Morgunblaðið - 25.03.1953, Side 1

Morgunblaðið - 25.03.1953, Side 1
16 síður 40. árgangu? . 70. tbl. — Miðvikudagur 25. marz 1953. Prentsmiðja Mergunblaðsinj. Óll húsin PERXH, Astralíu, 21. marz. — Hviri'ilvintlur gekk yfir norð- vesturströnd Ástralía í dag og • olii gífurlegu tjóni. í hafnarbænum Onslow, sem mikið kom við sögu í fyrra i sambandi við atomsprengjutii- . raun Breta, eru öll hús skemmd og bærinn lítur út sem atomsprengýuárás hafi , verið gerð á hann. ♦ Stormurinn evðilagði bygg- ingar, sleit tré upp með rót- um. Er tjónið metiö á mörg þúsund sterlingspund og enn nmnu ekki öll kurl komin til grafar hvað það snertir. — NTB-Reuter. Sjúkrahúsbygging Slipr fyrir sýslu- i SAUÐÁR KRÓKI, 23. marz. — Syslufundur Skagafjarðarsýslu hófst hér á Sauðárkróki í dag. Fyrir fundinum liggja ýmiss rnerk mál, svo sem bygging nýs sjúkrahúss á Sauðárkróki. Frétzt hefur að mikill fjöldi fólks, jafnvel úr fjarlægum hér- uðum muni sækja Sæluviku Skagfii ðiíiga, að öllu óbreyttu, ehda verður hér margt til skemmtunar og fróðleiks. Sjón- leikir, kvikmyndasýningar,, söng- n,r kirkjukórs Sauðárkróks og Heimis, málfundir o. m. fl. Enn fremur dans öll kvöld, seinni hluta vikunnar. — jón. Farrými Gullfoss full- skipað í Suðurlanda- sigiingunni GULLFOSS siglir héðan í kvöld kl. 10 til Miðjarðarhafslanda, með Karlakór Reykjavíkur og fjöída skemmtiferðafólks. Kefur hin þjóðkunna og ágæta ferða- skrifstofa Oriof, skipulagt ferðir fyrir skemmtiferðaf.vlkið. Allt farþegarýrru skipsins cr ftUIskipað og munu al’s vara um. 212 farþegar með því. Fyrsta höfn sem Gullfoss tekur verður í Alsir, en þangað mun skipið sigla á scx sóiaihringum og nokkrum klukku stundum. Aldursforseti farþeg- anna er rúmlega sjötugur, cn ýngsti farþeginn 13 ára. Uppreisn i vélílugnnni — Lent í Þýzkalandi — Sögule^ur flófti 4 tnanna Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter-NTB BONN 24. marz. '»! í dag íenti í Frankfurt í Þýzkalandi tékknesk flugvél með 4 manna áhöfn og 25 farþega innanhorðs. — Var hún í venjulegu áætlunarflugi milli tveggja börga í Tékkóslóvakíu er fjögra manna hópur tók flugstjórnina í sínar hendur og flaug vél- inni til Frankfurt. Þar báðu sex menn um landvistarleyfi sem póli- tískir flóttamenn en 23 óskuðu að hverfa til Tékkóslóvakíu aftur. Hin látna ekkjudrottning María ekk jndrottning látin LUNDÚNUM, 24. marz, — Klukkan 20 mínútur yfir tíu í kvöld var gefin út tilkýnning í Lundúnum ufn lát Maríu ekkjudrottningar. Þrjár tilkynningar höfðu í gærdag verið gefnar út um heilsufar hennar og í þeirri síðustu var sagt áð heiisu hennar hmkaði mjög, en að hún svæfi værum svefni. — Skömmu síðar kom andlátsfregn hennar. Mayer hófar PARÍS, 24. marz. — í dag hótaði Mayer, forsætisráðherra Frakka, því að hætta við Bandaríkjaför sina og segja af sér sem forsætis- ráðherra, ef krafa hans um 80 milljarða franka lán yrði felld í þinginu. Enginn árangur NEW YORK, 24. marz. — Örygg- isráðið hélt einn fund í dag og ræddi um eftirmann Trygve Lie. Ekkert samkomulag varð á fund- inum og ráðið er engu nær lausn máisins eftir þennan fund. HER-MEIRI HER PRAG, 24. marz. — Zapotocky, sem fyrir örfáum dögum var „kjör- inn“ forseti Tékkóslóvakíu („þar sem friðurinn og frelsið ríkir“ að sögn Þjóðviljans), hélt í dag sína l'yrstu ræðu. Og viti menn. Þessi fyrsti boðskapur forsetans var fluttur til TÉKKOSLAVNESKA HERSINS. LÆRIÐ AF SOVÉTHERNUM, sagði forsetinn. TAKIÐ HER RÚSSLANDS YKKUR TIL FYRIRMYNDAR. ÞIÐ EIGIÐ MIKLU HLUTVERKI AÐ GEGNA FYRIR TÉKKNESKU ÞJÓDINA. Sem forseti er Zapotocky jafnframt yfirmaður alls HERS Tékko- slóvakiu. Og í niðurlagi ræðu sinnar, sem var útvarpað, sagði HERr foringinn og forsetinn: Ég mun beita mér fyrir því að UPPBYGG- ING TÉKKOSLAFNESKA HERSINS HALDI ÁFRAM, HÉR EFTIR SE5I IIINGAÐ TIL. PVIÐ DANARBEÐ JMÓÐUR SINNAR Máría, ekkjudrottnlng, eins og I hún var nefnd, var fædd 1867. | Hún var dóttir Frans, hertoga af Töck. Hlaut uppeldi sitt í Eng- landi og var vel virt. t - 'Árið 1893 giftist hún Georgi V. Bretakonungi. Börn þeirra voru m. a. Georg VI. Bretakon- 1 urigur, er lézt á s.l. ári og Ját- varður, hertogi af Windsor, er j afsaláði sér konuiigdómi 1936. — Hann var staddur hjá móður sinni er hún lézt í kvöld. FÓLK SAFNAÐIST SAMAN María ekkjudrottning var á- kafiega vinsæl af þegnum sín- um. Er fréttin um að heilsu henn- af hrakaði barst út um Lundúna- borg í dag, safnaðist mikill mann- fjöldi sa.man við heimili hennar til að vótta henni virðingu, enda var. hún alla tíð mjög dáð af ensku þjóðinni. KAIRÓ, 24. marz. — Nefnd sú sem skipuð var í Egyptalandi til þess að rannsaka breyting- ar á stjórnarskrá landsins hef- ur einróma lagt til að Egypta- Iand verði gert að lýðveldi með þingbundinni stjórn. Er það álit nefndarinnar að það stjórnarform verði happa- drýgst fyrir þjóðina. Tillöguna um að leggja niður konungdóm verður að bera undir þjóðaratkvæði, til end- anlegrar ákvörðunar. ,— NTB-Reuter. Sæmdir Fálkaorðunni HINN 18. marz s.l. sæmdi for- seti íslands, að tillögu orðunefnd- ar, þessa menn riddarakrossi fálkaorðunnar: Einar Gíslason, málarameistara Reykjavík, Gísla G. Ásgeirsson, fyrrv. bónda og hreppstjóra frá Álftamýri. Hannes Jónsson, bónda og fyrrv. landpóst á Núp- stað. Jón Þ. Björnsson, fyrrv. skólastjóra, Sauðárkróki. (Frá orðuritara). ^MARGIR VILDU VERA MED f J Þessi flótti fjórmenninganna á sér tveggja ára sögu. Tékki einn, sem eitt sinri var í brezka flug- hernum, vildi flýja lgnd ásamt konu sinni. í tvö ár hafa þau undirbúið flóttann. Komust bau í kynni við tékkneskan flug- mann, sem víldi yfirgefa fóstur- jörð sína, og í hóp þeirra bætt- ist júgóslavneskur maður, sem jólmur vildi komast frá Tékkó- slóvakíu. LOFTSKEYTAMAÐURINN ROTADUPv Flugvélin sem þau komust úr landi á var tveggja hreyfla vél af C-47 gerð. Hún vaf á venju- légri áætlunarleið milli Prag og Bano og hafði flogið í um 30 mín. er tveir úr „flóttamanna- hór>num“ gengu fram í stjórn- klefann og rotuðu loftskeytamann inn. Flugmaðurinn sem var með í. flóttatilrauninni sat kyrr við stýrið en breýtti stefnunm. Fjórði flóttamaðúrinn sat í farþegaklef-" anum reiðubúinn að halda farþeg unum í skefjum en enginn þeirra veitti því athygli þótt stefnunni væri bréytt. f' 3* %■ ■ , . i> ' LEYFIÐ VEITT Er yfir flugvöllinn í Frankfurt kom, var sambandi náð við fiug'- turninn og beðið um tryggmgu þess að þeir af farþegunum er vildu fá landvistarleyfi fengju það. í hálftíma sveimaði vélin yfir .vellinum en þá var leyfið veitt. 23 kusu að snúa heim aft- ur. Þeim var veitt heit máltíð og' síðan héldu þeir heimleiðis. > 14 létusfj 60 særðust RIO DE JANEIRO, 24. marz. — Ekki færri en 14 menn létu lífið og 60 særðust, þar af 34 alvar- lega er farþegalest ók á fullri ferð aftan á vörúflútningálest, er stóð kyrr á spprinu. Slys þetta viídi til ekki langt frá Sao Paulo. — NTB-Reuter. . lt f Franska lögreglan í at- lögu við kcmmúnista Þeir reka ólöglep starfsem i Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter-NTB PARÍfj, 24. marz. — Franska lögreglan gekk til atlögu við franska kommúnistafiokkinn í dag ög framkvæmdi leit og rannsókn í skrifstofum iðhaðarmannasambandsins C.G.T, Lögreglan náði þó ekki í aðalritara sambandsins, Benedit Frachon, sem þó átti fyrst og fremsi að handtaka. Tilkynning um að hann eigi að handtaka hefur verið send til allra hafnarbæja og flugvalla, ef ske kynni að hann gerði tilraun til að flýja úr landi. , , , FJOLMENN AÐFOR Þessar aðgerðir lögreglunn- ar eru liinar umfangsmestu, sem um getur í baráttunni við starfsemi kommúnista. 50 lög- reglumenn tóku þátt í henni auk tuga leynilögreglumanna, en herdómstóllinn í París hafði gefið skipun um fram- kvæmd húsrannsóknarinnar í skrifstofunum og til að hand- taka forsprakkana. Meðal þeirra ,seip vofu hand- |teknir voru ritari í landssam- bandinu og ritstjóri franska kommúnistablaðsins L-Humanite. Þeir ásamt fleirum eru ásaknð- ir um starfsemi, sem stefni í voða öryggi landsins. j Lögreglan missti þó af aðalrit- ara iðnaðarmannasambandsins, Marchel Dufriche óg ér búizt við ,að hann hafi komizt til Vínar- borgar. Mun stjórnin krefjast jfran^sals hans sjáist hann í Aust- lúrríki.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.