Morgunblaðið - 12.06.1953, Qupperneq 1
2
40. árgangu
129. tbl. — Föstudagur 12. júní 1953
Prentsmiðja Morgunhlaðsins
16 síður
“l Cóðir gestir korna til Reykjavíkur
« SJAlFSTÆBISFLðKKSMS
Fjáriestingarsnúl —
Vesturíslendingarnir við' komuna til Reykjavíkur í gærdag.
tijjósm. Mbl.: Ól. K. M.)
AustuF-Þýzkaland:
Kommúnistar óttast cigin ofbeld
isoðgerðir og flðttana úr landi
Játa á sig ásakanir Vesturveldanna
um liinar svívirðilegustu aðfarir
... Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter-NTB
BKRLIN, 11. júni... Fréttir þær, sem borizt hafa frá Austur-
Þýzkalandi þess efnis,- nð aHsturþvzki Sósíalistaflokkurinn (komm-
únistaflokkurinn) hafi skorað á flóttamenn, sem flúið hafa til
Vestur-Þýzkalands, að hverfa heim aftur, hafa vakið feikna at-
hygli um víða veröld. — Eru stjórnmálafréttaritarar almennt þeirr-
ar skoðunar, að Rússar standi að baki þessum ákvörðunum og
séu með þeim að stíga spor í þá átt að minnka kalda ^tríðið,
— og jafnvel að brjóta niður Járntjaldið svo kallaða, bæði í Þýzka-
landi og Austurríki. — Enn fremur benda fréttaritarar á, að með
þessari áskorun hafi austur-þýzkir kommúnistar játað, svo að ekki
verði um deilt, hversu flóttamannastraumurinn hefur verið lát-
laus undan ofurstjórn þeirra á undanförnum árum.
1 milljarður
WASHINGTON, 11. júní. —
Utanríkisnefnd Fulltrúadeildar
: Bandaríkjaþings hefur stungið
upp á því, að aðstoðin til vin-
veittra þjóða verði skorin niður
uin 300 milljónir dollara frá því,
sem gert er ráð fyrir í fjárlaga-
frumvarpinu og hernaðaraðstoð-
in til Evrópuríkjanna um 1
milljarð dollara, ef Evrópuþjóð-
irnar komi sér ekki saman um
stofnun Evrópuhersins hið fyrsta.
★ SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN heíur markað á
undanförnum árum nýsköpunarstefnu þá, sem lyft
hefur þjóðinni til tæknilegra framfara og aukinnar
efnahagslegrar velsældar. Að atbeina flokksins hóf
Island þátttöku í Efnahagssainvinnusto.fnuninni og
Greiðslubandalagi Evrópu, sem veitt hafa landinu
hin hagkvæmustu lán til stofnunar stórfyrirtækja,
sem miða að bættum lífskjörum þjóðarinnar.
★ Sjáífstæðisflokkurinn vill leggja allt kapp á
það, að efla svo atvinnuvegi þjóðarinnar, að hún geti
staðið á eigin fótum fjárhagslega. Jafnframt verði at-
vinnuvegirnir svo efldir, að þeir geti veitt mótttöku
öllu því vinnuafli, sem fyrir er í iandinu á hverjum
tíma.
★ Sjálfstæðisflokkurinn telur, að tímabært sé að
leggja niðuf Fjárhagsráð í núverandi mynd, og af-
neina einnig hið skjótasta allt fjárfestingareftirlit.
★ Bankar landsins sjái um nauðsyrlegt eftirlit
með f járfestingu landsmanna með lánastarfsemi sinni.
★ Áframhaldandi efnahagslegar og atvinnulegar
framkvæmdir verði tryggðar með efldu einstaklings-
framtaki, lækkun skatta og tolla, og stórauknum
sparnaði í rekstri ríkis og bæja.
BROTIIM IMR VEL ÁFRAM
MORGUNBLAÐI® spurðist fyrir
um það hjá dómsmálaráðuneyt-
inu í gær, hvað liði rannsókn-
inni, sem ráðuneytið fyrirskip-
aði út af kviksögunum um
landhelgisbrot íslenzkra togara.
Blaðinu var skýrt frá því, að
rannsókn stæði enn yfir. Komið
hefðu fram tiltekin atriði, er
rannsaka þyrfti betur, og þess-
vegna væri ekki unnt að skýra
frá niðurstöðum rannsóknarinnar
að svo stöddu.
HORFIR TIL LANDAUÐNAR
í áskoruninni segir enn frem-
ur, að allir þeir flóttamenn, sem
hverfa heim aftur, hljóti full
borgararéttindi, þeim verði skil-
að aftur eignum sínum — eink-
um bændum, sem voru rændir
jörðum sínum í þúsunda tali, —
flóttamennirnir fái aftur skömmt
unarseðla sína og þeim verði
leyft að reka sjálfstæðan rekst-
ur innan vissra takmarka. —
Með þessu hafa kommúnistar
sjálfir játað ofbeldisaðgerðir sín-
ar á hendur almennum borgur-
um Austur-Þýzkalands og bent
sjálfir á hinar raunverulegu or-
sakir þess, að flóttamanna-
straumurinn hefur verið slíkur,
að til algerrir landauðnar horfir.
NÁÐAÐIR
Einnig má geta þess, að sam-
kvæmt áskoruninni verða allir
þeir menn, sem dæmdir liafa
verið til minna en 3ja ára fang-
elsisvistar og flúið hafa land,
náðaðir — og stjórnarvöldin lofa
að láta allar refsingar vegna
flóttans úr Iandinu niður falla.
ÞÝFINU SKILAÐ
í tilkynningu, sem sósíalista-
flokkurinn hefur einnig gefið út
er það játað, að stefna stjórnar-
innar í efnahagsmálum hafi or-
sakað flóttann úr Austur-Þýzka-
landi, en nú hafi verið tekin upp
ný stefna í þeim efnum. — Enn
fremur segir, að í gær hafi verið
undirritaður samningur milli
austur-þýzku stjórnarinnar og
yfirstjórnar kirkjunnar þess efn-
is, að ríkið skili kirkjunni eign-
um sínum aftur og lofi henni að
starfa áfram í landinu með því
skilyrði, að hún skipti sér ekki
af stjórnmálum.
að
Vopnahlé í Kóreu
í næslu viku
• LUNDÚNUM, 11. júní.
Miklar líkur benda til þess,
vopnahlé verði undirritað í
Kóreu í byrjun næstu viku.
• Undanfarið hefur Suður-
Kóreu stjórn hert áróðurinn gegn
því, að vopnahlé verði samið í
Kóreu á grundvelli indversku
tillagnanna.
• I dag kom til mikilla bar-
daga á austurvígstöðvunum í
Kóreu og gerðu* kommúnistar
harða atlögu. Voru þeir hraktir
á brott eftir allsnarpa sennu í
navigi
— NTB-Reuter.
3 stúdcntum boðið
BERLÍN 11. júní. — Lúbeck
hefur boðið þremur norrænum
stúdentum til námsdvalar í borg-
inni. — Verða þeir frá Dan-
mörku, Noregi og Svíþjóð.
— NTB
Kommúnisfar og Ný-fasisiar
ógna nú lýðræðinu á Ifalíu
Ovist icm stjórnarmyndun
Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter-NTB
RÓMABORG, 11. júní. — Eftirhreytur ítölsku kosninganna virð-
ast meiri en nokkurn gat grunað, þvi að í dag kom til alvarlegra
átaka milli kommúnista og fylgismanna De Gasperís í bænum
Minervíni, sem er skammt frá Barí. — Lét einn maður lífið í þeim
átökum og allmargir særðust. — í síðustu fréttum um kosningarn-
ar er þess getið, að líklegt sé, að De Gasperí myndi nýja stjórn
og hefur hann haft orð á því, að harrn muni halda stjórnarstefnu
sinni áfram.
MINNI HLUTA STJÓRN
DE GASPERIS?
Hins vegar er bént á það, að
stjórnarflokkar hans, Lýðveldis-
flokkurinn, Lýðræðisflokkurinn
og Hægri-Jafnaðarmenn, hafi
ekki nema 50 þingsæti í ítalska
þinginu á móti 89 sætum, sem
þeir höfðu, og þykir því óvíst,
hvort þeir hætta á að vera með
í nýrri stjórn De Gasperís. Taka
leiðtogar flokkana ákvörðun um
það um helgina, en margt bendir
til þess, að Kristilegi lýðræðis-
flokkurinn myndi minni hluta
stjórn, ef hann stendur einn
uppi.
Menn eru nú mjög kviðnir yfir
því, að miðflokkarnir skyldu
Framh. á bls. 12 | De Gasperi
Því ber að fagna, að mál þetta
sc rannsakað til hlítar.
HANNIBAL NEITAR
ALLRI AÐSTO-3
Þegar dómsmálaráðherra fyr-
irskipaðl rannsókn réðist Tíminn
á ráðherrann áf því tilefni ag
Alþýðublaðið reyndi 1 að gera.
rannsóknina tortryggilega.
Hannibal Valdimarsson neitaði
þá að veita nokkra áðstoð vift
að upplýsa málið, og gaf Alþýðu-
blaðið á því, þessa furðulegu
skýringu:
ÓTTAST AÐ SJÓMENN
YRÐU REKNIR
„Því neitaði ritstjóri blaðsins,
þar sem það gat leitt til brott-
reksturs af skrpunum, en hlns
vegar höfðu þcir ekki staðar-
ákvarðanir eða aðrar fullgildar
sannanir að styðjast við“.
Framkoma Tímans og Alþýðu-
blaðsins sýndi glöggt, að aðstand-
endur þeirra viidu halda þannig
á málinu, að það gæti orðið rógs-
efni í höndum beirra, en skjóta
sér undan að skýra frá nokkrn,
er leiða kynni til þess, að hlð
sanna kæmi i ljós. Slíkt hátternl
er með öllu fovdæmanlegL
SÆMD LANDSINS
LIGGUR VIÐ
Ef islenzkir togarar' hafa verið
við veiðar í landhclgi, og um
það er ómögulegt að segja af eða
á á þessu stigi málsins, þá ligg-
ur sæmd landsins við að lögum
verði komið yfir hina brotlegu.
Ef það er gert, verður það
málstað þjóðarinnar til styrktar
í hinni erfiðu baráttu, sem hún
heyir nú í landhelgismálinu.
Fráleitt er að' kenna landhelg-
isgæzlunni um, þótt landhelgis-
brot séu framin. Varðskipin eru
svo fá, og gæzlusvæðið svo stórt,
að óinögulegt ei, að bau geti sam
tímis verið á því öllu. Hítt væri
stór-vítavert, eí undlr höfuð er
látið leggjast, að rannsaka fram-
komnar kærur.
Fraxnhaid á bls. 2.
L