Morgunblaðið - 29.03.1953, Qupperneq 6
6
MORGUNBLAÐIÐ
Sunnudagur 29. marz 1953
Futlirúaráðs-
fundnr
S. ö. S.
V ÞjóðlÐÍkhúsið :
Stjórn Sambands ungra Sjálfstæðismanna hefir
ákveðið að kalla fulltrúaráð S. U. S. saman til.fund-
ar, sem haldinn Verður jafnhliða landsfundi Sjálf-
stæðisflokksins, dagana 17.-—20. apríl n. k.
I fulltrúaráðinu eiga sæti auk stjórnar og vara-
stjórnar sambandsins einn fulltrúi frá hverju Sam-
bandsfélagi.
Á fulltrúaráðsfundinum verður einkum rætt um
þátt ungra Sjálfstæðismanna í kosningabaráttunni
og skiplag samtaka þeirra.
pimiiir
!■■*■■■■■■■■■■■■■■■■
■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■••■■•■■■■■•■■•■■■■■■■••*
■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■*■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■
Nýtt! j
JÖHNSON’S PRiDE |
húsgagnaáburður ■
Borinn á — lálinn þorna — ■
þurrkað yfir og þér munuð ;
undrast glansinn og hversu var- :
anlegur hann er. •
PPHRÍNN
H
!>•■■■■■■■«■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■
■■■■•-■■•■■■■■■■■■■■■■■
Reikningsvélarúllur
5,8 cm
7 cm.
8,6 cm.
:ían A
'oteauerzlum
Austurstræti 8
ar
AÐALFLNDUR
■
Sundfélagsins ÆGIS
■
verður haldinn í dag að Þórsgötu 1 kl. 2 e.h. j
Venjuleg aðalfundarstörf. ;
Stjórn Ægis. i
Aðalfund
ur
Rauða Kross deildar Ilafnarfjarðar
verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu þriðjudaginn
31. marz kl. 8,30 e. h.
STJÓRNIN
1ISáseta vartiar
■
■ • • c -■
■ ,
á ms. Aslaugu til þorskanetjaveiða.
■
Uppl. um borð í bátnum við Grandagarð.
99
LANDID Gi_EYM
I ISLENZKRI leikritun hafa fá
afrek verið unnin á síðari árum.
Mikið hefur þó verið skrifað hér
að undanförnu bæði í bundnu
máli og óbundnu, — ekki vantar
það, — og alltaf lengist listinn
yfir þá rithöfunda, sem njóta
ritlauna úr ríkissjóði. En ungu
skáldin virðast ekki setja markið
hátt nú á dögum og þau eru
óþarflega eftirlát sjálfum sér —
kjósa fremúr að hreiðra um sig
á flatneskju atomkveðskapar og
órímaðra ljóða, sem svo eru
kölluð, en að leita á bratt-
ann, þar sem bíða þeirra æðri
viðíangsefni og vandameiri. Því
sneiða þessir ungu rithöfundar
vendilega hjá ieikrituninni, —
þeirri grein skáldskapar sem
mestrar tækni krefst og meiri
hnitmiðunar og skarp'eika í hugs-
un en nokkuð annað’ skáldskap-
arform. — Það er því alltaf mik-
ill viðburður, þá sjaldan það
ber við að skáld vor láta
frá sér fara nýtt leikrit. Menn
ræða það sín á milli af áhuga
og bíða þess með eftirvæntingu
að þeir fái að sjá það á leiksviði.
•— Og Þjóðleikhúsið hefur ekki
brugðizt skyldu sinni i því efni,
nema síður sé, því að það hefur
hingað til orðið að tefla á tæp-
asta vaðið um val á nýjum ís-
lenzkum leikritum til sýningar.
Davíð Stefánsson, hið ágæta og
mikilhæfa ljóðskáld vort, sem
um áratugi hefur haft djúp og
vítæk áhrif á íslenzka Ijóðagerð,
er ekki þannig skapi farinn, að
hann kjósi að víkja undan vand-
anum. Hann hefur alltaf þorað að
bjóða honum byrginn. Því lagði
hann á sínum tíma ótrauður inn
á hina erfiðu braut leikrita-
skáldsins. Hefur hann á undan-
förnum árum, jafnframt mikilli
bókmenntastarfsemi annari, sam-
ið þrjú leikrit, sem öll hafa verið
sýnd á leiksviði hér, og hið fjórða
leikrit hans, Landið gleymda,
var frumsýnt í Þjóðleikhúsinu
s.l. fimmtudagskvöld. Þó að þessi
verk Davíðs séu misjöfn að gæð- ,
um og skáldskapargildi, og eitt!
þeirra, Gullna hliðið, beri mjög
af hinum, má í þeim öllum kenna
Eftlr Davíð Stefái
rattcom
Hans Egede (Jón Sigurbjörnsson)
Geirþrúður (Merdís Þorvaldsdóttir)
skapbita skáldsins, frelsisást þess er baráttusaga prestsins norska,
og réttlætiskennd. Hans Egede, er vorið 1721 lét í
Uppistaðan í Landir.u gleymda haf áleiðis til Grænlands til þess
að gerast þar kristniboði og leið-
tsgi landsmanna þar.
Verið getur að ýmsum muni
finnast efni þessa leikrits - eiga
lítið erindi til vor íslendinga
og að höfuðpersóna þess, Hans
Egede, og ævistarf hans, heilli
ekki hugi alls þorra manna hér •
um slóðir. — En þó ætti þetta
ekki svo að vera, ef betúr er að
gáð. — Þessi ungi og hugdjarfi
prestur lagði með konu og börn-
um upp í hinn örlagaríka léið-
angur sinn til Grænlands, lands-
ins, sem íslendingar höfðu fund-
ið og stofnað nýlendu í, ef svo
mætti að orði kveða, og reyndar
aldrei gleymt, en þó orðið við-
skila við um aldir, •>— til þess að
taka upp þráðinn, þar sem hann
hafði slitnað og koma hinum ís-
lenzka stofni norður þar til bj arg-
ar í andlegum og veraldlegum
efnum. Þessarar göfugu hugsjón-
ar og fórnarlundar Hans Egede
mættum vér íslendingar jvissu-
lega vera minnugir, enda þótt
hinn ísl. kynstofn, sem hann leit-
aði að. væri horfinn með öllu, er
hann kom til landsins og för hans
yrði því um margt önnur en til
var ætlazt í fj'rstu.
Efni það, sem Davíð Stefáns-
son hefur tekið hér til meðferð-
ar er í sjálfu sér stórbrotið og
viðamikið og er ekki á annarra
meðfæri en þeirra er gæddir eru
öruggri tæknilegri kunnáttu og
mikilli dramatiskrj skáldgáfu.
Hvorugt hefur Davíð í þeim
mæli, að dugi. Því hefur hann
ekki haft efnið svo á valdi sínu,
að hánn hafi getað gert því nægi-
leg skil. — í stað þess að þjappa
efninu saman í sterka og stígandi
dramatiska heild, hefur hann
dreift því svo, að erfitt er að
Framh. á hls. 12