Morgunblaðið - 21.03.1953, Page 7
Laugardagur 21. marz 1953
MGRCUNBLAÐJÐ
?
MEÐ iðnlöggjöfinni frá 19.27 er
veggfóðrun viðurkennd sem sér-
stök iðngrein hér á landi, og þeir,
sem þá höfðu unnið í iðninni og
gert hana að lífsstarfi sínu, fengu
iðnréttindi.
Þó að hinir fyrstu veggfóðrar;
væru ekki margir, varð þeim
fljótt ljóst, að þeim var nauðsyn-
legt að efla samstarf sitt með
stéttarfélagi til verndar réttind-
um sínum, og hinn 4. marz 1928
Stof nuðu 11 veggfóðrarar hér í j
bæ stéttarfélag: Veggfóðrarafélag
Reykjavíkur.
FYRSTU STÖRFIN
Fyrstu stjórn félagsins skipuðu
þeir: Victor Kr. Helgason, for-
maður, Sigurður Ingimundarsón
ritari og Björn Björnsson féhirð-
ir. Hafði Victor forgöngu um
Stofnun félagsins og var formað-
ur þess fyrstu 5 árin.
Eitt fyrsta verkefni félagsins
var að ákveða tímakaup félags-
manna kr. 1,80, en nokkru síðar
var samþykktur verðtaxti fyrir
ákvæðisvinnu og haf a félagsmenn
síðan unnið mjög mikið í ákvæðis
vinnu.
Á fyrstu starfsárum sínum
átti félagið í allmiklu stríði við
að vernda iðngrein sína, jafnvel
fyrir öðrum iðnaðarmönnum, er
unnið höfðu við veggfóðrun áður
en iðnin var lögvernduð, og árið
1932 lenti félagið í deilu við húsa-
meistara ríkisins vegna erlends
manns, er ráðinn var til þess að
leggja gúmmí á ganga Og stiga í
Landssímahúsinu, er þá var í
smíðum.
Setti íélagið þá verkbann á all-
ar opinberar byggingar, er stóð
þó ekki lengi yfir, en olli því,
að félagið breytti um nafn og hét
eftir það Meistarafélag vegg-
fóðrara í Reykjavík, enda var þá
hafinn undirbúningur að stofn-
un sveinafélags í iðninni.
NÁMSKEIÐ í IÐNINNI —
SVEINAFÉLAG .STOFNAÐ
Félagið hefur beitt sér fyrir
aukinni iðnmenntun félagsmanna
Og m. a. haldið námskeið í teikn-
ingu fyrir veggfóðrara veturinn
1930—’31. Var sú teikning miðuð
við skreytingu á veggfóðri,
mynstrum á gólfum og stigum
O. f 1., enda var þá takmörkuð
kennsla í Iðnskólanum í þeim
greinum, en námskeiðið sóttu nær
allir félagsmenn auk þeirra
nema, er þá voru í iðninni.
í aprílmánuði 1933 fór fram
fyrsta sveinspróf í iðninni, og
luku 7 nemar prófi. — Nokkru
síðar, eða 18. júní stofnuðu hinir
ungu sveinar: Sveinafélag vegg-
fóðrara og voru í fyrstu stjórn
þess: Guðjón Björnsson formað-
ur, Haraldur Sigurðsson ritari,
Og Þórður Þórðarson gjaldkeri.
Lágmarkskaup sveina var ákveð
ið kr. 1,70 um klukkustundina og
gerðir hagstáeðir samningar við
meistarafélagið.
EITT STÉTTARFÉLAG
Snemma árs 1944 er vakið máls
á því í meistarafélaginu að hefja
viðræður við sveinafélagið um
sameiningu félaganna I eitt stétt-
arfélag. Voru líka félögin fámenn
og skipting stéttarinnar ekki
heppileg til þess að efla hags-
muni hennar, sérstaklega, þegar
um málefni hennar var að ræða
á opinberum vettvangi.
Sameiningin var samþykkt í
báðum félögunum og þau sam-
einuð í eitt stéttarfélag 18. febr.
1945 með stofnun Félags vegg-
fóðrara í Reykjavík og í stjórn
þess kjörnir: Guðjón Björnsson
formaður, Ólafur Guðmundsson
varaformaður, Þorbergur Guð-
laugsson ritari, Jóhannes Björns-
son gjaldkeri og Friðrik Sigurðs-
son meðstjórnandi.
Þott félagsstarf veggfóðrara
háfi greinst í 4 stéttarfélög hef-
ur starfið verið samfellt og nú-
verandi félag er sameigir.legt
félág allrar stéttarinnar, eins og
V eggfóðrarafélág Reykjavíkur
Núverandi stjórn Veggfóðraraféiagsins. Fremri röð, talið frá
vinstri: Þorbergur Guðlaugsson, Ólafur Guðmundsson og Guð-
mundur J. Kristjánsson. Aftari röð: Gunnlaugur .Tónsson og
Guðrnundur Helgason.
fófum o| mæðralaunum frá
var fyrir 25 árum. Eru líka nokkr
ir af stófnenöum þess en starf--
andi í iðninní og meðlimir Félags
veggfóðrara í Reykjavík.
FJÖLBRÉYTT FÉLÁGSSTARF
Veggfóðrarar hafa tekið virkan
þátt í starfi iðnaðarmanna og
voru meðal stofnenda Iðnsam-
bands byggingarmanna, Sveina-
sambands byggingarmanna og
ur og góður félagsmaður og full-
ur starfsáhuga frá stofnun félags
ins fram á þennan dag.
Þá hefur Þorbergur Guðlaugs-
son verið áhugasamur og starf-
fús félagi og hefur lengst allra
setið í stjórn félagssamtakanna.
En ^íðast en ekki sízt má nefha
núverandi formann félagsinS,
j Ólaf Guðmundsson, en hann hef-
ur nú gegnt því starfi í 8 ár. Má
segja að félagið standi í mikilli
þakkarskuld fyrir mi.kið og fórn-
fúst starf, sem hann hefur innt
af hendi í þágu félagsins í for-
mannstíð sinni.
Aðrir í núverandi stjórn eru
þessir menn: Varaform. Guðm.
J. Kristjánsson, ritari, Þorbergur
Guðlaugsson, gjaldkeri Gunnlaug
ur Jónsson og meðstjórnandi
Guðmundur Helgason.
Félagið minnist þessa merkis-
afmælis í sögu félagsins með af-
mælishófi í kvöld.
Kosninsaaldur lækkaður
í NÆSTA mánuði hef jast greiðsl j
ur á viðbótarfjölskyldubótum og
mæðralaunum frá Trygginga-
stofnun ríkisins. Þeir, sem eiga að
sækja um þcssar bætur þurfa að
haí'a gert það fyrir 31. þessa mán-
aðar. Þar sem hér er um nýja!
bótaflokka að ræða og iðgjöldin ;
hafa verið hækkuð vegna þeirra
þykir rétt íil glöggvunar fyrir
almenning, aff gera nokkra grein I
fyrir þeim.
í sambandi við lausn vinnu- |
deilunnar á síðastliðnum vetri, |
lofaði ríkisstjórnin að beita sér
fyrir því, ef sættir tækjust, að j
fjölskyldubætur yrðu auknar frá |
því, sem þær voru, þannig áð j
nokkrar bætur yrðu greiddar þeg I
ar með öðru barni í f jölskyldu, — i
og að fjölskyldubætur skvldu eft-!
irleiðis ná til ekkna og einstæðra j
mæðra, þannig að þær skyldu |
njóta sömu bóta og hjón nióta j
vegna barna sinna, en slíkar bæt-
ur nefnast mæðralaun. — Ríkis-1
stjórnin bar svo frumvarp um!
þetta fram á A.lþingi, og sam-
þykkti alþingi það svo að ségj;a.
óbreytt.
Viktor Kr. Ilelgason
fyrsti form. Veggfóðrarafélagsins
Sambands meistara í byggingar-
iðnaði, en eru nú meðlimir í
Landssambandi iðnaðgrmanna.
Þótt stéttin hafi aldrei verið
fjölménn, hefur félagsstarfið oft
verið fjölbreytt og stuðlað að
auknu samstarfi félagsmanna
með árshátíðum, spila- og kaffi-
kvöldum og sumarferðalögum.
En félagsstarfið hefur þó fyrst
og fremst beinst að hagsmuna-
málum stéttarinnar, énda oft við
erfiðleika að stríða, ekki sist á
þeim árum, er efnisskortur var
svo mikill, að ekki var hægt að
vinna, þrátt fj'rir nseg verkefhi.
GÓÐIR FORYSTUMENN
Á þessum merku tímamótum í
félagsstarfi okkar veggfóðrara
minnumst við hinna fyrst.u for-
ystumanna stéttarinnar og allra
þeirra, er mest hafa uhnið að
hagsmunamálum okkar á liðnum
25 árum.
Ber þá fyrst að nefna Victor
Kr. Kelgason, en eins og fyrr
segir, var hann aðal-hvatamaður
að stofnun Veggfóðrarafélags
Reykjavíkur óg fyrsti formaður
þess. Er hann nú heiðursfélagí.
Guðjón Björnsson er var for-
maður í félágssámtökunúm i 8
ár vann mikið og gótt uppbygg-
ingarstarf fyrir stéttina. Einnig
hefur Hallgrímur Finnsón, er var
formaður í 5 ár ætíð veri'ð traust-
BUDAPEST 20. marz: — Ung-
verzka þingið samþykkti í dag að
lækka kosningaaldur niður í 18
ár. Enginn mæ!ti þessari breyt-
ingu í móti, enda þarf litla íhug-
un eða gætni við ungverskar
kosningar. Einn listi er jafnan í
kjöri í Ungverjalandi eftir rúss-
neskri fyrirmynd. — Reuter.
TríÍhlbáiHr
ti! sölu, 20 feta, bátur og vél
sem nýtt. Veiðarfæri geta
fylgt. Rauðmaganet, Grá-
sleppunet, Kolanet, lína. —
Handfæri. Bátaspil og
margt fleira er tilTieVrir út-
gerð bátsins. Uppl. í síma
0365 frá kl. 10 til 14 í dag.
Liósmyndá-þappír.
FÓTÓ
H.erkastaláhum.
GfeEIÐSLUÉ
ÁRSFJÓRBUNGSLEGA
Raddir hafa heyrzt um það, að
greiðslur þessara nýju bóta hefðu
átt að hefjast þegar er deilan:
| leystist, eða um áramótin. En lög- j
in voru ekki afgreidd fyrr en í|
j febrúarbyrjun og þá var eftir að;
! ganga frá reglum um fyrirkomu-)
j lag greiðslnahna, láta prenta eyðu
blöð og senda þau umboðsmönn-
i untim út uni lánd. Gjalddagi þess
■ ara bóta er ársfjórðungslega eftir
á en ekki mánaðarlega, enda
mundi þáð kosta stórfé, því að hér
' er um að ræða um 20 þúsund
Inýjar bótagreiðslur á hverjum
' gjalddaga. Þá hafa ýmsir haft það
á orði, að óþarft. sé að láta sækja
um þessar bætur. En það er
byggt á misskilningi. Þeir, sem
nú njóta fjolskyldubóta eða
barnalífeyris, þurfa ekki að senda
umsóknir, því að Tryggingastofn-
unin á að hafa í höndum upplýs-
ingar um hagi þeirra. En um
hina, sem nú eiga að fá bætur í
fyrsta sinn, hefur hún aftur á
móti engar upplýsingar. Þcir
þurfa því að gera grein fyrir hög-
um sínum svo að hægt sé að
ganga úr skugga um bótarétt
þeirrá. Umsóknareyðublöð handa
þessu fólki eru afgreidd um þess-
ar mundir hjá Tryggingastofnun
inni og umboðsmönnum hennar
víðsvegar um lar.dið.
B AfeNÁ IJFEYRIRINN
Það er rétt, um leið og gerð er
grein fyrir hinum nýju ákvæðum
iaganna, ;;ð víkja að þeim bótum,
sem Trvggihgástofnunín greiðir
sérstakléeá vegna barna, og skil-
greina þá eðli hvcrrar tegundar
fýrir sig. Miðað er við bætur á
fvrsta verðlagssvæði _með núver
andi vísitöluupnbót, 57%. ef ekki
er annað tekið fram. En á öðru
verðlagssvæði eru þessar bætur
u: lægri.
Barnalífevririnn er greiddur
þegar faðirinn er faliinn frá. ovð-
inn óvinnufœr til frambúðar. ör-
vrki, eða kominn á ellilífevris-
aldur, þ. e. a. s. orðinn 07 ára.
Barnalífeyririnn nemur nú kr.
314,00 á fnánuði fvrir hvert bárn
undir 16 árs aldri. BannalífeVrir-
inn er því aldre> greiddur þegav
faðir cða fyrirvinna er á ’ífi on
fuPfáér til vinhu. Ennfmrmr eiga
óeiftar mæ’ður oh fráskiTdar kon-
ur, sem legpia fram úrsktmð á
j h'endur barnsföðúr eða lev:f:sbréí
j til skilnaðar, r'étt til barnalífevris
| á sama hátt óg ekkjur. En þá hef-
I ur T.'vggingastnfrninin erdi.ir-
j kr'öfurétt á "b'éhdtiw
I og/eða frsmfasrslusveit hans.
Þessi réttur fellur niður, ef kon-
an giftist eða tekur upp sambúð
með karlmanni, þremur árum eft-
ir að hjúskapur eða sambúð hefst.
En að sjálfsögðu á konan eftir
sem áður rétt til meðlags frá föð-
ur barnsins, þótt milliganga
Tryggingastofnunarinnar falli
niður.
FJÖLSKYLDUBÆTUR
Fjölskyldubæturnar eru annars
eolis. Þær greiðast þó að faðir
eða fyrirvinna sé fullhraust og á.
starfsaldri, ef hann hefur fyrir
ákveðinni tölu barna að sjá. Til-
gangurinn með fjölskyldubótun-
um er sá, að jafna metin milli
þeirra sem eiga stóran barnahóp
og hinna, sem færri hafa ó fram-
íæri.
Samkvæmt hinum nýju lögum
vérða fjölskyldubásturnar nú;
einnig greiddar vegna annars og
þriðja barns. Nema viðbótarfjöl-
skyldubætur þessar V:i. af fullum
fjölskyldubótum vegna annars
barns, eða kr. 628,00 á ári, og fyr-
ir 3. barn hálfum fjölskyldubót-
um, eða kr. 942,00 á ári. Bóta-
greiðslur fyrir börn, sem eru um-
fram þi'jú í fjölskyldu haldast
óbreyttar, kr. 1200.00 i grunn eða
1884,00 kr. á ári. Þannig eiga allii .
þeir, sem njóta fjölskyldubóta
samkvæmt fvrri ákvæðum lag-
ahna að fá viðbótarfjölskvldubæt
ur rneð tveimur börhum. En auk
þess bætast við fjölskýldubætur
til þeirra, sem eiga tvö börn eða
þrjú og engra fjölskvldubóta hafa
notið til þessa.
mæðralaunin
I þriðja lagi eru svo mæðra-
laúnin. Tilgangur þéirra er sá, að
bæta einstæðum mæðrum að
nokkru þann atvinnu- og tekju-
missi, sem þær verða fyrir vegna
þess að þær þurfa að annast
börnin. Allinikill ágreiningur hef
ir á undanförnum þingum verið
um mæðralaunin, en samkvæmt
hinum nýju lögum eiga þau að
greiðast öllum einstæðum mæðr-
um, sem hafa tvö börn eða fleiri
á framfæri sínu, en íyrir móður,
sem hefur tvö til fjögur börn á
framfæri, verða þau að mun lægri
en gert haíði verið ráð fyrir i
fyrri tillögum. Hinsvegar verða
þau stórum hærri ef börnin eru
sex eða fleiri. Mæðralaúnin nema
sömu upphæðum og fjölsltyldu-
; bæturnar og koma i þeirra stað.
Þau greiðast hins vegar þótt móð
irin njóti barnalífeyris og án til-
lits til tekna móðurinnar eða efna
hags. Þau nema, eins og áður er
* sagt, ‘íyrir tvö börn kr. 628,00, fyr
ir þrjú kr. 1570,00 og hækka síð-
1 an um kr. 1884,00 fyrir hvert
| barn.
i 19 MILLJÓN KR.
útgjaldaAukning
Útgjaldaaukning Trvgginga-
| stofnunarinnar vegna breyting-
; anna á lögunum, sem hér hefur
verið gerð grein fyrir, verður að'
i sjáífsögðu mikil, eða samtals áætí
uð uni 19 milljónir króna. Af þess
ari upphæð á ríkissjóður að'
| greiða um 6,2 milljónir, sveita-
sjóðir um 3,8, atvinnnrekendur
j um 2,8 og hinir tryggðu um 6,2
, milijónir luóna. Ársgjald kvænts
i maims á fyrsta verðlagssváeffi
bækkar samkvæmt þessn úr kr.
; 377.00 í kr. 711.00. Önrmr iðgjöld
| kækka tilsvarandí.
j (Frá Tryggingastofnun ríkisins)
Kepptu í hnefaleik.
j LUNDÚNUM, 17. marz: — Brezki
j hnefaleikarinn, Rándólþh Tui’bin
! keppi í dag við baridaríslra hriefa-
| leikarann, Walter Cartier, í New
! York og sigraði hann í 10. lotu.
— Reuter.