Morgunblaðið - 31.12.1952, Blaðsíða 2
M OR'GUISBLAÐIÐ
Miðvikudagur 31. des. 1952.
UTAfVIRÍk
í YFIRLITSGREIN ársins 1951
var sérstaklega bent á hina miklu
®ukningu útfiutningsins frá ár-
inu áður. Aukning þessi reyndist
vera að magni til 42%. Magn-
( vísitala útflutningsins náði þar
' rneð áður óþekktu hamarki.
Hvað verðmæti snertir, þá var
|u.ð sömuleiðis hærra en um get-
i u..: í sögu landsir.s.
Þessa aukningu taldi ég, að
rekja mætti til áhrifa gengisfell-
• ingarinnar og bátagjaldeyrisins,
1 «?em hvort tveggja hafði stuðlaö
«ð betri nýtingu fiskiflotans, auk-
< ið vinnslu fyrif erlendan markað
<©g rýmkað um sölumöguleika er-
lcndis.
< Þrátt fyrir þessa hagstæðu þró-
' en, varð afkoma ársins ekki að
\ «tna skapi glæsileg, þar eð við-
i Ékiptakjör þjóðarinnar, þ. e. hlut-
< íaliið á milli meðalverðs inn-
' fluttu og útfluttu vörunnar héldu
, áfram að versna og var það árið
í 1951 um 30% lægra en árið 1946
' *niðað við óbreytt verðlag að-
, rfluttrar vöru. Með öðrum orðum
( *teig innflutningsverðlagið um
! 171%, meðan útflutningsverðlag-
i sð steig aðeins um 89%. á tíma-
( fúJinu.
( í þessum staðreyndum felast
' ekýringarnar á þeirri lífskjara-
, ^kerðingu, sem átt hefur sér stað
ftér undanfarandi ár.
nSKAFLINN
Sú útflutningsaukning, sem
átti sér stað á árinu 1951, grund-
vallaðist ekki eingöngu á aukn-
ura fiskafla, heldur einnig á
fnrgðasölu. Birgðasalan mun hafa
verið all veruleg, en auk þess var
íiskaflinn um 28% meiri en árið
1950.
Af þessum ástæðum mundi
Iiafa verið óvarlegt að gera ráð
fyrir enn frekari aukningu á ár-
inu 1952.
Því miður eru ekki tök á að
fá nýrri tölur um heildaraflann
á árinu 1952 en frá september,
séu þær athugaðar, kemur í
Ijós, að fiskaflinn er mun minni
cn í fyrra, en nokkru meiri en
árið 1950.
Tafla 1.
Fiskai’li jan.—sept. 1949—'52
Ái’ Lestir %
1949 287.176 100
1950 257.723 90
1951 329.678 * 114
1952 274.750' 96
Tölur þessar tala skýru máli.
í þeim félst skýring á þeirri
xninnkun, sem orðið hefur á út-
flutmngnum í ar. Hvort hin nýja
landhelgislína á einhvern þátt í
Jiinu minnkaða fiskmagni, skal
■ósagt látið, en þó skal á það bent,
sð veiði eftirfarandi fisktegunda
licfur breytzt sem hér segir frá
|>ví 1951.
—•-<( «sm-
Taíla 2. .
1951 1952
tonn tonn
Kkarkoli .... .. 2125 818
Þykkvalúra .. .. 455 267
l.anglúra .... 57 10
Ýsa . . 11050 7864
t TFLI TNINGURINN
Þar sem sjórinn er ennþá eina
f< vðingarmikla auðlind þessa
lands, hvað utanríkisviðskiptin
áhrærir, er fullkomlega eðiilegt,
að gert sé ráð fyrir lakara ut-
i.' utningsári en í fyrra, þegar
litið er á tölurnar í töflu 1.
Jafnvel þótt vinnustöðvun
Þefði ekki orðið, eru litlar sem
engar líkur til þess, að svipaður
érangur náist og í fyrra.
Þegar litið er á útflutning ár-
janná 1948—-’52 jan.—nóv., töflu 3,
Femur í Ijós, að hann er kr. 40
ir'iilj'." mínbi en á‘ sarria tírtia i
i_- rra, og verður mismunurinn
ijjEÞnniiega jboú'L ...... v, 4 ,
Eitir fSelfpi
sijérci Ve
SKIPTI
skrsfs
Tafla 3.
Ár 1948 661 millj. kr.
— 1949 .....481 —
— 1950 395 — —
— 1951 638 — —
— 1952 593 — —
Þessi lækkun gerir einkum vart
við sig, hvað snertir ís- og freð-
fisk, þar er lækkunin úr 220.7
m. kr. í 195.6 m. kr., eða um
22%. Til skýringar þessu atriði
nægir að benda á lokun brezKa
markaðsins. Útflutningur síldar
hefur minnkað um 20%, og nægir
í bví sambandi að minna á hina
hörmulegu útkomu veiðanna við
Norðurland á síðastliðnu sumri.
Sé litið á töflurnar yfir lýsi og
olíur, verður lækkun útflutnings-
verðmætisins enn augljósari. í
stað 117.1 m. kr. útflutnings
1951, nemur hann nú aðeins 43,6
rn. kr. eða um 37% af fyrra árs
verðmæti. Útflutningsmagnið er
a? visu um 7000 smálestum
rrinna, m. a. vegna síldarleysis-
ins, cn það eitt nægir ekki til
að skýra þann stórkostíega sam-
drátt, er orðið hefur á útflutningi
þtssara vörutegunda. Við svip-
uðu verðlagi á lýsi og olium og
árið áður, hefði útflutningurinn
átt að nema um 74 m. kr. í stað
44 m. kr., eða 30 m. kr. hærri
upphæð en raun ber vitni um.
Hefði málum verið þann veg
háttað, væri útflutningurinn,
þrátt fyrir aðra erfiðleika, lar.gt
ti'i sá sami og i fyrra. Þá hefur
fisk- og síldarmjöls útflutningur-
inn minnkað, bæði að magni og
verðmæti til, um % frá fyrra ári.
Af landbúnaðarvörum hefur
útflutningur kjöts minnkað um
nær því 10 m. kr., en þrátt fyrir
það er hann 2.1 m. kr. meiri en
árið 1950. Á árinu féll kjöt mjög
í verði á bandaríska markaðinum
sakir aukins framboðs frá flest-
um kjötframleiðsluþjóðum. — í
slíkri samkeppni mun íslenzka
kjötið eiga mjög erfitt uppdrátt-
ar, nema það sé selt langt undir
því markaðsverði, sem hér er á
kjöti. Hins vegar hefur útflutn-
ihgur á skinnum, gærum og húð-
um aukist um nær því 10 m. kr.
Sem betur fer hefur reynzt
mögulegt að breyta til um verk-
unaraðferðir til þess, að nokkru
leyti, að ráða bót á samdrættin-
um á ísfiskframleiðslunni. Ef lit-
ið er á töflu 4, sést, að heildar-
magn ís- og freðfisks er um 28000
smálestum minna en árið 1951,
en saltfisk- og skreiðarfram-
leiðsaln hefur hins vegar aukizt
um tæplega 10.000 tonn. Þessi
möguleiki er þó án efa háður
ákveðnum takmörkunum, og ein-
mitt þess vegna mun lokun ís-
fisksmarkaðsins verða enn til-
Mr
1952
Viðskiptalönd, sem hafa skipt
Taíla 5.
Innflutningur 1/1—30/11
Neyzluvörur .
Rekstrarvorur
Kapitalvörur
Hlutfallstölur
Neyzluvörur .
Rekstrarvörur
Kapitalvörur .
1952 1951
m. kr. m. kr.
265.7 322.7
346.1 259.2 ’
232.1 224.1 ;
843.9 806.0
I
31.5 40.0 (
41.0 32.2;
27.5 27.8.
Ilelgi Bergsson
finnanlegri, er stundir líða; og þá
fyrst og fremst fyrir framtíð tog-
veiðanna.
Að útflutnirtgurinn héfur, þrátt
fyrir ailt orðið eins mikill og
taflan sýnir, á rætur sínar að
rekja til mjög verulegrar hækk-
unar á liðnum „ýmsar -vörur“,
sem hækkaði á árinu úr 6.5 m. kr.
í 21.5 m. kr. Þar sem engar var-
anlegar ísl. út.flutningsvörur er
að finna undir þessum lið, er
varlegast að binda sem minnstar
vonir við þýðingu hans í utan-
ríkisviðskiptum landsins. Á það
skal bent, að innifalið í þessum
lið er brotajárn fyrir fjórfalda
útflutningsupphæð ársins 1951,
eða kr. 6.8 millj. — Verðlag á
brotajárni er akaflega viðkvæmt
fyrir hvers kyns viðskiptasveifl-
um, og - miðað við það, hve
Moody's hrávöruvísitala hefur
fallið ört á líðandi ári, er naum-
ast mikið að leggja upp úr út-
flutningi þess.
INNFL UTNINGUEINN
Um síðustu áramót var leitazt
við að sýna fram á, með beinum
og óbeinum tölum, þá breytingu,
er framboð innfluttu vörunnar
tók frá árinu 1950. Því var þá
haldið fram, að þessar tölur væru
vísbending um, að tekizt hei'ði að
ráða bot a hinum tílfinnanlega
skorti neyzluvarnings. Þá mátti
og ráða af þeim tölum, að tais-
verð birgðasöínun hefði átt sér
stað, sem myndi hafa í för með
sér bæði beina og óbeina lækkun
neyzluvöruinnflutnings á árinu
1952.
Sú skipting, sem á sér staö í
töflu 5, er langt frá því að vera
það örugg, að á henni megi
byggja til fulls, en með því að
hún er framkvæmd á sama
grundvcJlj og áður, þá gefur hún
fullkomna vísbendingu um á-
kveðna þróun.
Eins og búizt var við, lækkaði
innflutningur neyzluvarnings. —-
Nam lækkun þessi um 18% að
verðmæti, en hlutfallslega lækk-
aði innflutningur hans niður í
svipaða tölu og 1950.
Gera tr.á ráð fyrir, að neyzlu-
vöruinnflutningurinn hafi nú
nokkurn veginn leitað síns jafn-
vægis, miðað við óbreyttar þjóð-
artekjur og neyzluvenjur. Fylgj-
ur vöruskortsins — svartimark-
aðurinn og biðraðirnar •— eru
horfnar, en í þeirra stað er kom-
in samkeppni um hylli neytend-
anna.
Samanlagður hlutur rekstrar-
og kapitalvara nam um 100 m. kr.
hærri upphæð en árið áður. —
Hlutfallslega er kapitalvöruinn-
flutningurinn svo til sá sami og
1950. Hins vegar jókst innflutn-
ingur alls konar rekstrarvöru
um 90 m. kr., þ, e. úr 32.2% í
41% heildarinnflutningsins. At-
hyglisvert er, að nær helmingur
af andvirði rekstrarvara fer til
greiðslu á eldsneyti, olíum og
benzini.
í fyrra voru helztu flokkar
neyzluvaranna, eða um 79%.
heildar neyzluvaranna, teknar til
nánari athugunar með saman-
burð við árið 1950 fyrir augurn.
Séu sömu vöruflokkar í ár athug-
aðir, kemur í ljós, að hlutur
þeirra í heildar neyzluvöruflokk-
unum er nokkru minni, eða tæp-
lega 76%. Af þessu mætti ef til
vill draga þá ályktun, að eftir-
spurnin hafi frekar beinzt frá
hinni almennari neyzluvöru til
hinnar óalmennari. Sennilegra er
þó, að hér sé um sveiflur að ræða
í sambandi við eðli birgðanna í
landinu.
Ef litið er á töflu 6, er athyglis-
vert, hversu mjög álnavöruinn-
flutningurinn hefur minnkað
bæði í beinum og óbeinum tölum.
við oss fyrir meira en 10
á þessu ári (jan.—nóv.):
INNFLUTNINGUR
1952
m. kr.
Danmörk . . 53.5
Noregur .. 12.9
Svíþjóð i . . 30.3
Finnland ..... .. 31.3
Austurríki . . 13.4
Belgía .. 28.7
Bret'and .. 180.0
Holland . . 20.5
Pólland . . 32.2
Spánn . . 25.3
Tékkóslóvakía . .. 21.5
V-Þýzkaland . . 37.9
Bandarikin .... .. 171.0
Brasilía .. 15.1
Holl. nýl. í Ameríku 132.4
ÚTFLUTNINGUR
1952
m. kr.
Danmörk . . 52.9
Svíþjóð . . 19.7
Finnland .. 25.3
Bretland . . 84.0
Frakkland . . 12.0
Grikkland . . 20.9
Holland . . 16.7
ítalía . . 77.9
Pólland . . 20.5
Spánn .. 13.4
Tékkóslóvakía 13.1
V-Þýzkaland . . 33.8
Bandaríkin . .. 154.8
1951
m. kr.
34.7
11.3
41.0
35.4
8.0
21.4
229.6
32.1
29.9
39.7
17 3
37.8
109.5
17 4
83.1
1951
m. kr.
19.8
22.1
22.5
135 5
10.2
15.2
79.8
43.7
26.6
38.9
17.1
23.5
113.6
Hvað innflutninginn snertir,
er einkar áberandi, hversu hlut-
ur Breta hefur farið minnkandi,
en hlutur Dana, Bandaríkjanna
og Hollensku nýl. í Ameríku hef-
ur vaxið. Búazt hefði mátt við
all verulegri aukningu á við-
skiptunum við jafnvirðiskaupa-
löndin, en enn’ sem komið er, hef-
ur þess naumast orðið vart, þrátt
fyrir viðleitni bankanna að beina
gjaldeyrisnotkuninni þangað. Að
óbreyttum aðstæðum má þó gera
ráð fyrir, að viðskiptin beinist
meir í þá átt á komandi ári.
Ef litið er á útflutninginn, er
einkar áberandi, að Danmörk er
nú fjórða bezta viðskiptaland
okkar samtímis því að vera það
þriðja í röðinni, hvað innflutn-
inginn áhrærir: Bandaríkin eru
lang stærsti márkaður okkar, og
er hann enn í örum vexti. 1950
fluttum við út til Bandaríkjanna
fyrir 55.7 m. kr., 1951 fyrir 113,6
m. kr., en í ár fyrir 154.8 m. kr.
j Við Ítalíu höfum við átt mjög
hagstæð viðskipti á árinu, þar
' sem við höfum flutt út þangað
fyrir nálega 78 m. kr., en inn
fyrir 8,3 m. 'kr. Þar sem Ítalía
Tafla 4.
ÚTFLUTNINGURINN
1952
1951
ju»-» —
Magn Verð Magn Verð
1000 kg 1000 kr. % 1000 kg 1000 kr. %
Saltaður fiskur 44.588 186.144 31.14 35.840 129.900 20.37
Is- og freðfiakur .... 55.342 195.620 32.72 78.583 220.798 34.63
Síld, sölt.uð og fryst 10.980 38.819 6.49 14.086 47.849 7.50
Lýsi og olíur 11.808 43.642 7.30 18.631 117.124 18.37
Fisk- og síldarmjöl .. 22.924 47.462 7.94 33.582 66.375 10.41
Niðursoðinn fiskur . . 183 1.317 0.22 327 2.237 0.35
Hrogn, söltuð 2.690 6.889 1.15 2.100 4.930 0.77
Harðfiskur (skreið) . 2.170 18.090 3.03 1.018 7.454 1.17
Ymsar sjávarafurðir . 1.619 6.187 1.03 319 559 0.09
Kjöt 198 2.934 0.49 905 12.679 1.99
Ull 423 10.406 1.74 249 11.270 1.77
Skinn, gærur og húðir 18.146 3.04 8.748 1.37
Ýmsar landbúnaðarvörur 675 0.11 1.179 0.19
Ýmsar vörur 27.476 3.60 6.519 1.02
.597.807 100% 'é37.621 100%
Tafla 6.
Kornvörur að mestu til manneldis
Fatnaður
1952 1951
1000 kr. % 1000 kr. %
41.907 . 19.55 36.606 14.45
19.225 8.97 21.032 8.30
21.200 9.89 18.379 7.26
18.677 8.71 22.157 8.75
82.031 38.26 117.367 46.33
19.186 8.95 17.786 7.02
12.171 5.67 15.189 6.00
214.397 100% 253.317 100%
Að öðru leyti er ekki hægt að
segja, að um nokkrar áberandi
breytingar sé að ræða frá fyrra
ári.
UTANEÍKISVIÐSKIPTIN
EFTIR LÖNDUiVI
Eins og svo oft áður eru til-
færslurnar bæði í inn- og út-
flutningsviðskiptum okkar, mjög
áberandi. Ef brezki markaðurinn
á að verða lokaður íslenzkum ís-
fiski til frambúðar, verða enn
frekari tilfærslur nauðsynlegar á
komandi ári, eins og sést á því,
að af heildarinnflutningi ársins,
höfum við fengið frá ' Bretlandi
rúmlega 20%, en af heildarút-
flutningi hefur Bretland keypt
.xík.u%...... ...........
er meðlimur í Gre'iðslubandalagi
Evrópu 'eihs og ísland, er mis-
munurinn frjáls gjaldeyrir fyrir
okkur.
Á árinu hefur enn átt sér stað
mikil yfirfærsla á erlendu fjár-
magni til landsins, Sakir þéss
hefur hallinn á verzluninni orðið
mikill, eins og raunar var vitað
í uppha'fi. Þessi ýfirfærsla birtist
í þeim tækjum og vélum, sem hér
að framan hafa verið flokkaðar
undir kapitalvöru. Um hvað stór-
ar upphæðár fih hér að ræða, sézt
bezt, að síðastliðin þrjú ár hef-
ui* 'ölítáf meir en fjórði hluti inn-
flutningsins verið í þessum
flokki. Til þess að geta halílið
,Fýah'ih..á b^.,31.