Morgunblaðið - 21.03.1953, Blaðsíða 15
Laugard.agur 21. marz 1953
MO RGVJSBLAÐIÐ
15
U
1
K
*
f
*
Vinna
Hrrinsei-ningnr
jAvallt vönduð vinna. Ábyrgð' tékin
á verkinu. — Reynir, sími 2754'. —
Minningarspjöld
dvalarheimilis aldraðra sjómanna
fást á eftirtöldum stöðum í Rvík.:
Skrifstofu Sjómannadagsráðs,
Grófinni 1, sími 82075, gengið inn
frá Tryggvagötu; skrifstofu Sjó-
mannafélags Reykjavíkur, Al-
þýðuhúsinu, Hverf isgötu 8—10;
Tóbaksvexzluninni Boston, Lauga-
veg 8, bókaverzluninni Fróða,
Leifsgötu 4, verzluninni Laugateig
ur, Laugateigi 41, Nesbúðinni,
Nesvegi 39 og Guðmundi Andrés-
syni, gullsmið, Laugaveg 50, verzl.
Verðandi, Mjólkurfélagshúsinu. —
1 Hafnarfirði hjá V. Long.
Lyfjalmðin Iðunn
kaupir meðalaglös, 50—400 gr.
I. O. G. T.
Barnaslúkan „Unnur“ nr. 38
Fundur á morgun kl. 10 f.h. —
Rætt um afmælið. Mætið vel og
með ixýja félaga.
— Gæzíamenn.
Barnaslúkurnar í Reykjavík
■ halda almenna barnaskemmtun
í G.T.-húsinu (sunnudag) kl. 2, til
ágóða fyrir sjóðinn ,Bryndísar-
minning“. Meðal skemmtiatriða
verða leikþættir og kvikmynd. —
Aðgöngumiðar á kr. 5.00, verða
seldir í G.T.-húsinu kl. 10 f.h. á
Sunnudag. — Þinggæzlumaður.
Félagslíl
FRAMVEGIS
vcrSa auglýsingar í Félagslífi
ekki birtar nema gegn etað-
greiðslu. —-
f. Ií. R.
Allar íþiúttaæfingar í íþrótta-
húsi Í.B.R. falla niður eftir kl. 5
í dag. —
i..H> . , ÍUtíifrn'iT! 1. S
GRÉTA BJÖRNSSON opnar
málverkasýningu
í dag í Listamannaskálanum klukkan 17.
Opið til klukkan 23.
Ég þakka innilega vinum mínum glaða samyerustund,
gjafir og hlýjári kveðjur á afmælisdegi mínum 16. marz
1953. • -■ ■'
Ingibjörg Gunnarsdóítir,
Skólavörðustig 27.
Hinn árlegi B A Z A R :
m
m
lívenfélays Lágafeiissóknar j
verður haldinn að Hlégarði, sunnudaginn 22. ntarz kl. 3.:
■
Veittngar á staðnum.
Bazarnefndin.
Innilega þakka ég öllum þeim, sem heiðruðu mig á
60 ára afmæli mínu.
Carsten Jörgensen.
:>
■7
m
*s
■
'Vc
Simanúnierið er
80484
WfóílmreftiAt rihiá
Ferbabækur
Myndskreyttar ferðabækur frá ýmsum lönd-
um, nýkomnar.
Úrval enskra bóka að jafnaði fyrirliggjandi.
Bókaverzlun Snæbjarnar Jónssonar og Co.
Austurstræti 4 — Sími 1936.
Barnaverndariélag
Reykjavíkur
heldur AÐALFUND sinn í 1. kennslustofu
Háskólans mánudagskvöldið 23. þ. m. kl. 8,30
FUNDAREFNI:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Sýndar verða nýjar uppeldiskvikmyndir, sem
félagið hefur fei gið frá Sameinuðu þjóðunum
Félagar, rnætið stundvíslega. — Allir velkomnir.
STJÓRNIN
S
5'
j Fötin skapa manninn. Látið mig sauma fötin.
j Guðm. Benjamínsson, klæðskeram. Snorrabr. 42. Sími 3240. |
Rafraagnstakmörkun
Álagstakmörkun dagana 22. — 29. marz
frá kl. 10,45 — 12,30:
orotó f-ecj.urn
„Hreint ferskt hörund
er undirstaða fegurð-
ar. Vemdið það eins
og ég geri, með því að
nota Lux-sápuna“, —
segir Ann Todd. i
Ársþing í. B. R.
(Síðari fundur), vex-ðúr haldið
n.k. mánudag kl. 8.30 í félagsheim
ili K.R. — f.B.R.
K. D. R. —
Framhaldsaðalfundur knatt-
spyrnudóma raf élags Reykj avíku r
verður haldinn þriðjudaginn 24.
•. niarz í K.R.-heimilinu kl. 20.30.
— Stjórnin.
Fimleilvamót í. F. R. N.
Fimleikamót ÍFRN verður hald
ið í Iþróttahúsi Háskólans þann
28. mai’z 1953. Keppnin er tug-
þvautavkeppni, og eru givinarnar
í þessari röð: — 1. Höfuðstökk.
— 2. Þjófastökk. — 3. Yfirsveifla
og terra og slá, hvarf áfram. — 4.
Lóðrétt stökk yfir hest með þófa.
— 5, Réttstaða, jafnvægi
vinstra fæti hendur út, gengið
höndum 3 metra, jafnvægisstaða á
hægra fæti, hendur út, réttstaða.
— 6. Farið í gegn um sjálfan sig
• í köðlum. — 7. Svifstökk. — 8.
Velta aftur á bak frá réttstöðu,
gegnurn hamlstöðu til réttstöðu.
9. Handahlaup til vinstri og
hægi’i. — 10. Hástökk yfir rá. —
Hæðin í hástökki sé 1,10. í Þjófa-
stökki 1.35 (bogahæðin), á hesti
1.50. — Keppnin er sveitakeppni.
Hver skóli má senda 8 menn, þar
af 6 aðalkeppendur. Þáttcókutil
kynningar verða að vera Komnar
til Bjarna Ásgeirssonar, Sólvalla-
götu 32A, ekki seinna en 27. marz.
Ath.: Nöfn keppenda verða að
vera í þátttökutilkynningunni
þeirri röð sem þeir koma fram.
Samkosnur
KFUM — Á morgun:
Kl. 10,00 f.h. Sunnudagaskólinn
Kl. 10,30 f.h. í Fossvogskirkju.
Kl. 11,00 f.h. Kársnesdeild.
Kl. 1.30 e.h. Y.D. og V.D.
;K1. 5.00 g.h. UJnglingadeildin.
Kl. 8.30 é.h. Samkomá.
(Séra Bjarni Jónsson, vígslubiskup,
■balai'. Á sama tíma samkomad
Laugarneskirkju. AUir velkomnir.
X-LTS 757/1-151-50
Verndið húðina með því að nota Lux-sápuna reglulega
eins og Ann Todd, hin yndislega kvikmyndastjarnahjá
J. Arthur Rank kvikmynda félaginu, gerir. Dagleg and
litssnyrting með Lux-sápunni gerir hörundið hreinng
og ferskara •— undirstaða fegurðarinn-
ar! Hyljið andlit yðar með hinu rjóma-
mjúka Lux löðri og nuddið vel.Skol-
ið fyrst með volgu.því næst úr köldu
vatni, þurrkið vel. Húðin öðlast
nýja fegurð — fegurð kvikmynda
stjarnanna.
L U X
HANDSÁPA
Hin ilmandi sápa
A LEVER PRODUCl
m- felpg -m
HRElNGERNíNGflMflNNff
Annast hreingerningar. Paixtið
í. síma. .— Gunnar Jópsspn. —
Sími 80662. —
Auglýsendur, athugið!
Morgunblaðið er hclmingi út-
breitidara en nokkurt annað
íslenzkt blað — og því lang
bczta auglýsingablaðið.
Sunnudag 22. marz 2. hverfi.
Mánudag 23. marz 3. hverfi.
Þriðjudag 24. marz 4. hverfi.
Miðvikudag 25. marz 5. hverfi.
Fimmtudag 26. marz 1. hverfi.
Föstudag 27. marz 2. hverfi.
Laugardag 28. marz 3. hverfi.
Straumurinn verður rofinn skv. þessu, þegar og að
svo miklu leyti sem þörf krefur.
Sogsvirkjunin.
■
7
7
m
7
:<
4
■■■■■■■■■■■■■■■■■■■
■■■■■■■■•«
Maðurinn minn og faðir okkar
EGILL GUÐMUNDSSON
frá Bolungarvík, andaðist í Landakotsspítalanum þ. 19.
marz. — Kveðjuathöfn fer fram frá Dómkirkjunni í dag
klukkan 1 e. h.
Steinuun Júlíusdóttir og synir.
Jarðarför
KRISTJÁNS Á. GUÐJÓNSSONAR
sem andaðist í Boston 22. febrúar s. 1. fer fram frá
Fossvogskirkju, mánudaginn 23. marz kl. 1,30 e. h.
Aðstandendur.
Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför
RAGNIIILDAR HÖSKULDSDÓTTUR
Nökkvavog 17, Reykjavík.
Börn og tengdabörn hinnar .látnu.
Þökkum innilega auðsýnda vináttu og samúð við andlát
og útför
GUÐMUNDAR H. GUÐNASONAR, gullsmiðs.
Eiginkona, börn, tengdabörn og barnabörn.