Morgunblaðið - 21.01.1953, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ
Miðvikudagur 21. jan. 1353
— Pocket-bækur
Framhald af bls. 6 , þeim vonum, sem bundnar voru
ar, sem út kom 1939 og seldist þá
heldur lítið, var síðar gefið út
sem „pocket“-bók og seiuust þa
yfir milljón eintök á örfáum
vikum.
MIKIL AUGLÝSINGA-
STARFSEMI
Það er þó enginn vafi á bví,
að margar þessara sígildu bóka,
sem seldar hafa verið svo míllion
um skiptir í þessum handhægu
og ódýru útgáfum, hafa ekki sizt
náð hylli og vinsældum alþýðu
mánna um heim allan vegna
þeirrar gífurlegu og oft á tiðum
ófyrirleitnu auglýsingastarfsemi,
sem rekin hefur verið af útgáfu-
fyrirtækjum þeirra. En við eig-
tun auðvelt með að fyrirgefa slíka
aþglýsingastarfsemi, þegar hún
er, í'ekin í þágu heimsmenningar-
innar, eins og hér á sér stað, og
getum vissulega sætt okkur við.
að góðum og sígildum bókum sé
háldið að almenningi með öllum
þeim ráðum, sem hægt er að
fiijna upp á.
SFNN.ASKIPTI
En því miður hafa orðið sinna-
skípti hjá eigendum þessara út-
gáfufyrirtækja, því að ekki er
hægt að neita því, að nú er svo
komið, að meiri hluti „pocket“-
bqkanna er alls kyns reiiararusl
og sorpbókmenntir, enda þótt góð
ar og merkilegar bækur fljóti
erinþá með. Eru ástæðurnar
vafalaust margvíslegar, en þó er
sú líklega þyngst á metunum að
gróðavon hefur gersamlega hel-
tekið útgefendur, því að ekki ber
því að neita, að mannkindin er
fui-ðanlega veik fyrir því, sem
lélegt er og lítt fallið til andlegs
þi'oska og varanlegs gildis. Og nú
er allt kapp lagt á að auglýsa
þennan nýja ósóma og gera fyrr-
nefndar kápumyndir sitt til, að
bækurnar seljist. Slíkar myndir
hæfa efninu vel og er auglýsinga-
gildi þeirra geysimikið.
SKIiEF AFTUR Á BAK
Einn „aðal-pocket“-bóka höf-
undurinn og sá, sem „fi'amleiðir“
mest af þessum nýju skáldsög-
um, er Bandaríkjamaðurinn
Mickey Spillane. Af sumum bók- j
um hans hafa selzt hvorki meira
né minna en 5 millj. eintaka. —
SpiJlane er 31 árs að aldri. las
lögræði í æsku og gekk í banda-
riska flugherinn í styrjöldinni.
Hann byrjaði að skrifa sögur í
léleg bandarísk tímarit, þeear
hann losnaði úr herþjónustu, en
gaf út fyrstu bók sína, í, the
Jury, árið 1947. Náði hún óvexiju-
miklum vinsældum, enda pótt
listrænt gildi hennar sé ekkert.
Hún fjallar, eins og allar bækur
Spillanes, um ýmiss konar glæpi
og ástarbrellur og hafa verið seld
af henni mörg millj. eint. Eirs
og vera ber, er ein „aðalhetja"
i öllum bókum Spillanes, einka-
leynilögreglumaðurinn, Mike
Hammer. Hefur Spillane einkum
haft mikið yndi af því að láta
hann misþyrma léttklæddum ung
meyjum, enda fjalla bækur hans
aliar um ýmiss konar pyntingar
og kynferðismál. — Gagmýnandi
nokkur hefur sagt um Spillane
og „boðskap“ hans, að við getuni
nokkurn veginn gengið út frá
því, að heimsmenningunni hafi
hrakað til stórra muna, ef að •
eins einn hundraðshluti lesenda
hans hefur glevpt skáldsögur
hans ómeltar. Slíkt er mat gagn-
rýnendanna á verkum hans og
við skulum vona, að sögur hans
hafi farið fyrir ofan garð og neð-
an hjá sem flestum þeirra, er
þær hafa lesið.
HjbíOSTÆm R
GJLÆPAMYNDA
jjEn það er ekki nóg með það,
a<5 Spillane hafi drepið fjöldan
aljlan af hinum aumkunnaverðu
sc|gupersónum sínúm á hinn
fqrðulegasta hátt, heldur má
einnig segja, með nokkrum
sanni, að hann hafi gengið af
í byrjun við þessa nýju útgáfu-
starfsemi algerlega dauðum. Sög-
ur hans eru eins og fólk vill
hafa þær, innantómar, æsandi og
hálfvitfirringslegar. Þær krefjast
engrar hugsunar, einskis mats og
einskis þroska, — í hæsta lagi
dálitillar lestrarkunr.áttu. Og
segja má með sanni, að þær séu
tákn þeirra lélegustu bókmennta,
sem mönnum eru nú boðnar upp
á, — hliðstæður glæpamynda
þeirra, sem sýndar exu i kvik-
myndahúsum um heim allan.
6-7 bátar geriir út
frá Hornafirði
HÖFN í Hornafirði, 19. jan.: —
Tíð hefir verið einmuna góð, það
sem af er vetri. Snjór hefur vart
sézt og víða er lítt sem ekkert
farið að gefa fé.
Vertíð er ekki byrjuð hér, enda
hefir sjóveður ekki verið sem
bezt, þar sem áttin hefir verið
suð-vestlæg. .— Gera má ráð
fyrir að 6—7 bátar verði gei'ðir
út héðan. Heimabátar hafa að
undanförnu verið austur á fjörð-
um, þar sem þeir hafa verið tekn-
ir í sliþp til yfirferðar .
Getraunaspd
„Ævintýri í Japan"
i Mjornubioi
STJÖRNUBÍÓ sýnir um þessar
mundir kvikmynditi a „Ævintýri í
Japan“. Mynd þessi fjallar um
bandarístcan flugmann, sem kcmur
til Japans eftir uppyjiif þeirra, en
hann hafdi verið búsettnr í Japan
fyrw striö oy átt þar m. a. fyrir-
tceki. Við komu sína til Japans
sér hann þef/ar, að allt hefur
breytzt og erfiðleikarnir sem hann
lendir í eru margs konar. M. a.
kenist hann i samband við ncðan-
jarðarhreyfingu Japana, sem lief-
ur það markmið að ná japönskum
striðsglæpamönnurn úr fangelsum
í Kóreu. Er honum mútað til þess
að taka þátt í hreyfitigu þessari.
Mörg ævintýri spinvnst i kring um
þetta. — Með aðalhlutverk fara
Humphrey Bogart, A lexander
Knox og Flurence Marly.
— .X Y Z,—
EFTIR því sem líður á keppnis-
tímabilið má gera ráð fyrir fleiri
óvæntum úrslitum. Enn ber ekk-
ert lið af öðrum í efstu sætun-
um, þar sem aðeins 7 st. skilja
að efsta liðið og það 12. Með
batnandi árangri neðstu liðanna
komast æ fleiri lið í fallhættu og
er nú svo komið, að 10 neðstu
liðin eru með 17—23 st. Einnig
veldur bikarkeppnin iðulega ýms
um umskiptum, er efstu l'ðin og
þau sem örugg mega teljast í
deildarkeppninni, komast langt
þar, og slá slöku við deildarkeppn
ina. i,l*
Allir leikirnir á 3. seðlinum
cru x deildakeppninni. Síðan
Aston Villa komst aftur upp í 1.
deild nokkru fyrir stríðið, hefur
það alltaf haft betur gegn Chelsea
heima, en i haust tapaði það í
London 4:0 fyrir því. Chelsea hef-
ur aðeins fengið 4 st. í íl leikj-
um. Charlton er enn ósigrað á
heimavelli og í hausf tókst því að
sigra Arsenal 4:3, en leikur
þeirra virðist nú einn af tvisýn-
ustu leikjum seðilsins.
Manch. City hefur sigrað í 5
síðustu heimaleikjum sínum, og á
laugardag sigraði það í fyrsta
|sinn að heiman í vetur. Ports-
moúth og Liverpool hafa síðustu
2 máriuðina vei'ið lélegustu liðin
í 1. deild, Liverpool hefur náð
3 jafnteflum (heima) í 12 leikj-
um, en Portsmouth hefur náð 1
sigri óg 2 jafnteflum í 11 leikj-
um.
| Ósigur Preston í West Brom-
‘wich var sá fyrsti í síðustu 9
leikjum liðsins, en 7 hafa fært
sigur, Tottenham hefur 1 tap í
síðustu 12 leikjum, en helmingur
leikjanna hefur endað með jöfnu.
í nóv. var Wolverhampton búið
að skapa sér nokkurt forskot en
siðan hefur það hrapað niður í
6. sæti og ekki hlotið nema 1 stig
í 10 leikjum. Undanfarið hafa
verið gerðar ítarlegar breytingar
til þess að rétta liðið við.
Fulham—Leeds er eini leikur-
inn úr 2. deild. Þau eru með
svipaðan árangur í vetur, Leeds
með 28. st. en Fulham með 27. !
Þégar þau mættust í Leeds í haust ,
sigraði heimaliðið með 2:0, en nú
er röðin komin að Fulham
Ágizkunin fyrir 3. seðilinn er
þá (í svigum er 48 raða kerfi):
Aston Villa—Chelsea 1
Bolton—Manch. Utd. (1) x (2)
Burnley—Cai'diff 1
Charton—Arsenal 2
Manch. C.—Middlesbro 1
Portsm.—Liverpool (1) x
,Preston—Newcastle 1 (x)
| Stoke—WBA 2
Sunderl.—Blackpool 1
i Tottenh.—Sheffield W 1 (x)
Wolves—Derby 1
Fulham—Leeds 1 (x)
2ja hcrbergja
ÍBIJÐ
Samliggjandi herbei'gi í
Kleppsholti ‘til leigu frá
næstu mánaðamótunx. Fyr-
irframgreiðsla. Sá, sem hef
ur síma gengur fyrir. Tilboð
meikt; „799“, sendist afgx'.
Mbl. —
DUNLOP
Loflmælar
Vatnshosur
Piimpuslöngur
Lím og bætur
Kosuklemmur
Gúmmímotíur
Mottuefni
Viftureimar
Felgujárn
Ventlapílur
Ventlahettur
Einangrunarbönd
og m. fl.
Bifreiðaverzlun
Friðrik Bertelsen
Hafnarhvoli, sími 2872.
Nýtt met.
BERLÍN — S. 1. mánudag komu
hvorki meira né minna en 1500
fióttamenn til Vestur-Þýzka-
lands. — Er þetta nýtt met og
mun ástæða þessa mikla flótta-
mannastraums vera hinar víð-
tæku hreinsanir í AusturÞýzka-
landi.
Eimsfeip lælur smfða
tvö ný vöru-
flutninpsfeip
Kjölurinn lagður ao öðru
þeirra s.l. mánudag
IIINN 19. þ. m. var lagður
kjölur að nýju vöruflntniuga-
skipi, sem F.imskipafélag fs-
lands hefur samið um smíði á,
hjá skipasmíðastöð Burmeist-
er & Wain í Kaupmannahöfn.
Er það hið fyrra af tveim skip
um sem smíðuð verða fyrir fé
lagið á þessu ári og er ráðgert
að þetta skip verði tilbúið til
afhendingar snemma á næsta
ári.
Skipið, sem nú hefur verið
lagður kjöiur að, er mótorskip
1700 smál. D.W. með gang-
hraða 1214 sjómílur í revnslu-
för. Lengd þess er 240 fet.
Breidd 38 fet og dýptin 22 fet
6 þuml. Lestarrými 110.000
teningsfet. i
Vefeaðaf'vöruverzkin
í góðu húsnæði í Miðbænum óskar eftir sambandi við
framleiðendur. — Tilboð merkt: Viðskipti — 792“, send-
ist afgr. Mbl. fyrir 1. febrúar.
oé nýtt
HOSMÆBÖR!
Kaupið ekki fyrir 5 KRÓNUR
það, sem hægt cr að fá jafngott
fyrir 3 KRÓNUR. Aukið verð-
gildi peniiiganna með því að
kaupa góða vöru ódýrt.
í næstu verzhm
fæst
íwr \ r K tr s fug Fd n«dd
&BT THAT VÆATWER REPORT,
JOHNNY, A5 SOON A5 VOU CAN/
1) — Jæja, við ættum að fá lengi að skipast veður í
veðurspána sem fyrst. Himinn- en....
inn er heiður, en það er ekki 2) .,..hey<rðu Jonni,
þarna upp. Það er Andi.
B0r ANCV5 ONLy 'TH3júHT -*C
REACH.HI5 ecixiveci HRiENDS/
lofti, •— Nú dámar méf ekki, og hann stökkvá niður. Néi, Andi, ekki
sép okkur. 1 gera það.
líttu 3) — Og hann virðist ætla að 4) En Andi hugsar ekki um
| annað en að komast sem fyrst til
vina smna.