Morgunblaðið - 14.03.1953, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 14.03.1953, Blaðsíða 10
10 MORGUTSBLAÐIÐ Laugardagur 14. marz 1953 4 '! Olíusíjur Sijuelement Dælutengi Ðýnamóar Eegúlatorar Bifmðavöriiverzðu^ Friðriks BerteSsen Hafnarhvoli — Sími 2S72. ■■■■■■■■■■••••■■•*••■■»■■■■■ ■■■■•■■■■■ ■■■■■■■•■■■• ■■■■■•■■*•■■«■■ ■■■■■■■• ■•■■■■■■■■■■ Gömul sérverzlun í Miðbænum er af sérstökum ástæðum til sölu, að nokkru eða öllu leyti. — Tilboð merkt: „Sérverzlun —337“, sendist Morgun- blaðinu fyrir 18. þ. m. MEiSTARAS? Ungur maður óskar að komast að iðnnámi strax. Er búinn með tvo bekkí Iðnskólans. — Tilboð merkt „Strax —341“, sendist afgreiðslu Morgunblaðsins. íálesta vélbátnr til sölu. — Upplýsingar í Landssambandi íslenzkra útvegsmanna, sími 0650. nýkomiéT verð \ix. 80,00. og kr. 84.70: ■&- Hifflað flaneHkr.' 3G.00 Snúrur á baðsloppa. HAFLIÐABÚÐ Njálsgötu 1. — Sími 4771 ,4 Vil kanpa góðan 4ra manna bíl helzt enskan. Eldri teg. en f rá 1946, keraur varP6 til greina. Uppl. gefnar í síffta 7*634 á sunnudag miíli kl, 11 og 12 f.h. Þeir, sem gerá' vildu tilboð leggi þau inn á afgr. Mbl. fyrir mánudags- kv., merkt: „Góður bíll -— 352“. Tilboð óskast í að mála sam komuhús úti á landi. Uppl. í síma 5563 eða C298. Fatapressa til sölu, merki: G.M. og am- erísk vinda (Exractör), —- merki (Bock). U pplýsingar Hverfisgötu 42, bakhúsinu, eftir kl. 13.00. iiass ca. 10 fermetrar, óskast. — Tilboð leggist inn á afgr. Mbl. merkt: „A 101 — 353“. Svefnherbergis- húsgögn til sölu, hjónarúm og dýna, tvö náttborð og tveir svefn- herbergisstólar. Ailt á kr. 2.500,00. Uppl. í síma 9738, Tjarnarbraut 29 (kjallara), Hafnarfirði. Hlutabréf í tryggu iðnfyrirtæki til sölu. Möguleiki tii tryggrar vinnu. Þeir sem sinna þessu leggi nöfn í lokuðu umslagi inn á afgr. blaðsins íyrir 16. þ.m„ merkt: „Framtíð — 346“. RF.ZT AÐ AUGLÝSA I MOltGlMBLAtiim lís’ossvifer — Ha^stíBtt vcrð. HANNES ÞORSTEINSSON & CO. Laugaveg 15 — Sími 2812 og 82640 Rösk og áreiðanleg i stúika viln skrifstoíustörfam I : i • oskast nú þegar. — Umsóknir með upplýsingum um I ■ * ; menntun, aldur og fyrri störf sendist biaðinu merktar: j I „Góð staða — 347“. ■ Bezt að auglýsa í Borpnbiaðinti Nafnið tryggir gæðin. — Umboðsmaöur: Guðni A. Juns-on Öldugötu 11. Simi 2715 og 4115. — iiX Sl í DAG verður. til moldar borinn vestur í Hólmi, gamall og lúinn heiðursmaður, Jóhannes Einars- son frá Ási við Stykkishólm. en þar var hann fæddur 3, október 1864. — Foreldrar hans voru, Einar Bjarnason og Guðrún Sig- urðardóttir, sem bjuggu lengi í Ási með börnum sínurn, og voru fátæk, eins og flestir í þá daga. — Oll voru börnin í Ási dugnaðarmanneskjur og kát, og þokkti ég þau vel. — Jóhannes fór' r.ngur til sjós á skútur og ’ gangandi að vetrarlagi úr Hólm- inum út undir Jökul, og var ekki alltaf lengi í ferðum. — Þetta var óvanalega léttur niaður og frár, ég held líka að um hann | mætti segja, að hugurinn bæri j hann hálfa leið. — Jóhannes var kátur maður og andlega léttur. — Ég komst ávalt í gott skap þeg- ' ar við hittumst, og mér er það I Ijóst, að hér var á ferð góður drengur og undirhyggjulaus. | Við kveðjum Jóhannes og þökk um honum fyrir góða samfylgd, og biðjum Guðbjörgu og börnum þeirra allrar blessunar Guðs. O. C. Sigurður Baldvins- son póshneislari irá Stakkahlíð 1 reyndist snemma ötull og dug- legur fiskimaður. Þegar hann var jrðinn 28 ára gamall giftist hann ?óðri konu, Guðbjörgu Jónsdótt- ur, dóttur Jóns Oddssonar í Undirtúni ; Helgafellssveit Guð- björg lifir mann sinn og verður ittræð eftir sumarmálin næstu; íún er .fædd 25. apríl 1873. Þau Jóhannes og Guðbjörg gift- ust 20. október 1892, og höfðu því /erið rúm 60 ár í hjónabandi iegar hann lézt 10. þ.m. — Sam- mS þeirra var hin farsælasta, og nátti svo segja um þessi góðu rjón, að þau voru ávallt svo íamingjusöm, að þau voru alltaf eins og þau væru nýtrúlofuð. — dn þetta var eiginlega ekki svq undarlegt, — því að þarna voru persónur, sem áttu svo vel sam- an, og áttu svo margt sameigin- 'egt. Þau voru bæði gædd gleði ag lífsþrótti.og ánægð með barna- ópnum sínum, þó að ekki væri of mikið til að bíta og brenna. — ’au trúðu á lífið og það góða, og lu. upp börnin sín í þessari trú, )g þau hafa verið ósvikin af því æganesi út i lífið. Börn Jóhannesar og Guðbjarg- r voru 13, en 4 dóu, og eru því > á lífi, 3 daitur og 6 svnír. —: >að er því ekki svo lítið, sem' >essi hión hafa skilað þjóðfélag-1 nu, því að börn þeirra eru allt j yrirtaks fólk og nýtir borgarar. * Jæturnar eru: Kristín, kona. Ulippusar Guðmundssonar múr- irameistara hér í bæ, Torfhildur ígift og Svanhvít gift kona, búðar 11 heimilis í Rvík. — En synirnir :,u: Einar skipstjóri í Stykkis- lólmi, Lárentínus starfsmaður ' jú 1x2 upfélaginu í Stvkkishólmi, 'óhann bankaritari í Landsbank- anura, Ásberg kcnnari, gjaldkeri Iteykjalunds, Gunnar póstmaður á Póststofunni í Rvík, og Sverrir húsgagnasmiður í Rvík, — Fi'rstu 7 árin bjuggu þau hjón- in í Ási við Stvkkishólm, og síðan önnur 7 ár í Undirtúni í Helga- fellssveit, þá fluttu þau í Hólm- inn og voru þar búsett í.'29 ár, en fluttu svo til Rvíkur 1935. Það sem mér m. a. verður minnisstætt urn Jóhannes er það, að ég sá hann áldrei ganga hægt, — hann hljóp alltaf við fót, enda var hann einn sá fótfráasti mað- ur, sem ég hefi þekkt. Honum þótti ekki mikið fyrir því að skreppa suður yfir Kerlingar- ! skarð, ef snögglega þuríti á að halda, og það þó að snjór og þæf“ ingur væri fyrír fæti á fjaJlinu, ’ og margar férðirnar fór hann Labba ég enn á leiðar mót, —- lífsins þunga sleginn. Er ég stend við alvaldsfljót, á eyrinni hérna megin. Þróttug örlög þykja mér þarna vega pundið. En hendingurn skal henda að þér, handan yfir sundið. M i Fyrir lipru Ijóðin þín, — listina heima gefna. —. t i Löngu gefin loforð mín, langar mig til að efna. Ekki er alltaf gatan greið, þó gengum léttir hallann. ! Sóttum báðir sömu leið sjötugasta hjallann. Fanst þar oft á ferðum stans, fóthvötum sem voru. Margir biðu á beygum hans, byltuna þungu og stóru. Okkur hulin er sú grein; »— endamarkið skráða — Forsjónin og örlög ein, öllu slíku ráða. m Eg fann svo vel í fyrsta sinn á ferðalagi mínu: Þú varst, Bragabróðir minn, bjart ytir kynni þínu. Þegar ég er íallinn frá, ? , fylgir það minni sögu: Að kærst var mér að kljást við þá sem kveðið gátu bögu. Hlýrrar sálar dýrSar dug, drenglund, þína og stöku: Þakka ég af heilum hug, hálfa stund á vöku. *'- Ilérna mætir minni sýn, míns á þínum borðum: Ekki er sóma sagan þín, sögð í fáum orðum. :’\ W Aðrir fyrir utan garð innra til þess finna: ' I>að er fyrir skyldi skarð skjólstæðinga þinna. Mæðast finn ég mærðar söng myrkvar i sinnis runni: ökkar kynning ekki löng endar í minningunni. Iljálmar frá Hoíi. 2 stúlkur óska eftir IIERBERIil helzt í Miðhænum. ÆsJ:i- lcgt að eldunarpláss 'fylgi. Tilboð skilist fyrir 20. þ.m. til Mbk, merkt: „349“. BICZT Ati AUGLYSA G í MORG UNBLA/BIN U v

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.