Morgunblaðið - 07.12.1952, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 07.12.1952, Blaðsíða 5
LPXMJLl » ••J LU I ■■■»■■■. A | Sunnudagur 7. des. í3z i>í O K G L' Á U L A u l V $ S * BÓKAÚTGÁFA MENNINGARSJÓÐS OG ÞJÓÐVINAFÉLAGSINS FIMM BÆKUR FYRIR 55 KRÓNUR Félagsbækurnar 1952 eru þessar: — 1. INÐÍALÖND (Lönd og lýðir), eftir Björgúlf Ólafsson lækni. I þessu bindi segir frá Indlandi og Pakistan, Ceylon, Burma, Síam, Franska Indókína, Iridónesíu og Fiiipseyjum. Bókin er á þriðja hundrað bls. og prýdd fjölda mynda. Þetta er fróðleg og falleg bók um ævin- týralönd austursins, skrifuð af vinsælum rithöfundi, er þekkir af eigin reynd flest þeirra landa, er bókin fjallar um. — 2. LJÓÐMÆLI eftir Stefán frá Hvíta- dal eru 11. bindið í safninu „íslenzk úrvalsrit". í því eru 55 kvæði, ásamt mynd af höfundi. Dr. Sveinn Bergsveinsson hefur séð um útgáfuna og skrifað rit- gerð um skáldið. — 3. ELÍN SIGURÐARDÖTTIR, skáldsaga eftir norska skáld- ið Johan Faikberget, höfund sögunnar um Bör Bcrsson, sem margir munu kannast við. Guðmundur G. Hagalín heíur íslenzkað. yndisleg bók er hún, þessi saga, fagur og hrífandi óður ásta og harraa, eins konar norskur „Fjalla-Eyvindur", — þannig kemst þýðandinn að orði í lok eftirmála, sem hann skrifar um höfund sögunnar og verk hans. — 4. ANDVARI 1952. Efni hans er þetta: Sveinn Björnsson, forseti, æviminning eftir Steingrím Stein- þórsson, forsætisráðherra; Skúli Magnússon og Nýju innréttingarnar eítir Þorkel Jóhannesso# prófessor; Nútízka í Ijcðagerð efíir dr. Svéin Bergsveins- son; Sveinbjörn Egilsson, minningargrein eftir Vilhjálm Þ. Gíslason, skóla- stjóra; Vísindi og styrjaldir, þýdd grein, eftir G. R. Harrisson og Móðurvernd og föðurhandleiðsla eftir Símon Jóh. Ágústsson prófessor. — 5. ÞJÓÐVINA- FÉLAGSALMANAKIÐ 1953. í því er m. a.: Árbók íslands 1951 eftir Ólaf Hans- son menntaskólakennara; ritgerð um ameríska lækninn W. Gorgas og gulu sóttina eftir Níels P. Dungal prófessor; íslenzk ljóðlist 1918—'44 (Skáld nýrra tíma I.) eftir Guðmund G. Hagalín og kaflar úr hagskýrslum Islands eftir Klemenz Tryggvason hagstofustjóra. — Ritstjóri Andvara og almanaksins er Þorkell Jóhannesson. — Árgjaldið, sem félagsmenn fá allar þessar 5 bæk- ur fyrir, er 55 kr. — Þrjár fyrstnefndu bækurnar fást í bandi gegn aukagjaldi. NÝ HLUNNINDI FYRIR FÉLAGSMENN í ráði er að hafa þann hátt á framvegis um flestar þær bækur, sem út- gáfan lætur prenta auk hinna föstu félagsbóka, að selja þær sem aukaíélags- bækur, þ. e. a. s. félagsmenn fá þær við nokkru lægra verði en utanfélags- menn. Á þessu ári koma út 2 slíkar bækur: — 1. LÖG OG RÉTTUR, handbók fyrir almenning um lögíræðileg efni eftir Ólaf Jóliannesson, prófessor. Þessi bók lcom út á s. 1. sumri. Félagsverð kr. 85.00 innb. Lausasöluverð kr. 100.00 innb. Félagsmenn þuría að panta bókina fyrir 20. desember n. k. — 2. GUÐIR OG MENN, úrVal úr Hómersþýðingum Sveinbjarnar Egilssonar, rektors. Dr. Jón Gíslason hefur séð um útgáfuna og ritað inngang og skýringar. Bókin er 240 bls. að stærð, prýdd um 50 myndum. — Hér er sérstakt tækifæri fyrir þá, sem ekki eiga heildarútgáfuna af Ilíons- og Odysseifskviðu, að tryggja sér nú þetta úrval úr frægustu söguljóðum veraldar. Bók þessi hentar líka einkar vel til tækifærisgjafa, ekki sízt handa unglingum. LEIKRITASAFN MENNINGARSJÓÐS Út eru komin 6 hefti: 1. Leikrit Sigurðar Péturssonar, „Hrólfur" og „Narfi". 2. „Landafræði og ást" eftir Björnstjerne Björnson. 3. „Maður og kona" eftir Emil Thoroddsen. 4. „ímyndunarveikin", eftir Moliére. Á þessu ári komu út tvö leikrit, sem eru nr. 5 og 6 í safninu: ,,Piltur og stúlka", samið eftir sam- nefndri skáldsögu Jóns Thoroddsen af sonarsyni hans Emil Thorodddsen og ,,Skugga-Sveinn", eítir Matthías Jochumsson. Áskriftarverð leikritanna er svo sem hér segir: 1. og 2. hefti kr. 30.00, 3. og 4. hefti kr. 30.00, 5. og 6. hefti kr. 38.00. Samtals kosta þannig öll leikritin (6 hefti) fyrir áskrifendur að- eins kr. 98.00. — Sérstök kjör gilda fyrir félög eða stofnanir, sem skrifa sig fyrir a. m. k. 10 eintökum. ÁRBÓK ÍÞRÓTTAMANNA 1952, er gefin út að tilhlutan ISI. I henni segir frá fjölmörgum íþróttamótum. Einnig flytur hún skrá um íslenzk met og heimsmet, ágrip af sögu ýmissa íþrótta- greina, erlendar íþróttafréttir og margt fleira. Bókin er 244 bls. að stærð, prýdd fjölda mynda. — Verð kr. 38.00 fyrir áskrifendur og kr. 48.00 í lausa- sölu. Árbók íþróttamanna 1951. Verð kr. 50.00 fyrir áskrifendur. Árbækui íþróttamanna 1942—'48. Verð kr. 105.00 allir árgangarnir. — Önnur íþróttarit: Leikreglur í golfi,* kr. 25.00 innb., Handknattleiks- og körfuknattleiksreglur ÍSÍ kr. 10.00, Knattspyrnulög KSÍ kr. 16.00 og Glímulög ÍSÍ kr. 5.00. Frjálsar íþróttir, íþróttahandbólc eftir Þorstein Einarsson og Stefán Kristjánsson kr. 45.00 innb. — Höfum einnig til aðrar íþróttaleikreglur ÍSÍ. SAGA VESTUR-ÍSLENDINGA 4. bindi, kom út s. 1. ár. Það er 424 bls. að stærð og kostar til áskrifenda kr. 66.00 heft og kr. 86.00 í sams konar bandi og fyrri bindin. Áríðandi er, að þeir áskrifendur fyrri bindanna, sem enn hafa ekki tekið þetta bindi, geri það sem fyrst, og stuðli þar með að því, að hægt verði að ljúka útgáfu þessa merka og sérstæða ritverks. Aðeins eitt bindi er eítir, og er ráðgert að gefa það út á næsta ári. GERIZT FÉLAGAR! Nýir félagsmenn geta enn fengið allmikið af eldri félagsbókum við hinu upprunalega lága verði eða alls um 50 bækur fyrir 300 kr. — Meðal þessara bóka eru úrvalsljóð íslenzkra ljóðskálda, þar á meðal Alþingisrímurnar, almanak Þjáðvinaíélagsins, Njáls saga, Egils saga, Heimskringla, erlend skáldrit, Noregur, Svíþjóð, og Danmörk, sem eru þrjú fyrstu bindi hinna fróð- legu og myndskreyttu landafræðibóka „Lönd og lýðir", og ýmsar fleiri ágæt- ar bækur. BÆKUR TIL JÓLA- OG TÆKIFÆRISGJAFA Guðir og menn; Saga Vestur-íslendinga, 4. b.; Sturlunga, I.—II. b. (við- hafnarútgáfa); Leikritasafn Menningarsjóðs; Árbók íþróttamanna; Fögur er fcldin, erindasafn Dr. Rögnvalds Péturssonar; Saga íslendinga, 4.—7. b. í skinnb.; Ilíons- og Odysseifskviða; Bréf og ritgerðir Stephans G.; Nýtt söngva- safn; Facts about Iceland; Passíusálmarnir og Ljóðmæli Símonar Dalaskálds. — Athugið, að áskrift að félagsbókunum er einnig ódýr og verðmæt jóla- gjöf. Smekkleg gjafaspjöld fást x Bókabúð Menningarsjóðs og hjá umboðs- mönnum. Sendum bælcur gegn póstkröíu. — UmboSsmenn um land allt. — Bókabúö að Hverfisgötu 21, Reykjavík. —: Pósthólt 1043. BUÐ Eitt til þrjú herbergi og eldhús óskast til leigu nú sem fyrst. — Fátt í heimili. Örugg greiðsla. — Uppl. í síma 7012. ila ©B e> e a ema LT B L Aj UITÐ LANC qsi fctijiHj Fyrir fuiierðtia: Sjálfblekungar og sjálfblekungasett úrvals tegundir Skrifblýaníar með kúlupenna fjórsettir Myndaalbúm, margar teg. r Olíuíitakassar (Pelican) 1 Skjalatöskur og möppur E-réfakassar cg bréfamöppur Blaðastativ — Teiknibestik Taflmenn, Skákborð, spónlögð Karlmannaveski Veski fyrir myndir Innkaupatöskur Sigareítuveski úr leðri . * Kertastjakar Kerti og spil margar teg. og margt fleira. i « 6 Z (] - f i * Fyrir börn Lita- og myndabækur i Myndaspjöld Vatnslitir Blýantslitir og vaxlitir Kubbakassar Dúkkulísur '&>y Tívolispilið Pusle-spil og fleiri skemmtilegar tegundir af barnaspilum. ’SMn ' I Ljósaseríur á jólatré Jólatrésski-aut .•& Loftskraut Servíettur í kössum og pökkum *• Löberar Borðskraut Merkimiðar ! Jólapappír Jólabönd , Jólapokar o.g margt fleira J að ógleymdu Jólakortaúrvalinu. .itfancýcwerziun JJóaJofdar Bankasíræti iiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.