Morgunblaðið - 28.12.1952, Page 6
6
MORGUNBLAÐIÐ
Sunnudagur 28. des. 1952
argtmMafófr
Útg.: H.f. Árvakur, Reykjavík.
Framkv.stj.: Sigfús Jónsson.
Ritstjóri: Valtýr Stefánsson (ábyrgðarm.)
Lesbók: Árni Óla, sími 3045.
Auglýsingar: Árni Garðar Kristinsson.
Ritstjórn, auglýsingar og afgreiðsla:
Austurstræti 8. — Sími 1600.
Áskriftargjald kr. 20.00 á mánuði, innanlanda.
í lausasölu 1 krónu eintakið.
Landhelgin
■ í SÍÐASTA tölublaði Morgun- í alþjóðiegri samvinnu á þeim
blaðsins, er út kom á aðfangadag vettvangi, þar sem réttur þjóða er
jóla, birtist ræða sú, er Ólafur að fullu viðurkenndur, til sjálfs-
Thors atvinnumálaráðherra flutti forræðis, án tillits til smæðar og
á fundi Efnahagssamvinnustofn- fámennis, þá höfum við tekið því
unarinnar i París fyrir nokkru. boði fegins hendi í öruggix trú,
Áður hafði stuttlega verið frá að þar værum við smælingjarnir
ræðunni skýit, en handrit hennar að tryggja okkur réttinn til sjálf-
kom ekki hingað til lands fyrr en stæðis, í orðum og athöfnum.
STOKKHOtMlfffCF
Stokkhólmi 10. des.
STOKKHÓLMUR býr sig undir
jólin þessa dagana. Götur hafa
fyrir löngu verið skreyttar jóla-
trjám og ljósasveigum. Jóla-
stjörnur hang'a í hverjum glugga,
og þegar farið er um aðalgötur
borgarinnar, verður fyrir augum
haf ljósa og lita. Á sunnudag var
hinn svonefndi „útstillingadagur"
verzlananna, og fóru þá fram
tízkusýningar, þjóðdansar og ann
að gaman. f sumum helztu verzl-
unum borgarinnar mátti sjá í
gluggum úti fólk klætt miðalda-
búningum við vinnu sína. Gull-
smiðir, járnsmiðir og trésmiðir
sátu fyrir augum almennings með
hárkollur og klæddir skringileg-
asta stássi og stunduðu iðju sína
'ÉsmS'
Sízt höfum við haldið, að bi'ezk-
ir þegnar eða brezk stjórnax*völd
mundu valda okkur vonbrxgða í
frjálsu samstarfi þjóða á milli. , y' 'ý
Hér er ekki að eins um að i-æða
að nota fiskimiðin hóflega, heldur
í löndunarhöfnum er um lífið að tefla fyrir smáþjóð
sem á efnahagsafkomu sína undir
rétt fyrir jólin.
Þar rekur ólafur í aðalati'ið-
um hver afstaða fslendinga ér til
friðunarmála fiskimiðanna og til
löhdunarbannsins í Bretlandi, er
bi'ezkir togaramenn hafa sett á
íslenzkan fisk
síhum.
Enn fremur rekur hann hve fiskimiðunum.
það veltur á miklu fyrir okkur ís- Um þetta hafa nú fulltrúar
lendinga að fiskimið hér við land samvinnuþjóða okkar fengið skýra
verði uppurin af ofveiði, og hve og glögga vitneskju. Verðum við
efnahagsafkoma fslendinga er háð síðan að vona að af því dragi þeir
Sjávarútvegnum. Nefnir hann m.a. ályktanir, í fullu samræmi við
hvemig komist er að orði í samn- jafnréttishugsjónir og réttsýni
ihgnum um efnahagssamvinnuna frjálsra þjóða.
ög hve mikið stefnumál þáð er
fyrir þjóðir þær, er taka þátt í
efnahagsamvinnunni að tiltölu- Xfc ^laltnc
léga Xámennum sérhagsmunasam- O tHfHllls
tökum verði ekki leyft að gera
ákvæði samningsins að engu og STALIN einræðisherra Rússa
spilla heilbrigðri samvinnu og hefur látið birta eftir sig svör
rtauðsynlegri samúð milli þátttöku v>ð spurningum er bandarískur
þjóðanna blaðamaður sendi honum. Meg-
Fulltrúi Anthony Edens á þessum inefnið 1 svari Stalins er að hann
fundi, svaraði fyrir hönd Breta,
og benti á, að frá sjónarmiði
brezku stjórnarinnar hefðu tog-
araeigendur þar í landi ekkert ó-
lðglegt aðhafzt með löndunarbanni
sínu, en friðunarmálinu vildi
segir að styijöld sé ekki óumflýj-
anleg, hann segist vera hlynnt-
ur fundi með Eisenhower tilvon-
Deilf m Lúsíur — Ráðherra sakaður um skaffsvik
— Deilan við Rússa. — Sven Hedin láfinn.
— Bókamarkaðurinn. — Islendingahóf
OEILAN VIÐ RUSSA
Eins og kunnugt er, lagði
Undén utanrikisráðherra deilu-
mál Svía og Rússa fyrir Sam-
einuðu þjóðirnar, þegar þær
komu saman í haust, en sænsk-
um blöðum finnst málið hafa
fengið daufar undirtektir vestra,
enda viðbúið, að Rússar beiti
neitunarvaldinu, ef í odda skerst.
— Njósnamál Emboms er enn á
döfinni, og vilja kommúnistar -ú
telja hann geðveikan og allar
uppljóstanir hans marklausar.
Rússar hafa orðið við þeim til-
xtíælum sænsku stjórnammar að
senda heim þá starfsmenn sendi-
ráðsins, sem riðnir hafa verið við
njósnir í Svíþjóð á undanförn-
um árum. Hert hefur verið á
eítirliti við alla hernaðarlega
mikilvæga staði í landinu, og i
útvarpinu hafa jafnvel farið
fram kennsluþættir um vinnu-
brögð slunginna njósnara, og
hvernig varast beri þá. Yfirleitt
virðist mér stríðsóttinn mun rík-
ari í Svíþjóð en t. d. í Grikk-
landi.
SVEN HEDIN LÁTINN
Hinn kunni sænski Iandkönn-
Framhald á bls. 8
Velvakandi skrifar:
ÚR DAGLEGA LÍFINU
- .... . ... - , stuðla að þvx með ollum rað
brezka stiorxuna visa til nefndar
. . J ,, , , , ... um að friður komist a 1 Koreu.
'þeirrar er fjalla skal um ofveiði,
og skipuð var samkvæmt samning-
um frá árinu 1946.
Sven Hedin
skeytingarlausir um forvitin aug-
un, sem á störðu. Jólasveinar
gengu um göturnar með varning
sinn og seldu hæstbjóðanda.
DEILT UM „HREINLEIKA"
LÚSÍANNA
Hinn alkunni Lúsíudagur er
hátíðlegur iialdinn 13. desember,
andi forseta Bandaríkjanna til að ’ og hafa Lúsíurnar nú verið vald-
leita að lausn á deilumálum j ar víðast hvar í Svíþjóð. Það
stórveldanna og hann segist vilja hefur þó ekki farið með öllu
hljóðalaust fram að þessu sinni.
Jólatréð á
Austurvelli.
ÞAÐ fer ekki hjá þvi, að marg-
ir Reykvíkingar, er um jólin
hafa haft norska grerixtréð á Aust
j urvelli dagiéga fyrir augum, velti
I því fyrir sér, hve langt verður
þangað til menn geta gert sér von
ir um, að slík tré sem þetta greni,
fimmtán metra hátt, standi í ís-
Ilenzkri mold.
Grenitré þetta er höggvið var
í skógum Norðurmerkur norðan
I við Osló, er sem kunnugt er 35
ára að aldri. Þó tré þetta hafi
vaxið upp í skjóli stórviða, má
Þessar yfirlýsingar Stalins hafa
vckið geysilega athygli um allan
.. . , heim, og hví hafa þær gert það?
Ö1IU,L . °r,S,.SV_at!flt;y!..nl^ax — Vegna þess að allir vita, að
ef nokkur maður getur létt af
heiminum ógn yfirvofandi þriðju
að það kæmi okkur Islendingum á
Jóvart, að brezka stjómin þyldi
slíkar aðgerðir sem togaraeigend- heimsstyrjaldar, þá getur Stalin
anna, er gerðu samningsatriði gert það stalin getur það vegna
milli brezku og xslenzku xxkis- þesg að hættan Qg hræðs]an staf-
stjómanna að engu. Girtu blátt ar einmitt frá stalin og félögum
áfram fyrir, að hægt værx að upp- hans Með því að hverfa út af
-fylla ákvæði viðskiptasanxnings. hraut ofbeldis og kúgunar, leysa
Ennfremur benti hann á, að þýð- úr viðjum undirokaðar þjóðir
ingarlaust væri að skjóta þessu hpprikjanna, draga úr herbún-
. máli til nefndarinnar, er fjalla á aðij er það einmitt Stalin, sem
um ofveiði, þar eð hún ætti ekki get’ur lútt af óttanum við hræði-
að ákveða fiskiveiðitakmörkin. lega þriðju heimsstyrjöld.
- í ræðn sinni á fundi efnahags- En gerir hann það? __ Stalin
samvinnustofnunarinnar lagði ól- hefur áður talað. Hann hefur áð-
dfur Thors, áherzlu á, að von okk- ur heitið vináttu. í fyrstu voru
ar íslendinga um að brezka xíkis- þeir margir, sem trúðu vinarhót-
stjómin ryðji bráðlega úr vegi um rússneska einræðisherraixs.
þeim hindrunum, sem brezkir tog- Þvi miður hafa loforð einræð-
dramenn hafa sett í veg fyrir góða isherrans um frið og vináttu ver-
samvinnu þjóðanna, byggist á ið svikin æ ofan í æ. Grein eftir
þeirri reynslu, sem við Isleningar fíenry Wallace, fyrrum varafor-
höfum haft af réttsýni brezku seta! sem birtist hér í blaðinu
ríkisstjómarinnar í öllum okkar ekki alls fyrir löngu sýndi hvers-
dkkar viðskiptum við hana fyrr vegna jafnvel þeir leiðitömustu
dg- siðar. hafa nú gerzt tortryggnir.
Fyrri reynsla okkar af brezkri Vestrænar þjóðir slá hendinni
sanngimi og réttsýni hlýtur að a]drei móti einiægri viðleitni til
gefa Islendingum fyrirheit um, að ag koma á heimssáttum. En sí-
Bretar og brezk stjómarvöld
Það sannaðist nefnilega á eina
hinna útvöldu, að hún var ógift
móðir 6 mánaða barns, og var
henni fyrir vikið meinað að leika
hlutverk hinnar „hreinu og vel-
bornu meyjar“. Hefur þetta vak-
ið háværar umræður — bæði með
og rnóti — og blöðin ræða þessa
ráðstöfun af miklu kappi. Vilja
sumir halda því fram, að ógift
móðir sé engu síðri en aðrar
stúlkur og erfitt sé að t'ryggja
„hreinleika“ þátttakendanna. —
Aðrir benda hins vegar á, að
giftum konum sé ekki leyft að
taka þátt í Lúsíu-keppninni, og
verði ógiftar mæður fremur að
teljast í þeirra hópi.
RÁÐHERRA SAKABUR
UM SKATTSVIK
í stjómmálalífinu hefur allt
verið með kyrrum kjörum eftir
kosningarnar í haust, þar sem
Sósialdemókratar unnu aftur
hreinan meirihluta, en treystust
ekki til að mynda stjórn án,
stuðnings Bændaflokksins. Sú
skipan var og síðasta kjörtíma-
bil. Þau tíðindi hafa þó gerzt,
að leiðtogi Bændaflokksins, Gunn
ar Hedlund, hefur orðið sannur
að undandrætti við skattafram-
tal — í annað sinn. Nam upp-1
nretar og brezk stjornarvoid endurtekin tryggðarof hafa gert T / -
bregðist ekki vonum okkar í þessu þær tortryggnar Enda skýtur !hæðln nu 8000 sænskum kronum,
<*ni' utanríkisstefna Rússa raunhæft andviðri skó§ar’ sem hann hafði
Á þessari skálmöld og vargöld, nokkuð skökku við sátta’oforð selt Var hann sekur fundmn .*
sem nú formyrkvar mikinn hluta stalins. Er skemmzt að minn- I héraðsdómi, en skaut málinu til
heims, þar sem því er skipulega ast hvernig Rússar og leppríki hæstaréttar, sem fjuHa mun um
fýrirkomið að hnefarétturinn fái þeirra hafa algerlega hindrað múlið í febrúar. Blöðin hafa mörg
að ráða, er það okkur íslending- h,usn Kóreustyrjaldarinnar. krafizt þess, að hann víki úr
um mikils virki, að vera þannig Nú er SVQ komið að vestræn.
settir , heiminum að við getum ^ þjóðir em hættar að taka
pxark á orðum einræðisherrans.
Og
að
síns. Það
GN"
stöðu innanríkisráðherra,
margir héldu, að hann yrði
látið rödd okkar heyrast, borið markJ“á‘orðum ‘ eTmæðisherrans! ■láta af .fornstu flokks
fram oskir okkar a alþjoðavett-, jjj“- að sjájfsögðu .er ekki loku re,y^dust, þó misspár, þýí hann
'Vkngi, til varðveizlu efnahagá- fvrir það skótið að hann geti .þefur fengið traustsyfirlýsirigu
|afkomu okkar og menningu. sannað eirilægan friðarvilja, sé hjá þingmönnum flokk,siíns, seiri,
Mannfleiri Og’ öÚugri þjóðir en hanp fýrir þendi. Hann getur telja, að hér hafi ekki verlð urri|
vxð Ísiendirigar;'háfá úiri lángan sannað það méð’ athöfnum. Og vísvjtandi undandrátt að: ræða.|
Wdur örðíð að ljutá'lfúgún ög: vestrænar þjoðir biða éftir því Erlander forsætísráðherrg yílij
oíurvaldi innlendra sem erlendx-a. að Stalin einræðisherra Iáti verk ekkert um málið segja, fyrr en
Þegar okkur hefur boðist þátttakx ir. tala. dómur hæstaréttar er kunnur.
búast við, að á fyrstu uppvaxtar-
árum þess hafi hæðarvöxturinn
ekki verið eins ör og þegar fram
i sólti, og talsvert minni en með-
alsársvöxturinn varð. Svo hæðar-
vöxturinn hafi mörg árin orðið
um og yfir hálfur meter á ári.
Hægari vöxtur
60—70 ár.
ÞÓ okkur takist að koma barr-
skógarrækt á góðan rekspöl
á næstu áratugum, er Osló það
miklu sunnar á hnettinum en ís-
land, að við getum ekki vænst,
að greni fái hér svo öran vöxt.
En reynslan í Hallormsstaðaskógi
bendir til að við getum gert okk-
ur von um, að grenitrén hækki
hér um 25—30 sm. á ári. t
Elztu sitkagreniplöntur hér á
Suðvesturlandi örva þessar vonir |
þ. e. a. s. að tré á borð víð norska
grenitréð á Austurvelli ættu að
geta vaxið hér á 60—70 árum.
„Jólatrén“ koma fyrr.
EN ekki þarf árlega að leita í
framtíðarskóga íslands eftir
mörgum trjám af þessari stæx'ð,
tjl að setja svip á jólin á íslenzk-
Uxri' riéííriiluiri'. Mikhi fýrirl%iga
barrskógágræðifx- ókkar að göta
fxamléitt öll' þ’au tré, sem við
þurfíitri í ,;jólatré“ árléga.
Þegáf skóg’árnír fara að vaxa.
þarf að grisja þá, fækka trjári-
um, til þess að þau, sem eftir
standa, fái notið sín. Skógfræð-
ingarnir vilja að gróðursett verði
6—7 þúsund plöntur á hvern
hektara slcóglendis. Mikið af
þeim trjám verður að höggva til
þess að nokkurt lag verði á vexf-
þeirra, sem eftir standa. Svo ekki
þarf ýkja mörg ár, til þess að
bændur geti fengið dágóðan skild
ing fyrir sölu á jólatrjám hér
innanlands, þar sem, eins og
menn vita, mest er eftirspurnin
eftir grenitrjám um jólahelginá
sem eru þetta einn til hálfur ann-
ar meter á hæð.
Kvenþjóðin og
skógræktin
EN þegar menn hugsa til fram-
tiðarskóga á íslandi vaknar
oft sú spurning, hvar á að fá
þann áhuga, þá ástundun og nær-
gætni sem þarf. til að leysa þetta
mikla vandamál.
Fyrir mitt leyti er ég í enrum
efa um, að þetta mikla framtíðar
mál kemst ekki á örugean rek-
spöl nema íslenzk kvenþjóð verði
þar með í verki. Áhugasamar og
ástundunarsamar konur uerða að
fylgja með athygli og nærgætni
nýgræðingnum sjá um, að gróður
sett sé í skörðin fyrir hverja þá
plöntu sem yfirbugast. eða verð-
ur fyrir óhöppum á lífsleiðinni.
Bæjarskógar
ÞAR sem skógræktaráhugi er
mestur, hafa menn talsvert
rætt um svonefnda heimilisskóga,
bændur settu sér það takmark,
að á hverri jörð verði komið upp
skógarteig, með það fyrir aueum,
að jörðin nyti þeirra hlunninda
og afurða er fást af bessum heim-
ilisskógum í framtíðinni.
Með þessu móti fæst trvggjtvg
fyrir því, að jörðin vaxi að verð-
mæti eftir því sem trén vaxa og
skógurinn dafnar.
Bæjarskógamir
gefi bæjunum skjól.
FlN ég tel að æskilegast væri. að
i slá bér tvaer Uumrr í eiml
höggi. Þar sem aðstæður levfá,
verði heimilisskóeurinn gróður-
settur, í sem nánustu sambandi
við heimilin. Með bessu móti vrðí
hann í verkahring húsmæðranná
Þar sem trjáreitum hefur ver-
ið komið upp í sveitum hafa þeír
oft verið staðsettir með það fvrir
augum, að trjáeróðurinn fengi
skjól af bæjarhúsum. Ef vel á
að vera þurfa menn í framtiðinni
að snúa þessu við. Haaa gróður-
setningu trjáreitanna þannig, að
þeir veiti heimilunum skjól. Ekk
ert er okkur nauðsynlegra í okk-
aiý'Stormasama laridi e'n skjóliðí
Skjól fyrír menn og'>öýr, skjól
•fýriSpnytjáplöntur>d7 enivn oj.ií
“'Möð^riánari þekkirig' á. trjá-
plöritun • á bersvæði er hæat að
táka til óspilltra málariris tíg efna
til skógarreita, er skýli bænda-
býlunum í sveitum landsins.