Morgunblaðið - 21.03.1953, Síða 2

Morgunblaðið - 21.03.1953, Síða 2
2 Mtí lítíl Á BLAÐ IÐ Laugardagur 21. marz 1953 Ríkissjóður ekki r við eftirgjöí á skatti Var bundið skilyrði að bæjarsjóður gæfi eftir sinn hluta af stríðsgróðaskatti en gaf aðeins málamyndayfirlýsingu Tékkaie®ku fðéttameuniraiir ræða við biailamenn EINS OG mönnum er kunnugt, þá skiptist hinn svokallaði stríðs- \ Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter-NTB (gróðaskattur milli ríkissjóðs og sveitarsjóða. í Hæstaréttarmáli í GfiAZ, 20. marz. — Tékknesku flugmennirnir þrír, sern flýðu til nýlega var málum svo háttað, að ríkissjóður gaf felagi einu í j Austurríkis ekki alls fyrir löngu, höfðu íund með blaðamönnum Vestmannaeyjum eftir hluta af stríðsgróðaskatti, þó að því til-jpc[ag, —Kváðust þeir hafa falið sig í flugskýlinu á flugvelli þeim, skildu að bæjarsjóður Vestmannaeyja gæfi efíir samsvarandi hluta: sem þejr fiýðu frá. Dvöldust þeir þar heila nótt, en morguninn sinn. Nú gaf bæjarsjóður Vestmannaeyja umræddu félagi vottorð j eftir, þegar þeir lögðu upp í flóttann, reyndi enginn að hefta urn að bæjarsjóður gæfi eftir sinn hluta skattsins, en um leið lét för þeirra. bæjarsjóður félagið undirrita yfirlýsingu um að félagið væri eftir sem áður skuldbundið til að standa bæjarsjóði skil á hans hluta af stríðsgróðaskattinum! Hæstiréttur leit svo á, að með þessu hefði bæjarsjóður ekki gefið eftir sinn hluta af stríðsgróðaskattinum. Af því hlyti að leiða að ríkissjóður væri ekki heldur bundinn við eftirgjöfina. 30. þing Unamenna- Á leiðinni komu þeir auga á tékkneska þrýstiloftsflugu, en komust úr augsýn án þess að vera eltir. Málavextir eru ahnars sem hér®-------------------------------- se'g*l': , niðurstöðu að bæjarsjóður hefði Arið 1945 var útgerðarfélaginu enga agiid til innheimtu stríðs- Sæfelli í Vestmannaeyjum gert gróðaskatts. Var sú niðurstaða Kjalarnessþings byggð á eftirfarandi ákvæði í; UNGMENNAr ÉL. Aftuielding lögum um stríðsgróðaskatt: j hélt aðalfund sinn i januar. Var „Stríðsgróðaskattur skal lagð- í hann fjplsóttur. I skyrslu stjorn- ur á og innheimtur um leið og ar kom fram að félagsmenn hofðu tekju- og eignaskattur og af sinnt mörgum áhugamálum s. s. verið greiddur til fullnustu, en sömu aðiljum. Ríkissjóður greið- frjálsíþróttir, handknattleikur, að greiða 126 þús. kr. í stríðs gróðaskatt og 99 þús. kr. í tekju- skatt eða samtals 225 þús. kr. ' Greiddi félagið nú 175 þús. kr. Var talið að tekjuskattur hefði eftirstöðvar stríðsgróðaskatts taldar nema 50 þús. kr. ÉFTIRGJÖF BUNDIN SKILYRÐI Voru innheimtumenn ríkisins byrjaðir á nauðungaraðgerðum gegn félaginu vegna þessa ó- greidda skatts. Þá sneri félagið sér til fjármálaráðuneytisins og fór fram á að skatturinn yrði gefinn eftir vegna bágrar afkomu félagsins. Fjármálaráðuneytið samþykkti að skatturinn yrði gefinn eftir, «n batt eftirgjöfina þó því skil- yrði að bæjarsjóður Vestmanna- eyja hreyfði ekki mótmælum. Nú var eftirgjöf skattsins al- gerlega komin undir bæjarstjórn Vestmannaeyja. Sneri Sæfell sér nú til bæjarstjórnar eftir sam- þykki til niðurfellingar skattsins. ÓVENJULEGAR AÐGERÐIR ÍSÆJARSTJÓRNAR Bæjarstjórn Vestmannaeyja samþykkti að mæla með eftir- gjöf á skattinum, en þó með ákveðnum skilyrðum. Skrifaði framkvæmdastjóri Sæfells 19. febr. 1950 undir svohljóðandí ýfirlýsingu: „Lýsum hér meö yfir, að við teljum, að meðmæli bæjarstjóra um eftirgjöf á eftirstóðvum af ir hlutaðeigandi sveitarfélagi 45% leiklist o. fl. Félagsmenn eru nú af þeim stríðsgróðaskatti, sem | um 120. Forrnaður er Sig. Gunn- þar er á lagður og ínnheimtur." í ar Sigurðsson. 30. þing ungmennasambands DÓMUR HÆSTARÉTTAR j Kjalarnesþings var háð hjá Aft- Þegar málið kom fyrir Hæsta- j urelding í Hlégarði dagana 27. og rétt hafði bæjarsjóður Vest-! 28. febrúar síðastliðinn. Þingið mannaeyja aflað sér yfirlýsingar i sóttu 32 fulltrúar hinna 5 félaga fjármálaráðuneytisins, þar sem 1 sem nú eru í sambandinu, en bay lýst er yfir að bæjarsjóður hafi; eru Drengur í Kjós, U.M.F. Kjal- ríkissjóðs vegna fulla heimild til: nesinga, Afturelding, Mosfells- að innheimta sinn hluta stríðs- j sveit, Breiðablik Kópavogi og gróðaskattsins. í samræmi Við U.M.F. Bessastaðahrepps. Á starfs þessa yfirlýsingu taldi Hæsti- réttur bæjarsjóðinn nafa fengið aðild að málinu og dæmdi hon- um kr. 22,500.00. En Hæstiréttur gerir þessa at- hugasemd: Uppg jöf ríkissjóðs á eftirstöðv- um stríðsgróðaskattsins var gerð mcð því skilyrði, að bæjarsjóður Vestmannaeyja gæfi einnig eftir sinn hluta skattsins. Nú gerði bæjarsjóður það ekki og hefur uppgjöi ríkissjóðs þegar af þeirri ástæðu ekki orðið gild. ★ ★ ★ Dagblaðið Tíminn hér \-bæ skýrði frá þessum dómi fyrir j nokkrum dögum. Þar er dómur- inn svo afskræmdur og svo al- gerlega rangt sagt frá málavöxt- um, að það hiýtur að vekja furðu árinu var haldið hátíðlegt 30 ára afmæli sambandsins í Hlégarði. ' Mest voru stundaðar fi-jáls- íþróttir og keppt víða um land m. a. að Eiðum í sumar, með góð- um árangri. Góðir gestir heimsóttu þingið, það voru þeir Stefán Ólafur Jóns- son, er talaði um starfsíþróttir og Þorsteinn Einarsson íþróttafull- trúi er hélt hvatningaræðu til íþróttamannanna. Ýmsar álykG anir voru gerðar t. d. í landhelgis og sjálfstæðismálunum o fl. For- maður sambandsins er nú Axel •Tónsson. Kvenfélagið starfar að hugðar- efnum sínum í félagsheimilinu og eru þau margvísleg. Næstkom- andi sunnudag verður basar í FLYDU OFBELDI KOMMÚNISTA Orsökina til flóttans kváðu þeir þá, að þeir hefðu viljað komast undan ofbeldi tékknesku komm- únistastjórnarinnar, auk þess sem þeim líkaði ekki kjörin í tékk- neska flughernum. Hins vegar kváðust þeir hafa mikinn hug á því, að komast í brezka flugher- inn. „SKJÓTIÐ ÞÁ NIDUR" Þremenningarnir upplýstu, að þeir heiðu fengið fyrirskipanir um að skjóta á aliar vclflugar, sem þeir kæmu auga á yfir tékk- nesku landsvæði, svo framarlega sem þeir gætu ekki þvingað flug- mennina til að lenda. Er þeir voru að því spurðir, hvort þeir vissu nokkuð til þess að í Tékkóslóvakíu væri neðan- jarðarhreyfing gegn kommúnista stjórninni, svöruðu þeir því til. að þeim væri einungis kunnugt um j samsærið gegn Slanskí og Clementis, kommúnistaleiðtogur.- um, sem drepnir voru ekki alls fyrir löngu._____________ að íslenzkt dagblað skuli voga j Hlégarði og er búist við f jölmenni , sér að meðhöndla svo úrskurð j en eins og kunnugt er ætla hesta- ékatti félagsins fyrir árið 19i5, aeðsta dómsvalds íslenzku þjóð- j menn að fjölmenna í kvenfélags- 8ái ekki til liluta bæjarsjóðs af stríðsgróðaslcatti félagsins tig að félagið sé eftir sem áður skuld- bvndið til að standa bæjarsjóði slcil á hans hluta af umræddum stríðsgróðaskatti, ef krafizt verð- ur.‘‘ ' Daginn eftir gaf bæjarstjóri Vestmannaeyja út svohljóðandi yfirlýsingu: Að gefnu tilefni skal það fram tekið að bæjarsjóður Vestmanna- eyja mun ekki gera kröfu til ríkis- sjóðs um hluta af stríosgróða■ skatti frá 194.5 að upphæð kr. 50 þús., sem h.f. Sæfell hefur farid fram á eftirgjöf á, ef af eftirgjöf- inni verður. Yfirlýsing þessi var afhent bæjarfógetaembættinu í Vest- mannaeyjum. Mun bæjarfóget- inn hafa litið svo á að bæjar- stjórnin gæti með yfirlýsingu þessari eftir sinn hluta skattsins, skilyrði ráðuneytisins væri þar með fullnægt og hætti hanrt frek- ari innheimtuaðgerðum. BÆJARSJÓÐUR KREFST GREIÐSLU Nú leið nokkur tími, þangað til bæjarsjóður krafðist þess í samræmi við yfirlýsinguna, sem framkvæmdastjóri Sæfells undir- ritaði, að bæjarsjóði yrði greidd- ur hans hluti af stríðsgróðaskatt- inum. HÖFÐU EKKI INNHEIMTUAÐILD Undirréttur komst að þeirri arinnar. i kaffi. J. Ummæli m málaml NOKKUR brezk blöð segjast hafa fengið upplýsingar um að ríkis- stjórnir íslands og Bretlands hafi í athugun málamiðlunartillögu í landhelgismálinu, þannig að brezk skip fái að stunda veiðar í Faxaflóa. Óskiljanlegt er hvernig blöðin hafa getað fengið slíka hugmynd, því að siíkt er fjarri öllu lagi. UMMÆLI FISKVEIÐITÍMARITA í brezka fiskveiðítímaritinu „Fish Trades Gazette“ laugardag- inn 14. þ. m., er skýrt frá því, að ríkisstjórnir íslands og Bret- HEFUR EKKI VIÐ ItOK AÐ STYÐJAST Morgunblaðið hefur spurzt fyr- ir um það hjá utanríkisráðuneyt- Framhald af bls. 1 stæla hann, heldur olli hann því, að norsk leiklist gerbreyttist á tiltölulega stuttum tíma. Er auð- veldlega hægt að sjá þetta ef við lítum á þxóun norskrar leiklistar fyrir og eftir daga hans. Hann kenndi almenningi að meta að- eins það bezta í norskri leiklist, auk þess sem hann hefur haft geysileg áhrif á leikritagagnrýn- endur, smekk þeirra og skoðanir. BEZTU VERK IIANS MUNU ÆTÍÐ LIFA Það má með sanni segja, að j Ibsen hafi unnið að verkefni sínu og hugðarmálum án tillits til al- menningsálitsins og vízt er, að beztu leikrit hans eiga enn erindi til okkar, eru höfuðverk leikrita- gerðarinnar, sem ætíð munu lifa og verða metin að verðleikum. Og til þess að sýna, hvílíkt höfuð- skáld og áhrifamaður hann hefur verið á sviði leiklistarinnar, má að lokum geta þess, að meðal Jærisveina hans og aðdáenda eru höfuðskáldin Brieux, Haupt- mann, Sudermann, G. Bernard Shaw og Chekhov. Samkvæmt upplýsingum, sem MbJ. hefur fengið hjá Lárusi Sigurbjörnssyni, hafa leikrit Ibsens oft verið leikin hér á landi. Voru Vikingarnir á Há- logalandi sýndir 1892. Leikfélag Reykjavíkur sýndi eftir hann Afturgöngurnar 1904 og Brúðu- heimilið 1905. Einnig sýndi Þjóð- leikhúsið það leikrit í fyrra vet- ur og lék frú Tora Segelcke þá inu hér, hvort fregn þessi hafi lands hafi í athugun málamiðl-' við rök að styðjast og fengið það unartillögu í landhelgismálinu, svar, að svo sé ekki, enda segi ! aðalhlutverkið sem gestur^ Þjóð- um breytingu á grunnlínunni, í fréttatilkynningu ríkisstjórnar- þannig að brezk skip fái að stunda: innar frá 18. febrúar s. 1., að veiðar í Faxaflóa. Samskonar. svar íslenzku stjórnarinnar til fréttar er getið í tímaritinu „The Breta hafi verið í fullu samræmi Fishing News“ 14. þ. m., en þar | við yfirlýsta stefnu hennar í er tekið fram, að ekki hafi feng-: málinu, en hún er, svo sem marg- níðingurinn var sýnt af LR 1908, Veizlan á Sólhaugum 1924 Villi- öndin 1928 og Hedda Gabler 1942. Lék frú Gerd Grieg þá aðalhlut- verkið seni gestur. Einnig sýndi LR fyrri hluta Péturs Gauts í izt staðfesting á henni frá brezka j lýst hefur verið, sú, að breyta ! Þýðingu Einai's Benediktssonar utanríkisráðuneytinu og því sé ekki með neinum samningum : 1944. Kónungsefnin var leikið ekki öruggt að hér sé rétt mefji Hnum þeim, sem ákveðnar voru j1 útvarpið 1937, auk þess s$m, farið, enda þótt eirthver 'fóturj með reglugerðiiini frá 19. marz ' kaffa'r úr Brandi hafa verið leikn- kunni að vera fyrir þessu. | Framn. á ;ua. 12 1 ír i útvaipi. STAKSItSlMR Tímarnir breytast TÍMARNIR breytast og menn- irnir með. Það má nú scgja. Fyr ir 15 eða 16 árum sagði ungur kommúnisti hér á íslandi, að hver sá sem stæði upp þegar íslenzki þjóðsöngurinn væri leikinn eða sýndi honum önnur virðingamerki væri „þýlyiiÉ yfirstéttar element“.!! Þannig var afstaða kommún. ista til íslenzka þjóðsöngsins á þessum árum. En fyrir nokkrum döguna minntist ,,Þjóðviljinn“ á þjóð- sönginn okkar. Þá komst hann þannig að orði, að hann væri „hjartíólgnasta lag íslenzku þjóðarinnar“. Gctur vcrið að þessi fagur- mæli séu aðeins blekking ein og yfirvarp? Allt bendir til þess að svo sé. Reykvíkingum eru f fersku minni atburður, sem gerð ist á Öskjuhlíð fyrir skömmu, Þar notuðu kommúnistar næt- urmyrkrið til þess að mála ljóð- línu úr þjóðsöngnum afbakaða á hitaveitugeyma. Er sú fram- koma þeirra í miklu hetra sam- ræmi við fyrri afstöðu heirra eu hinar fjálglegu yfirlýsingar „Þjóðviljans“. t Verður Snoddas í kjöri fyrir 1 Framsókn? UNDANFARIÐ hcfur livcr stór fyrirsögnin rekið aðra á forsíðu Tímans, um liinn fræga mann, Snoddas. Er það almennt mál manna, að varla hafi nokkur atburður verið talinn til slíkra stórtíðinda í Tímanum og korna hans hingað til lands. Af þessu tilefni hafa ýmsir gert sér í hugarlund, að með þessu væru Tímamenn að und- irbúa að fá Snoddas í framboð í Reykjavík við kosningarnar f sumar. Vitað er, að mjög bág- lega horfir fyrir Rannveigu, Hefur fylgi hcnnar mjög geng- ið til þurrðar og er jafnvel talið hæpið, að Framsóknarmenn áræði að bjóða hana fram. Eru hví góð ráð dýr í þessu mált, En hver sem niðurstaðan verð- ur að lokum um framboðið, er auðsætt að Snoddas hefur mik- ið aðdráttarafl, jafnvel töluvert meira en Rannveig. Er Tíman- um því nokkur vorkunn þe hann hafi fengið augastað á hin- um lipra listamanni í vandræð- um sínum!! „Stofulærðir spekúlantar“ EINN af fyrrverandi þing- mönnum Alþýðuflokksins gerði niðurlægingu hans nýlega að umtalsefni í tímaritsgrein, Kemst liann þar m. a. að orði á þessa l^jð: „Örlög Alþýðuflokksins hlutu að verða þvílík, sem orðið er, vegna þess anda, sem þar komst inn fyrir 10—12 árum Þá tóle flokkurinn upp þá stefnu að losa sig sem mest við þá menn, sem vaxnir voru upp innan hans og reynzt höfðu honum traust- ir, en fóru að sækjast eftir svo- kölluðum ungum „mennta- mönnum", stofulærðum spekúl- öntum, sem aldrci liöfðu deilt kjörum alþýðunnar, en e. t. v, náð „pungaprófi“ í hagfræði, þjóðréttarfræði eða einhverri annarri grein við einhverja há- skólanefnu. Nú hefur þessi stefna flokksins cndað á þanra veg, sem hér hefur verið lýst. Hinir stofulærðu nýkommún- istar hafa nú með tilstyrk metn- aðargjarnra og tillitslítilla manna launað eldi sitt á þana veg, sem vænta mátti. svikum og undirferli. Og að þcssu hláut áð reka fyrr eða síðaí‘“- " Já, ekki er von að vel færi! ’

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.