Morgunblaðið - 07.12.1952, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 07.12.1952, Blaðsíða 12
12 MORGIUNBLAÐiÐ Sunnuáagur 7. des. 1952 — Reykjavíkurbréf 1 Framhald af bls. 9 ' hafi fengið aðvaranir frá Bandaríitjunum, um að Bret- um væri hentugast að fara varlega í þessu máli gegn ís- lendingum. 16 sir.num umhverfis jörðina í innanlands- flugi FYRIR nokkru var haldinn aðal- fundur i Flugfélagi íslands. Var þar m. a. skýrt frá rekstri félags ins árið sem léið og framtíðar- áformum stjórenendanna. Á því ári var innanlandsflugið reltið með 2.2 milljóna króna halla, en millilandaflug Gullfaxa skilaði heldur meiri ágóða, svo samanlagt var reksturinn halia- laus. Má það heita gott í saman- burði við reynslu annarra þjóða, þar sem fiug verður ekki rekið nema með ríflegum ríkisstyrk. Örn Johnson Flugfélag íslands hefur frá öndverðu og fram á þennan dag orðið að þjarga sér á eigin spýtur greiða skatta og tolla eins og önnur einkafyrirtæki. Erlendir ferðamenn er hingað koma og eru þvi kunnugir hve flugféiög eiga erfitt uppdráttar án ríkis- hjálpar, furða sig oft á því hvern- ig flugfélög okkar hafi getað bjargazt. Á þessu ári voru milliiandafar- þegar félagsins alls 4381. En sam- tals voru flugvélar félagsins á þessu ári 4388 klukkustundir á lofti, eða rúmlega tólf klukku- stundir á dag. Farþegafjöldinn innanlands var samtals á þessu ári rúmlega 22 þúsundir. Flugvélarnar auk Skymaster- flugvélarinnar Gullfaxa, voru 3 Douglas Dakota vélar, 3 Cata- linavélar og einn Grunmann-flug bátur. Vöruflutningar innanlands námu samtals 529 tonnum en póst flutningur var 67 tonn. Fer hann heidur minnkandi sakir þess að almenningur kýs að senda póst- sendingar sínar, sem venjulegan vöruflutning. Með tilliti til vöruflutninga loft leiðis hafa Öræfingar sérstöðu þvi þeir hafa talið sér hentast að senda afurðir sínar að miklu leiti loftleiðis og taka nauðsynja vörur sínar sömu leið. Svo íbúar þessa eina héraðs munu hafa átt allt að því þriðjung af vörum þeim sem vélar félagsins hafa flutt það ár. Reglubundnar ferðir rak félag- ið til 17 staða á landinu, en auk þess lentu flugvélar þess á 10 stöðum öðrum, sem eru utan við venjulegar flugleiðir. Alls flugu vélar félagsins á þessu ári 645,290 km leið, eða samtals leið, sem jafngildir sextán umferðum í kring um jörðina. Fjöiförnustu flugleiðirnar voru á þessu ári á milli Reykjavíkur og Akureyrar en þá flugleið fóru 7400 farþegar og á milli Reykja- víkur og Vestmánnaeyja, en þá leið fóru 4600 manns. Á aðalfundinum gat formaður- inn, Örn Johnson, þess, að mikið veltur á því, að félaginu takist að endurnýja sem fyrst flugvéla kost sinn. Leikur honum sérstak- lega hugur á að félágið geti sem fyrst eignast nýtízku flugvél. er fullnægir fyllstu kröfum til milli landaflugs. En slík vél, sagði hann mun kosta um 25 milljónir króna. Eftir að „Super-Cloútmaster- vél“ Norræna flugfélagsins SAS fór sitt fyrsta farþegaflug norður leiðina milli Kaliforníu óg Káup- mannahafnar á dögunum, hefúr vaknað mikill áhugi hjá aðalflug félögum heimsins fyrir flúgleið þeirri á milli heimsálfanna, eins og Agnar Kofoed Hansen flug- málastjóri benti á hér í blaðinu um daginn. Veltur það á miklu fyrir Flugfélag íslands að geta sem fyrst orðið þátttakandi í sam keppninni á þessari leið. Mánni dettur í hug að framtíðarfyrir- ætlanir Arnar Johnsonar um end- urnýjun vélakostsins sé að ein- hverju leiti miðaðar við fyrir- ætlanir í þessum efnum. M. Susini kverfur héðan iii Belgrad M. SUSINI, ritari við franska sendiráðið er að hverfa af landi brott héðan á næstunni. Mun hann taka við stöðu sem fyrsti sendiráðsritari við franska sendi- ráðið í Belgrad, Júgóslavíu. SKIPUN UM AD FARA TIL belgrad M. Susini tók sér í haust sum- arfrí og fór ásamt konu sinni, Jeannine til ættfólks sins, sem býr í Alzír í Norður-Afríku. En er hann kom til Parísarborgar, var hann kallaður til franska sendiráðsins og þar tilkynnti skrifstofustjóri að honum væri boðið að gerast fyrsti sendiráðs- ritari í Belgrad. M. Susini svaraði: Ég kæri mig lítt um að fara til Belgrad, því að ég uni minum hag svo ágæt- lega 4. íslandi. — En þetta er skipun, svaraði Gullfoss Framhald af bls. 8. hans hefðu minnst á hina ís- lenzku skógrækt og lýsti ánægju sinni yfir því að norskt æsku- fólk hefur á undanförnum árum lagt hönd að verki við íslenzka skógrækt. Það er, sagði hann, eins og landar mínir líti almennt svo á, að norska þjóðin geti á engan hátt sýnt vinarhug sinn til ís- lendinga á betri og haganlegri Jiátt en með því að leitast við með öllu móti, að styðja íslend- inga í þessu þeirra mikla fram- tíðarmáli. Allir Norðmenn konur og karl- ar, er komið hafa hingað í skóg- ræktarerindum ljúka upp einum munni um það, að heimsóknin hafi verið þeim ógleymanlegt ævintýri og eru þakklátir fyrir þær viðtökur, er þeir hafa hér hlotið. Getið hefur verið um það áð- ur hér í blaðinu að Norðmanna- félagið hér í Reykjavík haíi í huga, að reisa skála i landi sínu í Heiðmörk úr norskum viði, þar sem skógræktarfólk er vinnur í ,,mörkinni“ á komandi árum, geti haft skýli . og bækistöð. Norska skógræktarfélagið er ver- ið hefur boðið og búið til þess" að styðja íslenzka skógrækt á síðustu árum hefur nú heitið félaginu stuðningi sínum í því máli. Er vonast eftir, a$ skálinn komist upp á sumri korpanda. Skrifstofustjórinn, og þar með var útrætt um það mál. En því hafði M. Susini verið skikkaður til Belgrad, að Frakkar eru um þessar rpundir að auka samskipti sín við Júgóslavíu og M. Susini, hefjr áður er hann starfaði í Tyiklandi haft kynni af Balkan- málum.......... F.IGNAÐIST HÉR MARGA VINI M. Susini hefur starfað sem sendiráðsritari hér í nærri tvö ár. Hefur hanh og kona hans getið sér vinsælda hér. Áður en hann köm híngað hafði hann starfað í utanríkisþjónustu Frakka, m; a. í Tyrklandi og á Spáni. En hann hefur sagt svo frá að hahp sakhi mest að hverfa héðan frá íslandi, því að hér eignaðist hann sina beztu vinn Skömmu eftir að hann kom hing- að tók hann eftir því að erfiðara var að kynnast fólki hér en i þeim löndum sem hann hafði áður dvalizt í, en hinsvegar varð hann þess brátt var, að þcgar hann hafði loks kynnzt íslendingum, þá voru það einlægari vináttu- bönd en annarsstaðar. Vinir M. Susini hér á landi, en þeir eru margir, þykih sem skarð verði fyrir skildi, er hann hverfur héðan á brott. En þeir þakka honum margan ágætan vinafagnað. ESft viöfækasfa démsmáS é sögu BaEDdarÉkJanna komið fyrir rétf í Chicago Ban-daráska rilclé höfðar sœáS gegn ríkusfu æft heSnts EITT MESTA dómsmál í sögu Bandaríkjanna er nú fyrir rétti í Chicago. Leiða þar saman hesta sína bandaríska ríkið og 186 ætt- menn hinnar frægu du Pont-ættar, sem nú er ein ríkasta fjöl- skylda í heimi. 12 MILLJARDA KR. HAGNADUR Hljóðar ákærða ríkisins á hendur ættinni á þá leið, að hún hefði hagnazt um rúmlega 12 milljarða króna á ólöglegan hátt. Dú Pont-ættin á hlutabréf í fjöl- mörgum stærstu fyrirtækjum Bandaríkjanna, svo sem General Mótors, U. S. Rubber og Co., Delaware Realty, Investment Corp. o. fl. — Heldur stjórnin því fram, að þessum félögum sé öllum stjórnað af einum aðilja, er sé beint undir du Pont-ætt- arinnar, en slíkt fyrirkomulag gengur í berhögg við auðhrings- lög landsins. (Anti-Trust law). SÁ YNGSTI 15 MÁNAÐA Af þeim sökum hefur ríkið farið í mál við ættina. Af þeim 186 ættingjum du Pont, sem á- kærðir hafa verið,, eru 96 undir 21 árs aldri og 61 undir 14 ára aldri, — og er sá yngsti, sem ákærður hefur verið aðeins 15 mánaða gamall og hefur hingað til haft meiri áhuga á brúðum og öðrum leikföngum, en hluta- bréfum sínum. - FINNAR Framhald af bls. 6 Ef skáldið mætti rísa upp úr gröf sinni, gæti hann mælt hin sömu orð. Þau hafa þolað heillar aldar dóm. Engin úrkynjun hefur átt sér stað. Þjóðin er óskemmd af meðlætinu. Hún hefur hvorki svikið þrek né manndáð. — Enga ósk eiga Finnar heitari á þessu 35 ára sjálfstæðisafmæli sínu en að mega vinna í friði að fram- faramálum sínum, hvort heldur er á sviði anda eða efnis, af öllu sínu :„sisu“. Undir þá ósk taka íslendingar í dag. Sigurjón Guðjónsson. 10.000 VORUTEGUNDIR En nú vill svo til, að banda- ríska rikið hefur verið einn aðal- viðskiptavinur þessarar ríku ættar síðan 1812, og' hefur það einkum keypt af henni allskonar hergögn. Og þess má geta, að það er eitt af du Pont fyrirtækj- unum, sem hefur látið byggja hið geysistóra kjarnorkuver í Hand- fors. En fullvíst má þykja, að það hefði að öðrum kosti aldrei verið reist af grunni. Verksmiðjur fjölskyldunnar framleiða um 10.000 vörutegund- ir og munu nettótekjurnar rúml. 3 milljarðar ísl. króna s.l. ár. Framhald af bls. 7 um öðrum útlendingum, sem ég hef hitt, liikaði hann ekki við að segja sannleikann klárt út og gagnrýna af fullri einlægni það, sem honum fannst ábótavant hjá okkur. Þ. Th. yflrlýsingin Framhald af bls. 2 mun líklegra, að greinarhöfund- ur þykist þurfa að jafna sín eigin met á Akranesi og telji þessi skrif líklegust til árangurs. H. S. MÁLFLUTPiINGS. SKRIFSTOFA Einar B. Guðmundsson Guðlaugur Þorláksson Guðmundur Pétursson Austurstræti 7. Símar 3202, 2002. Skrifstofutimi: VI 10—12 oe 1—5 A morgun i síðir og hálísíðir QJl/o** Aðalstræti MARKtJS Eftir Ed Dodd ★ unless you WANT TO TANGLC WITH AN £XP@ess TPA/N. CwEcra-y (n I PESPERATIOI j li "wTi tO' ovectake A-.5 . MÍS CAB «rs 33 TO THE <-y!aPOftT 1) — Sirrí hefur í öngum sín- | 2)'— Bifreiðarstjóri, viljið þér i 3) Og bifreið Markúsar þeytisti Sirrí er ekki eins heppin-. um séð Markús hverfa á braut í aka sem hraðast, segir Markús. 'yfir járnbrautarteina, þrátt fyrir! 4) — Ó, bifreiðarstjóri, getum leigubifreið. En rétt i sama mund \— Því að annars missi ég af ílug- það að járnbrautarlest sé að við ekki komizt áfram. ber þarna að aðra leigubifreið vélinni. nálgast og verið sé að lækkal —Ja, ekki nema ungfrúin vilji og Sirrí tekur hana. 1 ________.......* bómuna. ' láta hraðlest aka yfir sig. ,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.