Morgunblaðið - 21.03.1953, Qupperneq 16

Morgunblaðið - 21.03.1953, Qupperneq 16
Veðurúfíi! í dag: S-stiimingkaldi. Eigning meS köflum 67. tbl. — Laugardagur 21. marz 1953 Sjá skýrslu Fáts S. Pálssanar á bls. 9. Tvær knmugar pssprenpingar s tngarMfl Blilaey eftir ú Óvíst hva$ olii bilun í iogsuðulæki t FYRRINÓTT urðu rniklar sprengingar í vélarúmi Vestmanna- «yjatogarans Elliðaey, þar sem togarinn var á veiðum. við Suður- Ætröndina. — Skömmu áður hafði eldur komizt í slöngu, sem lá tfrá- gashylkjum að. logsuðutæki. Brenndist þá einn vélstjóranna <er hann ætlaði að ioka fyrir gasútstreymið úr hýlkinu. — Elliðaey ikom með hinn slasaða raann hingað til Reykjavikur. Minningarathöfn í Vestmaimaeyjum Elís Hinriksson Kristinn Aðalsteinsson Sigþór Guðnason Guðni Rósmund&seti Óskar Eyjólfsson Vélstjórinn, sem brenndist, er '2. vélstjóri á togaranum og heitir ■Sveinbjörn Guðlaugsson. í öllum togurum eru logsuðutæki, sem Jnotuð eru til viðgerða og var Verið að nota tækið, er spreng- ángin varð. SLANGAN SPRAKK Sveinbjörn vélstjóri var við tækið. Allt í einu sprakk gúmmí- slanga sú, sem gasið fer eftir frá gashylki logsuðutækisins. — Eídur hafði á einhvern hátt k.omizt úr brennaranum og aftur í slönguna. Um leið að hún rifn- aði, við að eldur komst í gasið, streymdi það út í vélarrúmið. Sveinbjörn hafði ætlaS að ' hlaupa að hyikínu og loka | fyrir gasútstreymið. Hann | komst ekki að bví vegna elds. Sveinbjörn brenndist mikið á | handleggjutn og nokkuð á ' enni, en andlitinu tókst hon- ! nm að forða, með jivi að bera 1 hendurnar fyrir það. TFIRGÁFU VÉLARRÚMIÐ Þegar Sveínbjorn og félagar Uans í vélarrúminu 3áu, að ekki Var hægt að loka fyrir gasút- etreymið, fóru þeir í skyndi upp ér vélarrúminu, enda var spreng ingarhætta mikil. •TVÆR MIKLAR SPRENGINGAR Skömmu eftir að þrir komu Vpp á þiljur, kváðu við tvær mikilar sprengingar í vélarrúm- ánu, hvrer á fætur annarri. Er farið var niður í vélarrúm, sem aaíit var þá í sóti og reyk, eftir eprenginguna, var þar allt fullt spítnabraki. Svo mikill hafði firýstingurinn orðið við spreng- ingarnar, að verkafæraskápar og feillur úr tré höfðu brotnað í «pón. — Rafmagnsperur höfðu splundrast af loftþrýstingnum. Skemmdir urðu á raflöngum. Er það engum vafa undirorpið, að manntjón hefði orðið, eí einhver vélarmannanna hcfði þá verið niðri, svo kraftmiklar hafa sprengirnar verið. Þær voru aítur á méti ekki svo rniklar, ’að bær gátu haft í för með sér hættu fyrir skipið sjálft. TILÐRÖG RANNSÖKL'Ð Þegar eftir komu Eiliðaeyjar hingað til Reykjavíkur fóru eft- irlitsmenn og kunnáttumenn út í skjpíð og könnuðu málið, en það, sem rannsakast þarf nákvæmast, til að komast að raun um á hvern hátt gasið komst aftur úr brenn- aranum í slöngurnar, er sjálfur brennarinn og hann fannst. — Þessa rannsókn mun vélaeítirlitið framkvæma. Slík sprenging sem þessi, mun vera sú fyrsta, sem um getur hér á landi. í ÐAG fer fram í Vestmanna- |eyjum útför þeirra Kristir.s Að- alsteinssonar og Guðna Rós- mundssonar og minningarathöfn um Óskar Eyjólfsson, skipstjóra, Elís Hinriksson og Sigþór Guðna- son, sem allir fórust með vel- Fjöibreyf) fearna- hátnum „Guðrúnu“, 23. febrúar slðastliðinn. Húskveðja verður á heimiium þeirra Kristins og Guðna, en sið- an fer útfarar- og minningar- guðsþjónusta fram í Landakirkjn. Öll vinna leggst niður í Vest- mannaeyjum t dag frá hádegi. t Verzlanir verða lokaðar og Skip- stjóra- og stýrímannafélagið hef* ir farið þess á leit við formenn í Eyjum, aS etdsi verði róið í dag, Gera má því ráð fyrir að eng- inn bátur verði á sjó. Félagið Berkiavoin sfofnað í Hðfiiarflrði fíAFNARFIRÐI — Fvrir um hálf txm mánuði var stofnað í Hafnar- firði félagið Berklavörn. Mark- mið þesS er, eins og annarra slíkra félaga hérlendis, að vinna að berklavörnum með því að fityrkja sjúkra o. fl. . Á stofnfundinum var um 40 Kianns. Og í fyrstu stjórn hins «ýja félags voru eftirtaldir kosn- ir: Björn Bjarnason formaður, yHjörleifur Gunnarsson gjaldkeri, Elín Jósefsdóttir ritari. Meðstjórn endur Rannveig Vigfúsdóttir, varaform. Bára Sigurjónsdóttir. Fyrsta skemmtunin, sem Eerklavörn heldur til styrktar íijúkum, verður í Bæjarbíói í dag, «n þar mun hinn kunni sænski ■dægurlagasöngvai'i Seoddas, uyngja. — G. Urðu að renna fiak- ■ ■ inu upp í Orfirisey í GÆRDAG var margra ára gam- alt skipsflak, sem legið hefur í vesturhöfninni, dregið þaðan út. Hefur verið að því unnið undan- farið að þétta flakið, því draga átti það inn á fjöruna við Klepps- vík. Snemma í gærmorgun var lagt af stað með það. Tvær kraftmikl- ar dælur voru settar í flakið, til að hafa undan leka sem á því var. — Er komið var með skipsflakið skammt út fyrir hafnarmynnið, tók lekinn að því að aukast mjög. Var sýnt hvert stefndi að flakíð myndi sökkva innan skamms. Var þá það ráð tekið að renna flakinu upp í Örfirisey. Var flakið að því komið að sökkva er það tók niðri. Hafði þá dælunum verið bjargað yfir í hafnarbát og tveir menn sem á flakinu voru, stukku af því yfir í bátinn. a morgyn Spilakvöld á mánudag LANDSMÁLAFÉLAGIÐ Vörð ur gengst fyrir barnaskemmt- un í Sjálfstæðishúsinu á morg un, sunnudag, kl. 3 e. h. Skemmtiatriði verða fjöl- breytt og við hæfi barnanna. Hljómsveit Aage Lorange leik- ur lög úr teiknimyndum Walt Disneys, Helga Valtýsdóttir les upp með aðstoð Ingibjarg- ar Þorbergs, Torfi Baldursson spilar á munnhörpu og gítar samtímis, nemendur úr Verzi- unarskólanum sýna þjóð- danska, Baldur og Konni skemmta og einnig verður kvikmyndasýning. Aðgangur er 3 kr. fyrir börn og 5 kr. fyrir fullorðna. Þeir eru seldir í skrifstofu Varðar fyrir hádegi í dag. SPILAKVÖLD Á MÁNUDAG Á mánudag heldur Vörður, Óðinn og Ilvöt spilakvöld í Sjálfstæðishúsinu. Frú Aður Auðuns flytur ávarp og ís- lenzk kvikmynd verður sýnd. Mjög mikil aðsókn var að síð- asta spilakvöldi félaganna. Það er því örugglega tryggara að koma í tæka tíð, til þess að ná í borð. Pjéiiii Mlsr aldrai ím handriiskrölui Frá umræðirtundi Slúdsnlðfélagsiits. SIÚDENTAFF.LAG REVKJAVÍKUR hélt þriðja umræðufuna sinn í vetur í gærkvöldi í Tjarnarbíó. Eætt var um liandritamálið, Frummælandi var Gísli Sveinsson, fyrrv- sendilierra. Aðrir, sem til máls höfðu tekið er blaðið fór í prentna, voru þeir dr. Alexander Jóhannesson, háskólarektor, Einar Ól. Sveiasson, prófessor og Gylfi Þ. Gíslason, prófessor. Vai máíflutningur þeirra allra hina einarðlegasti. ( Ræðumennirnir allir röktu<® “ sögu handritamálsins og gerðu hafa aðstöðu að beita sér fyrir ljósa grein fyrir kröfu íslendinga því, að þessu fáist framger.gt. til handrita'nna og rökstuðning hennar. Taldi Gisli Sveinsson, að Jafnlramt því að fundurinm áréttar fyrri kröfur íslenzkra Lán til 29 ríkja. NEW YORK, 20. marz: — Al- þjóðabankinn hefur tilkynnt, að hann hafi lánað 20 löndum 1.588 millj. dollara til endurreisnar- starfs, frá því er hann tók til starfa í júní 1946. Þróffarskemmfun til ágcð íyrir slasaöa fjsró!!amam?Lin Verður i kvöld i Skátaheismillmr AÐ UNDANFÖRNU hafa íþrótta-' félögin í bænum gengizt hvert í sínu lagi fyrir einhverri tekju- öflun til styrktar lamaða íþrótta- manninum, Ágústi Matthíassyni. Hafa allar skemmtanir og íþrótta mót félaganna í þessu skyni ver- ið hin ánægjulegustu og yfirléitt vel sóttar. f kvöld efnir Knattspyrnufé- lagið Þróttur til skemmtunar í Skátr.heimi’inu við Snorrabr.aut og rennur allur ágóði af skemmt- uninni til Ágústar Matthíasson- ar. — Á skemmtun Þróttar verður kvikmynd sýnd, Árni Tryggva- son leikari skemmtir, þá verður upplestur og að lokum dansað. Er það von Þróttarmanna að Reykvíkingar sæki skemmtun félagsins og styðji þar með gott málefni. íslendingar ættu^óskoraðan laga- 'stúdenta og íslenzku þjóðarinnar í heild til aiira íslenzkra handrita og skjaía í Danmörku lýsir hann yfir því, .að íslenzkir stúdentar munu aldrei falla frá kröfu sinni til þeirra pg er þess fullviss, að þjóðin ÖH sé sammála um það. Miklu nánar verður greint frá fundinum a Maðinu á morgun. Kyimingaríumlur Ferðaféiagsins FERÐAFÉLAG íslands heldur kynníngarfund á morgun í Bíó- höllinni á Ákranesi og hefst hanra kl. 4 e.h. Jón Eyþórsson, veðurfræðingvm skýrir frá starfi og tilgangi félags ins. Pálmi Hannesson, rektor, flyt ur erindi og sýnir litkvikmyndir, teknar af Páli Jónssyni. Þá ræðir Hallgrímur Jónasson, kennari, um ferðalög félagsins og Guð- mundur Einarsson myndhöggvari sýnir litkvikmynd, er nefnist „Ferðaþættir",________ Einn Fessinn me5 ! karlöíiur. - ! Ánnar með bíla BRÚARFOSS kom í gærkvölrti frá írlandi fullhlaðinn kartöflurrn, nær 1000 tonnum. Hafði skipið viðkomu í Vestmannaeyjum og losaði þar 500 poka af kartöflum. Birgðir þær af innlendum kartöfl um, sem Grænmetiseinkasalan keypti munu nú vera á þrotum. í kvöld eða nótt kemur Reykja- foss frá Belgíu með 100 tonn af áburði, 200 tonn af járni og 55 nýja foila, sem keyptir voru I vörusklptum suður í íárael. Þess- ir biiar, sem eru amerískir, eiga ð fara tll leigubílstjóra. legan og siðferðilegan rétt til handritanna. Dx. Alexander Jó- hannesson rakti m. a. framkomu Dana í garð íslendinga á síðustu árum. Próf. Einar Ól. Sveinsson gat um síðustu þróun málsins innan Hafnarháskóla og próf. Gylfi Þ. Gíslason rakti ummæli danskra blaða um málið. SAMÞYKKT Á fundinum var samþykkt eft- irfarandi tillaga: 1 Almennur fundur í Stúdenta- I félagi Reykjavíkur, haldinn í Tjarnarbíói föstudaginn 20. marz 1953, skorar á ríkisstjórnina að beita sér af alefli fyrir því, að Danir skili sem allra fyrst ís- lenzkum handritum og skjölum, sem geymd eru í Danmörku og að leita hinna heppilegustu ráða til þess að tryggja þessa lausn málsins. Ennfremur skorar fund- urinn á alla þá aðila, sem til þess Mailundur Sparl- sjéðsins í gærkröldi AÐALFUNDUR Sparisjóðs Reykjavíkur og nágrennis var haldinn i gærkveldi. Af hálfu ábyrgðarmanna sjóðsins voru kosnir í stjórn hans Einar Er- lendsson, húsameistari ríkisins, Sigmundur Halldórsson, arki- tekt og Ásgeir Bjarnason, skrif- stofustjóri. Bæjarstjórn Reykjavíkur mun á næstunni kjósa tvo menn til viðbótar í stjórn sjóðsins. Helgi Hermann Eiríksson, sem verið hefir formaður sjóðstjórn- arinnar, lét nú af störfum, þar sem hann hefir tekið við banka- stjóraembætti Iðnað^bankars. ól

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.