Morgunblaðið - 21.03.1953, Side 3

Morgunblaðið - 21.03.1953, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ 3 ; Laugardagur 21. marz 1953 Gúmmistígrvél á börn og fullorðna fyrir- liggjandi í öllum stærðum. „G E Y SI R“ H.f. Fatadeildin. 2 herb. og eldh'ús óskast til leigu frá 14. maí n.k. Þrennt fullorðið 1 heim ili. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 1. apríl., merkt: — „Fullorðið — 428“. TIL SÖLIJ ódýr haglabyssa, J. Stevens, nr. 12 og norsk „split cane“ skíði og gormabindingar, plötuspilari, Universal, með skiptingum. Uppl. í síma 82367, kl. 1—3 e.h. IMælonsokkar Lækjartorgi, sími 7288. Herrafrakk^r einhnepptir og tvíhnepptir með belti. — Skólavörðustíg 2 Síml 7575 TIL SÖLIJ Hlutabréf í Eimskipafélagi Islands h.f., að upphæð 675,00 kr. (nafnverð). — Tilboð óskast. Sendist afgr. blaðsins fyrir 26. þ.m. merkt „Hlutabréf — 418“. Lítið verzlunarpláss á góðum stað, óskast sem fyrst. Tiiboð merkt: „Iðn- aður — 423“, sendist blað- inu fyrir þriðjud.kvöld. Húsgapa- vinnusfofa mín er flutt úr Breiðfirð- ingabúð, á Laugaveg 73. Bergur Sturlaugsson Sími 6794. Heima: 82064. Sem nýi- Rafha- ÍSSB4ÁPIJR til sölu. Upplýsingar í síma 2958 kl. 1—5.30 í dag. Vantar íbúð til 1. október. Má vera 1—3 herbergi og eldhús. Fyrir- framgreiðsla. Tilboð merkt: „tbúð — 442“, sendist afgr. Mbl. — verziunin'-^ EDINBORG Nýkomið mikið úrval af TE- Og kaffistelhini j:ihxkoií<; ,-v Ritsafn Jóns Trausta Bókaútgáfa Cuðjóns Ó. Sími 4139. Nýlegur Silver-Cross BARIMAVAGIM til sölu, Bræðraborgarst. 49. HÚSAKAUP Hús og íbúðir til sölu af öll- um stærðum og gerðum. — Eignaskipti oft möguleg. Haraldur Guðmundsson lögg. fasteignasali Hafnarstræti 15. — Símsr 5415 og 5414, heima. Húsgögn Borðstofusett. — Símabekk- ir. — Reykborð. — Skrif- borð. — Skrifborðístólar. Húsgagnavinnustof a HELGA EINARSSONAR Brautarholti 26. Sími 6646. Iðnaðarpláss við Miðbæinn óskast til leigu fyrir léttan iðrað. — Stærð ca. 40 ferm. Tilboð merkt: „Smáiðnaður—424“ sendist afgr. Mbl. fyrir 26. þ. m. — Keflavík 5 lampa Marcni útvarps- tæki til sölu á Hafnargötu 44, kl. 12—2 og eftir kl. 7. Sími 143. — Keflavík Lítið notaður og vel með farinn Pedigree bamavagn til sölu, Heiðaveg 18. — Sími 331“. — Keflavík Herbergi til leigu. Fyrir- framgreiðsla. Tilboð vendist afgr. Mbl. í KeflavíK merkt „Reglusamt". Hlutahréf í Eimskipafélagi íslands til sölu. Tilboð óskast í nokk- ur þúsund kr. í skuldabréf- um. Uppl. í síma 5702. Trésmiðavél Vil kaupa góða sambyggða trésmíðavél strax. Lpplýs- ingar síma 82260 ki. 1—3 í dag. — Stúlka óskar eftir að Kynnast góðum og heiðvirðum manni, 40—50 ára. Tilboð merkt: „Kynning — 427“, sendist til blaðsins fyrir 24. þ.m. Höfum fengið fallegt og ódýrt Eikarparkett Jón Loftsson hrl. Hringbraut 121, simi 80600 Höfum kaupenda að 2ja til 3ja herbergja íbúð arhæð i Vesturbænum. Mik- il útborgun. — Nýja fasleignasalan Bankastræti 7. Sími 1518. og kl. 7.30—8.30 e.h. 81546 Gaberdiue- frakkar Ný snið. L. H. IHúller Hjón óska eftir Húsnæði fyrir 14. mai, mætti vera í kjallara. Upplýsingar í síma 80684. Vörubíll 3—4 tonn, óskast til kaups. Uppl. í síma 82183 í dag og á morgun. — Bólstrarar — Húsgagnasmiðir Múrari óskar eftir verka- skiftum við húsgagnabólstr- ara og húsgagnasmið. Tilboð sendist blaðinu merkt: — „Hagkvæmt — 426“ Vatnsglös óbrothætt, nýkomir*. unœenj /, íf f V U I • ■ Amerísk föt á 10—12 ára dreng og stak- ur jakki til sölu. Einnig barnaleikgrind. Allt mjög lítið notað. Tækifærisverð. Upplýsingar í síma 3768. RIJLLU- GARDÍNUR H ANSA Sími 81525. 395 kr. kfólarnir komnir aftur. BEZT, Vesturgöta 3 IDrengja- Prjónaföt á 1—3 ára, nýkomin. '\JerzL Jtnyibjargar Jjokn&on Lækjargötu 4. FÆÐI Get bætt við nokkrum mönnum i fæði. Sími 5672. Athugið Vil kaupa RENAULT-blokk, minni gerð. Til sölu. Ford vörubíll ’41 með góðum mó- tor, 7 manna húsi, svamp- sætum og föstum palli. Selst ódýrt. Komplet Ford-njótor. óuppgerður Ford-mótor. — Upplýsingar í síma 81850. Stofuskápur Ódýrir stofuskápar til sölu, Hverfisgötu 65, bak'núsinu. Ullargarn tekið upp í dag kr. 14.75 hespan. Nælonsokkar frá kr. 20.00. Dömu-bómullar- sokkar kr. 12.50. Verzl. HÖFN Vesturgötu 12. íbúð óskast 2ja til 3ja herb. íbúð óskast nú þegar eða 14. maí. Uppl. i síma 81939 milli kl. 4 og 7. Fótksbifreið óska eftir að fá keypta 6 manna bifreið. Eldra model en ’47 kemur ekki til greina Tilboð óskast sent á afgr. Mbl. fyrnr 25. marz merkt- „Mikil útborgun — 429“. Vil kaupa Bíldekk notuð eða ný, stærð 900x13. Sími 80102. — Takið eftir Saumum nýtt yfi’b gömul tjöld á barnavagna, leggjum til efni. Öldugötu 11, Hafn- arfirði. Sími 9481. Bögglasmjör Glænýtt, kom í gær. Verzlunin BLANDA Bergstaðastræti 15. Saumaskapur Dragtir, kápur og drengja- föt. — Blönduhlíð 22 — (uppi). — Einbýlishús Lítið einbýlishús í Sogamýri á góðum stað, til sölu milli- liðalaust. Húsið er ca. 40 ferm., 2 herbergi og eld- hús. Tilboð sendist blaðinu fyrir þriðjudagskvöld, — merkt: „60 — 431“. Til sölu er Sumarbústaður Skipti á fólksbíl (“19 eða yngri), æskileg. Bústaður- inn er 2 herb., eldhús og búr, byggður úr nýju timbri. Hentugur til flutnings. Til- boð sendist afgr. Mbl. fyrir mánudagskvöld mer::t: — „Sumarbústaður — 425“. Hafnarfjörður Stúlka óskar eftir herbergi í mið- eða vesturbænum. — Upplýsingar á Vesturgötu 28, (Svenborg), Hafnarfirði TIL LEIGU 2 herbergi með aðgangi að eldhúsi, fyrir barnlaust reglufólk. Ódýr leiga, en fyrirframgreiðsla, helzt fyr ir eitt ár, áskilin. — Allar nánari uppl. verða gefnar að Reykjaborg við Múlaveg tvo næstu daga kl. 1—6. Rennilásar margir litir, margar stærð- ir.-- Beint á móti Austurb.biói. Karlakór Reykjavíkur Söngstjóri Sigurður Þórðarson. SAMSÖIMGUR í Gamla bíói sunnudaginn 22. þ. m. kl.'3 e. h. Einsöngvari: Guðmundur Jónsson. Við hljóðfærið: Fr. Weisshappel. Aðgöngumiðar verða seldir í Bókaverzl. S. Eymundssonar Samsöngurinn verður ekki endurtekinn.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.