Morgunblaðið - 29.03.1953, Side 10

Morgunblaðið - 29.03.1953, Side 10
io ir MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 29. marz 1953 — Kaupm.h.brél i'ramhald af bls. 8. • Alsing Andersen sagði ra. a.: ! Hjelmslev skrifaði. í vetur tílaðagrein, þar sem hann talar Um handrit, sem fundizt hafi á íslandi. Tilgangurinn er augljós. Hann segir að hvorki mál né éfni handritanna sé íslenzkt. Ef trúa mætti Hjelmslev, þá yrði fólk að halda, að handritin hafi bara komið við á íslandi á leið til Danmerkur. Hvernig getur Honum dottið í hug að reyna að telja fólki trú um, að t. d. ís- léndingasögurnar séu ekki ís- lenzkar bókmenntir? Hann kem- rir fram sem vísindamaður, sem ætlar að leiðbeina almenningi. En svo reynir hann að leyna því, að handritin séu íslenzk, með því að kalla þau fornnorræn. : Hjelmslev segir, að ekki sé þægt að afhenda handritin af því dð Árni Magnússon hafi arfleitt Öafnarháskóla að þeim, og ekki Sé hægt að ganga fram hjá á- livæðum erföaskrárinnar. En há- kkólinn hefur þó afhent Noregi og Mecklenburg nokkur handrit Úr Árnasafninu, af því að það var talið sanngjarnt. Ennfremur tjer á það að líta. að nú er öðru- Visi ástatt en þegar erfðaskráin var samin. Kröfur tímans gera að verkum, að ósanngjarnt er áð halda fast við dauðan bókstaf. Hjelmslev sagði áðan, að Árni eé kallaður íslenzkur fræðimað- úr en hann hafi þó verið pró- fessor við Hafnarháskóla. Við verðum að muna, að Árni var íslendingur. Hann hefði líklega haft föðurland sitt í huga, þegar érfðaskráin var samin, ef honum hefði dottið í hug, að ísland mundi eignast sinn eigin há- skóla. ÞEIÍt KAUPA SÖGUKNAR 1 BÓKAVERZLUNUM Við verðum að skilja það, hve sárt íslendingum svíður það, að hinar einu merkilegu fornminj- ár þeirra skuli vera í öðru landi. Þetta er ekki illgjarn áróður. Hugsum okkur að við værum í sporum íslendinga. Þung ábyrgð hvilir á herðum þeirra manna, ?em reyna að koma í veg fyrir áfhendingu handritanna. : Linvald ríkisskjalavörður Sagði, að handritin hafi meiri þýðingu fyrir íslendinga en Dani. Andstæðingar afhendingarinnar bæti ekki málstað sinn með því að neita þessu. Linvald leit svo á, að Dönum beri að bjóðast til að skila Norðmönnum norskum handritum, ef íslendingar fái ís- lenzku handritin. Dr. Starcke. formaður „rets- forbunds“-f!okksins, sagðist vera ástfangipn i ísiandi og íslenzkum bókmenntum, sem gætu jafn- ast við frægustu bókmenntir heimsins. Hann skildi vet áhuga tslendinga á fornbókmennt- unum, en var þó andvígir afhend- ingu handritanna. Það væri ekki inauðsynlegt fyrir ísland. Al- prenningur á íslandi gæti keypt íslendingasögurnar og önnur fornrit í bókaverzlunum. Martin Larsen, lektor, tók til máls og studdi okkur drengilega. Talaði hann sérstaklega um áróð- úr vísindamannanna og sagði, að hann væri á óvísindalegum rök- um byggður og væri því þessum vísindamönnum ósamboðinn. Eivind Langvad sagði frá fram annefndri skoðanakönnun og varði málstað okkar. Páll Jónsson. SKARTGRtPAVEfiZLUN H A A a s T - Q Æ ' T -i A tj SKULDABRÉF Er kaupandi að nokkrum vel tryggðpm skuldabréf- um. Tilboð með upplýsing- um um upphæð bréfanna, veð, til hve langs tíma þau eru og söluverð, leggist inn í afgr. Mbl. fyrir 1. apríl, merkt: „Veðbréf". CÓ8 vélritunarstúlka óskast. Æskilegt er Verziun arskólapróf og reynsla á skrifstofu. Umsóknir merkt ar: „Vélritun — 523“, send ist Mbl. fyrir 2. apríl. RITARI Piltur eða stúlka óskast til ritarastarfa. Umsækjandi þarf að vera vel að sér í ís- lenzku og kunna einnig eitt novðui landamál og cnsku og helzt frönsku og þýzku, geta hraðritað og vélritað og annast á eigir spýtur venju lega skrifstofuafgreiðslu í viðskiptalífi. Umsókn fylgi mynd og nauðsynlegar upp- lýsingar (í afriti, verða ekki endursendar). Umsókn- ir sendist auglýsingastofu Morgunblaðsins fyrir 5. apríl, merktar: ,,-Ritari — 524“. — Vil kanpu 2ja til 3ja herb. ÍBÚÐ ! Má vera í gömlu húsi í Reykjavík eða nágrenni. Vrl láta góða 5 manna fólksbif reið sem fyrstu greiðslu. — , Þeir, sem vildu athuga þetta, sendi tilboð merkt: i „Góð skipti — 512“, til Mbl. j fyrir 1. apríl. — Bifcðinarkað- uriicn Önnmnst kaup og sölu á bifreiðum. Virtir og skoðað- ir af bifvólavirk.tum, endur- gjaldslaust. Bílaskifti og afborganir oft nroguleg. — Bjartir og rúmgóðir sýning- arsalir. — Bilartuirkfðiirinn Brautarholti 22. ASalfundur Germania verð- ur haklinn í Þjóðleikhús- kjallaranum, mánudaginn 30. marz og hefst hann .itntulvíslegu kl. 8 e.h. — Dagskrá: — Ver.juleg aðal- fundaratörf. — Að loknum aðalfundarstöifum verður: 1. Hljómleikar. . 2. Sýndar verða fvær, stuttar, þýzkar kvik- myndir. 3. Dans. — Félaa/smenn eru hvattir til að fjölmenna á fundinum. Stjórnin. Nýiemfuvöm- verzluu á góðum stað óskast til kaups eða leigu. f’eir, sem vjl.ia sinna þeseu. g.iöri svi vel að senda nöfn sín til afgr. Mbl. fyrir inanaðamót rriefkt: „Verzíun — 506“. His Masters Voice ftngibjörg Þorbergs og Smáréikvarieflinn HRÍSLAN og LÆKURINN (Ingi T. Ldrusson) JÁTIMING (Sigfús Halldórss) með undirleik CARL BILLICH Væntaniegt á His Masters Voice plötu eftir 2 til 3 vikur. LÁ L K IIM l\l h.f. (hljómplötudeildin) Nýkomið: Skíðablússur, ný gerð. Vcrð kr. 185.00. Skíðabuxur. Verð kr. 300.00. Skíðaáburður, allar tegundir. ásamt öilum útbúnaði tii skíðaferða STÍGANDI Laugaveg 53 — Sími 4683 HIVILEIKASYfMliMGA ARNE L!KD. Slokkliólmsmeistara í fimleikum og fimleikaflokks K. R. Síðustu sýningar hins frábæra fimleikarnanns, ARNE LIND, hérlendis í áhalda- og keppnisfimleikum, verða á morgun. mánudag. I Bæjarbíói, Hafnarfirði kl. 6 e. h. í íþróttahúsi Iláskólans kl. 9 e. h. Úrvalsflokkur K. R. í fimleikum sýnir með Stokkhólms- meistaranum undir stjórn Benedikts Jakobsssonar. Aðgöngumiðar seldir við innganginn. Fimíeikadeild K. R. Bezt að auglýsa í Mor gunblaðinu

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.