Morgunblaðið - 12.06.1953, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 12.06.1953, Qupperneq 2
MO ItirlJ /V ULAÐIÐ Föstudagur 12. júní 1953 1 Blekkiitpshrlf Þjóð- dljans nm fiskverðið ■ Oskadraumurmn um aflabrest A SJÓMANNADAGINN þóttist >’jóðviljinn heldur en ekki hafa ;:ett í feitan bita. Að venju voru ;:tóru orðin ekki spöruð, svo sem rjá má á fyrirsögnum yfir þvera forsíðu blaðsins, en blaðið virðist hafa þá reglu að birta þeim mun r.tævri fyrirsagnir, sem blekk- kngarnar eru stórkostlegri, sem ppitt er. Og hvert er svo tilefnið lu stóryiðavaðalsins? ' Á sl. vetri, það mun hafa verið > marz, birti Þjóðviljínn hverja ftreinina á fætur annarri um fisk- Verð í Noregi og hér á landi. Var jgerður samanburður á verðinu í Ííáðum löndunum, sem átti að jr.ýna. að norska verðið væri mu.n liærra en hið íslenzka. Sá galli (v4»r þó á þessum samanburði, að jiorska verðið var allt miðað við fáægðan fisk og hausaðan en hið Íslenzka við slægðan fisk með haus. Þetta lét blaðið samt ekki »i sig fá en hélt áfram dag eftir pag að misnota tölurnar. IHinn 19. marz birti svo atvinnu nálaráðuneytið tilkynningu sem |t)yggð var á upplýsingum, sem íengnar höfðu verið fyrir milli- j'óngu sendiráðs Islands í Osló, íum fiskverð í Noregi og ýmislegt lannað, sem máli skifti í því sam- iSandi, Var í tilkynningu þessari, j/em hyggðist á opinberum norsk- jum heimildum, sýnt fram á, að jvíð upphaf vertíðar í I.ófót liefði j\’erið auglýst fiskiverð, sem var •lokkru lægra en verð það, sem I gildi var hér samkvæmt aug- jíýsingu Landssambands ísl. út- ívegsmanna. Þessar upplýsingar i.ý.ndu Ijóslega, að fullyrðingar Þjóðviljans voru bvggðar á mis- Jiotkun talna. LEn þeir Þjóðviljamenn eru kki vanir því, að gefast upp við jijiekkingaiðju sína þó stundum ía.<nni að bjáta nokkuð á fyrir fceim. Svo fór einnig að þessu pínni, í Á sjómannadaginn tóku þeir jupp þráðinn, þar sem frá var íhorfið í vetur og telja sig nú hafa hrynjað sig svo rækilega, að ó- jhætt sé að halda áfram blekkinga jslcrifunum um fiskverðið. \ Var nú nær öll forsíða blaðsins Ihelguð þessari iðju og stærsta Jfyrirsagnaletur notað ef ske ikynni, að það hefði einhver áhrif. jVitnað var í ýms norsk blöð, þar |j:em m. a. kemur fram, að nokkr- íur óánægju hefir gætt meðal íbiorskra sjómanna og útgerðar- jraanna yfir fiskverðinu, sem á- jjkveðið var í vetur, og þykja það jsennilega engin tiðindi þó menn jvilji fá sem hæst verð fyrir fram- Jleiðslu sína. j Þá var ennfremur birtur í blað- jínu verðlisti „Norges Háfisklag", 'sem er hið auglýsta opinbera jverð. Ekki hefir blaðið fyrir því aff geta þess, að það verð er mið- að við slægðan og hausaðan fisk og er því haldið áfram sömu jhlekkingunum og áður. Nú kom það hínsvegar fyrir i 'hófót í vetur, að afli brást herfi- jJðga. Veiddist ekki nema um tveir jþriðju þess, sem verið hafði árið jáður, og var aflir.n þá talinn theldur rýr. j Við Lófót hagarsvo til að fjöídi .fiskkaupmanna kemur þangað á vatrarvertíð í því skyni að kaupa fisk til verkunar. Flytja þeir fisk- jinn til vinnslustöðvanna, sem eru ' dreifðar víðsvegar um ströndina. 1V erða fiskkaupmennirnir að Jeggja í töluverðan kostnað við {ur.dirbúning vertíðarinnar auk hess sem atvinnurekstur þeirra heímafyrir byggist á því, að þeim ; takist að fá*það fiskmagn. sem fceir ætla sér hverju sinni. Þegar i $ upphafi vertíðarinnar gætti laflatregðú ogí fór versnandi eftir; I i sem á íeið. Fii'kkaúpendú r f.áu brátt, að þeir mundu ekki fá það fiskmagn, sem þeir þyrftu og að hætta væri því á, að þeir sætu uppi með dýrar verkunarstöðvar, sem aðeins yrðu nýttar að litlu leyti og auk þess fastráðið fólk auk ýmislegs annars kostnaðar, sem legjfja varð í fyrir vertíðina, án þess að fá nægjanlegt fisk- magn til vinnslu. Þetta leiddi til harðrar samkeppni um þann litla afla, sem á land kom. Undir slík- um kringumstæðum er gripið til þess ráðs að bjóða hærra vet'ð en keppinautarnir fyrir fiskinn og hærra en auglýst hefir verið. Er slíkt að sjálfsögðu kærkomið fvr- ir sjómennina og útgerðarmenn- ina, sem orðið hafa hart leiknir vegna aflabrestsins. Geta þeir á þann hátt bætt sér að nokkru það mikla tjón, sem aflábresturirm hefir bakað þeim. Nú vill svo til, að við þekkj- um vel hliðstæð dæmi úr okkar eigin sjávarútvegi, svo sem sýnt var fram á í tilkynningu atvinnu- málaráðuneytisins, sem birtist hér i blaðinu sl. miðvikudag. Sl. átta ár hefir síldaraflinn brugðizt mjög tilfinnanlega fyrir Norðurlandi. Hefir aldrei á því timabili aflazt það magn til sölt- unar, sem menn hafa búið sig 'undir að taka á móti og búið var að selja fyrirfram. Síldarsaltend- ur verða hinsvegar að búa sig undir vertíðina ýmist á eigin stöðvum eða leigustöðvum með ærnum kostnaði, án tillits til þess hvórt aflinn er mikill eða lítill. Verða þeir að ráða verka- fólk á kauptryggingu, kaupa salt og tunnur o. s. frv. Það er því höfuðnauðsyn fyrir þá að fá sem mest síldarmagn til vinnslu. En þegar aflinn hefir brugðizt hafa menn aftur og aftur gripið til þess ráðs að bjóða hærra verði fyrir síldina en Síldarútvegs- nefnd hefir auglýst á hverjum tíma. Hefir siíkt kapphlaup um að ná í þann litla sildarafla, sem á land hefir komið, oft leitt til stórfelldx-a yfirboða, svo sem öll- um er kunnugt, sem við þennan atvinnuveg hafa fengizt. Af þessu er augljóst, að það sem orsakar yfirboðin, er einmitt aflabresturinn. Sannar Þjóðvilj- inn þetta sjálfur í gær með því að birta úidrátt úr norsku blaði en þar segir berum orðum, að afiabresturinn og hin mikla eft-1 irspurn eftir fiskinum hafi leitt til síhækkandi verðlags á fiskin- um. En yfirbpðin hrökkva því miður skammt til að bæta útgerð ’ræðimadyrinfi Gflfi hirfir I ALÞYÐUBLAÐINU 10. þ.m. birtist grein eftir próf. Gylfa Þ. Gíslason undir fyrirsögn- inni; „Sjálfstæðisflokkurinn átti mestan þátt í að koma á haftakerfinu“. Eins og fyrir- sögnin ber með sér á aðal- efni greinarinnar að vera það, að sýna frani á, að Sjálfstæð- isftokkurinn beri höfuðábyrgð ina á haftafargani því, sem þjóðin hefir meira og minna átt við að búa síðastliðin 20 ár, en hvitþvo Aiþýðuflokk- inn af aliri ábyrgð á slikn! Lagt er aðallega út af grein- um, sem birtust hér í blaðinu fyrir nokkru eftir próf. Ólaf Björnsson. en í þeim var hafta póiitik Alþýðuflokksins m. a. gagnrýnd mjög. Verða því atriði sennilega gerð skil síð- ar af réttum aðila. En í tilefni af grein þessari skal gefið hér eitt sýnishorn af hundavaðshætti þeim og blekkingum, sem einkennir nú allan máiflutning liinnar nýju forystu Alþýðuflokksins. Fyrirsögn greinar prófessors Gylfa er eins cg áður var sagt fullyrðing hans um að Sjálf- stæðisflokkurinn hafi átt mestan þátt í þvi, að koma haítakerfinu á. í miðri greininni upplýsir hann hinsvegar það sem al- kunna er, að „innflutningi og útflutningi var komið undir opinbert eftirlit á miðjíim f jórða áratugnum. Þá var sam- Vfi stjórn Framsóknarflokksins og Alþýðuilokksms“. Síðan er þess getið, sem auðvitað er einnig öllum kunnugt, að það var fyrst árið 1939, sem Sjálf- stæðisílokkurinn tók sæti í ríkisstjórn, eftir það að hafa verið í nær 5 ár í harðskeyttri andstöðu \ið haítastjórn Fram sóknar og Alþýöuilokksins. Hinar órökstuddu fúliyrð- ingar stjórnmálamannsins Gylfa um það að Sjálfstæðis- flokkurinn’ hafi „átt mestan þátt í að koma haftakerf’inn á“ ern þarna á eftirminnileg- an hátt reknar ofan í hann af fræðimanninum Gyifa. Því að hvernig gat Sjálfstæðisflokk- urinn átt mestan þátt í að koma haftakerfinu á, úr því að nær 5 ár liðu frá því að það komst í algleyming þaT til Sjálfstæðisflokkurinn var nokkuð riðinn við stjórn Iands ins, en allan þennan tíma hafði itann barizt eftir getu gegn stjórn Framsóknar og Alþýðuflokksins og hafta- pólitik hennar? Hvað sem öðru líður, þá er það vissulega ekki „fræði- mennska“ af því tagi, sem kemur fram í þessum augljósu mótsögnum prófessorsins við sjálfan sig, sem kjósendur þurfa á að halda til þess að glöggva sig á þeim vandamál- um, sem lögð eru fyrir þá til úrlausnar í kosningum þeim, sem nú fara i hönd. Simdhöll Haínarijarð- ar opnuð ó morgun HAFNARFIRÐI, 11. júní. — Á morgun kl. 2 e. h. verður Sund- höll Hafnarfjarðar opnuð með hátíðlegri viðhöfn. Stefán Gunn- laugsson, formaður íþróttanefndar, flytur ræðu, en ávörp flytja Helgi Hannesson, bæjarstjóri, Jón Egilsson, form. íþróttabandalags Hafnarfjarðar og Þorsteinn Einarsson, íþróttafulltrúi ríkisins. — Einnig leikur Lúðrasveit Hafnarfjarðar nokkur lög, en að því búnu gefst fólki kostur á að skoða húsið. BYGGINGARFRAM- KVÆMDIR HAFNAR Árið 1935 var fyrst rætt um byggingu sundlaugar í Hafnar- firði, og var í þvi skyni skipuð nefnd, sem nokkur félagasam- tök í bænum stóðu að. Það drógst þó í nokkur ár að framkvæmdir yrðu hafnar, sökum ágreinings um staðarval hennar. Loks var ákveðið, að laugin skyldi reist armönnum og sjómönnum tjónið vestan til við bæinn. Voru þá af aflabi’estinum. framkvæmdir hafnar, en félaga- En Þjóðviljinn telur þetta ' samtökin, sem stóðu fyrir bygg- sýnilega æskilegasta ástandið. ingu laugarinnar hófu fjársöfnun Hann telur útgerðarmönnum og sjómönnum hentugast, að afla- bresturinn verði sem stórkostleg- astur ef það gæti leitt til ein- hvei’ra yfirboða á auglýstu fisk- verði, jafnvel þó aðeins tiltölu- lega fáir geti orðið aðnjótandi yfirverðsins, en þetta hefir ein- mitt átt sér stað í Lófót. I einni af hinum möi’gu tilvitnunum í norsku blöðin, sem Þjóðviljinn birtir, segir sem sé, að þúsundir sjómanna séu þannig í sveit sett- ir, að þeir eigi erfitt með að ná yfirverði. Um það skeytir Þjóðviljinn ekki hið minnsta þó yfirverðið gæti aldrei komizt í námunda við það, að bæta sjómönnum og út- gerðarmönnum tjónið af afla- bi’estinum, svo ekki sé talað um það tjón, sem framleiðslan í heild bíður við afiabrestinn og ekki verður bætt. Munu útgerðarmenn og sjó- menn láta þeim spekingum sem í Þjóðviljann skrifa, eftir óska- drauminn um aflabrest. í tilkynningu ráðuneytisins var Hrainh. á bls. 12 meðal bæjarbúa til hennar. Bæj- arsjóður hljóp einnig undir bagga og lagði fram fé til laugarinnar, auk þess fékkst ríkisstyrkur. — Landheigisbrotin “'ramiia.o •< oL« „TIL HELVÍTIS MEÐ ÍSLAND“ Órökstuddur opinber söguburð- ur um slík brot, er hinsvegar allt i senn: Tii þess lagaður að svívirða íslenzkja sjómenn, gera lítið úr islenzkri löggæzlu og veikja máistað þjóðarinnar út á við. Það er þess vegna engin furða, þó að maðurinn, sem sagði „Til helvítis með ísland11, skuli iýsa sérstakri gleði sinni yfir sögu burði Hannibais. Hann verður áreiðanlega vopn í höndum óvina íslendinga um langan aldur. Hannibal Valdimarsson getur seint bætt það tjón, sem hann er búinn að baka íslenzku þjóðinni með frumhlaupi sínu. SUNDLAUGIN VIGÐ H. 29. ágúst 1943 var laugin svo vígð. Var það opin sjólaug, sem hituð var með kolum fyrstu árin, en síðar með olíu. Sundlaugin j ÞEIR SEM VITA UM BROTIN, var steypt með skjólveggjum, en SEGI FRÁ TAFARLAUST gufubaðstofu, búningsklefum og böðum var komið laugarhúsihu. fyrir í sund- RÆTT UM YFIRBYGGINGU LAUGARINNAR Ekki hafði sundlaugin verið rekin í mörg ár, er raddir fóru að heyrast um, að nauðsynlegt væri. að byggja yfir laugina. — Skiptar skoðanir voru þó um það. Sömuleiðis var rætt um að fá hreyfanlegt þak á laugina, þ'ann- ig að hægt yrði að hafa hana opna á sumrum, en yfirbyggða á vetrum. Að athuguðu máli, þótti þcj Framh. á bls. 12 Þeir, sem þykjast hafa fregnir af slíkum brotum, eiga auðvitað þegar í stað að gera réttum stjórn arvöldum aðvart, svo að rann- sókn geti hafizt og gengið verði úr skugga um, hvað til er í ásök- ununum. Því aðeins ,ef stjórnar- völdin taka slíkar ábendingar eða kærur ekki nægilega föstum tök- um, er verjanlegt að gera málið að opinberu ádeiluefni. Hér brá dómsmálaráðherra strax við og fyrirskipaði rann- sókn. Með því var bætt úr skað- anum af frumhlaupi Hannibals eftir föngum, enda er öruggt, að dómsmálaráðhcrra mun sjá um, @ ® -------- (3 MOLAR ® ® ® ÚTIFUNDUR A-LISTANS MIKILL LISTAVIÐBURÐUR Alþýðuflokksfélögin boðuðu öll í sameiningu til útifundar í Tivoli á miðvikudag og komu þar yfir 400 áheyrendur. Var þetta einn hinn hlýjasti dagur sumarsins, svo veðráttan lék við' þá Alþýðuflokksmenn, enda kom.st Alþýðublaðið svo að orðj að fundurinn hafi orðið „mikil.1 listaviðburður“. Þar sungu óperu- söngvararnir Einar Kristjánsson og Guðmundur Jónsson og var frábærlega vel fagnað segir blað- ið, enda er það ekki að efa, svo og leikkonurnar Áróra Halldórs- dóttir og Emilía Jónasdóttir fluttu bráðskemmtilegan gaman- þátt. s SIGURVISSAN? AlþýðUblaðið segir að fundur- inn hafi borið vott um „sóknar- vilja“ og „sigurvissu“. Má það vafalaust til sanns vegar færa,, að þeir Alþýðuflokksmenn, er þar voru staddir hafi fullan vilja til sóknar í kosningunum, en þar eða flokksfylgið var við síðustu Alþingiskosningar 4420 atkvæði og líklegt er að innan við 10%. hafi látið þar sjá sig, er með' ólíkinduni að sigurvissa Alþýðu- flokksmanna sé óbilandi eftir fundinn, einkum þegar þess er gætt, að við siðustu Alþingiskosn* ingar var fráhvarfið frá flokkn- um byrjað, þar eð hann við kosn- ingarnar 1946 fékk nokkru fleiri atkvæði en 3 árum síðar. f , SKYLT ER SKEGGIÐ HÖKUNNI í blaðinu í fyrradag var stutt- lega skýrt frá tildrögum hins svonefnda Lýðveldisflokks, og greint frá því, hvernig þessii flokkur er andlegt afsprengl Framsóknar og Alþýðuflokksins, Sýnilegt er að Alþýðublaðsmenn hafa bundizt meiri tryggðum við> þetta afkvæmi sitt en Tímafólkið. Því í gær birtir Alþýðublaðið skáldlegan frásagnarþátt um það, að Bjarni Benediktsson dóms- málaráðherra og flokksmenn hans hafi „ógnað“ meðmælend- um Lýðveldisflókksins með dul- arfullum símaliringingum. Símahringingasaga Alþýðubl, sýnir ljóslega hve næmir Alþýðu flokksmenn eru fyrir öllu þvl, sem gerist eða þeir telja sér trú um að gerist í herbúðum Lýð- veldisflokksins. ,.TRAKTERINGAIJ“ TÍMANS Að undanförnu hefur Tíminn státað af fylgi Framsóknarflokks- ins við Sogsvirkjunina og telux' það gjörsamlega óviðeigandi mál- flutning fvrir kosningar, að rifja upp þátt Framsóknarflokks ins í því máli, enda væri það Tímanum hentugast að hann sé gersamlega glevmdur. En svo á- berandi var andstaða Framsókn- ar við Sogsvirkjunina að hún geymist í sögunni hvort sem Tír.i- anum Iíkar betur eða verr. For- sætisráðherra flokksins, Tryggvi heitinn Þórhallsson rauf þing fyrirvaralaust út af þessu ír.áli, og bar fram þá ástæðu fyrir þing- rofinu að þetta þvrfti hann að gera til þess að koma í veg fyrir að Sjálfstæðisflokkurinn leitaði eftir erlendu láni, til að hrintía, þessu mikla þjóðarmáli í fram- kvæmd. Það er gagnlegt bæði fyrir þess ar kosningar og aðrar að kjós- endur leggi á minnið hvernig Framsóknarflokkurinn æ ofan i æ hefur brugðist við, þegar um hefir verið að ræða, að koma merkum framfaramálum þjóðar- innar í framkvæmd. ekkrrétt að'fá hreyfanlega-yfir-- -að ranKaóknin verði svo ítfrleg, sem nokkur kostur or á. LUNDÚNUM, 11, júní. — Ný- lega hefur hertoginn af Edin- borg, maður Bx’etadrottningar. verið - sæmdur • -titlinum - -Field marshall. j

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.