Morgunblaðið - 28.12.1952, Blaðsíða 10
MORGU'NBLAÐiB
Sunnudagur 23. des. 1952
10
-//-
nTinfltiiiiiiiiiiiimiiiiiiiHiii'iimiiMimuiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmiiiiiiiiiiiiitiiiHiiiiiHiiiHiiiitiiiiiiiitiiimiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitifiiHfiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinirimni
Hamingjan í hendi mér |
! Skáldsaga eftir Wmston Grahain j
CMHiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmmiiimiimimiiiiiHiiimiimmimmmimimmmmiiHimmiiimmHiiiiimmnimimmmmiiiHummiiifrtiiiiimmiiiiiiimimiiimiiiiii;
Framhaldssagan 6 hæfilegri fjarlægð frá sér. Einu Hún brosti og lagði höndina á
y sinni hitti ég Tracey og borðaði handriðið. Um leið kom hljóm-
þjónustu. Peningurinn var með honum i klúbbnum hans. sveitarstjórinn á pall sinn og
lukkupeningurinn minn“. Ég Brátt var kominn aprílmánuð- skemmtun Söruh hófst.
hikaði en ákvað svo að halda ur. Ég sá það í blöðunum að ball-
áfram að leika mér að eldinum. ettinn var að byrja aftur. Ég náði
„Finnst þér þess vegna ekki j aðgöneumiða og hringdi til Við snæddum á veitingahúsi á
að ég geti leyft mér að taka Tracey. Ég sagði honum hvað ég eítir °S töluðum um ballett og
smávegis bessaleyfi?“ hafði gert og spurði hann hvort fólkið, sem dansaði Enda þótt '
,,Ég hef ekki tekið eftir neinu hann vildi lofa Söruh að koma Sarah hafði verið frekar frá-'
slíku. En það er kannske í vænd- Qg vera leiðbeinandi minn. Hann hrindandi gagnvart mér allan vet I
um?“ jtók því vel, hló og sagði að hann urinn, þá var hún það ekki nú.
Ég horfði á vangasvip hennar. hefði ekkert á móti því. Hann hK*n hafði verið eins og í draumi
„Stundum velti ég því fyrir mér skyldi kalla á hana. Hann kom meðan á sýningunni stóð. En því
hvort sumt fólk lifi ekki lífinu aftur í símann og sagði að hún miður áttum við ekki sama í
án þess að nota til fulls hæfileika mundi gjarnan koma. draum. r
sína .... og virðist ekki munu gvo var bara að biða í heila „Oliver, þú talar aldrei um|-
fá nokkurt tækifæri til þess að viku. I sjálfan þig“, sagði hún. „Og
nota þá. Þess vegna spurði ég þig //__ j heldur ekki um tsarf þitt. Hvað|
að þessu áðan“. | Ég var kominn til Covent hefur þú verið að ger.a í dag?“|"
„Vegna þess að ég hef verið svo Garden i tæka tíð, en hún var þá Henni til skemmtunar sagði égjá
gamaldags að ganga í hjónaband þgggj. komin. Ég sá hana áður henni sögu af manni, sem sagðí-
og ætla mér að halda mitt íof- en hún kom auga á mig. Við sett- að stolið hefði verið frá sér bif--
orð? Rödd hennar var köld og umst j sœtin okkar. Hljómsveitar reiðum til að fá út á það trygg-'-
ekki^ mjög vingjarnleg. „Heldur mennírnír voru farnir að stemma inguna.
þú í alvöru að hinn kosturinn hljóðfærin sín. j „Verðið þið fyrir mörgum
hefði verið betri? Núna hefði ég 1 ,,Ég hef alltaf verið að hugsa slíkum fölsunum?" spurði hún.
-ef til vill verið fyrsta dansmeyj- um þetta kvöld síðan í júlí í „Nokkuð. En oftast er.þó slíkt
an í einhverju leikhúsi, og únnið fyrTa«t sagði ég. i í samhandi við bruna. ÞáS ér SVó
mér inn sex pund á viku. Er það k „Áttu við síðan við töluðum auðvelt að falsa íkveikju. Fólk
þannig, sem þú álítur að ég hefði um þag ■ lowís?“ . — • . | yill oft losna við gamalt rusln.
notað alla mma hæfileika?“ j Já ,g var hræddur um En oftast fer þó svo að gólfið
Eg var ekki að gangryna eða ^ Tracey mundi ekki..lofa þér dettur mður og ertthvað af bal-
gefa rað. Eg spurði bara hvorÞ ^ komg Hvernig líður hon- kestinum, sem útbúinn hefur ver
pu vænr hamingjusom . « ° -•*- ^ ----
„Og svarið er neitandi“, sagði
hún. „Ætlar þú að gera nokkuð
við því. ! gera/. við húsið. Honum gremst
Hun tok upp svipuna sina.- Svo fe11A : . , %
i r-r- w alltaf slikt vegna þess að um-
lyfti hun hofðmu og straúk aftur , . . *
j bæturnar eru aldrei gerðar na-
aib 'rna kemUr Víctor“ saeði ^væmlega eins og hann vill. —
„Parna kemur V > g , Það getur verið að við..förum líka
hun. „Það koma gestir til ha- .
•i mm i noQctn irrlrn ‘ ... '
degisverðar“.
„Ef ég fæ aðgöngúmiða, viltu
um?“
ið, dettur niður á kjallaragólfið
„Sæmilega. Frú Moreton er °S brennur ekki .
:
l ekki heima og við erum að láta
i burt í næstu viku“
, „Hvert?“
Bara til Scarborough. Victor
er þar og ég held að það væri
gott fyrir Tracey að fara buft á
meðan allt þetta ryk er heirr.a.
1 Við ætlum að loka húsinu. Hefur
þá koma með mér einhvérn tím-
ann að sjá ballet?“ sþitfðí ég.
„Upp á gamlan kunningsskap".
„Kannske .... Við verðum að
flýta okkur annars verð ég of . , , ,
■ „ I þu verið í burtu?“
__II__ | „Nei. Ég hef verið mest af í
y, . , _______ London, en ég hef verið önnum
Eg sa broður Tracey um leið ... ..................
og ég kom niður tröppurnar. —
Victor var stærri maður en
Tracey og hefði getað verið éldri
eftir útlitinu að dæma. Hann var
,í vel sniðnum fötum, frekar feit-
laginn og röddin var þægileg.
Fleira fólk var að koma, Clive
Fisher þar á meðal, og systir
hans, Ambrosine. í fylgd með
Clive var líka hávaxin, ljóshærð
kon. Ég hafði ekki gert mér það (
Ijóst, hvað hún var há, því ég .
hafði aðeins séð hana einu sinni j
áður og þá var hún í rúminu.
Hún sat á móti mér við borðið.
kafinn. Ég hef þó ekki stundað
reiðtúra"
,Mér skilst að það sé þá bezt
að byrja íkveikjuna í kjállaran-
um?“
,,Já, og einföldustu aðferðirnar
eru alltaf bær beztu. Kertaljós í
bréfakörfuna og þess þáttar“.
„Því þá kertaljós í bréfakörf-
una?“ ... .
„Nú, maður undirbýr íkyeikj-
una, vætir gluggatjöld og hús-
gögn í steinolíu og setur síðan
logandi kertaljós ofan í bréfa-
körfuna. Svo getur maður farið
hvert á land sem er. Það kviknar
í löngu seinna, þégar viðkom-
andi er í fasta svefni í margra
mílna fjarlægð“.
—//—
LU
Hrói höftur
snýr aftur
eftir John O. Ericsson
85.
;fólk, listamannaklíkur
æðri
jiu - Ágætt, ágætt, sagði sýslumaðijrinn. Við verðum aði
Hvnrhet okkar lét bað í liósTð bryt-ía, útlagana niður, og það sem allra fyrst. Við erum’
við höfðum" hitzt áður. i ®ammala um það. En hvernig eigum við að finna Hróa hött
Þegar ég virti þau fyrir mér \ Þessum stóra skógi, þar sem hann er betur geymdur en nál
fsaman, vissi ég að það var ekki 1 heyhlassi?
af einskærri hendingu að Clive Merchandee stoð upp. — Ef þú hefur einhverja hugmynd
Fisher væri góðkunningi Veru um, hVernig bezt er að leita að hönum, þá sendu menn þína
ÍLitchen. Þau voru slíkar mann- jstrax af stað. Ég r ekki upplagðru núna til þess að vera með
’tegundir, sem umgangast sama neinar getgátur.
Sýslumaðurinh leit á þorparann. Svo fyllti hann glösin
að nýju.
Ég veit um heppilega lausn til þess að handsama Hróa
hött. Þu heí'ur, að ég vænti, heyrt getið um frú Maríu, hina
myndarlegu konu Hróa. Jóhann landlausi reyndi að klófesta
hana, en það hefði hann ekki átt að gera. Hún flýði til Sher-
wood, þar sem hún var undir verndarvæng Ríkarðs ljóns-
hjarta. Og þegar Hrói kom aftur til Englands hitti hann
Maríu. Jóhann landlausi er tæplega búinn að ná sér enn, því
að hann varð fyrir svo miklum vonbrigðum að geta ekki j
handsamað konu Hróa hattar. Ef við gætum nú náð henni, !
þá væri ok'kur borgið. Það skyldi sannarlega kosta Hróa j
mikið að fá hana lausa aftur.
— Vel mælt, sagði Merchandee. Við verðum að reyna
einhverja klæki. Þao er verst, að við skulum ekki eiga ein-
hvern vin í skóginum.
— Bíddu við, sagði sýslumaðurinn. Nú skaltu hlusta. Rík-
arður Lee er einn allra bezti vinur Hróa hattar. A veturna !
Stúdentafélag Reykjavíkur
Jólakvöldvnka
verður í Sjálfstæðishúsinu þriðjudaginn 30.
desember og hefst kl. 9 síðd.
Fjölbreytt skemmtiskrá.
Aðgöngumiðar seldir í Sjálfstæðishúsinu kl. 5—7
á mánudag.
VETRARGARÐURINN
VETRARGARÐURINN
DANSLEIKUIS
í Vetrargarðinum í kvöld kl. 9.
Hljómsveit Baldurs Kristjánssonar.
Miðapantanir í síma 6710, eftir klukkan 8.
V. G.
i Áramótadansleiku
Knattspyrnufélagsins FRAM
verður að Þórscafé á gamlárskvöld.
; Askriftarlistar liggja frammi í KRON, Ilverfisgötu 52
og Verzl. Krónan, Mávahlíð 25.
Dökk föt
Síðir kjólar.
NEFNDIN
Istéttum, sem lifði fyrir það aðal
ílega að skemmta sér.
í Frú Moreton sat við hliðina á
fyngri syni sínum. Hann hafði
Jverið valinn til að vera í fram-
fboði fyrir eitt fylkið í Sussex við
næstu kosningar. Clive Fisher
hafði þó mest af orðið undir borð
um. En ég tók eftir því að Trac-
■ev var kátari og ræðnari en ég
jhafði séð hann áður. Mér datt
það í hug, hvort það hefði verið
ifyrir góðar gáfur hans að Sarah
giftist honum. Ég hafði ekki hina
minnstu hugmynd um hvernig
sambandið var á milli þeirra. Ég
vissi bara að hún og ég vorum
komin nær hvort öðru um morg-
uninn.
i -//-
| . Allan veturiún reýridi ég
að
dvelst María í kastalanurg, hans, en á sumrin fylgirr hún
Hróa þjskþginum. Og þeggr haustar hverfur hún aftur til
'’koma því svo fyfir að- hún kæmi j^*ee Éastala. , s .
■ með mér til Covent Garden, en Skjaldsveinn minn reið fyrir viku fram"hjá kastáianum, j
'alltaf : yar. eitthyað gð, Ég sá °g þá frétti hann, að frúin vséri nýkomin þangað. Við skul-1
•'Söruh einu sinni eða tvisvar, en um einhverja nóttina ríða til kastalans ög handsama MaríU i
sldrei eina, og hún hélt mér í og Ríkarð Lee. I
Húsnæði óskasí
5—6 herbergja íbúð óskast á leigu í 12—15 mánuði.
Þeir, sem áhuga kynnu að hafa fyrir að leigja slíkt hús-
næði, sendi tilboð ásamt greiðsluskilmálum til Morgun-
blaðsins, merkt: ,,555“.
Bezt ú auglýsa í Horgunbiðtlinu