Morgunblaðið - 21.03.1953, Qupperneq 1
16 síður
i 49. árgangw 67. tbl. — Laugardagur 21. marz 1953 Prentsmiðja Morgunblaðsins.
BEKLÍN, 20. marz. — Sam-
kvæmt nýjustu tilkynningu
flóttamannanefndarinnar í Vest-
ur-Berlín hafa 100.615 Austur-
Þjóðverjar flúið til Vestur-Ber-
línar það sem af er þessu ári. —
Hinsvegar koina nú daglega
heldur færri flóttamenn frá
Austur-Þýzkalandi en er flótta-
mannastraumurinn var á há-
punkti, og' er það álit manna, að
ástæðan sé öflugri landamæra-
vörður Rússa og dauði Stalíns,
sem margir Austur-Þjóðverjar
vona, að verði til þess að ástand-
ið í landinu batni eiítiivað og
nokkuð dragi úr ofbeldisaðgerð-
um austurþýzku stjórnarinnar.
Reuter-NTB
r
Henrik Ibsen
125 m afmæSis Ibsens
minnzf í fioregi í gær
Oeztu verk hans munta ætíð
iifa m@ðað höfuðverka
heimsieiklisfaa'innar
HENRIK IBSEN, hinn mikli norski skáldjöfur, var fæddur 20.
Iranir þver-
skallasl enn
TEHERAN, 20. marz — Mossadek
forsætisráðherra frans, tilkynti í
dag í ræðu, sem hann flutti í út-
varp, að íranska stjórnin gæti
ekki samið við Breta á grund-
velli þeirra tillagna, sem fram
væru settar í síðustu orðsending-
unni til írana. Heldur olíudeilan
því áfram, en forsætisráðherrann
kvað írani ætíð vera reiðubúna
til að semja við Breta, ef jákvæð-
marz 1828 og voru því 125 ár liðin frá fæðingu hans í gær. í því ar tillögur kæmu frá þeim til
tilefni var afhjúpað af honum minnismerki að fæðingarstað hansi lausnal olíudeilunni.
í Skien í Suður-Noregi. I
NTB-Reuter.
GÍFURLEG ÁHRIF l'
List Ibsens er ennþá afl- og
fjörgjafi í heimsbókmenntunum,
og væri sannarlega erfitt að of-
meta skerf hans og mikilvægi fyr
ir nútíma leikritagerð. Að vísu
myndaði hann e. t. v. ekki sér-
staka stefnu (var þó brautryðj-
andi sem naturalisti í Þýzkalandi)
þar sem verk hans eru svo yfir-
gripsmikil og fjölbreytt, að
ómögulegt er að skipa honum í
einhvern ákveðinn flokk og segja,
að hann eigi þar heima og hvergi
annars staðar. T. d. má oft sjá
í sama verkinu raunsæjar- og
symbolskar tilhneigingar, svo að
eitthvað sé nefnt um fjölbreytni
þeirra. — Til marks un\hin geysi
legu áhrif Ibsens sem leikrita-
skálds, má geta þess, að á 70 ára
afmæli hans sagði hið heimsfræga
leikritaskáld, Bernard Shaw, „að
áhrifin, sem Ibsen hefur haft í
Bretlandi eru næstum því eins
mikil og afleiðingar þriggja bylt-
inga, sex krossferða, nokkurra
innrása og svo sem eins og eins
Jarðskjálfta“. Enda þótt við verð-
um að taka það með í reikning-
inn, að hér sé um að ræða ýkjur
hins mikla sliálds, þá sýna þær
nokkuð það álit, sem Ibsen nýtur
og áhrif þau, sem hann hefur
haft á bókmenntir Engil-Saxa. —
Enda væri ekki of djúpt í árinni
tekið að segja, að Ibsen sé alger
brautryðjandi í leikritagerð
heimsins.
OLLI GERBREYTINGU
Áhrif Ibsens á leikhúsmál sam
tíðar sinnar í Noregi voru ekki
beinlínis fólgin í því, að sægur
af leikritahöfundum revndu að
Framhald á bls. 2.
Vill Malenkov nánara
samstarf við Vesturveld-
in um Þýzkalandsmálin?
Sássar vilja ráðiletnu um loftöryggismál Þýzkalands
Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter-NTB
LUNDÚNUM OG BONN, 20. marz. — Sú uppástunga hernáms-
stjóra Sovétríkjanna, Tsjuikovs, hershöfðingja, að hernámsstjórnir
Vesturveldanna og Rússlands í Þýzkalandi komi saman til fundar
innan skamms til að ræða öryggið í loftumferðarmálum Þýzka-
lands, hefur vakið mjög mikla athygli í Vestur-Evrópu.
ÁI íta st j ór nmálaf r éttar itar ar,
ur, vegna þess að þeir hafi eng
síður hagsmuna að gæta í sarr
að hinn rússneski hershöfðingi
hafi unnið allstóran áróðurslegan
° siour
sigur með því að stinga upp á bandi vig flugsamgöngur
raðstefnu þessan. Þýzkalandi en Frakkar og Brc
ar. —
VILL MALENKOV
MEIRA SAMKOMULAG?
í Lundúnum er hins vegar litið
á þetta sem nýja málamiðlun
Malenkovs, forsætisráðherra
Sovét^íkjanna, milli vesturs og
austurs og hneigjast sumir jafn-
vel að því, að þetta sé fyrsta spor
hans til nánara samstarfs milli
Rússa og Vesturveldanna.
VILJA IIAFA BANDA-
RÍKJAMENN MEÐ
Svar við þessari málalcitan
Rússa er nú í athugun hjá brezku
og frönsku stjórninni og er gert
ráð fyrir, að þær óski þess, að
Bandaríkjamenn taki einnig þátt
í ráðstefnunni, ef til hennar kem-
Skólavisl í Niðarósi
VERKFRÆÐIHÁSKÓLINN í Nið
arósi (Norges Tekniske Högskole,
Trondheim) mun veita íslenzk-
um stúdent skólavist á hausti
komanda.
Þeir, sem kynnu að vilja koma
til greina, sendi menntamálaráðu
neytinu umsókn um það fyrii
20. apríl n. k. og láti fylgja afrit
af skírteini um stúdentspróf, með
mæli, ef til eru og upplýsingar
um nám og störf að loknu stúd-
entsprófi.
(Frá Menntamálaráðuneytinu).
Malenkov lætur af störfura
aðalritara rássueska
koramúnistaflokksius
Haustsjov iekur vi3. - Áliiið, að fil óvænlra
tíðinda dragi í Kreml innan skamms.
Einkaskeyti til Mbl.
Reuter.
LUNDÚNUM, 20. marz: Moskvu-
útvarpið sagði frá því í kvöld, að
Malenkov, forsætisráðherra, hefði
látið af störfum sem aðalritari
] miðstjórnar kommúnistaflokks-
ins „samkvæmt eigin óskum“,
eins og það var orðað í útvarp-
inu. Ennfremur skýrði útvarpið
frá því, að Nikita Haustsjov
hefði tekið við embætti Malen-
kovs sem aðalritari flokksins.
+ Haustsov varð félagi í Æðsta
ráðinu, er Stalín lézt, og lét þá
af störfum sem aðalritari komm-
únistaflokksins í Moskvu „til þess
að geta einbcitt sér að þeim störf-
um sem biðu hans í Æðstaráðinu'“
cins og það var orðað á sínum
iima.
Ef Malenkov verður áfram
æðsti maður Sovétríkjanna — og
ekkert hefur komid fram, sem
þykir benda til annars — þá ætlar
hann vafalaust að stjórna land-
inu sem forsætisráðherra, en ekki
sem aðalritari rússneska komm-
únistaflokksins, eins og Stalín
gerði, því að hann varð ekki for-
sætisráðlierra fyrr en 1941. A<5
þeim tíma var hann hins vegar
ætíð aðalritari rússneska komm-
únistaflokksins, allt frá 1922.
Papagcs segir:
íif sskilyrði fyrir Grikki að
f ækka ekki í gríska hernum
10 rússneskar herdeildir í Austurriki, Ungverjalandi
cg Rúmeníu ,
Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter-NTB
AÞENU, 20. marz. — Papagos, forsætisráðherra Grikkja, sagði í
dag, að það væri Grikkjum lífsskilyrði að fækka ekki í gríska
hernum um einn einasta hermann.
Veljn mann
í stað
Gottwalds
PRAG, 20. marz: — Tilkynnt var
í Prag í dag, að tékkneska þingið
kæmi saman til fundar n.k. laug-
ardag til þess að kjósa nýjan for-
seta í stað Klements Gottwalds,
sem lézt fyrir skömmu eins og
kunnugt er. — Kemur þingið
saman í Hardcinhöllinni.
— NTB-Reuter.
fsienzkir kosnmúnistar
í þingi ncrskra jábræðra
OSLÓ 20. marz: — Áttunda Iands
hing norska kommúnistafiokks-
ins var sett í dag. Um 200 full-
írúar auk miðstjórnar nórska
kommúnistaflokksins sitja þing
þetta. Auk þeirra situr fjöldi
gesta þingið, m. a. frá Svíþjóð,
Danmörku, Finnlandi, ÍSLANDI
og Frakklandi. — Formaður
norska kommúnistaflokksins,
Imil Lövlien, hélt hjartnæma
ninningarræðu um föður Staiin
og félaga Gottwaid. Hlustaði
þingheimur á ræðuna standandi
og var ekki laust við, að viðstadd-
ir væru klökkir, er ræðan var á
emla. — NTU-Reutei.
' Kom þetta fram í ræðu for-
sætisráðherrans, er hann talaði
gegn þeirri tillögu leiðtoga stjórn
arandstöðunnar, Venizelosar, að
gríska fótgönguliðinu yrði fækk-
að úr 145.000 manns í 70.000
manna lið.
ÖFLUGIR
KOMMÚNISTAHERIR
í þessu sambandi upplýsti
forsætisráðherrann, að Búlg-
arar hefðu nú 170.000 manns
undir vopnum, Rúmenar 250.
000 manns, Ungverjar 270.000
og Albanir 45.000 manns. —
Auk þessa sagði forsætisráð-
herrann, að í Austurríki, Ung-
verjalandi og Rúmeníu séu nú
hvorki meira né minna en 10
rússneskar herdeildir.
Ausiur-þjóðverjar
óánægðir
BERLÍN, 20. marz: — Austur-
þýzka þingið kom saman í dag til
aukafundar, og var rætt um full-
gildingu vesturþýzka sambands-
þingsins á frumvarpinu um
Evrópuherinn o,g Bonnsáttmál-
ann. — Að fundinum loknum var
tilkynnt að austur-þýzka komm-
únistastjórnin væri algerlega and
víg þessum samþykktum vestur-
þýzka sambandsþingsins og liti
svo á, „að þær væru ekki gerðar
í nafni þýzku þjóðarinnar“, eins
og segir í hinni opinberu tilkynn-
in£u. — NTB-Reuter.