Morgunblaðið - 14.03.1953, Síða 11

Morgunblaðið - 14.03.1953, Síða 11
Laugardagur 14. marz 1953 M O R G U y B L AÐIÐ 11 Guðað á glugga Ummæli forseta fnmske Sveinn EinansMi, Raufarhíifn, áftríeSut íélofSÍBS Of nýolskUf skÍfaÚBfUI ÉG MUN hafa verið á sjötta árinu, er ég morgun eirur á þorr- anum vaknaði við það að ókunn fearlmannsrödd kailaði á giugg- ann yfir rúmi minu: „Hér sé guð“. Pabbi sem var a-ð klæða sig tók undir við korauinirm og gekk síðan til dyra. Foreidrar mínir bjuggu, er þetta skeði að Kollavík i Þistilfirði. E'n maður- nnn sem inn kom með fSður mín- tum var Sveinn Einarsson kaup- tnaður á Raufarhöín. Hann var kominn að heiman bennan morgun, gangandi á skið- um sínum. Hann var á leið til Vopnafjarðar. Hann ætlaði að taka þar skip til Kaupmanna- ihafnar, að sækja verzlun sinni vörur. Hann sótti íengi vömrn- ar sjálfur og það var mál manna að það væru góðar og vaítíar vör- wr. Leið sú, er hann var búinn að fara þennan morgun mundi flestum nú þykja nóg dagleið, |)ví 5Úir illan fjallveg er að fara. Én Sveinn kaupmaður ætlaði að gista næstu nótt að Ytri-Brekk- wm á Langanesi og var að fá föður minn sér til fylgdar því hann var með nokkurn farang- ur. Því segi ég frá þessu að þetta vakti undrun manna a5 ungi Éaupmaðurinn á Raufarhöfn skyldi vera svo snemma á ferð. En er ég síðar kynntist Sveini fcetur komst ég að raun um að hann er oftast kominn á fætur í kringum klukkan 5 að morgni. Og jafnvel enn í dag er hann mjög snemma kominn til verks. Nú er Sveinn 8& ára. Fædd- ur að Hrauni í Fljótum 22. febr. 1873. Hánn er enn árrisull og vinnur í verzlun sinni hvern virkan dag, og er vel hress og jafnan glaður og hressilegur og hefur spaugyrði á lofti. Á yngri árum var Sveinn íþróttamaður ágætur og sást oft á skautum og skíðum og fór þá oft geyst. Hann er mjög fjölhæfur og t'luggáfaður, enda af gáfuðu fólki kominn, sonur Einars bórida að Hrauni í Fljótum. Ungur nam hann verzlunarfræði i Kaup- mannahöfn og árið 1898 stofnaði hann ásamt Jóni bróður sínum verzlunina Bræðurnir Einarsson á Raufarhöfn, sem hann rekur enn, nú í félagi við Einar bróður- son sinn. Snemma var Sveinn mjög athafnasamur og hvetj- ' andi í öllum atvinnurekstri og var brautryðjandi í þilskipaút- gerð hér um aldamótin og mun ' fyrstur manna hér upp úr alda- mótunum hafa gert tilraun með að veiða síld í herpinót. Einnig kom hann fj'rstur manna hér með ©pinn smábát með vél í tií þorsk- veiða. Hann var og er sístarfandí og vann jöfnum höndum að sjósókn <Dg landbúnaði og við verzlun sína. í túnrækt var hann og brautryðjandi hér. Hann mun ekkert mannlegt, sem hann bar skyn á hafa talið sér óviðkom- andi og vildi koma hverju góðu málefni til þroska. Hann hefur haft ýmis störf með höndum í þágu almennings og var tíl þessa £ sóknarnefnd og er kirkjuræk- ínn og hefur oftar en einu sinni gefið kirkjunni hér gjafir. Þegar skólahús var fayggt hér á staðnum gaf hann skólanum Snýtt orgel og er það eina gjöfin sem þeim skóla heför borizt, en kom sér mjög vel og hefur orðið fcil ómetanlegs gagns. Ég ætla að segja hér eína sögu sem lýsir þessum mannkosta og víðsýnis manni betur en margt annað. Þegar ég var á sextánda árinu þurfti ég til læknis inn á Akureyri, en hafði ekki fé til ferðarinnar. Þá var hér nýlega stofnað kaupfélag og faðir mínn ásamt öðrum bændum í því £élagi og því að mestu hættur í MORGUNBLAÐINU, sunnu- viðskiptum við þá bræður. Þetta febrúar er grein eftir | unga félag gat ekki útvegað mér ^ Caquot, foi'seta franska vís peninga til aðurnefndrar ferðar. j Ég sem ekkert átti nema örfáar kindur fór nú á fund Sveins og bar upp mín vandræði og bað hann ásjár. Hann spjallaði við mig og lét mig fá ávisun a banka á Akureyri og bréf með til Bjarna ! bankastjóra. Seinna sagði Bjarni mér að bréfið hefði fylgt vegna ' þess að Sveinn átti ekki mneign j nema taéplega fyrir þeirri upp- hæð er ávísunin hljóðaði upp á og það sem merkilegra var og mér gleymdist aldrei var með hvaða orðum hann lét hjálp sína í té 1 og lét mig engu lofa. Hann sagð- 1 ist ekki efast um að ég borgaði ' eins fljótt og ég gæti. Þetta mun ekki vera í eina skiptið er hann hjálpaði er illa stóð á og mun I hann aldrei hafa haft hátt um slíkt og lét mann fremur skilja að sér væri ljúft að verða að liði. Slík fyrirgreiðsla gleyrmist seint og verður aldrei fullþökkuð. Því þannig hjálp gerir menn að góð- um og skilvisum mönnum ef hægt er. Kona Sveins er Guðrún Péturs- dóttir. Áttu þau einn son mjög efnilegan, sem kom heim til þeirra vorið 1829 þá menntaður sem verzlunarmaður frá útlönd- um og einnig sem hljóðfæraleik- ari, en móðir hans frú Guðrún er mjög vel að sér á þvi sviði indafélagsins, um aðsteðjandi vandamál mannkynsins vegna hinnar öru þróunar. fyrrv. skipsljórí Það þykir ávallt eftirtektar- vert, sem vísindamenn segja og ef einhver er forseti vísindafé- lags, er auðsætt, að hann hefur eitthvað til síns ágætis, sem skip- ar honum þann sess og lesi mað- ur grein hans, þá sér maður að hann er glöggskyggn á aðsteðj- andi vandamál og sér að mann- kynið er á hættubraut, eins og missir tökin. Honum fer sem lærisveini gaidramannsins i þjóð- sögunni alkunnu og illa fer nema að sé gáð. ★ ★ ★ Við bregðum okkur nú aftur -yfir i grein Frakkans, og þai* segir næstr ,.Hinar hatramlegi* deilur og árekstrar undangerag- inna tíma haía vakið marga and- hverjum má vera Ijóst, sem er, ans niertn tií meðvitundar um að víðsýnn og vitur. Ég mun nú taka þessa grein til umræðu, taka suma kaíla upp orðrétta með leturbreytingu og um leið gera r.ýalskar athuga- semdir, og þó að þetta verði vafa- laust sundurlaust og stiklað á stóru, þar sem um er að ræða þjóðirnar verða að víkka út sjÓB- deildarhring sinn“. Sá skilningur byggist á því, að á tímum þegar vegalengdir á :ein- um hnetti eru svo sem ekkert orðnar fyrir hinar tæknilegu framfarir, þá reynir mjög á sam- býli þjóðanna, og þegar samfara stutta grein, en efnið í margar Þessu tortíiningarafl mannkyns- JON JOHANNSSON. fyrrv. skip- stjóri og útgerðarmaður, nú til eins og hún á kyn til. Það voru j heimilis að Stýrimannastíg 6, hér því miklar vonir, sem foreldrar ! í bæ, varð 75 ára í gær. þessa drengs og aðrir sem hann Hann er fæddur í Ytri Njarð- þekktu bundu við hann. Það má vík í Gullbringusýslu. Móðir hans því nærri geta hvert reiðarslag var Þorbjörg Gísladóttir og faðir i það var foreldrum hans er hann hans Jóhann Jónsson, útgerðar- dó af blóðeitrun svo snögglega maður þar. Stundaði Jón sjó- og fyrirvaralaust og efast ég um mennsku með föður sínum á opn- I að þau hafi borið barr sitt til j um bátum frá barnæsku. Fór fulls síðan. hann því næst á þilskip er stund- Enn er Sveinn sístarfandi og' uðu veiðar hér við land. Síðan glaður og þægilegur og eiga þess j fór hann í erlendar siglingar, kom [ar línur að færa honura og þeim svo heim, gekk á Stýrimannaskól- ■ hjónum mínar beztu heillaóskir I ann í Reykjavík og lauk þaðan | og þakklæti, og jafnframt sína'prófi. Varð Jón fyrst skipstjóri á þeim öðrum er þetta lesa hvað þjóð vor á ágætan son, þar sem er Sveinn Einarsson kaupmaður á Raufarhöfn. Kona hans er nú sér til Iækn- inga suður í Reykjavík og mun þvi ekki verða eins gestkvæmt á heimili þeirra og annars hefði orðið, en illa er ég þó svikinn, ef hann fær ekki mörg og hlýleg heillaskeyti og innileg handtök I þeirra vina hans er hann finna í dag og næstu daga. Vil ég svo þakka honum góða samfylgd fyrir mig og mína og biðja honum allrar blessunar næsta áratuginn og að hans ævi- kvöld megi verða hlýtt. Ég veit að hann kvíðir ekki þá síðasta kallið kemur að mæta syninum sínum elskulegum á landi frelsis- ins. Guðmundur Eiríksson. kútter ,,Asa“ eign Duusverzlun- arinnar í Keflavík. Réðist svo sem stýrimaður með Hjalta Jónssyni á togarann ,,Marz“. Varð því næst skipstjóri á togaranum ,,íslendingi“, eign Elíasar Stefáns sonar, og aflaði mæta vel. Þá fór Jón til Englands og gerð- ist skipstjóri á öðrum leigutogar- anum er þeir Thorsteinssonsoræð ur leigðu til fiskiveiða hér við i land á vetrarvertíðinni 1911, Á hinum var skipstjórinn Kolbeinn Þorsteinsson. t Ágóðinn af þessum leigutogur- um varð til þess að þeir Thor- steinssonbræður létu byggja tvo nýja togara í Englandi, er nefnd ir voru Baldur og Bragi, komu hingað til landsins á öndverðu ári 1912. Varð Jón skipstjóri á Braga en Bolbeinn á Baldri. Þeir voru einnig hluthafar í þessum tveim nýju glæsilegu skipum, er glæddu mjög áhuga fleiri lands- manna á þessum arðvænlega unga atvinnuvegi. Jón var einnig hluthafi í togarafélaginu „Island“ sem lét smíða togarana „Apríl“ og „Maí“. Hann sótti togarann „Vínland" er Geir Thorstginsson lét byggja í Hollandi, sá Jón u,m síðustu vinnu við skipið og sá um allan útbúnað til fiskiveiðanna og heim AÐALFUNDUR Félags fltigvalla- ferðarinr.ar. starfsmanna ríkisins var haldinn Loks lét Jón Jóhannsson byggja 8. þ. m. togarann „Ara“, var skipstjóri á Stjórnarkjör fór fram og hlutu honum og útgerðarmaður Hingað eftirtaldir menn kosningu: til hafði allt gengið að óskum hjá Formaður, Friðrik Diego, vara- honum, en svo komu erfiðleikar formaður, Eyþór Jónsson, ritari, eftirstríðsáranna, þegar flestir er Jóhann Guðmundsson, bréfritari fengust við útgerð, töpuðu öllum Margrét Jóhannsdóttir, gjaldkeri sínum eignum. Missti Jón þá all- Gústav Sigvaldason. — Vara- ar eigur sínar. Síðan hefur hann menn í stjórn voru kosnir þeir oftast unnið við útgerðarstörf fyr- Bergur Jónsson og Snorri Lax- ir aðra. Nú starfar hann fyrir dal. Endurskoðendur: Sigurmund Reykjavíkurhöfn við vogina hjá ur Jónsson og Henrik Biering. Ægisgarði. Fundurinn var mjög fjöl- j Reykjavík, 14. marz 1953, bækur, þá vona ég samt að hún stefni til Ikilnings. ★ ★ ★ Greinarhöfundur segir: „Til þess að geta áttað okkur á og skilið þróunarstefnu mannkyns- ins fram á við, er okkur nauð- synlegt að líta aftur til forliðar- innar öðru hvoru“. Þetta er af skilningi sagt, því að hver nútíð er beint áfram- hald af hinu liðna, og hvað eitt sem verður hverju sinni, er eins og það er, en ekki öðruvísi, af því að aðdragandinn leiadi til þess, en ekki annars. Ef við iít- um nógu vítt yfir söguna, sjáum við, að hér er um algilt lögmál að ræða. Söguritun er viðleitni mannkynsins til að átta sig á sjálfu sér, og af henni gætu menn lært að gera ekki margt það, sem ávallt leiðir til ófarnaðar og eins hitt, hvað til góðs stefnic. ★ ★ ★ Höfundurinn heldur áfram og segir: ,,Þessi þróun er á vorum dögum svo ör, að hin stóra heild virðist ekki geta lengur fylgzt með og lagað sig eftir starfshátt- um nútímans“. .. Það er auðsætt, að þróunin á ýmsum þekkingarsviðum knýst ins er lcomið á það stig, sern nú ,er, þá fer það að óttast afleið- ingarnar. ★ ★ ★ Greinarhöfundur ræðir um frelsið og segir: „ÖIl mannkjns- sagan sýnir, að víðsýni huffaras, fagrar li&tir og þróttmiklar bók- mennirnir geta, ekki þrifizt nemí þar og við þær aðstæður. þar sem maðurinn er frjáis'*. Slíkt, er óumdeilanlegt/því að til þess að hver einstakur geti öðiast sem mestan þroska, er frelsið undir- stöðuatriðið. Svo segir höf.i „Hinn mikli mannfjöídl i Iieirn- inum eykst án afláts að fjölda. Ástand og Viðborf þessa fjöWa virðist í áag einkennilega mörk- uð af vissri ofþenslu og tillmeig- ingu til óeðíilegra sveiflubreyt- inga“. En hér er um ekkert óeðli- legt að ræða, heldur bein aíleið- ing af þróunarstefnunni. Ekkert er lengur einkennilegt (í hinni vanalegu merkingu þess orðs), þegar það er skilið. Allt er lög- málsbuntíið, og þegar sumum sviðum þekkingarinnar fleygir fram, meðan önnur standa í stað, skapast misræmi, vegna þess að allt er af einni og sömu heild, annars sakaði þetta ekki, en áfram með sívaxandi hraða og ÞeSar Það er Þekkingin á úpp- útheimtir þá æ sneggri viðbrögð af mannsins hálfu. Vandamál mannkynsins hafa orðið til af því, að misræmi hef- ur skapazt í þróun þekkingarinn- ar. Við það að stórstígar fram- farir hafa orðið á vissum svið- um, t. d. efna-, eðlis- og vél- fræðisviðinu, meðan lítið sem ekkert hefir miðað fram í þekk- ingarauka á eðli og uppbyggingu vitundar mannsins sjálfs, skap- ast jafnvægisleysi. Maðurinn, þessi hugsandi vera, er toppur- inn á þróun lifmyndanna, hann hefur vaxið upp yfir aðrar ver byggingu og starfsemi hugans, sem dregst aítur úr, er auðsætt, að þá er hættan geigvænlegust. A. Caquot segir: „Það eina, sem beiní geíar kynslóð okltar af þessari villubraut er kraftar hinnar djúpsaeju hugsunar, brant ryöjendur. sem með fulltingi vís- indanna takist að höndía ham- ingjuna á ný í eldmóði hins and- lega lífs og frjómagni fagtirra lista. Hinu óeneíanlega vaxzndl afli, sem manninum hefur yer- ið fengið í hendur, þarf að vera beitt honum til blessunar tn ekfcá bölvunar“. Hér ræðir höf. um Aðalfundur Félsgs flugvallarsfarfs- manna mennur. Gamall kunningi. ur og leitazt við að laga allt bað- að þettao verði að gerast eftir sjálfum sér, og það er eins með fulltingi vísindanna, og 'er og eitthvað óstöðvandi afl, sem það vissulega rétt. Fyrst er þa'5 knýr þekkingarþrá hans, svo að ávallt, að átta sig á því, hvar hann leitar og brýtur til mergj- vandamálið liggi, og af þesSum ar. Þekking hans kemst á það athugunum má það vera Ijóst, atS stig, að hver upþgötvunin rekur Það liggur í því, að þekkingin á aðra, og hver uppgötvun, sem vitund mannsins sjálfs hefir orð- er gerð, er um leið undirstaða ið aftur úr í þróun þekkingar- að annarri og meiri. Þanmg hef- ( innar. Mennirnir hafa aldrei get- ur það verið í eðlis- og efnafræð- að ráðið varanlega bót á neinu inni og þannig er það ávallt. Sé vandamáli, fvrr en þeir þekktu verið á réttri leið, gefur hvert það, og þá getað mætt því rne'S leiti, sem gengið er á, útsýni fulltingi vísindanna. til annars, enn hærra og sífellt’ Það er á glöggum skilningí á meira víðsýni fæst. | þessu, sem það er byggt, að íé- Með þessum uppgötvunum hef- lag Nýalssinna vill hefja rann- ur maðurinn samstillt ýmsa1 sóknir á eðli og uppbyggingu krafta náttúrunnar og gert sjálf-1 vitundarinnar. Hér er um stór- an sig mjög öflugan og hrindir kostlegt mál að ræða, sem hlýtur af stað örari atburðarás, og þar að eiga eftir að eiga sér mafga kemur, að á skammri stund get- fýlgjendur. Skyldi annars )1okk- ur það gerzt, sem áður tók tugi ur geta verið á móti þessu.máli ára, og sífellt og loks svo ört nema sá, sem að einhverju léyti skapast ný vandamál, vegna væri haldinn vanþekkingu á því, þess að maðurinn skilur ekki sem er um að ræða. Vill nokkur nógu vql uppbyggingu sinnar eig- ! andmæla þessari hugmýr.d. á in vitundar (starfsemi hugans), öðrum forsendum? 5 þá áttar hann sig 'ekki á hinni! Sé það álit manna, a5 þær öru þróun og sífareytilegu að-1 ályktanir, sem felast í þessari stöðu sinn, og hann getur ekki grein, séu réttar, er það þá pgma ráðið fram úr vandamálunum, en alveg sjálísagt áð vilja ge*a ;það sú atburðarás, sem hann hefir strax, sem menn sjá, a| |urí vakið, knýst áfram og maðurinnl Frarah, á bls. 12 ,

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.