Morgunblaðið - 06.01.1953, Blaðsíða 8
Þriðjudagur 6. jan. 1953
MORGUNBLAÐIÐ
Frú Anna GísladéHir ■ Móbelsverðlaunaskáldið
Sexiug
SEXTUG verður í dag, á þrett-
ándanum, húsfrú Anna Gísladótt-
ir> Rauðarárstíg 36 hér í bæ.
ÍHún er faedd að Suðurvík í
Vík í Mýrdal og er komin af
góðum og traustum skaptfellsk-
um bændaættum í báðar ættir,
dóttir þeírra mætu hjóna Þóru
Brynjólfsdóítur og Gísla Magnús
sonar hreppstjóra, er allan sinn
búskap bjuggu að Norðurhjáleigu
í Álftaveri.
,'Anna er elzt fjögurra systkina
og varð því strax í æsku að vinna
fyrir sér. Þegar á unga aldri
komu í ljós þeir eiginleikar, er
einkennt hafa allt hennar líf,
ntikil fórnfýsi og hjálpsemi við
alla sína samferðamenn í lífinu.
Ung giftist hún Sigurði Jóns-
syni, rafvirkja og síðar bæjar-
fulltrúa í Reykjavik, frá Þykkva-
bæjarklaustri, fjölhæfum gáfu-
irjanni.
ÍÞeirn hjónum varð fimm barna
auðið, auk þess sem þau ólu upp
eíþn dreng.
(Mann sinn missti Anna árið
lí$38 frá börnum sínum ungum,
þíjú þeirra þá innan við ferm-
irigu. Með miklum dugnaði og
ni^íilli vinnu tókst Onnu að sjá
bornum sínum farborða með því
að vinna utan húss og innan,
heimíli sínu til framdráttar, og
oft mun vinnudagurinn hafa ver-
i<j Önnu langur og strangur.
Börnum sínum hefur Arnía
vprið góð og umhyggjusöm móð-
iri, er nú launa henni umhyggju,
og barnabörnin njóta nú ástríkis
ömmu sinnar í ríkum mæli.
Frú Anna er skapfestukona
ipikii, hreinskilin og bersögul við
hvern sem í hlut á, sjálfstæðis-
kona í orðsins fyllstu merkingu.
Þeir fjölmörgu vinir og vanda-
menn, sem hafa notið gestrisni
áfheimili frú Önnu, en þeir eru
svo margir, að þar verður ekki
tölu á komið, eru mér áreiðan-
laga sammála, er ég að lokum
fæ-i henni innilegar hamingju-
óskir okkar allra á sextugsafmæli
hennar með þeirri von og ósk, að
hjýja og birta megi umvefja hana
ujn alla framtíð.
Frændi.
íbúðarbraggi
óskast til kaups eða leigu.
Mætti vera óinnréttaður. —
Uppl. í síma 6234 aðeilis í
dag. —
ORÐSENDING
Félagsmenn hinnar sameiginlegu útgóíu
Þjóðvinafélagains og Menningarsjóðs
. fengu alls órin 1940—1951 63 bækur íyrii
2S6 kr. í ár íá þoir 5 bækur, samtals 814
bls., fyiii aðeins 55 kr. Þetta sýnir, að út-
gáfan hefur boðið og býður enn einstæð
hlunnindi um bókakaup. Meðal félagsbók-
anna eru almanök Þjóðvinafélagsins, ís-
lenzk úrvalsrit, m. a. Alþingirímurnar, ís-
lenzk fornrit, erlend skáldrit og hinar
myndskreyttu landafræðibækur, „Lönd og
lýðir". — Bókaútgáfan á nú við fjárhags-
eríiðleika að etja, bæði vegna hinnar
miklu dýrtíðar og hins lága fólagsgjalds '
nú og undanfarin ár. — Félaqsmenn, sem '
enn hafa ekki tekið félagsbækurnar 1952
oq greitt árgjaldið, eru því hér með vin-
samlegaSt beðníi að gera það sem allra
fyrst. j
* ATHUGIÐ! Bækur eru nú almennt dýrar. 1
Jafnframt er fjárhagur margra þrengri en
óður. Á slíkum tímum er sérstök ástæðc
fyrir alla lesfúsa íslendinga að notfæra
sér þau kostakjör, sem þessi útgáfa býð- ’
ur' . , j
• ÍÚtgáfaíl hefur ýmsar góðar bækur til :
jóla- og iækifærisgjafa. — Áskiift a5 fó j
iaysbókunum er einnig ágæt jóla- og |
t,- tiiærisgjóf. — Bókabúð a5 Hverfisoófu i
21 Umboðsmenn um land allt. — Send :
Framhald af bls. 6
átta er ekki . hið góða, en hið
æðsta. Niðuríægingin getur leitt
manninn til riáðar og heilagleika,
en hún getur ’þldréi gert hann
góðan. í.foók gftir bók fjallar
hann með snjlidarbragði um
þetta efni. Meðal hinna beztu
má nefna: „Le naeud de vipéres“,
„La Pharisienne“, „Genitrix“,
„Le désert de l’amour" og
„Galigai“.
VANDAMÁL TRÚARINNAR
Mauriac er hikiaust meðal
beztu rithöfunda rómversk-ka-
þóisku kirkjunnar. Hann heíur
alla ævi búið að uppeldi móður
sinnar, og vandcimál trúarinnar
gengur eins og rauður þráður
gegnum aJlar bækur hans. En
nann er ekki efasemdamaðurinn,
sem á í baráttu við efa sinn. Hann
efast aldrei um Guð og endanleg-
an sigur hins góða. Við hliðina
á trúarhetjum eins og Tolstoj,
Dostojevskij eða Strindberg,
verður hann því „lítill spámað-
ur“. En það er sjálfsfyrirlitning-
in, glötunarvitundin, sem ein-
kennir verk hans. Hann vill
„vitna um syndugleik mannsins
gagnvart óendanlegu sakleysi
Guðs“, eins og hann kemst sjálf-
ur að orði. I grein, sem hann
skrifar til varnar tveimur verstu
syndurunum, sem hann hefur
lýst, segir hann: „Þeir eru frjáls-
ir frá því eina, sem ég hata í heim
inum og á bágt með að umbera
hjá nokkurri mannveru, og það
er sérgæði og sjálfsánægja. Þeir
eru ekki ánægðir með sjálfa sig,
þeir eru sér meðvitandi um
eymd sína“.
Þó er ekki hægt að draga jafn-
aðarmerki milli Mauriacs og
rómversku kirkjunnar. Fyrri
bækur hans voru mjög gagnrýnd
ar á hærri stöðum innan kirkj-
unnar, þær voru taldar óheilnæm
ar og hættulegar, og hann hefur
veríð sakaður um margvíslega
villutrú. Blöndun hans á synd og
náð hefur vakið mótspyrnu, svo
og fyrirdæming hans á öllu hold-
legu.
Þótt sjálfur lifi Mauriac i ham-
ingjusömu hjónabandi og eigi
fjögur börn, hefur hann haft und
arlega tilhneigingu til að ráðast
á holdlegt samlíf karls og konu.
i Hefur hann í þeim efnum sagt j
hluti, sem jafna má til Tolstojs
; eða Kiljans (í ,,Vefaranum“)
„Hinn kristni kærleikur dæmir
konuna til stöðugrar frjósemi og
um leið manninn til stöðugs skír-
lífis“. — „Öll eymd mannlegrar
ti’veru stafar af getuleysi voru
til að vera skírlífir“. — Og oft
vitnar hann í þau orð Pascals, að
hjónabandið sé „hið lægsta af j
formum tilverunnar, andstyggi-
legt og hættulegt í augum Guðs“.
Þó bregður stundum fyrir hjá
honum þeirri skoðun, sem
Graham Greene hefur svo oft.
komið fram með, að hin jarð-
neska ást sé verjanleg sem undir-
búningur hins himneska kær-
leika. Það er talið, að þessi ein-
kennilega afstaða Mauriacs hafi!
mótazt af óvenjulegu sambandi
Hans við móður síná, og sjálfur!
hefur hann oft minnzt á ofurást
sína á hinni dyggðugu og fórn-
fúsu móður.
FORDÆMDI FRANCO OG
PÉTAIN-STJÓRNINA
En það er ekki bara í trúar-
efnum, sem Mauriac hefur lostið
saman við kirkjuna. Hann var
emn hinna fáu rómversk-ka-
þólsku rithöfunda, sem fordæmdi
Franco á Spáni og síðar Pétain- ®
leppstjórnina. Við hlið hans stóð
Gcorges Bernanos, einn allra
merkasti rithöfundur nútímans.
— Hins vegar var'Mauriac fljót-
ur til að leggja blessun sína yfir
nina nýju kenning kirkjunnar
um himnaför Maríu — mörgum
til undrunar. * j
Mauriac kom til Stokkhólms
ásamt konu sinni og einum syni
vegna Nobelsverðlaunanna.
Hann var reifur og 4ét svo urri-
mælt, að Nóbelsverðlaunin hefðu
gefið sér nýja krafta til að ljúka
langri skáldsögu, sem hann vinn
ur að núna. Hún á aðfeijalla um
dýrling, mann sem veróur písl-1
arvottur fyrir kristna sannfær- j
ingu sína. Hann sag'ðist ekki
kunna að meta verk ungu kyn-1
slóðarinnar. Þau væru miklu
fi emur heimspekirit en gkáldsög-
ur, eins og t. d. verk Sartre og
Camus. |
Þegar hann var spurður,
hvernig hann hefði farið að af-
kasta svo miklu — með iðjusemi
og reglubundnum vinnutímum?
— svaraði hann brosandi: I
„Óreglubundnum. Ég er í raun
inni blóðlatur. En mér fellur vel
að skrifa. Ég get blátt áfram ekki
látið það ógert! Hvað ætti. ég
annars að fást við? Það er jrrhnð
eina, sem ég get. Hefði eg ekki
gert skriífinnskuna að iðju minni
hefði ég orðið sá duglausasti let-
ingi, sem hægt er að hugsa sér!“
Um Graham Grecne sagði
hann:
„Hann hefur vakið óskiptan
áhuga minn. Hann hefur komið
með nokkur sjónarmið á róm-
versk-kaþó’skri trú, sem voru
mér gerókunnug, og er ég þó gam
all kaþóliki. Að lesa bækur hans
er eins og að reika um trjágarð,
þar sem manni eru allt í einu
sýndar leynidyr, sem maður
hafði enga hugmynd um. Það er
enginn, sem ég mundi unna
næstu Nóbelsverðlauna fremur
en vini mínum Graham Greene“.
Sig. A. Magnússon.
Björgtmarfélag
Vesfmannaeyja
endursklpufagt
BJÖRGUNARFÉLAG Vestmanna
eyja hélt aðalfund sinn sunnu-
daginn 27. des. s. 1. Félagið var
stofnað árið 1921 og er því rúm-
lega 40 ára gamalt. Hafði það
forgöngu í björgunar- og strand-
gæzlumálum frá þeim tíma og
þar til ríkið tók sjálft í hendur
strandgæzluna.
Hafa fundir í félaginu legið
niðri alllangt skeið, en starfsem-
inni verið haldið uppi í einstök-
um atriðum, m. a. fyrir atbeina
framkvæmdastjóra félagsins, Ár-
sæls Sveinssonar.
Þetta félag á sér merkilega
sögu og við það eru tengdar ýms-
ar sjálfstæðisframkvæmdir lands
manna, t. d. eins og strandgæzla
ríkisins, sem hafin var með gamla
Þór undir foryslu Björgunarfél-
agsins. Var ákveðið að hefja
félagsstarfsemina að nýju og ný
félagsstjórn kosin á þessum
fundi. Formaður í hinni nýkjörnu
stjórn er Ársæll Sveinsson, út-
gerðarmaður og með honum eru
í stjórninni: Sighvatur Bjarna-
son, skipstjóri, Georg Gislason,
kaupm., Jón Sigurðsson, hafn-
sögumaður og Guðni Grímsson,
skipstjóri, en varamenn Þorsteinn
Jónsson, Laufási og Haraldur
Hannesson, skipstjóri. Endur-
skoðendur voru kosnir Páll Þor-
bjarnarson, fyrrum alþm. og
Jónas Jónsson, útgm.
Á fundinum ríkti mikill ein-
hugur um að viðhalda Björgun-
arfélaginu og starfi þess í sama
formi og verið hefir frá önd-
verðu.
Jóhann Þ. Jóseísson, sem verið
hefir í stjórn félagsins frá byrj-
un en gekk nú úr henni og
var á þessum fundi kosinn
heiðursfélagi þess.
Mayer biður um
írausf þingsins
PARÍS 5. jan. — René Mayer
foringi radikala flokksins til-
kynnti Auriol Frakklandstorseta
í dag að hann myndi nú gera til-
raun til stjórnarmyndunsr. Iægg
ur Mayer stefnuskrá sína fyrir
þingið á morgun og mun leita
persónulegrar traustsyíirlýsingar
þingsins eins og venja er. H!jóti
hann þá vfirlýsingu getur hann
haldið áfram að setja saman ráðu
neyti. -— Reuter.
Sundhallarsalurinn
loks einangraður
SUNDHÖLLIN mun verða lokuð
um hálfsmánaðar skeið, en henni
verður lokað í dag.
Nú verða einangrunarplötur
settar neðan á loftið í sundsaln-
um. Það hefur lengi staðið til að
setja þessar einangrunarplötur i
salinn, en þær eiga að valda því,
að hið hvimleiða bergmál í sund-
salnum hverfi. ,
NEW YORK — 'Tbú&tala New
York-borgar er komin upp í 8
milljónir, tilkynntu heilbrigðis-
yfirvöld^ borgarinnar fyrir ára-
mótin. Árið 1950 voru í borginni
7.391.957 íbúar. Tala íbúanna nú
er 8.053.000. — Lundúnaborg
taldi á árinu 1951 8.346.370 íbúa.
— Reuter.
Yfirlýsing
AÐ gefnu tilefni vil ég taka það
skýrt fram, að séra Jóhann Hlíð-
ar hefir aldrei skrifáð í Kristilegt
vikublað, og þá ekki heldur þá
grein, sem nú er notuð gegn hon-
um í Eyrarbakka-, Stokkseyrar-
ög Gaulverjarbæjarprestaköllum.
Hvorki K.F.U.M. eða Kristni-
boðsfélögin hafa átt neinn þátt
í útgáfu Kristilegs vikublaðs.
P.T. Réykjavík, 31. des. 1952.
SLurður Guðmundsson.
R. C. A.-
(Jtvarps-
grammóíónn
til sölu. Sanngjarnt verð. —
Uppl. á Skarphéðinsgötu 2
eða í s!ma 6448.
HERKf ERGI
óskast fyrir skipstjóia. —
Herbergið þarf að vera norð
anlega í Vestúrbænum. Upp
lýsingar í síma 7409 milli 3
j og 5 í dag.
Hjúkruiiifir-
kona
óskar eftir vinnu. Tilboð
sendist afgr. blaðsins merkt
„Hj úkrunarkoná — 617“.
Svelgdisl á skegginu
LONDON — Enska tenórsöngv-
aranum Walter Midgley vildi sú 1
óheppni til er hann var á hæstu j
tónunum í aríunni Questa
Quella í Rígóletto að falskt yfír- j
vp-pskpaa misst.i rótfestu og féll!
upp í opið ginið á söngvaranum.
lVnkið íat kom á söngvarann við;
þetta, sem endaði með því að |
hann hann gleypti skeggið. Að,
því búnu hélt hann áfram með.
ariuna. — Reuter.
M.s. Dronning
Álexandrine
fer frá Kuuprnanitnliöfn 16. janú-
ar (ekki 23. janúar, eins og áður
auglýst) til Pæreyja og Reykjavík
ur. Flutrfingur óskast tilkyrmtur
sem fyrst til skrifstofu Sameinaða
í Kaupmannahöfn. — Frá Reykja-
vík fer skipið 24. janúar til Fær-
eyja og Kaupmannahafnar.
SkipaafgreiSsla Jes Zimsen
Erlendur Pétursson.
M \ H H H «* F.fHr Fd noHrf
WE'RE IN QUIET VVÁTERl
NOW, JOHNNV, BUT WAIT
TLL WE HIT THE FIR5T
RAPiDS TOMORROW
ux i gegn póstkrólu.
11 PR0M!5S NOU TW05E ojK-STBACA'OM SUO/Pe f* AN
OF VO.SÍS WILL STRAI<3WTEN MT-----'►—“'S—'P uk. .
W VOU'RC ACT1N6, BO-
X'LL wave TO pen YOU
Bókaúteáfa Menningarsióðs t) — Hann kemur aftur, Andi — Mér finnst hún alls ekki núna. Þú kemst í krappari dans. , 4) — Andi, vertu ekki svona
& ' minn. Það líður ekki á löngu svo erfið viðfangs þessi á, ,eða 3)—Þú kemst sennilega í hann óþægur. Ég þori ekki annað en
þangað til. hvað Markús. svo krappan að háfið rís á höfði að loka þig inni í búri í nótt.
1 2) Ferðin niður Colorado held- — Við erum í henni lygnri þér.
m&m^me***************** ur áfram_ j ,
og Þjóðvinafélagsíns.