Morgunblaðið - 21.03.1953, Qupperneq 11
Laugardagur 21. marz 1953
MORGUXBLAÐIÐ
11
KYNNING LEIKLISTAK
JWJÖG MIKILS VIKÍÍI
KEFLAVÍK er bæði í Þægifegiú
og óþægilegri nálægð við Keykja
vík. Við eigum kost þess að sjá
flest það bezta sem þar er á boð-
stólum á sviði skemmtana og
lista, hvort heldur er a5 sækja
það á þægilegan hátt til Reykja-
víkur, eða að fá margt af því til
ckkar.
Fyrir nokkru hafa heimsótt okk
Ur tveir leikflokkar, azmar frá
Leikfélagi Akraness, sem sýndi
„Grænu lyftuna" ag bina frá
Þjóðleikhúsinu, sem sýndi hér
„,Rekkjuna“ fjórum. sirumm, og
Siófst síðasta sýningirr kl. 12 að
Bióttu.
„GRÆNA LYFTAN“
Akurnesingarnir færöust nokk-
Uð mikið í fang með að sýna
raGrænu lyftuna". Efnislitið leik-
rit, sem allt byggist á rtákvaemri
jmeðferð og hárfínum Ieik, og má
segja þeim til hróss, að við hér í
Keflavík gáfumst upp víð æfing-
ar á leikritinu í fyrra, þó ekki sé
þar með langt til jafnað.
Meðferð leikenda hefur hlotið
yerðugt hrós og félagsskapur
þeirra lof fyrir frábæran dugnað
að halda uppi góðri Ieikstarf-
semi við erfið skilyrði, eins og
jafnan eru í starfandi fram-
Jeiðslubyggðarlögum. Tvírnæla-
Jaust bar Sólrún Yngvadóttir af,
hvað leik snerti, enda þótt marga
Jeikstjórnargalla hefði mátt íaga.
Einnig var Billy Bartlett góður
og betri eftir því sem lengra leið
á leikinn. Jack Wheeler var ekki
góður, hann hlýtur að vera óþýð-
ur við leikstjórn.
Sýning Akurnesinganna var
skemmtileg, og framhald þess
sem koma skal, að byggðir og
bæir skiptist á skemmtunum og
auki á þann hátt á fjölbreytni
©g kunningsskap milli staða sem
þekkjast of lítið.
Vonandi verða Keflvíkingar
einhvern tíma þess megnugir að
skreppa upp á Akranes Qg víð-
ar, til þess að sýna það sem þeir
hafa upp á að bjóða.
REKKJAN
Þjóðleikhúsið sendi okkur
Rekkjuna og urðu þar fagnaðar
ffundir, vegna hins ágætasta Ieiks
og lærdómsríka leikrits, enda
þótt það risti ekki dýpra en inn
S einkalíf, nær þvi sérhvers
unanns. Einnig gladdi okkur end-
urfundur við Gunnar okkar Eyj-
ólfsson, sem steig sín fyrsíu spor
á þessu sama leiksviði. Ef við-
vaningar ættu að leika Rekkjuna
mundi húsið tæmast fyrir leiks-
Jok, en þau frú Inga og Gtmnar,
héldu leikhúsgestum, á sínum
hörðu tréstólum, við vaxandi
hrifningu til leiksloka. Það var
Stórbrotið listrænt afrek, sem
seint gleymist þeim, sem þess
nutu.
Þjóðleikhúsið á að halda áfram
á þessari braut að senda okkur
úti á landsbyggðinni það, sem
uinnt er að senda, því það er
ekki öllum fært að sækja leikhús
í Reykjavík. Þessi starfsemi er
einnig örfun fyrir leiklistarunn-
endur á hverjum stað, að gera
sitt bezta til að fást við leiklist-
ina, og ef til vill vekja upp stór
liöfn á sviði hennar. eins og til
dæmis Gunnar Eyjólfsson. Ég
hygg að Sólrún af Akranesi hafi
einnig leikið sitt fyrsta hlutverk
hér í Keflavík á þessu sama leik-
sviði. Enginn veit ennþá hve
Jangt hún kann að ná. — Báðar
þessar leikheimsóknir hafa verið
okkur Keflvíkingum örfun og
ánægjuauki og létt okkur hið dag
lega amstur.
ADKALLANDI VANDAMÁL
Sauðleysið á Suðurnesjum er
r.ú víst horfið aftur. Síðasta sum-
ar var eins og sólskinsblettur eft-
ir langvarandi rósa — engar saúð
kindur blóm og tré brostu á
móti sólinni og vinum sínum. —
Mikið færri tug-þúsundum var
eitt í innanbæjargirðingar. Nú er,
[ íriðurinn úti — og „kalda stríðið"
j hafið. Það þarf miskunnarleysi
j til þess að láta nokkrar saklaus-
I ar sauðkindur valda samborgur-
: um sínum stórfelldu tjóni og loka
I f jrrir mikla ræktunarmöguleika,
j sem yrðu f jöldanum heilladrýgri
! en búsílag hinna fáu, sem er á
; kostnað hinna mörgu.
Bæjarstjórn okkar er vand-
ræða samkoma — meirihlutalaus,
! forystulaus og afturhaldssöm með
j afbrigðum. Henni hefur marg-
! sinnis verið bent á nauðsyn þess
i að girða Keflavík af, ef sauðfé
I kæmi aftur á skagann, en ekkert
virðist bóla á framkvæmdum í
þá átt. Það þarf að hafa fyrra
fallið á, þegar moldin á í hlut. í
vetur á að undirbúa stórfellda
ræktun, bæði til gagns og ánægju.
j Aburðinum er hent i sjóinn eins
! og endranær, melarnir blása upp
j og fólkið er orðið langþreytt á
að reyna að halda lóðablettum sín
um við. — Ef hér fengist friður
og ræktunaröryggi, þá myndi af
því skapast aukin hagsæld, sem
öllum kæmi til góða, en fáir —
mjög fáir — bæta sér í búi með
ránsfeng kinda og hesta.
AUKIN RÆKTUN
Aukin ræktun er ekki einstæð
nauðsyn i Keflavík, það eru víðar
sömu aðstæður. Ef ég mætti ráða
málum okkar, þá myndi ég bæta
við einu banni í viðbót (en auð-
vitað afnema mörg) og það væri
algjört innflutningsbann á kart-
| öflum og öllu ræktanlegu græn-
1 meti, með eins og tveggja ára
fyrirvara. Þeir, sem vilja hafa
kartöflur með soðningunni, verða
þá annað hvort að rækta þær
sjálfir eða að skapa öðrum vinnu
við að rækta handa þeim nauð-
synjar á þessu sviðL
En hvað sem slíkum stórum
þjóðhagslegum málum líður, þá
verður að girða Keflavík af nú
þegar, þó ekki sé til annars en
J að verja eigur íbúanna og skapa
j bænum fallegan svip. Hins er
j ekki að vænta að bæjarstjórn
! okkar hafi forystu um frumlegar
og gagnlegar framkvæmdir, á
sviði samvinnu og ræktunarmála.
Sauðféð á götum Keflavíkur
má stela og eigendurnir glotta —
en ef vangreiddur er skattur, þá
eru yfirvöld til. — Það er undar-
legur sauðsháttur í sumu réttar-
fari.
BYGGÐASAFN
Undanfarin ár hefur verið
nokkur hreyfing, á vegum Ung-
mennafélagsins, um vísi að
byggðasafni og söguritun Kefla-
víkur, og þá helzt Suðurnesj-
anna allra. Þessi starfsemi hefur
verið borin uppi af fáum Og fá-
tækum og því ekkí náð æskileg-
um framgangi.
Það fennir ótrúlega fljótt í spor
hins liðna Og við gerum ökkur
ekki ljóst hve mikil verðmæti
eru að glatast dag hvern. Það er
sérkennilegur og mikilvægur
þáttur í þjóðlífinu, sem einmitt
hefur verið leikinn í Keflavík Og
nágrenni, kann að vera merki-
legri en á mörgum öðrum stöð-
um, vegna leiðarinnar frá hinni
mestu kúgun til þess að vera
styklusteinn í stórveldaátökum
og sönn mynd af athafnaþróun
þjóðarinnar í heild. Það gleym-
ist ótrúlega fljótt það sem var,
það hverfur og verður aldrei
bætt, ef gleymskan hefur náð
því, en í sölum byggðasáfnsins,
gæti það lifað áfram og verið
komandi kynslóðum ævarandi
hvatning til dáða. Vakið áhuga
á þvi að heimta aftur af Dönum
það sem þeim áskotnaðist, sakir
fátæktar okkar og getuleysis,
handritin fornu að sögu íslands
og Norðurlandanna, sem sam-
tíðin notaði í skóbætur á sára
smalafætur. Nú höfum við sjálf-
ir ráð á að varðveita okkar þjóð-
legu og sögulegu verðmæti —
látum okkur gera það, en ekki'
sakast um orðin hlut. — Óneitan-
lega væri það fallega gert af Dön-
um að skila okkur handritunum
aftur, til dæmis á 10 ára afmæli
lýðveldisins, 1!'54.
NÝBYGGIXGARN'AR —
ÖRT VAXANDI BÆR
Það hefur gengið vonum fram
ar með byggingar nýju íbúða-
húsanna í Keflavík, en þau munu
vera hart nær 70 talsins. Eig-
endur hafa lagt mikla vinnu af
mörkum og mikil og skemmtileg
samvinna verið milli margra
þeirra, sem húsin eiga. Heilt bæj
arhverfi er að mestu skipað þess-
um húsum, þó þau séu einnig
víðar. Að sjálfsögðu er þetta
kostnaðarsamt átak, eins og mál-
um nú er varið, en hvað sem um
núverandi eigendur húsanna
kann að verða, þá eiga þau vafa-
laust eftir að veita skjól um kom-
andi ár. Nokkuð hefur kveðið að
því að hús hafa verið flutt oft
um langan veg og reyst á nýjum
grunni í Keflavík — að vísu er
það gott fyrir Keflavík, þó vont
sé það fyrir aðrar byggðir að
missa hús sín og íbúa. Hinum
öra vexti Keflavíkur verður að
mæta með öruggri og skynsam-
legri undirbyggingu athafnalífs-
ins á sviði fiskveiðanna, rækt-
unar og iðnaðar. Flugvallarvinn-
an er ekki okkar gull, heldur
sjórinn og landið.
VERTÍÐIN
í Keflavík hófst um svipað
leiti og áður. Kjaradeila sjó-
manna og útgerðarmanna leyst-
ist í tæka tið og hafði ekki veru-
leg áhrif um stöðvuh framleiðsl-
unnar. Fiskverðið var einnig á-
kveðið af fulltrúum beggja aðila
og virðast allir sætta sig Vel við
það, eins og það var ákveðið,
þó að hlutasjómenn og útgerðar-
menn vilji að sjálfsögðu fá sem
mest verð fyrir vöru sína, þá
eru markaðsöflin á hverjum tima
mun sterkari. Það er mjög kostn
aðarsamt að þurfa stöðugt að
breyta um verkunaraðferðir, en
þetta hefur verið svo frá ári til
árs undanfarið.
Á þessari vertíð verður lítið
saltað af fiski. Megin þættirnir
í verkun aflans verður frysting
og svo herzla, sem nú er mjög að
færast í vöxt. Skip hafa komið
hingað með heila skóga af efni
í hjalla til herzlunar og er ekk-
ert nema gott um það að segja,
aðeins verður að vona að varan-
legur markaður fáist fyrir herta
fiskinn, því slæmt er að vera
stöðugt að hlaupa úr einni verk-
un í aðra, en á því sviði hefur
vöruskiptaverzlunin verið okkur
þung í taumi. Alls mun nú vera
búið að selja um 2 þús. tonn af
hertum fiski, sem mun vera
nokkuð yfir 20 þúsund tonn af
blautfiski.
í Keflavík og annars staðar
vantar okkur fjölbreyttari nýt-
ingu fiskafurðanna. Við erum á
mörgum sviðum hráefnaframleið
endur og á mörgum sviðum langt
aftur úr með vöruvöndun og hag-
kvæmar umbúðir og á það sér-
staklega við um síldina, þó aðrar
fiskafurðir eigi þar óskipan hlut.
SAMANBURÐUR
í „Faxa“ innanbæjarblaði í
Keflavík, er athyglisverður sam-
anburður á hinum ýmsu veiði-
og verstöðvum við Faxaflóa.
Heimildirnar eru úr opinberum
skýrslum og því ekki til að vé-
fengja. Höfundur greinarinnar er
Björn Pétursson útgerðarmaður.
Á síðustu vertíð stunduðu veið-
ar frá Suðurnesjaverstöðvunum
alls 65 bátar. Samanlagt varð
vertíðarafli þessara báta 27.715
tonn, sem er 20% af heildarafla
fisikiílota landsins. Suðurnesin
eru samanlagt með mestan áfla
allra verstöðva á landinu. Þau
leggja í þjóð-irbú-ð 1/5 heildar-
aflans. Næst kgma svo Vest-
mannaeyjar með 15% og Reykja
*
vík, Hafnaríjörður og Akranes
með 14%.
Á síðustu vertíð voru gæftir
góðar og alls famar af þessum
65 bátum 4727 sjóferðir, og má
þar af marka hve fast þeir sóttu
sjóinn. Til sildveiða fyrir Norð-
urlandi fóru aðeins 23 Suður-
nesjabátar og öfluðu þeir saman-
lagt. ssm svaraði meðalafla eins
báts á meðal-síldarsumri, eða
alls 9442 mál og tunnur. Eítir
fyrra ár er afkoma bátanna slæm.
Veiðarfæratjón á haustreknetjum
varð mjög mikið. Viðhaldskostn-
i aður hækkaði, bankarnir hækk-
! uðu vexti, olíur og veiðarfæri
hækkuðu. Þorskverð hækkaði úr
! 80 aurum i 1,05, en lifur lækkaði
um 2 krónur kg. og vóg sú vei’ð-
lækkun meira en á móti hækkun
fisksins. Miðað við aflamagn
minni báta, fyrir um 20 árum,
er afli síðustu vertíðar helmingi
minni en ætti að vera hlutfalls-
lega, miðað við veiðarfæramagn
og bátastærð. Meðalafli Suður-
nesjabáta var þrátt fyrir allt lang
hæstur á síðustu vertíð, eða 405
tonn, næstar voru Vestmanna-
eyjar með 335 tonn á bát.
Útgerðin er illa séð af mörg-
um, sem ekki þekkja til, vegna
skuldaskila og bátagjaldeyris, en
þrátt fyrir það, skilar þessi at-
vinnuvegur þjóðinni 90% — 90
aurum af hverri krónu, sem inn
kemur fyrir útfluttar afurðir. —
Án þess að kasta nokkurri rýrð
á þá, sem afla 10-prósentanna,
eða þá, sem bátagjaldeyririnn
kaupa, þá staðfesta tölurnar það,
að sjávarútvegurinn er og verður
okkar höíuð atvinnuvegur og
undirstaðan undir sjálfstæðu
þjóðfélagi. Aflaleysi, óhöpp og
skattar fara illa með útgerðina,
það er ekki bætandi á það neinu
narti — sízt frá þeim, sem mest
njóta þess sem hún aflar.
FLUGVÖLLURINN
er marga ásteytingarsteinn, og
mest þeirra, sem minnst hugsa.
Það er gömul saga, að þeim, sem
vinnuna greiðir, sé álasað og
fundið flest til foráttu, en ónytj-
ungsháttur og læpuskapur verka
lýðssamtakanna gagnvart vinnu-
veitendum á Keflavíkurflugvelli
er að verða saga, þar veit enginn
neitt og allt er látið drasla, bæði
ósanngjarnar kröfur og sjálfsögð
réttlætismál. Þetta verðúr til þess
að nokkrum kommúnistaspírum,
bæði utan flugvallar og innan,
er að óþörfu gefinn jarðvegur í
sínu blinda Bandaríkjahatii.*'
Bandaríkjamenn eru fléstir
meðfærilegir, ef komið er fram
við þá hreint og djarflega á skyn
samlegum grundvelli, en nöldur
og hnýtingur fellur þeim illa, eins
og bæði mér og þér. Nú er verk-
fallshótun afstýrt í bráð, þó eitt-
hvað kunni að þurfa að lagfæra
á báða bóga. Ég held að það sé
nauðsynlegt fyrir verkamenn á
Keflavíkurflugvelli að hafa sinn
eigin íulltrúa bar gagnvart launa
greiðendum, fyrst önnur forusta
er svo léleg, sem raun er á.
Helgi S.
FlrmaMepprsi í brtdge
á Ssifossi !
20. FEBRÚAR lauk firmakeppni
Bridgefélags Selfoss. 20. firmu
tóku þátt í keppninni. Úrslit ui ðu
sem hér segir:
I.andsbankaútibúið: ArnbjöriJ
Sigurgeirsson, Guðmundur G. ÓI-
afsson 193’á stig. Hannyrðastofa
Lovísu: Sigurður Sighvatsson,
Grímur Sigurðsson 183. Sölvason
h.f.: Páll Árnason, Gunnar Granz
18214. Addabúð: Bjarni Sigur-
geirsson, Einar Bjarnason 178%.
Verzl. Ingólfur: Leifur Eyjólfs-
son, Höskuldur Sigurgeirsson 178.
Tíminn: Tage Olsen, Friðrik Lar-
sen 2 77. Selfossbíó: Sigfús Sig-
urðsson, Ingvi Ebenharðsson 176.
Ferðaskrifstofa K.Á.: Grímuf
Thoi’arensen, Snorri Árnason 171.
Sýsluskrifstofan: Kári Torberg,
Gísli Árnason 162%. Lítlabúðinr
Ólafur Ingvarsson, Preben Sig-
urðsson 161%. Hárgreiðslustoían:
Halldór Magnússon, Sigurstcinn
Steindórsson 157. Verzlunin Brú:
Friðrik Sæmundsson, Einar H.
Jörgensen 157. Selfoss Apótek:
Oddur Einarsson, Einar Guðjóns-
son 154%. Póstur og sími: Jónas
Magnússon, Sigurður Sigurðsson
152’a: Kaupfélag Árnesinga: Ein-
ar Pálsson, Þorvarður Sölvason
150. Morgunblaðið: Mangaar
Mikkelsen, Thorvald Sörensen
149%. Gildaskálinn: Ólafur Niku-
lásson, Ólafur Kí istbjörnsson 145.
Kjötbúð S.Ó. Óiason & Co.: Sig-
urður Ingimundarson, Ingvi Við-
Kjötbúð S. Ó. Ólafsson & Co.: Sig
Erlingur Eyjólfsson, Marel Jóns-
son 1335,2. Hraðfrystihúsið: Guð-
mundur Sigurjónsson, Sigurður
E. Asbjörnsson 133% stig.
SKiPAÚTCeRÐ
. RIKISINS
„Hekla“
austur um land til Siglufjarðar
hirrn 26. þ.m. Tekið á móti flutn-
ingi til áætiunarhafna miIJi Djúpa
vogs og Siglufjarðar í dag og á
mánudag. Farseðlar seldir á briðju
dag.----
H.s. He!g! Helpson
fer til Vestmannaeyja í dag. —«
Vörumóttaka árdegis.
• R'nrtriTf
?
rLUORCSCENT
(General Electric Co.)
Rafmagnsperur
taka öllu fram hvað end-
ingu snertir.
Sparið og notið aðeins
G. E. C.
Allar stærðir fyrirliggjandi
KlcSgi Rfagnússon & Co.
Hafnarstræti 19.