Morgunblaðið - 28.12.1952, Side 12
NA-kaJdi,
Léttskyjað.
297. tbl. — Sunnudagur 28. desembcr 1952
Þop á hinHii
Sjá grrein -eftir sr. Benjamín
Kristjánssen bls. '7.
IRannsókn á garnaveik'
insni í þingeyjarsýslu
jÉm&OEmœ
Jóiakvöld í Sjómannasioíunni
líöurskuröuf í Lauiási
HÚSAVÍK, 20. des — Guðmund
ur Gíslason er á rannsóknarferð
l'iér vegria garnaveikmnar í aauð
fé á svæðinu austan varnargirð-
ingarinnar við Eyjafjðrð og vest-
an Skjálfandafljóts, aðallega
fívalbarðshreppi og Hrafr.agils-
Virepp;, m. a. að prestsetrinu að
L.aufási við Eyjafjðrð og var þar
á síðastliðnu hausti slátrað mestu
af sa;-ðfé prestsins, sr. Þorvarð
ar Þoræar,
EKKl Á NÆSTC EÆJUM
Við athugun Guðmur.dar hefur
lcomið í Ijós, að ekki hefur fund-
*zt sjúkt fé á nágrar.naþaejum.
fíafa því sauðfjárveikiv'arntrnar
lagt s /o fyrir að allt sauðfé að
fjaufási skyld: slátrað og var það
ficrt í fyrradag. Kom í Ijós að
fn jár kir.dur voru- með garna-
VCiki.
MEfi HVEKJUM If.T.TTÍ
«EKST VE5K1N7
Áherzla er iögð á að finna
*neð hverjúm hætti garnaveikin
tíefur borizt inn á fyrrnefnt
svæði I dag fer Guðmundur út
á Flatey á Skjálfanda og út í
Flateyjardal, en kíndur sem
fceyptar voru á Grettingsstað í
i Rciykjavík
l AÐFANGADAGl'R jóla rann
. upp sein mildur vordagur
( væri 3tér n íteykjavík. U:m aill
land var yfirleitt gott veðurj
iam hátiðari’.ar, LitiUháttarj
frosf var á nokkrum stöðum,:
en víðast frostlaust. |
’ Jólabátiðin leið án þess að
, til storíxðinda drægi, að pvi er
spurzt hefur.
Hér í Reykjavík var mjögj
í lítið um ölvun á aimanna-í
Flateyjardal. að Stokkahlððum í
Eyjafirði og á Akureysi, hafa
veikst af garnaveiki, en veikin
þó aldrei verið á Grettingsstðð-
um.
í NAUTGRIPl’M
Annar þáttur rannsókrra Guð-
mundar nú, er að skipuieggja
eftirlit og rannsóknir á garna-
veiki í nautgripum, til að kom-
ast að raun um hvort þeir liafi
smitast af sauðfé en ekki hefur
garnaveikinnar orðíð vart í navt-
gripum á sváeðínu milli Eyjafjarð
argirðingar og Skjálfandafljóts.
Znnbrot
i Syrrlicótt
í FYRKITÍÓTT var innbrot
framið 1 mjólkurbúðina Sörla-
skjóli 42. I*ar var stolið um 200
krónum í peningum. Þessa sömu
nótt var br(*tin stór rúða í glugga
verzlunarímiar Háteigsvegi .32.
Engu var stolið af varningi úr
glugga verskmarinnai'.
bárusf nívulcga
113 þ«jsun<l kr.
VETRAKHJÁLPINNI bárust
fyrir jólin rösklega 113 þús.
krónur. Af þeim var sérstak-
lega getið um, að rúmlega 12
þús. kr. færu ti! fólksins, sem
brann hjá í Múlabúðum.
AHs bárust Vetrarhjálpinni
beiðnir frá rúmlega 900 fjöl-
skyldum og einstaklingum.
Fjölskyldurnar eru yfirleitt
barnmargar og hjálparþörfin
víða mjög brýn.
Ameríska sendiráðið gaf
Vetrarhjálpinni 65 jólatré á
aðfangadag og var þeim öll-
um úthlutað þá um daginn.
Vetrarhjálpin verður starf-
rækt fram i miðjan janúar.
Skrifstofan er í Thorvaldsens
stræti 6.
Bergen gaf Akur
eyri
lólafré
færi, og yfirleiti mjög rólegt AKUEEYRI, 27. des. Á jóladag
hjá tögregiunni. Sama er að var Akureyringum fært að gjöf
segja um slökkviliðið. Það varj fallegt jólatré frá Bergensbúum.
kaliað út á aðfangadagskvold.' stendur tréð skrautlýst rétt hjá
Vestur í bæ hafði kviknað í kirkjunni.
skraut- á jólatré. Eldurinn varj Tréð kom hingað á aðfangadag
slökktur samstundis og an með strandferðaskipinu Heklu
þess að verulegt tjón hivlist at.| og strax á jóladagsmorgun var
Jolamessur Eeykjavikur-, það sett upp og skrautlýsingu
prcsta voru vel sottar. Að- þess komið fyrir Að Iokinni guðs
fangadagskvöld við aftansong, þjónustu í kirkjunni á jóladag
♦oru allar kirkjur troðlullar vgr það afhent hæjarbuum við
út úr dyrum. hátíðlega athöfn, sem mikill
I Dómkirkjunni var svo þett fjöldi Akureyringa var nærstadd
skipað, að ung stulka fell í ur
yfirlið. Var hún borin út á Aðalræðismaður Norðmanna
götu, þar sem húc jafnaði sig hér> Sverrir Ragnars, afhenti tréð
fljótiega. ^ _ .... með stuttri ræðu. Þorsteinn M.
Mikill f jöldi skipa var í höín jónsson forseti bæjarstjórnar
inni og voru flest farmskip- veitti þvi móttöku í nafni bæjar-
anna skrautlýst stafna i miili. ins og fbua hans. Bað hann rseð-
Setti það mikinn hátíðas\ ip ismanninn að færa Bergensbúum
á höfnina og bæinn yfirleitt. þakkir Akureyringa fyrir þann
hlýhug sem gjöfin bæri vott um.
Karlakórinn Geysir söng þjóð-
söngva beggja landanna við
þessa hátíðiegu athöfn. Veður
var híð ákjósanlegasta.
— Vignir.
Gódur ýstiafli
trilf-ubáta
AKRANES, 27. des.: — Tveir
triliubátar, sem héðan róa, hafa
farið til fiskjar d&g hvern, sem
gefíð hefir í desembermánuði og
afluð si-.jög vel. Bátarríir eru með
ýf:uióð og eru tveir menn á hvor-
uru þeirra. A .öðrum eru bræð-
urnir Jósep og Haílvarður Ein-
Aðeins eitt erlent skip var hér í Reykjavíkurhöfn um jólin, Mon-
ica, þýzkt sementsflutningaskip. Sjómannastofan bauð hir.um er-
lendu farmönnum til jálaglaðnings í stofunni á aðfangadagskvöid
klukkan 6. Voru þar og nokkrir inniendir sjómenn, sem ekki eiga
annan samastað hér í bænurn en i:m borð í skipum sinum. Sjó-
mannastofan færði ölium sjómönnunum góða jólaböggla. Elzti
maðurinn og sá yngsti í jólafagnaðinum fengu aukaböggla. Sá
elzti var um fertugt en sá yngsti 16 ára og eru báðir á þýzka
farmskipinu. Sátu sjómenn í góðu yfiHæti í Sjómannastofunni
fram á kvöld, við sálmasöng og góðan viðurgerning Sjómanna-
stofunnar. — Á þessari mynd, sem ljósmyndari Mbl. tók af nokkr-
um hinna þýzku sjómanna, er með þeim Axei Magnússon, for-
stjóri Sjómannastofunnar.
Krafizt að koanmúnistar
hætti mannránum i Berlín
Rússneskir hermenn myrlu lögregluþjón í borginni
BERLÍN 27. dcs. — Nóttina
fyrir jóladag ráðuwt vopnaðir
rússneskir hermenn inn á
franska hernámssvœSfö í Ber-
lín. Er nú Ijóst, að }»eir fóru til
mannrána.
En þýzkir lögreglumenn
voru nærstaíldir og snerii.Ht
þeir til varnar. Lyktaði þeim
fundi ineð því, að einn Vestur-
Bcrlínar lögregluþjónn, Her-
bert Bauer var skotinn til bana.
MINNEVC HL\S LÁTNA
HEIÖRIÐ
Borgarstjórn Vestur-Berlínar
var í dag kvödd sanian á auku-
fund af þessu tilefni. Var þar
ákveðið að heiðra mitmingu
liins hiyrta lögregluþjóns með
opinberri virðulegri útför, sem
mun fara fram n.k. þriðjudag.
FArwdt LTFT SfNU TIT, AÐ
VERNDA FRELSI
ANNARRA
Borgarstjornin sendi að lokn-
um fundi úli tilkynningu. Segir
þar að hinir rússnesku her-
menn hefðu á móti öBuin Jög-
um ruðst inn yfir takmarka-
línuna í þeim lil"angi að ræna
fólki. Er þýzkir lögreerluþjón-
ar hefðu skipað þeim að hverfa
á hrott, hefðu Bússarnir þrífið
byssur sínar oíí hafið skothríð.
Drengtir
lærbrotnur
Á AÐFANGADAG var lítill
drengur, á fjprða ári, fyrir því
varðssvTiir, en á hirium bátnum slysi að verða undir bíl og lær-
eru Eiieifur Isaksson og Ásgeir brotna.
Áfsgéitsson. Hafa brseðumir yfir-j Drengurinn heitir Atli Þór
IW'l'hTerið með meiri afla í róðriJ Ólafsson. Varð hann undir bítaj-
efy.i f*á 800—000 kg. a-5 jafnaði í
róðri, en þeir. félagar Asgexr og
JSil.eifur hafa aflað 500—700 kg.
Aflinn heíur verið nser ein-
•Uíi.)'85i.-J'3a,v„.i..i......... • .....
um, sem ,ekið vaiz aftur á bek
eftir SkarphéðinsgötunnL Er
læknar höfðu búið um brotið, vfer
Atli Þór fluttur heim til sín að
Skarphéðsinsgötu 4 , #
Voru búnir að
skipuleggja
leitina
AÐ KVÖLDI annars i jólum
var lýst eftir sjö ára dreng í út-
vorpinu. Hann hafði farið að
heiman frá sér, Esjubergi i Silf-
urtúni, um kl. 4, en var ókom-
inn heim kl. átta um kvöldið.
Skátar hér i Reykjavík og
Hafnarfirði höfðu skipulagt í
snatri leit með fram öllum Hafn-
arfjárðarvegi. Voru leitarflokk-
arnir í þann veginn að leggja
af stað er tilkynning barst um
að drengurinn væri kominn
fram heill á húfi.
111«nt Herbert Rauer sár, er
drógu liann þegar til dauða.
Þá er minning hins látna lög-
regiuþjóns heiðruð, þar sem
hann hafiii fórnað lífi sinu til
a<5 verja frclsi og iíf annarra.
Þá krefst borgarstjómin, að
ha-ði Knssar og koinmúnsta-
stjóm Austur Þýzkalands láti
af hinam endurtekmi ofbeldis-
aðgerðum gegn borgurum V.-
Bcrlínar.
Islandsmet
i skautablaup^
SKAUTAHLAUPARINN Kristj-
án Árnason, sem nú dvelzt í
Noregi, setti nýlega nýtt íslenzkt
met í 500 metra skautahlaupi. í
bréfi, sem komið hefur frá Nox-
egi, segir frá því, að Kristján
hafi tekið þátt i drengjahlaupi á
skautuirx, sem fram fór í. Hamri
og hljóp hann 500 metrana á
47,6 sekúndum, sem er nýtt ís-
landsmet. Þessi tími roá teljast
nijög góður svo snemma vetrar
og mú búast við, að síðar í vet-
ur komist Kristján niður í 46
sek. — G. A.
Yfir 40 bíler
Bffðu fyrsr
skemmdum
SAMKVÆMT upplýsingum
frá rannsóknarlögreglunni
höfðu henni í gærdag, borizt
tilkymsingar um rúmiega 20
bílaárekstra sem urðu hér .1
hfraoai á Þoriáksmessu.
I tveim þessara árekstra,
voru það þrír bílar í hvorura
sem lentu saman. — Hafa
þannig rúmlega 40 bíiar orð-
ið fyrir meiri og minni
skemmdxtm af völdum
árekstra þann dag einan. —
Slys á fólki varð ekki svo orS
sé á gerandi. Um hátíðarnar
voru mjög fáir bílaárekstrar.
Fullorðinn
maður slasast
á Nfarðaffgötu
LAUST fyrir klukkan níu í gær-
rcorgtm varð slys suður á Njarð-
argötu, á móts við Tivoli. -v
Maður á sjötugsaldri varð fyrir
bíl og slasaðist töluvert.
Maður þessi, Skæringur Mark-
ússon, Þjórsárgötu 5, var á leið
riiðxrc í bæ og gekk hann á vinstri
helmingi götunnar. Vissi hann
ekki fyrri til, en að bíll rakst
aftan á hann. Skæringur tókst á
loft og kom upp á hlífina yfir
vélinni og rann eftir henni og á
framrúðtma., sem mölbrotnaði.
Hann féll svo niður af bílnum í
götuna.
Skæringur, sem er 63 ára,
rc.issti ekki meðvitund. Hanh
hlaut þungt högg á höfuðið og
djúpan skurð og heilahristing,
Þá hlaut hann opið brot á vinstra
fæti.
Maðvxrinn sem ók bílnum, seg-
ist ekki hafa séð Skæring fyrr
en í sðmu svipan og slysið varð,
er þá verið um seinan að reyna
að forða því.
Skæringur var fluttur í Lands-
spítalann.
Leitað
árangursla ust
UM JÓLIN hafa enskir og þýzk-
ir togarar og flugvélar frá Kefla-
víkurflugvelli haldið uppi leit að
þýzka togaranum N. Eberling.1
Hann fór&t sem kunnugt er á
Þorláksmessumorgun út af
Breiðafirði. Brak hefur ekkí einu
sinni fundizt í þessari ieit skip-
arma og flugvélanna og hefixr
lienni verið hætt.
Júlíana í jólafríi
UTRECHT 27. des.: — Júlíana
drottning lagði í dag af stað
ásamt dætrum sínum í hálfs mán
aðar orlof í austurrísk'u ölpönum.!
Bernharð drottningarmaður fer
þangað rxokkrum dögum síðar. 1
Nýif myiidlisfarfélag
sfofnaH
STOFNAÐ hefur verið félag hér
í bænura, er nefnist Nýja mynd-
listarfélagið. Stofnendur eru
þessir: Ásgrímur Jónsson, Jó-
hann Briem, Jón Engilberts, Jón
Stefánsson, Jón Þorleifsson,
Karen Agnete Þórarinsson og
Sveinn Þórarinsson. Allir þessir
menn hafa áður verið meðlimir
í Félagi íslenzkra myndlistar-
raanna, en sögðu sig úr því fyrir
þremur árum síðan. Formaður
var kosirm Jón Þorleifsson, en
meðstjóméndur Jón Engilberts
og Jóhann Briem.
Tilgangur félagsins er:
Að vinna að skoðanafrelsi og
stefnufrelsi í myndlist á Islandi,
að halda sameiginlegar sýning-
ar á verkum félagsmanna og
að icoma upp nýju sýningar-
húsi fyrir listsýningar.
Slitlð sambandi við Vatikanið
BELGRAD — Stjórn Júgóslgvíu
hefur ákveðið að sTíta stjónuriála
sambandinu við Vátikanið.
Ákvörðuri þessi er tekin vegna
þess að Stepinac erkibiskup var
útnefndur kardínáli.