Morgunblaðið - 21.03.1953, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 21.03.1953, Qupperneq 4
4 MORGVNBLAÐIÐ Laugardagur 21. marz 1953 80. tlagur ársins. 22. vika vetrar. Árdegisflæði kl. 09.40. SiSdcgisflæði kl. 22.12. Næturlæknir er í læknavarðstof- nnni, sími 5030. Næturvörður er í Reykjavíkur- Apóteki, sími 1760. Ljósastofa Hvítabandsins, að ]>orfinnsgötu 16, er opin frá kl. 1.30—5 e.h. Rafmagnsskömmtunln: Álagstakmörkunin í dag er í 1. hverfi frá kl. 10.45 til 12.30 og á morgun, sunnudag, í 2. hverfi frá kl. 10.45 til 12.30. • Veðrið • 1 gær var sunnan átt og rign- ing ví4ast hvar á landinu. — í Reykjavík var hitinn 7 stig kl. 15.00, 3 stig á Akureyri, ? stig í Bolungarvik og 5 stig á Dalatanga. Mestur hiti hér á landi í gær kl. 15.00, mældist í Vestmannaeyjum, 8 stig, en minnstur hiti í Möðrudal og Bolungarvík, 2 stig. í London var hiti 7 stig, 5 stig í Höfn og 17 stig í París. U------------------□ • Messur • Á morgun: Dómkirkjan: — Messa kl. 11.00 Séra Óskar J. Þorláksson. Messa kl. 5 e.h. Séra Jón Auðuns. Hailgrímskirkja: — Kl. 11 f.h. mcssa (boðunardagur Mariu). — Séra Jakob Jónsson. — Kl. 1.30 e.h. Barnaguðsþjónusta. — Séra Jakob Jónsson. — Kl. 5 e.h. Messa (Altarisganga). — Séra Sigurjón Þ. Árnason. Nesprestakall: — Messað i kap- ellu háskólans kl. 11 f.h. (Fólk er "beðið að athuga breyttan messu- tíma). Séra Jón Thorarensen. Háteigsprestakall: — Messað í Sjómannaskólanum kl. 2. Barna- samkoma kl. 10.30. — Séra Jón Þorvarðarson. Laugarneskirkja: — Messa kl. 2 e.h. Séra Garðar Svavarsson. — Barnaguðsþjónusta kl. 10.15 f. h. Séra Garðar Svavarsson. Langliollsprestakall. Messað í Laugarneskirkju kl. 5. — Árelíus Níelsson. Bústaðaprestakall: — Messað 1 Kópavogsskóla kl. 2 e.h. — Bama samkoma kl. 10.30, sama stað. — Séra Gunnar Árnason. Fríkirkjan: — Messa kl. 2 e.h. Séra Þorsteinn Björnsson. Óbáði Fríkirkjusöfnuðurinn: — Messað í Aðventkirkjunni kl. 2 e.h. Séra Emii Björnsson. Kaþólska kirkjan: — Hámessa og prédikun kl. 10 árdegia. Lág- messa kl. 8.30 árd. A!la virka daga er lágmessa kl. 8 árdegis. Grindavík: — Messað kl. 2 e.h. Gunnar Sigurjónsson, cand. theol., prédikar. — Barnaguðsþjónusta kl. 3.30 gíðdegis. — Séra Jón Á. Sigurðsson. — Keflavíkurkirkja: — Minningar athöfn um Sigurð Hólm Guð- mundsson frá Þórshöfn, sem féli fyrir borð af m.b. Vísi frá Kefla- vík 6. þ. m., verður haldin í Keflavíkurkirkju kl. 2 e.h. — Séra Björn Jónsson. • Brúðkaup • Systrabrúðkaup. — 1 dag verða gefin saman í hjónaband á Akur- eyri ungfrú Gyða Heiða Þorsteins dóttir, Ránarg. 24 og Friðg. Valde marsson, Felli, Glerárþorpi. — Ennfremur Sigríður Þorsteinsdótt ir, Ránargötu 24 og Kristbjörn Björnsson, Lyngholti, Glerárþorpi 1 dag verða gefin saman í hjóna band af séra Sigurbimi Einars- syni, próf., ungfrú Kristín B. Árnadóttir og Hörður Jónasson, innheimtumaður. Heimili ungu hjónanna er að Kambsveg 29. Gefin verða saman í hjónaband í dag af séra Þorsteini Björnssyni Hafdís Jónsdóttir, Drápuhlíð 37 og Guðni Bridde, Bárugötu 8. —1 Heimili ungu hjónanna verður fyrst um sinn Drápuhlíð 37. 1 dag verða gefin saman í hjóna band ungfrú Ólafía Rafnsdótt-, Sigurðssonar skipstjóra og Ni- Dagbók „SjðmannaSiT' í SSjörnubíói Stjörnubíó sýnir um þessar mundir sænska stórmynd frá Nordisk tonefilm um ástir og ævintýri sjómanna, er nefnist „Sjómannalíf" (Bárande hav). Myndin er tekin í Svíþjóð, Þýzkalandi, Kanarí- | eyjum og Brazilíu. Aðalhlutverkin eru leikin af Alf Kjellin, Ulf Palme, Edvin Adolphson, Eva Dahlbeck og Ulla Holmberg. els I’. Sigurðsson, hdl., fulltrúi í utamíkisráðuneytinu, sonur Sig- urðar B. Sigurðssonar, ræðis- manns. — í dag verða gefin saman í hjóna band af séra Birni Magnússyni, Sigríður Þ. Sigurðardóttir, Blöndu hlíð 29 og Ólafur Jónsson bóndi, Katanesi, Hvalfirði. — Þau dvelj- ast í dag að Blönduhlíð 29. í dag verða gefin saman í hjóna band af séra Þorsteini Björnssyni ungfrú Þórey Björnsdóttir og Hall dór Sigurgeirsson, stud. jur. Ungu hjónin taka sér far með M.s. Gull- fossi til Miðjarðarhafslanda. í dag verða gefin saman í hjóna band af séra Garðari Þorsteins- syni ungfrú Esther Guðmunds- dóttir, Hverfisgötu 13, Hafnarfirði og Símon Sigurjónsson, yfirþjónn á M.s. Gullfossi HeimiJi þeirra verður fyrst um sinn á Hverfis- götu 13, Hafnarfirði. í dag verða gefin saman í hjóna band í kapellu Háskólans, af séra Ásmundi Guðmundssyni próf., — Ungfrú Þórunn Kristjánsdóttir (bakameistara Jónssonar á Akur- eyri) og Eirik Eylands, vélfræð- ingur, Sóleyjargötu 35 hér í bæ. Heimili ungu hjónanna verður fyrst um sinn að Sóleyjargötu 35. 1 dag verða gefin saman í hjóna band af séra Sigurbirni Á. Gísla- syni, ungfx-ú Guðrún Lárusdóttir, Garðaveg 4, Rvík. og Ágúst Sig urðsson, Brunnstíg 4, Hafnarfirði Heimili ungu hjónanna verður. á Brunnstíg 4, Hafnarfirði. Hinn 17. þ. m. voru gefin saman í hjónaband af séra Jóni Thorar- ensen ungfrú Helga Ágústsdóttir og Björn Teitur Gunn’.augsson, húsgagnasmiður. Heimili þeirra er á Hólavallagötu 5, Rvík. • Afmæli • Fimmtug er í dag frú Á^thildur Brient, Suðeyri við Súgandafjörð. 67 ára er í dag Elías Guðmunds son, Bröttugötu 3B. Sunnudagaskóli Hallgrímssóknar er í gagnfræðaskólahúsinu við Lindargötu kl. 10.00. Skugga- myndir. öll börn velkomin. Maðurinn, sem slasaðist í Slippnum í fyrra dag heitir Guðlaugur Kolbeinsson, en föðurnafn hans misritaðist í blaðinu í gær. Það var planki, sem féll ofan á Guðlaug, en hann datt ekki af palli, eins og sagt var. — Meiddist hann í baki og verður frá vinnu nokkra daga. Hafið þið veitt því athygli að í happdrætti SjálfstæSis- flokksins er ferð til New York og Miðjarðarhafslanda. Ennfremur uppþvottavél, kæliskápur og önnur nytsöm heimilistæki. Háskólafyrirlestur Prófessor Sigurbjörn Einars- son flytur síðara erindi sitt um Uppruna trúarbragða á morgun, sunnudaginn 22. marz kl. 2 e.h. stundvíslega, í hátíðasal háskól- ans. Öllum er heimill aðgangur. Fríkirkjan í Hafnarfirði Aðalfundur safnaðarins er á morgun kl. 4. — í fundarbyrjun syngur kirkjukórinn og prestur safnaðarins flytur ávarp. Barnasamkoma verður í Tjarnarbíói sunnudag kl. 11 f.h. Séra Jón Auðuns. Guðspekistúkan Fjóla í Kópavogi heldur kynningarkvöld mánudag inn 23. þ.m. kl. 9 e.h. í Alþýðu- heimiiinu. — Grétar Fells flytur erindi. í happdrætti Sjálfstæðisflokksins eru 50 vinningar, samtals að upphæð 130 þús. krónur. — Olafur Gunnarsson frá Vík í' Lóni flytur fyrirlest- ur um atvinnufræðslu og stöðuva! í Laugarvatnsskólanum kl. 2 e.h. í dag. Fyrirlesturinn er einkum ætlaður föreldrum þeirra barna, sem ljúka skyldunámi í vor. Hhappdrætti Sjálfstæðisflokksins Afgreiðsla happdrættis Sjálf- stæðisflokksins er í Sjálfstæðis- húsinu. I 0 Rússneskir j vísindamenn hafa nú komizt að því, að jörðin sé fimm milljarða ára gömul, segir forstjóri landa- og fornfræði-stofnunar Rússlands, A. P. Vonogradov. Segir hann, að rússneskir vísindamenn geti nú ifullyrt um aldur jarðarinnar vegna ■ hinna miklu framfara þar i landi á sviði eðlis-, stærð-, efna- og landa j fræði. Hann segir að getgátur út- lendinga um aldur jarðarinnar séu langt frá veruleikanum. — Þá vit- j um við það. Freitið gæfunnar í happdrætti Sjálfstæðisflokksins Málverka- og listmunasýning frú Grétú Björnsson verður opn uð kl. 4 í dag í Listamannaskálan- Félag Suðurnesjamanna gengst fyrir fjölbreyttri skemmt un í Alþýðuhúsinu í Hafnarfirði i kvöld. Meðal þeirra sem skemmta er Gestur Þorgrímsson. Svöldbænir í Hallgr írnskir k j u á hverju virku kvöldi kl. 8., nema ! nessudaga. Lesin píslar3agan, — rangið úr passíusálmunum. Allir i 'elkomnir. Sr. Jakob .Jónsson. HNÍFSDALSSÖFNUNIN Mbl. tekur á móti fégjöf- i um í söfnun þá, sem hafin er til nýrrar barnaskólabygg ingar í Hnífsdal. Skipafréttir Eimskipafélag íslands h.f.: Brúarfoss var væntanlegur i gærkveldi til Rvíkur frá írlandi. Dettifoss kom til New York 18. þ. m. frá Reykjavík. Goðafoss fór frá Reykjavík 16. þ.m. til öremen, Hamborgar, Antwerpen, Rotter- dam og Hull. Gullfoss fór frá R\dk 19. þ.m. til Akureyrar. Lagarfoss kom til Reykjavíkur 13. þ.m. frá Leith. Reykjafoss fór frá Ant- werpen 17. þ.m. til Reykjavíkur. , Selfoss kom til Gautaborgar 17. þ. m., fer þaðan 23. þ.m. til Rvíkur. ; Tröllafoss kom til New York 15. , þ.m. frá Reykjavík. Drangajökuli fór frá Hull 18. þ.m. til Rvíkur. Straumey lestar áburð í Odda T Noregi um 23. þ.m. til Rvikur. Rikisskip: ' Hekla fer frá Akureyri kl. 17.00 í dag á vesturleið. Esja fer frá Reykjavík í dag vestur um land í hringferð. Herðubreið fer frá Reykjavík í dag austur um land til Raufarhafnar. Helgi Helgason fór frá Reykjavík í gærkveldi til V estmannaeyj a. Skipadeild SÍS: Hvassafell fór frá Reykjavík 13. þ.m. áleiðis til Rio de Janeuo. — Arnarfell fór frá Keflavík 18. þ. m. áleiðis til New Y'ork. Jökulfell fór frá Keflavík í gær áleiðis til Akureyrar. Sjálfstæðismenn, nnmiG happdrætli Sjálfstæðis. flokksins! • Flugferðir • Flugfélag íslands h.f.: í dag er ráðgert að fjúga til Akureyrar, Vestmannaeyja, — Blönduóss, Sauðárkróks, Egils- staða og Isafjarðar. Á morgun eru áætlaðar flugferðir til Akureyrar og Vestmannaeyja. • Blöð og tímarit • Ai' irita f n j\ !• i'i o wh i nn /-vwi 1 Fiskirannsóknir við Grænland 1952. — Saltfisksala Noi'ðmanna 1952. — Saltfisksala Islendinga 1952. — Eigendaskipti á skipum. Útgerð og aflabrögð í febrúar 1953. — Saltfisksala Færeyinga 1952. — Sjóslys í febrúarmánuði. Dýraverndarinn, febrúarhefti, er kominn út. Efni: Kópur, eftir Sigurð Sveinsson. — Bleikur gamli, úr Fjallamenn eftír Guð- mund Einarsson. — Formanns- skipti í Dýravemdunarfélagi ls- lands, eftir ritstjórann. — Einar E. Sæmundsen (minning). — Vini sínum skal hver vinur veta, eftir Valtý Guðmundsson á Sandi —- og fleira. — Sólheimadrengurinn Maja krónur 30.00. íþróttamaðurinn Frá Inga Jóni og Björgvin krón ur 97.85. • Utvarp • Laugardagur 21. mafz: 8.00 Morgunútvarp. — 9.10 Veður fregnir. 12.10 Hádegisútvarp. —• 12.50—-13.35 Óskalög sjúklinga. — (Ingibjörg Þorbergs). 15.30 Mið- degisútvarp. 16.30 Veðurfregnir. 17.30 Enskukennsla; II. fl. 18.00 Dönskukennsla; I. fl. 18.25 Veður fregnir. 18.30 Tónleikár: Úr ó- peru- og hljómleikasal (plötur). 19.45 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Útvarpstríóið: Tríó í F-dúr eftir Haydn. 20.45 Leikrit: „Venju legur maður“ eftir Dan Molér, í þýðingu Elíasar Mar. — Leik- stjóri: Valur Gíslason. 21.30 Tón- leikar: Lög eftir Schubert, sungin og leikin (plötur). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Passíusálm- ur (41.). 22.20 Útvarpsdansleikur, Hljómsveit Bjarna Böðvarssonar leikur. Söngvarar: Ólafur Bein- teinsson og Sigurður Ólafsson. —- Ennfremur leikin ýmiskonar dans- lög af plötum. 02.00 Dagskrárlok, Erlendar útvarpsstöðvar: Noregur: Stavanger 228 m. 1313 kc. Vigra (Álesund) 477 m. 629 kc, 19 m., 25 m., 31 m„ 41 m. og 48 m, Fréttir kl. 6 — 11 — 17 — 20. — Fréttir til útlanda kl. 18.00, 22,00 og 24.00. Bylgjulengdir: 25 m., 31 m. og kl. 22.00 og 24.00, 25 m„ 31 m. og 190 m. — Danmörk: — Bylgjulengdir 9 1224 m., 283, 41.32, 31.51. SvíþjóS: —Bylgjulengdir: 25.41 m„ 27.83 m. — England: — Fréttir kl. 01.00 — 03.00 — 05.00 — 06.00 — 10.00 — 12.00 — 15.00 — 17.00 — 19.00 — 22.00. — Námasprenging á Svalbarða. OSLÓ, 20. marz: — í morgun varð námasprenging í einni af kolanámunum í Kings Day á Svalbarða með þeim afleiðing- um, að 19 manns létu lífið. — Frá Noregi berast þær fregnir, að námur þessar hafi nú þegar kost- að svo mörg mannslíf, að varla geti borgað sig að halda þar greftri áfram.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.