í staðinn. Kvaðst Jón hafa verið viðstaddur fundi í norska ríkisþinginu og brezka parlamentinu, og hefði hann þá veitt því athygli, hve sú venja, er þar ríkti á báðum stcðum væri eðlilegri og „óþvingaðri“ en sú, er beitt væri á Alþingi ís- lendinga. Bar Jón slðan fram eftirfar- nndi breytingaríillögn: „Þegar þingmcnn er ávarpaðir skulu þeir nefndir fullu nafni“. , Tillaga þessi kom of scint fram við umræðurnar og varð forseti að leita afbrigða, sem deiidin veitti. tJmrseðiim var S:ðan frast- •’.A. Þ. 3301! Evrépuráðtnu í Psrís FORSETI Evrópuráðsins, Frakk- inn de Menthon hefur boðið til forsetafundar í ráðinu á sunnu- daginn kemur, 26. okt., í París. Jóhann Þ. Jósefsson alþingismaS ur, sem er einn af varaforsctum Evrópuráðsins, er boðaður á fund þennan og fór alþingismaðurinn héðan í gær flugleiðis til Parísai" um Kaupmannahöfn. Fundur þessi verður sameig- inlegur milli Evrópuráðsins og yfirstjórnar Schuman-áætlunar- innar, en að henni standa sex lönd Evrópu. Mun m. a. liggja fyrir fundinum að ræða loiðír til samræmingar á þessurn tveirn stofnunum, í þeim anda sem felst í tillögum bresku ríkisstjórnar- innar og kenndar cru við Eden jdtanríkisráðherra. j

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.