Morgunblaðið - 28.12.1952, Blaðsíða 1
1
39. árgangur
297. tbl. — Sunuudagur 28. desember 1952
Prentsmiðja Morgunblaðsin*
Stalin lofar að
stuðla að friði
Fagjrgali einræðisherrans er hann svarar
fyrirspyrnym
LONDON, 27. des. — Nú um jólin voru birt í bandaríska stór-
blaðinu New York Times svör Stalins við spumingum er frétta-
maður sendi lionum varðandi friðarhorfur í lieiminum. Hefur þetta
vakið athygli um víða veröld.
LOFORD STALINS
Stalín segir í svörum sínum m.
a. að hann telji þriðju heimsstyrj
öldina ekki óumflýjanlega, enda
geti sovétskipulagið og vestræna
skipulagið þróast hlið við hlið.
í>á minnist hann á að hann sé
■fús til að sitja fund með Eisen-
hower tilvonandi forseta Banda-
ríkjanna og í þriðja lagi ræðir
hann Kóreudeiluna og segist
vilja leggja sig allan fram um
að koma á friði í Kóreu.
KEMUR EKKI HEIM VIÐ
ATHAFNIR ÞEIRRA
Blöð í Evrópu taka yfirlýsing-
um Stalins yfirleitt með varhug.
Minnast þau á það m. a. að Rúss-
ar hafi áður t. d. hvað viðvíkur
friðarsamningum við Austurríki,
átt upptök að ráðherraíundi. Sá
Churchiil á futid
Eiscnhowes's
I.OrS'DON 2. des. Brezka forsæl-
isráðuneytið tilkynnti í dag, að
Winston Churchill forsætisráð-
herra myndi fara í byrjun næsta
árs til Bandaríkjanna og eiga við-
ræður við Eisenhower hershöfð-
ingja. Auk J>ess mun Churchill
fara í kurteisisheimsókn til Tru-
mans forseta í Wabhington.
—Keuter.
Nylonvörpurnor hofn gefið þre
falt betri veiðlárangnr heidur
en hnmp- og bómullnrvörpur
-<s>
Gauliista falin
stjórnar nt y nd u n
PARÍS 27. des. — Auriol
Frakklandsforseti fól ritara
Gaullistaflokksins, Jacques
Soustelle í dag að gcra tilraun
ir til stjórnarmyndunar.
Soustelle hefur lofað að skýra
forsetanum frá því endanlega
á morgun, hvort honum mundi
takast stjórnarmyndun eða ei.
Stjórnmálamenn telja al-
mennt litlar líkur til að Sou-
stelle muni vinna nægilegt
fylgi, til stjórnarmyndunar.
Hætt við M. IVIaurice Bonbeke
urra nýjungar á sviði netagerðar
Saf í fangeisi kommúnisfa
Snúið affur heim!
BEIRUT, 27. des. — Forseti
Libanon skoraði í dag á Liban-
onsmenn, sem flutzt hafa til ann-
HONGKONG, 27. nóv. — í dag arra landa, svo sem Suður-
kóm hvítskeggjaður aldraður Ameríku, að snúa heim aftur. Nú
maður klæddur í gamla, rifna þegar Libanon hefur hlotið fullt
fundur hafi orðið árangurslaus 0g sRtna peysu, yfir kínversku frelsi, sagði hann að ríkið kall-
og enn tefji Rússar fyrir lausn landamærin til Hong Kong. —
malsins. I Þetta var bandaríski kristniboð-
Einnig benda þau á að sendi- inn Joseph McGinn. Hafði hann
sttið í fangelsi i eitt ár, unz hon-
um var loksins vísað úr landi
í dag. McGinn hefur starfað sem
kóristniboði í Kína í nær 30 ár.
Reuter.
menn Rússa á þingi S. Þ. hafi tal-
að í öðrum tón en Stalin nú og
yfirleitt hafi öll utanríkisstefna
Rússa hneigzt æ meir í þá átt að
láta aldrei undan í neinu máli.
Spilling meðal opinberra
starfsmanna erfitt vanda
mál í Sovétríkjunum
LUNDUNUM, 27. des, — Eins
og ljóst er af frásögnum
kunnugra manna, þá hefur
hverskonar spilling, mútu-
þægni og fjárdráttur opin-
berra starfsmanna og flokks-
foringja kommúnistaflokksins
í Rússlandi farið í vöxt síðustu
ár. Verður þetta æ ljósara af
rússneskum blöðuin upp á síð
kastið, er upp kemst um alvar
lega vanrækslu lægra settra
starfsmanna.
ERFITT VANDAMÁL
Blað stjórnarinnar, Pravda,
skýrði nýlega frá því að svik
opinberra starfsmanna í Rúss-
landi væru nú orðin svo al-
geng að þetta vandamál yrði
að grípa harðari tökum.
ÓEDLILEGA MIKIL EFNI
í grein blaðsins um þetta
segir, að það sé skylda almenn
ings að koma upp um þá sem
hafa óeðlilega mikil peninga-
ráð. Segir blaðið að fjölskvldu
meðlimum beri að skýra
stjórnarvöldum frá því þegar
í stað, ef fjölskyldufaðirinn
virðist hafa óeðlilega mikið fé
banda á milli.
URÁSAGNIR AF FÉDRffiTTI
EMBÆTTISMANNA
Af mörgum dæmum, sem
blaðlð nefnir skulu nokkur
tilfærð' hér: Lydia Shararai
heitir ung stúlka, sem hefur
lifað mörg ár í vellystinguin
praktuglega á fé, sem faðir
hennar, sem er gjaldkeri í
ríkisfyrirtæki, hefur dregið
sér. Hún hlýtur að hafa skilið
hvernig fé föður hennar var
til komið. Því bar henni
skylda til að kæra hann fyrir
yfirvöldunum.
Raisa Sokolova heitir kona,
sem starfaði við ríkisverzlun.
Hún stal stórum fjárupphæð-
um, bæði í vörum og pening-
um. Síðan sendi hún hluta af
Frh. á hls. 11
aði heim þá sem flúið hefðu o-
frelsið heima. — Reuter.
Ðr. Alexaiídrine
mikið veik
4§
$
Þeir, sem ætla að koma
nýárskveðjum
eða öðrum
m
auglýsingum í nýársblaðið
eru vinsamlega beðnir að hringja í síma
6801 eða 1600
sem allra fyrst.
FYRIR nokkrum dögum kðm
hingað til bæjarins franskúr
maður, að nafni Maurice Bön-
beke, flugleiðis frá París úm
Kaupmannahöfn og Prestwick.
Mbl. hitti hann snöggvast að
máli og átti við hann stutt sam-
tal um komu hans hingað.
NÝKOMINN FRÁ SPÁNI
OG PORTUGAL
Hefir hann einnig nýlega ver-
ið á ferð um Spán og Portugal,
gerður út af fyrirtæki því, sem
hann er starfsmaður hjá í Wer-
vicq, borg einni í Norður-Frakk-
landi, skammt frá Lille. Þe'fta
er hlutafélag, „Cousin Frérös“
heitir það og rekur mjög um-
fangsmikla framleiðslustarfsemi.
Það er meira en hundrað ára
gamalt og nemur hlutafélag þess
í dag 303 milljónum franka og
1400 verkamenn eru starfandi í
verksmiðjum þess. Starfsemi
félagsins heíir frá upphafi mið-
azt aðallega við vefnað og neta-
gerð allskonar og hefir það á
síðari árum haft forgöngu um
merkar rannsóknir á möguleik-
um nylons til flotvörpu gerðar
og reyndar til fiskinetagerðar
yfirleitt. Hafa nylon vörpurnar
þegar skilað prýðilegum árangri,
svo að vænta má, að þær muni
eiga mikla framtíð fyrir sér.
— Eftir þeirri reynslu, sem
fengin er af nylon vörpunum,
segir M. Bonbeke, er sýnt, að þær
muni valda byltingu í fiskveið-
unum í náinni framtíð. Athug-
anir, byggðar á margra ára
nákvæmum og vísindalegum til-
raunum hafa leitt í ljós, að nylon
hefir marga óyggjandi kosti fram
yfir hamp eða bómull til neta-
og vörpugerðar.
I
NYLON ER STERKAST
Nylon þráður af sama gildleika
og bómullarþráður er næstum
KAIRÓ, 27. des. — Naguib hershöfðingi ætlar ekki að láta sitja því fjórum sinnum sterkari, þ. e.
við orðin tóm, er hann kvaðst myndi skipta jarðeignum i Egypta- togþol bómullarþráðar svarar
landi. í dag kom út tilskipun um eignarnám á stærstu jarðeignum. 4,5 kg. þunga en nylonþiáður af
sama gildleika og lengd 17 kg.
ið að taka eignarnámi 111 stór- i Hið mikla togþol nylonþráðar-
jarðeignir. Er þetta ákveðið í sam ins gerir fært að hafa vörpurn-
ræmi við stefnuskrá stjórnarinn- ar miklu fínni en tíðkazt hefir
ar um að skipta jarðeignum milli hingað til og um leið síður sjé-
bænda. I anlegar í sjónum. Auk þess er
nylonþráðurinn háll, laus við alla
FARÚIÍ ÁTTI STÓRAN HLUT ió og trunsur, svo að hann renn-
Á næstunni verður jarðeign- ur létt og mótstöðulaust í sjón-
um þessum skipt niður í smá- Um, en það eykur augsýnilega
stykki og smábændur fá hæfilega
stóra skika hver fyrir sig. Meðal
eigenda stórjarðanna voru Farúk
konungur og meðlimir fjölskyldu
hans, sem fram til valdatöku
Naguibs höfðu makað krókinn.
KAUPMANNAHOFN, 27. des.
— ALEXANDRINE ekkju-
drottning í Danmörku liggur
þungt haldin á sjúkrahúsi í
Kaupmannahöfn. Hefur hún
verið rænulaus síðasta sólar-
hring og er vart hugað líf.
— NTB.
Maurice Bonbeke
Kirsfen Ffagsfad gefur úf
æviminningar
OSLO — Norska söngkonan
Kirsten Flagstad hefur nýlega
gefið út í Bandaríkjunum sjálfs-
ævisögu sína, sem hún nefnir
,The Flagstad Manuscript' . Bók
in hefur ekki enn verið gefin
út í Noregi og ekki er vitað ti
eð neitt útgáfufyrirtæki hafi
tryggt sér útgáíurétt.
Sonekonan er nú á söngför urr
Evrópu. Eftir nýár mun hún
væntanlega syngja í söngleik
Osló. — G. A.
Nagnib tekœr 111 stór<
farðir eigxtorisámi
Faruk og fjölskylda með jarðeigendum
111 STORJARDIR
í tiiskipun egyptsku stjórnar-
innar sem út kom i dag er ákveð-
&
&
*
&
*
*
® ^ W W W W W & %
Aukinn fjöldi nýliða
veiðihraðann og sparar vélaorku
skipsins. Þannig geta smærri
skip notað mun stærri vörpur
en ella. Ef miðað er við 100 metra
langan þráð og tveggja hnúta
hraða þarf 5,150 kg. dráttarafl
til að draga nylonþráð, sem er
0,9 mm. gildur en 7,80 kg. til að
draga bómullarþráð, einn mrn.
að gildleika.
WASHINGTON 27. des.: — Land
úarnarráðuneyti Bandaríkjanna
tilkynnti í dag, að í febrúar n.k. NYLONVÖRPUR
verði 53 þúsund nýliðar kvaddir FYRIRFERÐARMINNI
í herinn. Þetta er hæsta nýliða- ! Annar kostur nylonneta er sá,
tala sem þekkzt hefur á einum að þau eru þrisvar sinnum létt-
mánuði í Bandaríkjunum, síðustu ari og þrisvar sinnum fyrirferð-
ár. — Reuter. Framhald á bls. 2.j