Morgunblaðið - 16.05.1953, Qupperneq 9
Laugardag'ur 16. maí 1953
MORGUNBLAÐIÐ
Og
a
HEERA EITSTJOHI!
' unnar, varðskipið „Þór", er með
^ Eftirfarandi línur bið ég jtður lítt nothæfa vél og hefur orðið (
að birta í blaðj yðar. að liggja í böfn mörgum sinnum j
í Alþýðublaðnu 12. þ. m. í vetur vegna vélaeftirlits, er
segir. að borizt hafi bréf frá tog- þetta orsök þess að skipíð hefur |
arasjómanni um stórfelld land- ekki getað sinnt sínu starfi eins I
belgisbrot íslenzkra togaraskip- og æskilegt hefði verið. Ekki
stjóra. á stjórn landheligsgæzlunnar sök j
í umræddu bréí'i, sem prentað á þessu.
er með feitu letri, segir bréfrit- Það er alveg fullvist hvað sem
ari. að nær helmingur íslenzka skriffinnar Tímans segja og
togaraflotans strmði meira og skrifa, að landhelgisgæzían er'
minna veiðar í lanðhelgi. j starfrækt eftir því sem bezt verð- j
Þetta eru þungar sakir, sem ur gert með tillíti til þeirra
ég tel að verði að fá upplýstar tækja, sem hún hefur á að skipa.1
með réttarrannsókií, og ákærandi
sanni við slíka. rannsókn að á-
kæra hans hafí við rök að styðj-
ast.
HEIBUR STETTABINNAR
í VE»Í
ÞYRIEFLUGU TIL
GÆZLUSTARFA
Það sem ég tel að þurfi að
gera sem allra fyrst í sambandi
við gæzluna, er að kaupa Heli-
kopter-flugvél (þyrilflugu). Með
Að mínu áliti eru það skipstjór henni er hægt að gera staðar-
ar togaraflotans íslenzka, sem ákvarðanir sem á skipi væri.
sém eiga að kreíjast slíkrar rétt-1 Það þolir enga bið að fá til
arrannsóknir, svo það komi í landsins shka flugvél til land-
Ijós hverjir það em í hópi tog- helgisgæzlunnar.
araskipstjóra, sena vinna það íslenzkir fiskiskipstjórar! Á
landráðastarf að brjóta friðunar- ykkur hvíiir mikil ábyrgð í sam-
lögin, á sama tíma og íslenzk bandi við friðunarlögin. Látið
stjómarvöld standa í harðri bar- aldrei koma fyrir að orðrómur
áttu við stórveldi um þennan berist um það með sanni, að
helga rétt Íslendínga. j þið af ráðnum hug brjótið frið-
Sannist það að íslenzkur skip-1 unariögin.
stjóri brjóti friðunarlögin af á-1 Guðbjartur Ólafsson.
settu ráði á skilyrðíslaust að taka----------------------------
af honum skipstjórnarréttindi. I
Þegar nýja friðunarlínan var' MrAulílt faftf nú|9 Ikíls
ákveðin, var öllum hugsandi l«#l ISfja SIIIP
mönnum á íslandi það ijóst, að
það var fyrst og fremst skyldá
íslenzkra fiskimanna að virða
þessi lög, meira að segja bar
þeim siðferðileg skylda til þess
að; aðstoða landbelgisgæzluna í
því að erlendir fiskiskipstjórar
virtu þau.
NÍBINGSVERK, SEM
TAKA VERÐUR FÖSTUM
TÖKUM
Allir íslendingar, sem komnir
eru til vits og ára vita það, að
lífsafkoma þjóðarinnar byggist á
því, að fiskimiðin kring um ís-
land verði ekki fyrir þeirri rán-
yrkju hér eftir sem hingað til.
Þessvegna er það níðingsverk,
sem verður að tafca föstum tök-
um, ef íslendingar af ásettu ráði
brjóta þessi mikilsverðu lög sem
framtíð þjóðarinnar byggist á.
Þegar borin er saman löggæzla
á landi og á sjó er vert að at-
huga það, hvað mikill erfiðleika
munur er á því, að færa sönnur
á lögbroti á íslenzkri landhelgi.
Lögreglan á hafinu verður að
vera sjónarvottur að lögbrotinu
og sanna það með öruggum
staðarakvörðunum,. sem ekki er
hægt að véfengja.
Sjaldnast er það að íögreglan
í landi sé sjónarvottur að því,
þegar innbrot er framið eða þeg-
ar stolið er á víðavangi bílum o.
fl. Sá sem fyrir ráninu verður,
kærir til lögreglunnar, sem finn-
ur svo sökudólginn eftir ýmsum
leiðum.
Af þessum dæmum, sem hér
eru tekin sést það að löggæzlan
á sjónum hefir erfitt og vanda-
samt verk að vinna, sem allir
sannir íslendingar eiga að gera
sitt til að auðvelda.
Ég þekki persónulcga alla þá,
sem stjórna. löggæzlunni á sjón-
um, og veit það a® þeir gera
skyldu sína eftír þvi sem þeir
hafa tæki til.
ÁSAKANIRNAR Á ENGUM
RÖKUM REISTAR
Ásakanir á stjórn landhelgis-
gæzlunnar í sambandi við hin
umræddu landhelgisbrot eru á
engum rökum byggðar. Þeir, sem
eitthvað þekkja til um varðskip-
in vita það, að af þeim 6 skip-
um, sem Iandhelgisgæzlan hefur
í sinni þjónustu, eru 3 staðbund-
ín á vetrarvertíðinni við báta-
gæzlu og veiðarfæra, jg fast er
gengið eftir því, að þessí starf-
semi sé vel starfrækt. Þau þrjú,
sem ekki eru staðbundin, gæta
Jandhelginnar. Bezta skipið, sem
ætti að vera til landhelgisgæzl-
síma og afgreiðslu-
kerfi
Frá aðalfundi Hreyfils
AÐALFUNDUR Samvinnufé-
lagsins Hreyfils var haldinn mið-
vikudaginn 29. apríl s. 1.
Framkvæmdarstjóri skýrði frá
störfum á liðnu ári. Hagur fé-
lagsins var mjög góður og var
greitt milli 70 og 80 þusund ltr.
í stofnsjóð félagsmanna. Félagið
starfrækir benzín og olíusölu við
Kalkofnsveg og hefur varahluti
til sölu. Það hefur skapað fé-
lagsmönnum erfiðleika, að félag-
ið skuli ekki hafa haft geymslu-
hús, þar sem hægt væri að þvo
og þrífa bifreiðar stöðváPrinnar,
sem nú eru 270. Félagið hefur
oftar en einu sinni sótt um bygg-
ingu slíks húss og vonir stanjla
til þess að úr þessu rætist á
næstunni.
Félagsmenn hafa fengið 32 nýj-
ar bifreiðar það sem af er þessu
ári, og næstu daga koma 16 nýj-
ar til viðbótar á stöðina. Settir
voru upp tveir bílasímar á árinu
sem leið til viðbótar þeim sjö
sem fyrir voru. Félagið er ákveð-
ið í því að auka og bæta af-
■ greiðslu og simakerfi stöðvarinn-
ar, og í því sambandi má minn-
ast á það að nú fyrir skömmu
fékk félagið gjaldeyris- og inn-
j flutningsleyfi fyrir því fullkomn-
asta bílasíma- og afgreiðslukerfi,
sem nú þekkist á norðurlönd-
um.
j Bæjarsímastjórinn í Reykjavík
hefur séð um alla fyrirgreiðslu
I og pöntun á tækjum þessum. Ef
engar tafir verða á afhendingu
á þeim, verða þau kominn í notk-
' un snemma á næsta ári.
Úr stjórn félagsins átti einn
maður að ganga, Vilhjálmur
Þórðarson, en var endurkjör-
inn.
Stjórn félagsins er nú þannig
skipuð: Ingjaldur ísaksson, for-
maður, Gestur Sigurjónsson, rit-
ari, Jón Einarsson, gjaldkeri,
Vilhjálmur Þórðarson, varaform.
og Guðlaugur Guðmundsson,
meðstjórnandi.
Framkyæmdarstjóri félagsins
er Pétur J. Jóhannsson og hef-
ur verið það s.l. 4 ár. Félagið
á tíu ára starfsafmæli n. k. haust.
EINS og venjulega var mikið
vandað til Sæluviku Skagfirðinga
á Sauðárkróki. sem var í marz
s.l. Eitt aðai númer sæluvikunnar
var sýning á sjónleiknum ,,Pilti
og stúlku" eftir Emil Thoroddsen,
leikstjóri Eyþór Stefánsson.
Svo óheppilega vildi íil að Vet-
ur konungur hélt innreið sína til
okkar Skagfirðinga sem annarra,
einmitt þá daga sem Sæluvikan
stóð yfir og það með svo miklu
veldi og offorsi að flestir er fara
vildu urðu nauðugir að leggja
niður rófu og sitja heima. En
Leikfélag Sauðárkróks og öðru
er mikið höfðu á sig lagt til und-
irbúnings margskonar skemmtun-
um þótti súrt í brotí og lítið í
aðra hönd fengið.
Laugardag og sunnudag 9. og
10. maí auglýsti Leikfélag Sauð-
árkróks sýningu á Pilti og stúlku
sem átti víst að vera svolítið
bragð af sælunní sem okkur var
meinuð áður.
Skagfirðingar og þá helzt Sauð
kræklingar eiga fjölhæfan lista-
mann þar sem Eyþór Stefánsson
er, leikstjórn hans á mjög mörg-
um stórum og smáum leikritum
sem sýnd hafa verið á Sauðár-
króki, ber vott um hæfni hans og
smekkvísi. í Pilt og stúlku tek-
ur hann lítið hlutverk, Jón: fylli-
raftinn sem gegnum allt hefir þó
sína dómgreind á því seiri rétt er.
Leikritið er yfirleitt vel leikið, en
á köflum full þunglamalegt
fannst mér. Margir léikendur
komu þarna fram sem árum sam-
an hafa skemmt okkur Skagfirð-
ingum með ágætum, svo sem Jór-
unn Hannesdóttir, Guðrún Páls-
dóttir, Kristín Sölvadóttir, Guð-
jón Sigurðsson o. fl. Feðgarnir
Bárður og Guðmundur á Búrfelli
sem þeir leika Guðvarður Sig-
urðsson og Kári Jónsson eru mjög
vel leiknir. fannst mér sérstak-
lega leikur Kára hinn bezti þar
sem þar mun vera víðvaníngur
á sviðinu. Stina Sölva tekur Gróu
gömlu á Leiti mjög vel eins og
hennar var von og vísa, og Þor
steinn matgoggur fannst mér
býsna góður, en hefði gjarnari
mátt sjást betur á skapnaði hans
áhrif af öllu því er niður var
látið. Kaupmaður og búðarmað-
ur tóku sín hlutverk vel, og
Indriði bóndasonurinn að austan,
skákaði loks flagaranum, danska
verzlunarstjóranum. Líklegast er
vont að gera mikíð úr þeirri
rullu en söngurínn nans Guð-
brandar gerir mann ánægðan.
Við Skagfirðing-ar eigum þgrna
prýðilega rödd.
Þó ég hafi hér stíklað á nokkr-
- segja ísjemku stúdeníamir þar.
ÞEIR sem láta sig' nokkru varða
hag íslenzkra stúdenta erlendis
híjóta að fylgjast með því stór-
máli, sem nú er á döfinni við-
víkjandi íslenzka stúdentaheim-
ilinu í Osló. Frú Guðrún Brun-
borg hefur ferðast um landið und
aníarnar vikur og sýnt hina á-
gætu mynd af vetrar-Ólympíu-
leikjunum 1952, og allur ágóði af
þessum sýningum rennur til kaup
anna á tíu herbergjum handa ís-
lenzkum stúdentum í stúdenta-
hverfinu á Sogni við Osló. En hér
er þungri byrði að lyfta, 182.800
krónur íslenzkar kosta þessi her-
bergi með núverandi gengi, og á
þessi upphæð að greiðast með
jöfnum afborgunum á fjórum ár-
um. Fyrr en sú upphæð er greidd
eru herbergin tíu ekki raunveru
leg íslenzk eign.
En í rauninni er upphæðin ekki
stór, rúm króna á hvert manns-
barn á íslandi. Og það fer ekki
mikið fyrir hverri krónunni nú á
tímum, þegar ketpundið kostar
nær tíu krónur og mjólpurlíter-
inn þrjár. Sem betur fer eru það
fá heimili á Islandi sem munar
nokkurn skapaðan hlut um að
leggja þann meðalskerf sem næg-
ir til þess að gera þennan fyrsta
íslenzka stúdentabústað erlendis
skuldlausan þegar á þessu ári.
GÓÐ KVIKMYND —
GOTT MÁLEFNI
En hér er ekki verið að biðja
um sartiskot. Kvikmyndin er orð-
in helzta skemmtunar- og fræðslu
tæki allra siðmenntaðra þjóða, og
sú^ kvikmynd sem um þessar
mundir er að draga saman fé i
íslenzku stúdentaherbergin á
Sogni er merkilegasta íþróttasýn-
ing, sem völ hefur verið á til
þessa, að því er vetraríþróttir
snertir — einmitt þær íþróttir,
sem verið er að vekja til lífsins
og þroska til fullkomnunar á ís-
landi þessi árin.
Það er eftirtektarvert að ís-
lenzka fyrirtækið á Sogni er það
fyrsta í sinni grein. í Stokkhólmi
og Kaupmannahöfn eru að jafn-
aði margir íslenzkir stúdentar,
en þar hafa eigi enn verið gerðar
tilraunir til að koma upp íslenzk-
um stúdeníabústöðum. En ef fyr-
irtækið á Sogni gengur vel má
búast við að það skapi fordæmi,
þörf fyrír tíu íslenzk.
um ófyrirsjáanlegan
um nöfnum fannst mér leíkritið sem smámsaman geti orðið isl
ekki verðí
herbergi
tíma?
— Þessu er najög vandsvarað.
Það eru svo margir og óákvarðais
legir hlutir, sem geta haft áhríf
á fjölda islenzkra síúdenta i
Osló. Undanfarin fimm ár hafa
verið milli 20 og 30 íslenzkir
stúdentar hér. Það má ætla,
vissa um gott húsnæði yrði ís-
lendingum hvöt til að leita frem-
ur tii Osló en annarra staða.
Islenzkir stúdentar og annað
íslenzkt námsfólk hefur átt yið
mikla húsnæðisörðugleika að etja
uridanfarin ór. Margir hafa lang-
dvölum verið húsnæðislausir eða
orðið að búa við dýrt eða rnjög
lélegt húsnæði. íslenzku herberg-
in í stúdentabænum á Sogni bæta-
að allverulegu leyti úr þessura
vanda. Aðbúðin á Sogni er mjög
góð og það ríkir eindregin ánægja
yfir húsakynnunum meðal ís-
lenzku stúdentanna þar.
MIKIL HLUNNINDI
— Getið þið sagt mér nokkuð
af stúdentaiifinu á Sogni?
— I setustofunum sem ætlaðar
eru til sameiginlegra afnota hitt-
ast stúdentar í tómstundunum,
rabba saman og lesa blöð. Stúdent
ar kaupa í sameiningu öll dag-
blöð, sem gefin eru út í Osló. —
Og á laugardögum er efnt til
skemmtunar í einni stofunni. Þá
er dansað og dr ukkið öl og mað-
ur skemmtir manni.
— Hver teljið þið helztu hlunn-
indin við að búa á Sogni. — Verð-
ur Sogn ekki að nokkru leyti mið-
stöð allra íslenzkra stúdenta i
Osló — líka þeirra, sem ekki eiga
þar heima?
— Hlunnindin við að búa á
Sogni eru fólgin í góðu húsnæði
við sanngjörnu verði og vissu unv
að geta ha'idíð húsnæðinu ár frá
ári. — Oft er gestkvæmt hjá ís-
lenzku stúdentunum og góðir gest
ir alltaf velkomnír. Þó er ekki
hægt að segja, að þar sé eða geti
verið miðstöð allra íslenzkra*
stúdenta í Osló. Herbergin eru
heimili einstaklinga, en jafnframt
að nokkru leyti vinnustaður
þeirra. Þar getur því ekki verið
um beina miðstöð íslendinga S
Osló að ræða.
Frú Guðrún Brunborg vinnur
mikið og óeigingjarnt starf við að
yfirleitt mjög vel með farið. Hafi
Leikfélag Sauðárkróks þökk skil-
ið fyrir þessa og margar aðrar
ánæg j ustundir.
Um hið ný endurbyggða hús og
allan umbúnað vil ég segja að
þar eru Skagfirðingar einnig að
námsfólki á Norðurlöndum að ír?ys*a menningartengslin milli
ómetanlegu gagni. Frú Guðrún Island? og No+refs' Emn þatturr
Brunborg hefur riðið á vaðið, og
vel sé henni fyrir það.
ENGIN FÖRRETTINDI FYRR
_ , . , Islenzku stúdentarnir á Sogni
verða samkeppmsfærir. Að mnan , . , ,
. , ... . . , _ hafa nu dvahð þar meira en ars-
er husið mjog anægjulegt, annað fjórð É hef náS sambandi
hvort eru þo stolarmr með of
litlum hæðarmun eða leiksviðið
er of lágt, því þeir sem lágir eru
í sætum eiga oft erfitt með að
fylgjast með því sem fram fer
á leiksviðinu.
Er ég sá leíktjöldin datt mér
í hug að í Iðnó í Reykjavik hefðu
þeir oft ekki haft það betra, ég
þori varla að bera saman við
Þjóðleikhúsið. En þeir Haukur
við þá til að spyrja þá hvernig
þeir uni sér, og það er ekki úr
vegi að láta það fara síðar, sem
þeir segja. Ég spyr þá fyrst um
hvorf þeir hafi nokkursstaðar not
ið forréttinda um húsnæði eða
norskra styrkja áður en Sogn
kom til sögunnar.
— Fyrri spurningunni verður
að svara neítandi, svara þeir. —
T, . , , . , , Og norska styrki er ekki um að
og Jonas eiga areiðanlega lof skil _ ,, . , , , ,T ,
„ . , _ , ræða fyrir namsmenn her. Norska
i A +TTi»\„ itt vr hfrvT/intrmrlT' *'
ið fyrir sin handaverk.
Leikfélag Sauðárkróks hefir
mn i þessu starfi eru kaupin á
íslenzku herbergjunum á SognL
Herbergjakaupin eru íslenzkum
stúdentum mikið hagsmunamál.
★
ÞaS þarf engra skýringar við
hve mikilsvert mál hér er verið
að framkvæma. Það er mál sem
á að njóta skilnings og velvildar
allra hugsandi manna.
Sk. Sk.
F; L H, opnar
skrifstofu
. stjórnin veitir einum íslenzkum Á FUNDI j Félagi ísL hljóðfæra.
þetta sinn sem áður sýnt að leik- s mdem ^ ,a 11 r‘ffegan __namSSty | leikara nylega, var ákveðið að
kraftar eru þar góðir og leik-
stjórn með ágætum.
B.
I Á í dag samþykkti efri deild
1 þýzka sambandsþingsins með' 23:
1 15 atkvæðum að' mæla með að'-
ild Þjóðverja aff Evrópuhernum.
En styrkurinn fiefur oftast verið
veittur kandídat frá Háskóla Is-
lands til framhaldsnáms í Noregi.
20—30 ÍSL. STÚDENTAR
— Ég hef heyrt að sumir haldi
kvað hann Indverja fúsa til aS því fram að með tímanum muni
annast gæzlu Kóreufanganna, ef íslenzkum stúdentum fækka svo
sú gæzla byggðist á tillögum í Osló, að óþarfi sé að festa 10
þeim, er Indverjar lögffu fyrir herhergi handa þeim á Sogni.
S. Þ. í vetur. Teljið þið nokkrar likur til að
árí hverju, til að treysta menn- félagið setti Upp skrifstofu, sem
ingartengsl Islands og Noregs. I annast skyidi ráðningar félags-
-fc Nehni, forsætisráffherra Ind-
Iands, hélt ræffu i dag, og fagn-
aði tillögum Churchills um leiff-
togafund stórveldanna. Einnig
manna til hinna ýmsu félaga og
einstaklinga, sem hafa þörf fyrir
dansmúsik.
Skrifstofa þessi verður til
húsa að Laufásvegi 2 og er opin
fyrir félagsmenn alla virka daga
milli kl. 11—12 og 3—5, en sím-'
inn er 82570. Forstöðumaður skrif1
stofunnar e.r Poul Bernburg, en
hann er einnig fjármálaritari
félagsins.