Morgunblaðið - 16.11.1952, Blaðsíða 9
; Sunnudagur 16. nóv. 1952
MORGUISBLAÐIÐ
Reykjavákurbréf:
Latigardagtir 15. rtóvembe?
Með frelsishugsjónir Fjölnismunnu í hugn
þurfu íslendingur uð hruðu tækniþróun sinui
„Þau Iiefur aldrei
vantað“
„BÚNAÐARRIT og þess konar
geta varla talizt með bókum. í>að
veit hamingjan að slík rit hefur
aldrei vantað. Því hvergi mun
að tiltölu vera eða hafa verið
gefið út eins mikið af því tagi
og hjá oss, enda er árangur af
þeim ritum eins mikill og við
er að búast“.
Þannig farast Benedikt Grön-
dal orð í inngangsorðum að
menningarriti sínu „Gefn“ fyrir
i-úmum 80 árum.
Þessi víðsýni andans maður
var aldrei myrkur í máli. í hvert
skipti sem hann kvaddi sér hljóðs 1
í fásinninu og fámenninu í þá- j
verandi höfuðstað hinnar dönsku
r * —— '~<W '
Gera búnaðarafurðir sínar
seijanlegar erlendum þjóðnai
Benedikt Gröndal.
hjálendu, brást það aldrei að eft-
ir honum var tekið, enda hafði
hann betri yfirsýn yfir strauma
og stefnur samtíðar sinnar en
flestir samtíðarmenn hans hér-
lenzkir.
Ummæli hans um gnægð bú-
fræðirita í höndum íslendinga
kunna að koma mörgum nútíma-
manni einkennilega fyrir sjónir.
Því þegar menn líta yfir þróun
■atvinnuvega okkar eins og þeir
eru nú, er fáfræði vor og van-
kunnátta um ýms mikilsverð
hagnýt efni mjög áberandi, ekki
sízt í landbúnaðinum. Enda virð-
ist hin upprennandi kynslóð í
landinu hafa komið auga á þessa
veilu í þróun okkar, þennan
brostna hlekk í leiðbeiningum
okkar, á brautinni til hagnýtra
íramfara og framkvæmda.
18. aldar mennimir
EFTIR aldasvefn hófst viðleitni
til tæknilegra búnaðarframfara
hér á landi um miðja 18. öld, er
Eggert Ólafsson ritaði um lands-
hagi almennt og ræktunarbæk-
linga sina, og orti sinn Búnaðar-
bálk.
En hinn hámenntaði margfróði
alþýðufræðari mágur hans sr.
Björn Halldórsson í Sauðlauks-
clal, höfundur kartöfluræktar á
Islandi, ritaði bækur sínar, er
skýldú kenna bændum og bænda-
efnum, hvernig þeim bezt gæti
búnazt og húsmæðrunum eða
heimasætunum, • hvernig þær
.gætu séð búum sínum borgið,
með litlum efnum. «
Á þeim tímum voru það und-
antekningarlaust fremstu, fróð-
ustú og færustu menn landsins,
sem létu sig skipta hagnýt efni,
einkum þann atvinnuveg, sem
þjóðarbúskapurinn þá íyrst og
fremst byggðist á, landbúnaðinn.
Svo riðu Móðuharðindin yfir
þjóðina, þegar henni var fylli-
lega sýnt í tvo heimana og brugð-
izt gat til beggja vona, hvort ís-
lendingar kæmust lífs af, ellegar
þeirra biðu sömu örlög og hinnar
íslenzku ættkvíslar er álpazt
hafði til Grænlands á ofanverðri
10, öld og var nú löngu útdauð.
Flutningateppa Napóleonsstyrj-
aldanna var ein þolraunin í við-
bót, er íslenzka þjóðin varð að
sigrast á, en á þeim árum varð
aiþýða manna hér á landi að
reira sultarólina fastar, til þess
að geta treint í sér lífið.
Því var ekki að undra þótt for-
ystumenn þjóðarinnar á þessum
tíma leggðu megináherzluna á,
að kenna almenningi og það til
gagns, hvernig hægt væri að
komast af hér á landi af eigin
rammleik og efnum. Enda var
það aðalefnið í ritgerðum þeim,
;r komu út á vegum Lærdóms-
istafélagsins í lok aldarinnar.
í ritum þessa félags birtist
aver greinin annarri fróðlegri og
lagnýtari um íslenzka atvinnu-
/egi til lands og sjávar, enda
kepptust þá .hinir beztu menn
þjóðarinnar við að leggja þar af
mörkum sem verðmætast efni í
hagnýtar leiðbeiningar sínar.
Slíkur fróðleikur var eftirlæti
landsmanna langt fram eftir 19.
öldinni. Svo Benedikt Gröndal
gat með sanni sagt, að „slík rit
íefur aldrei vantað“, er hann
'yrir 80 árum renndi huganum
yfir næstliðna öld.
Tímamót
Fjölnismanna
í RITGERÐ þeirri í „Gefn“, sem
hér er vikið að, útskýrir Grön-
dal það fyrir lesendum sínum,
með fjöri og andagift, hvernig
Fjölnismenn mörkuðu tímamót í
sögu þjóðar vorrar.
„Það var eins og morgunroða
slægi yfir, eins og framtíðin sæist
í fjarska, fögur og skínandi. Vér
munum enn eftir því, er fyrstu
árin af Fjölin komu út og vöktu
hrifningu, sem aldrei fyrr hafði
or ðið vart við,“ segir sonur rekt-
orsins í Bessastuðaskóla.
Ilann var manna líklegastur
til að skynja og skilja rétt vakn-
ingaröldu þá, er þaðan rann. Er
íslenzk þjóð fyrir atbeina Fjöin-
ismanna eignaðist nýjan himin
nýja jörð og lærði að skilja
fegurð lands síns og hlýða á það
guðsorð, sem sjálfur skaparinn
birtir henni í unaðssemdum nútt-
úrunnar.
Einangrun og
erfðavenjur
Á DÖGUM Fjölnismanna var
landbúnaðurinn hin trausti at-
vinnuvegur, er íslendingar fyrst
og fremst hagnýttu sér, til lífs-
framfæris.
Þóít tæknin við landbúnaðar-
störfin væri á þeim tímum harla
lítilfjörleg, og mótuð af alda-
fátækt og niðurníðslu landsins,
þá var tæknin við sjósóknina til-
tölúlega ennþá vesælli og af-
raksturinn eftir því.
En freisishugsjónir Fjölnis-
manna og foringjans mikla, Jóns
Sigurðssonar, innprentuðu al-
menningi að alger kyrrstaða væri
óhæía.
Með hinum fornu vinnuaðferð-
um lítt brejútum þokaðist land-
búnaðurinn fram á veg, er leið
um, gæti nokkru sinni vaxið strá
úr íslenzkri jörð.
Nú er þetta að sjálfsögðu mik-
ið breytt. Nú hafa menn um
nokkurt skeið reynt af fremsta
megni að læra af erlendri bún-
aðarreynslu. Að sjálfsögðu hefur
það allmikið tafið fyrir, að menn
íengju fúll not af hinni aðfengnu
reynslu, að við höfum undarlega
seint leitað fróðleiksins þangað,
sem hann er helzt að finna, til
þeirra landbúnaðarhéraða á
Norffurhvelimi, sem hafa staff-
hætti líkasta þeim, sem hér eru.
í fiskveiðum er
aðstaðan önnur
á 19. öldina. Menn fengu smátt A.LLT öðru máli er að gegna
og smátt kynni af ýmsum fram- með fiskveiðarnar. Við, íslend-
förum, er áttu sér stað með er- ingar, eigum þar eðlilega sam-
lendum þjóðum, og reyndu að leið með öðrum fiskveiðaþjóðum.
úasi i ö; ú • »
Fólk við heyvinnu um síðustu aldamót.
hagnýta sér nokkrar þeirra ný-
unga, sem þeir töldu liklegastar
til að koma hér að gagni.
En þessi framfaraviðleitni var
öll í molum, þekkingin af skorn-
um skammti, það ófullkomin, að
menn gátu ekki gert sér grein
fyrir, hve miklu þurfti að breyta
í hinum erlendu aðferðum og
nýungum, til þess að þær gætu
gefið góða raun við svo sérstök
skilyrði, sem hin íslenzku.
Fyrst í stað varð þessi fram-
faraviðleitni til þess að rótfesta
þann fáráníega misskilning með-
al almennings, að staðhættir til
iandbúnaffar hár á íslandi væru
svo frábrugffnir öllum erlendum
aðstæðum, aff lítiff sem ekkert
væri hægt aff læra nýtilegt af;
erlendri reynslu.
Verkfæri, sem hingað voru
flutt, hæfðu hvorki hesfunumj
né jörðinni og það var t. d. ekki
fyrr en komið var fram um lok
19. aldarinnar, að menn gátu
sætt sig við þá hugsun, að upp
af grasfræi, af erlendum tegund-
Hafið er eins hér cg það, sem
umlykur lönd fjársterkra þjóða
sunnar á hnettinum. Fisktegund-
irnar að miklu leyti þær sömu
þar og hér og sömu aðferðirnar
við veiðitæknina nothæfar um
allan sjó.
Við íslendingar höfum því get-
að lært af öðrum þjóðum, það
sem við höfum þurft að læra af
þeirra reynslu og notfært okkur
hér, og stöndum þar vel að vígi.
Því sjómenn okkar vantar ekki
úræðið og dugnaðinn, til að feta
í fótspor þeirra stéttarbræðra
sinna með öðrum þjóðum, sem
tekið hafa upp íullkomnustu
veiðitækni.
Hér er ekki ástæða til að rekja
þá stórkostlegu breytingu, sern
orðið hefur á atvinnuvegum ís-
lendinga, það sem af er þessari
öld.
Nægif aff benda á þá augljósu
staffreynd aff þjóð, er á land sitt
norður undir heimskautsbaug og
hefur ein hin ríkustu og trygg-
ustu fiskimiö umhverfis strendur
SÍIdveiffar viff Norffurland meffan þær voru í blóma
sínar, verffur að telja efflilegt,
að iandbúr.affur hennar eigi erf-
itt uppdráttar í samkeppninni viff
sjávarútveg, sem búinn er ný-
tízku tækjum, þar sem náttúru-
skilyrðin fyrir sjávarútveginn
eru fullt eins góð effa betri en
með þjóffum þeim, sem eigtt
heima sunnar á hnettinum. Ett
lar.dbúnaffurmn verffur að berj-
ast við þau skilyrði, sem nátt-
úran skammtar honum úr hnefa
á nyrzta hjara þeirra landa, sem
ræktunarmenning getur þróazt.
Það var því ekki nema eðli-
legt, að þegar íslenzkur sjávar-
útvegur færðist í aukana, og
þjóðin hafði á tímabili takmark-
aða trú á framtíð landbúnaðar-
ins, þó svo færi að mest öll gjald-
eyrisöflun til þjóðarþarfr.nna
hvíldi á sjávarútveginum, er þjó3
in var að átta sig á hvernig hægt
er að byggja landbúnaðinn upp
með nýtízku sniði og nýtízku að-
ferðum og gera hann samkeppn-
ishæfan við landbúnað suðlæg-
ari þjóða.
Nú er svo komið að útflutn-
ingur landbúnaðarafurða nemur
innan við 10% af heildarverð-
mæti útflutningsins. Fólkið hef-
ur flúið sveitirnar í stórum stíl,
leitað á mölina, til hins skjót-
fengna sjávarafla, en bændur og
búalið sætt sig við þá tilhugsun,
að búskapurinn ætti að miklu
íeyti að „byggja á sjónum“, fá,
stuðning sinn þaðan, byggja á
áframhaldandi ríkulegum sjávar-
afla og tryggum atvinnuskilyrð-
um fýrir landsfólkið við sjávar-
útgerð.
Hallar undan fæti
FYRIR atburðanna rás er nú svo
komið, að íslenzkur sjávarútveg-
úr berst í bökkum og ískyggileg-
ir örðugleikar eru framundan
fyrir þeim sem sjóinn stunda.
Einkum ef aflabresturinn á síld-
veiðum, sem við höfum orðið
fyrir á síðustu árum reynist var-
anlegur. Síldargangan leitar ekki
aftur inn á sömu mið og áður,
ellegar ekki tekst að leita síldina
uppi í úthafinu og veiða hana
þar í stórum stíl.
Framtíð íslenzkra fiskveiða
verður þó öllum heilskyggnum
mönnum ennþá rskyggilegri, þeg-
ar þeir hugleiða afleiðingarnar
af ofveiði á islenzkum miðum
og verða jafnframt að gera sér
grein fyrir, að veiðitækninni
rniðar ört áfram. Svo hættan á
ofveiði á miðunum verður enn-
þá tilfinnanlegri með hverju ár-
inu sem líður, jafnvel þótt okkur
íslendingum takist að koma á
varanlegri friðun eftir þeim lín-
um, sem við teljum okkur lífs-
r.auðsynlegar.
Margt bendir því til að ævin-
týri hinna einhæfu tekna af
sjávarútvegi nálgist endalok sín.
Að minnsta kosti ber okkur
skylda til þess að haga máluia
okkar á þann veg, aff þjóffin geti
byggt meira á arffsemi landbún-
aðarins en hún hefur gert eðai
talíð sig þurfa að gera á síðustu
áratugum.
Þurfuni að standast
samkeppnina
EN þá erum við komnir að því
atriði málsins sem mest á veltur
á þomandi árum. Hvernig erum
við undir þessa „lífsvenjubylt-
ingu“ búnir? Hvernig hefur okk-
ur notazt af þeim tíma í þessum
efnum, sem skyldunum hefur
verið létt af landbúnaðinum, að
sjá þjóðinni fyrir nauðsynlegum
! erlendum gjaldeyri, til þess að
fullkomna tækni landbúnaðarins
og bæta við okkur þekkingu og
reynslu til þess að koma hér upp
búrekstri með nýju snioi, þar
sem nóttúrusliilyrði hér á landi
Framhald á bls. 12