Morgunblaðið - 21.03.1953, Side 9

Morgunblaðið - 21.03.1953, Side 9
Laugardagur 21. maxz 1333 MORGUHBLAÐIÐ i ofinii Iðnaðarbaitkans^if Iðnsýningin settu svip sinn á starfisemi iðnaðarsamtakanna 1952 ÁRSÞING iðnrekenda IÖ53, sem jafnframt er aðalfundur Félags íslenzkra iðnrekenda. hóíst í Oddfellowhúsinu í Reykjavík s.L mánudag kl. 2 e. h. Fundíirstjóri var H. J. Hólmjárn og fundar- ritari Pétur Sæmnnefeen, við- skiptafr. Fundurinn var mjög vel sóttur. Fyrsta verkefhi þessa aðal- fundar voru venjuleg aðalfund- arstörf. Hófust þau œeS því, að framkv.stj. félagsins Páll S. Páls- son, lögm., flutti ítaríega skýrslu um störf og framkvæmdír Féiags ísl. iðnrekenda árið 1952. STUTTUR ÍITBRÁTTHlt ÚR SKVRSI.U FRAMEV.SU. Skýrði hann svo frá, að í félag- inu væru nú 140 verksaniðjur. Hefur félagatalan aldrei náð svo háu marki fyrr. Tala verfesmiðja í félaginu hefur á s. L fímm ár- um hækkað um 42% og á sama tíma hafa eignir féíagsíns aukist um 52%. Tekjur fetagsins eru iðgjöld verksmiðjanna, sem eru í félaginu, en upphæð fiðgjald- anna byggist á gnáifem vinnu- launum til verksjniðjufölks. KM PGJAI.BSMÁI, Iðja, félag verfesmið|nfélks í Reykjavík, sagði upp samnmg- um við iðnrekendur œi feaup og kjör verkafólks, hmn 28. okt. Kom til verkfalls, eins og kunn- ugt er, um mánaðarmótin nóv.— des. og stóð það í næsíum þrjár víkur til mikils óhagræðis fyrir iðnaðinn, en þá náðust samnirtg- ar, sem kunnugt er. Hínsvegar var ekki verkfall á Akuxeyri, því að Iðja, félag verksmiðju- fólks þar, sagði ekki upp san|ni|ag «m við Iðnrekendaféíag Ær- eyrar, sem er deilcf úr F.Í.I. E>N AÐ A F BANKT.VN FramkvæmdastjóriiTra skýrði frá undirbúningi að sfofnun Iðn- aðarbanka íslands h. £., en sá undirbúningur féll í Mut stjórn- ar Félags ísl. iðhrekenda og stjórnar Landssamfoæads iðnað- armanna. Félag ísL íðcrekenda þurfti að safna ag feggja fram eina og hálfa millj. kr. hlutafjár. Gekk hlutafjársöfnun treglega í byrjun ársins, en er hausta tók og leið að stofhfundi tsankans, gekk söfnunin greiðfega og þeg- ar á stofnfundinn kom feaÆði jafn- vel safnast meira fé, en jaarf var fyrir. Með stofmm Iðnaðarbanka íslands h. f. er eimœs merkasta áfanga náð í sögu íðnaffarsam- takanna á íslandi. SENDIFÖR HÖEMJÁRNS í janúarmánuði fór H. J. Hólmjárn, efnafræðuigur á veg- um félagsins til Norðnríanda, og var verkefni hans; að athuga starfsskilyrði verksmiðjniðnaðar-1 ins á Norðurlöndtuw, sérstaklega með tílliti til tolía, s&atta, kaup- j gjalös, félagsstarfsemi og afstöðu j stjórnarvalda til iðnaðarins. Eft-j ir húmkomuna sendi Hólmjárn ítarlega skýrslu um förina. Bar skýrslan með sér að tollum,; sköttum og innflutoingi í ná- grannalöndunum er hagað með sérstöku tilliti til rðnaðarins, m. a. með það fyrir augnm að láta innlenda iðnaðinn sítja sem mest að heimamarkaðínnm og gera honum kleyft að keppa á erlend- um mörkuðum. Skýrslan var síðan send sem trúnaðarmál til ýmsra stjórnar- deilda og úrdráttur ur hemii birt- j ur í mánaðarblaði félagsins „ís- lenzkur Iðnaður" í marz; 1952. Hefur skýrslan sáðan leitt til ýmsra hugarhræringæ, tunræðna Og aogerða er hníga meir í sam- ræmi við það sem gfldir á Norð- urlöndum, en áður var. SJtdráttur úr skýrslu Páis §. Páissonar framkvættidasllóra Féi. i«L iðrtí'ekenda DVOL FRAMKV.STJ. ERLENDIS Páll S. Pálsson, framkv.stj. félagsins, fór um mánaðarinótin jan.—febr. til Sviss og þaðan til Löndon og dvaldi í Englandi um 6. mánaða skeið, styrktur af Al- þjóða vinnumálastofnuninni í Genf, til þess að kynna sér vinnulöggjöf og samband laun- þega og atvinnurekenda í Bret landi. Nokkru eftir heímkomuna. um miðjan ágúst, flutti hann erindaflokk í útvarpið um vinnu- mál, þ. e. a. s. vinnumiðlun, stöðuval unglinga og öryggisráð- stafanir á vinnustöðum. Þá samdi hann einnig ritling, sem félagið hefur gefið út fjölritaðan undir nafninu „Framleiðsluafköst og vöruvöndun", þar sem hann seg- ir frá heimsókn sinni tii stofn- ana í Englandi er fjalla um þessi mál og frá umræðum í brezka þínginu og brezkri löggjöf um sama efni. ÍÐNSÝNINGIN 1952 Einn merkasti atburður ársins 1952 var Iðnsýningin mikla, sem haldin var til minningar um 200 ára afmæli íslenzks verksmiðju- iðnaðar. Annar af fulltrúum F.Í.I. í sýn- ingarnefndinni var formaður nefndarinnar. Sýningin hlaut sem kunnugt er lofsamlega dóma, bæði almennings og blaða og skip aði iðnaðinum nýjan sess í vit- und þjóðarinnar. Hefur stjórn félagsins sam- þj^kkt að vinna að því, að gefið verði út minningarrit um sýn- inguna, þar sem sérstaklega skuli minnst Innréttinga Skúla fógeta og 200 ára afmælis verksmiðju- iðnaðarins á íslandi. RANNSÓKNARNEFND RÍKIS- INS í IÐNAÐARMÁLUM Nefnd þessi var skipuð hinn 7. maí s. 1. samkvæmt tilmælum Félags ísl. iðnrekenda, til þess að rannsaka hvort sanngjarn- lega væri að iðnaðinum búið að hálfu hins opinbera að því er snerti tollakjör, innflutning á hráefnum o. fl. Tiínefndi Félag ísl. iðnrekenda tvo fulltrúa í nefndina. Nefndin vann mikið starf. Skilaði hún bráðabyrgðar- áliti og lagði fram nokkrar til- lögur hinn 1. nóv. s.T. Viðreisn- artillögur nefndarinnar hafa Mot ið góðar undirtektir hjá iðnað- armálaráðherra og hefur hann nýverið lýst í útvarpi hvaða ráð- stafanir ríkisstjórnin hyggst að gera, til þess að efla þróun iðn- aðarins í landinu. FFNDUR MF.Ð ALÞINGISMÖNNUM Einn msrkasti almenni furtd- urinn í félaginu, var fundur sá er haldinn var í Þjóðleikhúss- kjallaránum í nóv. Þar voru sem gestir á fundinum: Iðnaðarnefnd- ir beggja deilda Alþingis, banka- ráð Iðnaðarbankans og fram- kvæmdastjórn Landssambands iðnaðarmanna. Nokkrir af full- trúum iðnrekenda fluttu þar ræð- ur. Fimm alþingismenn urðu fyrir svörum. Stjórn félagsins laíði fram sem umræðugrund- vöii 11 mál, voru þar talin öll helztu dagskrármál iðnaðarins nú, sefn þetta ársþing iðnrekenda 1953 mun fá til meðferðar. LANDHELGISMÁLIÐ Hinn 25. nóvember samþykkti stjórn F.Í.I. ályktun er birt var í útvárpi og dagblöðum með til- mælum til iðnrekenda um að Páll S. Pálsson beina innkaupum tsínum á efni- vörum og öðru til annarra landa en Bretlands, eftir því sem kost- ur væri á, á meðan Ióndunar- bannið stendur. RANNSÓKN Á LÁNSFJÁR- SKORTI IÐNAÐARINS Ráðunaut ríkisstjórnarinnar í efnahagsmálum var falið í byrjun ársins að rannsaka á hvern hátt skortur á hæfilegu lánsfé til rekstrar kunni, eins og þá standa sakir, að valda minni framleiðslu hjá iðnaðin- um en ella, þannig að atvinnu- leysi sé af þessum ástæðum meira en að öðrum kosti. Sendi félags- stjórnin umburðarbréf til allra félagsmanna 21. janúar, með fyr- irspurnum um upplýsingar og voru svörin send til ráðuneytis- ins í byrjun febrúar. Niðurstöð- ur á athugunum þessum hafa ekki verið birtar. INNFLUTNINGSMÁL Svo sem á undanförnum árum hafa allmíkil bréfaskipti og við- töl farið á milli Viðskiptamála- ráðuneytisins og framkvæmda- stjórnar félagsins. Má segja að þessi viðleitní hafi bæði í einstökum tilfellum og eins fyrir iðnaðarmálin í heild borið töluverðan árangur. Rakti framkvænidastjórinn í einstök- um atriðum hvaða erindum félagsíns hafi verið sinnt og hverj um hefði verið synjað. TOLLAMÁL Segja má að allt frá því á síð- asta ársþingi, um miðjan apríl s. 1. og þangað til nú, hafi félag- ið unnið jafnt og þétt að breyt- ingum á tollalöggjöfinni. Hafa fjölmörg erindi farið frá félaginu til ríkisstjórnarinnar og til Al- þingis út af þessum málum. Hef- ur það borið þann árangur, að ríkisstjórnin er nú í þann veg- inn að skipa nefnd’ til þess að entíurskoða tollalöggjöfina með tilliti til iðnaðarins og á Alþingi í vetur voru samþykktar nokkr- ar breytingar á tollalöggjöfinni tíl hagsbóta' fyrir iðnaðinn, sam- kvæmt óskum F.Í.I. Hinsvegar gætir mjög vaxandi óánægju meðal iðnrekenda vegna framkværndanna á söluskatts- álagningunni og innheimtu henn- ar. Rakti framkvæmdastjórinn i fáum dráttum hvernig þeirri framkvæmd hefði Verið beitt á árinu og hvernig þau mál stæðu nú. VÖRUSKIPTAFÉLAGID Framkvæmdastjórinn rakti að- dragandann að stofnun Vöru- skiptafélagsins svonefnda, sem átti að annast viðskípti við Aust- ur-Þýzkland og fieiri lönd á vöru skiptagrundvelli. Var ágæt sam- vinna við Samband. smásölu- verzlana um þetta mál, er <*nd- aði á þá lund, að þessi tvö sam- tök urðu ekki aðilar að stofnun Vöruskiptafélagsins. Sendu þau skömmu eftir áramótin bréf til viðskiptamálaráðherra, þar sem lýst var gangi málsins og þeirri skoðun að óheppilegt sé að stofna til þesskonar vöruskiptafélags án þátttöku fulltrúa frá samtökum smásala og iðnrekenda, vegna þess að þeir aðilar gætu lagt af mörkum nokkrar upplýsingar, er gætu komið að betri notum við úrskurð atriða er varða almenn- ingshagsmuni, en ef einhliða sjónarmið stórkaupmanna eða út- flvtjenda ættu að vera þar alls- róðandi. Hefur viðskiptamálaráð- herra síðan, svo sem kunnugt er, tekið opinberlega afstöðu gegn vöruskiptafélagi í því formi sem það er. SÖLUVIKA ÍSLENZKRA IÐNAÐARVARA F.Í.L og Samband smásölu- verzlana höfðu samráð um svo- nefnda söluviku íslenzkra iðn- aðarvara, sem var í því fólgin að verzlanir voru hvattar til þess að vanda sem mest útstillingar sín- ar vikuna 16.—22. nóv. og hafa þar íslenzkar iðnaðarvörur á boð- stólum. Var verðlaunum heitið þeim, er þóttu skara fram úr. SO' TTfiK ,r "R AF IÐNAÐASVORUM Um s. .1 áramót barst félaginu bréf frá fjármálaráðherra, þar sem hann verður við hinni marg ■trekuðu krofu félagsins, að sölu- skattur verði einungis reiknaður einu sinni af iðnaðarvörum áður en þær eru afgreiddar til smá- sölu, þó að varan þurfi að fara um tvö eða fleiri stig í fram- leiðslu áður en hún er fulibúin. I ÓRYGGISRAÐSTAFANIR Á VINNIJSTÖDUM | Félagið fékk til meðferðar og i umsagnar nýja gjaldskrá vegna öryggiseftirlits í vei'ksmiðjum í tilefni af því, að hin nýju lög i j um öryggisráðstafanir á vinnu- j stöðum eru nú að koma til fram- j kvæmda. Þá samþykkti félags- j stjórnin einróma tilmæli frá ör- : vggismálastjóra um tilnefningu j fulltrúa í nefnd er ásamt fulltrú- | um frá verkamönnum verði ör- j yggismálastjóra til aðstoðar og ' leiðbeininga við samningu reglu- | gerða og mikilsvarðandi ákvarð- j anir um íramkvæmd eílirlitsins. ' ÚRSSÖGN ÚR j VERZLUNARRÁBI ÍSLANDS j Félagsstjórnin ‘tók þá ákvörð- un í marzmánuði að óska þess j að félagið sé ekki lengur skoðað i sem einn aðili V.erzlunarráðs ís j lands, heldur óháð landssamtök j verksmiöjuiðnaðar í landinu í góðu samstarfi og náinni sam- vinnu við samtök kaupsýslu- manna. Jafnframt var tekið fram I - ð úrsögnin næði á engan hátt til i íélagatengsla Verzlúnarráðsins j við einstök fyrirtæki innan F.Í.I., þykkti ályktun þess efnis, a9'. skora á Alþingi að samþykkja rumvarp til nýrra iðnaðarlaga* sem komi í stað gömlu laganna um iðju og iðnað. IðnaðarmáiaráS herra lagði frumvarp þetta fyrir Alþingi s.I. haust, en sökum þess að ýmis samtök, þ.á.m. Lands- samband iðnaðarmanna og Verk- fræðingafélagið höfðu nokkuð við frumvarpið að athuga var framkvæmd þess frestað. Nú er endurskoðun laganna hafin á ný, að boði ráðherra. Nefndin, sem hefur það mál með höndum, eií meðal annars skipuð tveimur fulltrúum frá F.Í.I. SKATTAMÁLANEFND F.Í.I. Þriggja manna nefnd frá fé- laginu hefur átt viðtöl við milli- þínganefnd þá, sem nú er starf- andi í skattamálum- og átti nefnd- in frá félagsins hálfu að vinna að breytingum á' skattalögunum til hagræðis fyrir íslenzkan iðnað. Hef ur nefndin átt mörg viðtöl við milliþinganefndina og sent henni ítarlegt bréf um málið. ÚTFLUTNINGUR IÐNAÐARVARA Nokkvtr atriði voru á döfinni I þessu efni, þó að milligöngu fé- lagsins væri ekki beint óskað* nema í einu tilfelli. TAKMÖEK VERKSMIDJUIÐNAÐAR OG HANDIÐNAÐAR Nokkur málaferli risu á árinu um takmörkin ó milli handverk.3 og verksmiðj uiðnaðar, eða iðju og iðnaðar, eins og það heitir nú í lögunum. í hæstaréttarmálinu, nr. 94 1952, sem fjallaði um þttta efni, var kveðinn upp dómur 19. janúar 1953. Dómur- inn er mjög i þá átt, sem réttar- venja hefur skapazt um í Noregi. Niðurstaðan er að þó að talið sé að fagkunnáttu þurfti til, að framleiða vöru, sé hún handunn- in og um leið lögvernduð, þá sé fyllílega löglegt að framleiða samskonar vöru með verksmiðju<- sniði. Þar næst talaði framkvæmdai- stjórinn um ýmis önnur mál, s.ss flokkun iðnaðarins, sýmngar- ghigga fyrir iðnaðarvörur sam- band Iðnrekendafélagsins við Iðn rekeiidasamböndín á Norðurlönd- ura, Iðnlánasjóð, mánaðarblaðið „íslenzkan iðnað“ ©, fl. 33 fsrast í fieimur ÍIu|s!?sua ST. JOHNS, Nýfundnalandi 20. marz: — 33 menn virðast hafa farizt í tveimur flugslysum sem urðu á Nýfundnalandi í dag. í bæði skipíin var hér um að ræða bandarískar hernaðarflugvélar. Annað var risaflugvirki tíui hreyfla með 23 manna áhöfn, sem j hrapaði níður á austurströnd Ný- J fundnalands. Hitt .var minnii j sprengjufluga með 10 manna áhöfn, sem hrapaði niður i St. Georges flóa á vesturströndinni. 10 lik hafa fundizt hjá flakinu af risaflugvirkinu, en allir munui hafa farizt. Björgunarflugvél; flaug yfir flóann þar sem minni flugvélin fórst. Sáu flugmenn. hennar brak á sjjónum, en eagai lifandi veru. — Reuter. j sem eru beinir aðilar Verzlunar- ráðsins. í Samkv. lögum Verzlunarráðs- ins tok úrsognin giltíi um s. 1. ; áramót. ENDURSKOSUN IBN AÐARLAGANNA Síðasti aðalfundur FÍ.I. Hlfi nav NEW YORK, 18. marz: — Hinir fimm föstu fulltrúar í Örvggis- íáðinu komu í kvöld saman til iokaðs íundar og ræddu um eftir- mann Tryggva Lie, sem aðalritara S.Þ. - - - j Fundur þessi varð með öllu árangurslaus. — NTE-Reuter

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.