Morgunblaðið - 12.06.1953, Side 3

Morgunblaðið - 12.06.1953, Side 3
Föstudagur 12. júní 1953 MORGUNBLAÐIÐ 3 6BUÐIR til sölu: 3ja herb. gamalt einbýlishús á hitaveitusvæðinu. 3ja herb. hæð og bílskúr við Skipasund. 2ja lierb. hæð í steinhúsi á hita veitusvæðinu. 5 herb. hæð í steinhúsi hitaveitusvæði. — Sér- hitaveita. 2ja herb. íbúð á hæð við Nökkvavbg. 4ra herb. hæð í Laugarnes- hverfi. — Halft hús í Hlíðarhverfi. Mál fl utningsskrif stof a VAGNS E. J ÓNSSONAR Austurstr. 9. Sími 4400. Anemónur og begóníur til að planta út i garðinn, fást í Suðurgötu 12, bak- lóðinni. — íltgerðarmenn Reknetarúllur fyrirliggjandi. Vélsmiðja Kristjáns Gíslasonar Símar 81120 og 82105. 9|onm breytist með aldrinum. C6ð gleraugu fáið þér hjá Týll. — öll gleraugnarecept af- greidd. — Lágt verð. Gleraugnaverzlunin TÝLI Austurstræti 20. Vil kaupa vel með farinn JtPPA Tilboð er greini verð og á- sigkomulag, sendist afgr. Mbl. fyrir sunnudag merkt „Jeppi — 640“. HERBERGI óskast til leigu í Hlíðar- hverfi eða nágrenni þess. — Þarf að vera með innbyggð- um skáp. Upplýsingar í síma 1090 til kl. 17.00. Bílar ftil sölu Tveir jeppar, tveir Ford- son sendiferðabílar og ýms ar gerðir af 4ra manna bíl- um, Hverfisgötu 49. — — (Vatnsstígsmegip) kl. 5—8 Dúnhelt lérefft Verð kr. 19.' Verzt JJofL.f. SPORTSOKKAR Það sem éftir er . f ísí. Karlmanna; akkar seljum við fyrir aðeins 8 kr. parið. Ved JiofLf TELPA 11—12 ára óskast til að gæta barns á öðru ári, hjá íslenzkum hjónum. Uppl. í síma 354, Keflavíkurflug- velli. — Riftsafn Jóns Trausfta Bokaútgáfa GuSjóiu ö. Simi 4169. TIL SÖLU amerískar dragtir (12,14 og 16), og skór. Upplýsingar í síma 2947 í kvöld kl. 6—9 2ja herbergja ÍBÚÐ í Hlíðunum til sölu. Út- borgun kr. 70 þús. Haraldur Guðmundsson lögg. fasteignasali. Hafn- arstr. 15. Símar 5415 og 5414. heima. íbúð óskasft 3ja herbergja íbúð óskast keypt á hitaveitusvæði. Út- borgun kr. 100 þús. Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „100 þús. — 651“. SANDBLASTUR Sandblásum bíla. Munstrum og möttum gler. Plötur á grafreiti fyrirliggjandi. Sandhlástursverksta*ðið við Birkimel( rétt við stúku Iþróttavallarins). — Upp- lýsingar í síma 80243. Ráðskona óskast í sveit. Má hafa með sér barn. Uppl. Bergþóru- götu 53, I. hæð frá kl. 1—8 í dag. — IBUÐ Vil kaupa 3—-4 herb. risíbúð eða kjallara, milliliðalaust. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir hádegi á laugardag — merkt: „Kaup og kjör — 641“. — Prjónaðir kjólar á telpur 1—3 ára. Anna Þórðardóttir h.f. Skólavörðustíg 3. Hnepptar herrapeysur hentugar í sumarferðalög. Anna Þórðardóttir h.f. Skólavörðustíg 3 Vérubifreið ' Til sölu er International vörubifreið 1944, nýstand- sett og vel útlítandi. Uppl. gefur kaupfélagsstjórinn Kaupfél. Rangæinga, Hvols velli. — Nýtt Nýtt Barnakönnur merktar. Flest nöfn fáanleg Verzlunin NÓVA Barnósstíg 27, sími 4519. Segulbandstæki með mjög sterkum magnara til sölu. Nota má magnar- ann við ræðuhöld. Listhaf- endur leggi nöfn sín á afgr. Mbl., merkt: „SegulbandsJ t?eki — 642“. 2ja herb. íbúð í kjallara, með sérinngangi til sölu. Selzt fyrir kr. 70 þús. Útborgun kr. 45 þús. 2ja, 3ja og 4ra herbergja risíhúðir til sölu. Útborg- anir frá kr. 40 þús. Steinhús, 176 ferm., í Kópa vogi, til sölu. Hæðin næst um fullgerð, en í rishæð getur orðið 4ra herbergja íbúð. Bílskúr og stór og góð lóð fylgir. Skipti á 3ja til 4ra herbergja íbúð í bænum æskileg. Timburhús i Kópavogi til sölu. I húsinu eru tvær íbúðir, 3ja og 4ra her- bergja. Hús o” íbúðir af flestum stærðum á hitáveitusvæði og víðar i skiptuni, ýmist fyrir niinna eða stærra. Nýja Yasfeignasalan Bankastræti 7. Sími 1518 og kl. 7.30—8.30 e.h. 81546. IMýkomið f jölbreytt úrval af amer- ískum barnakjólmn. 1* ljy Vesturgötu 4. Uftanborðs- móftor óskast kcyptur. — Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „Utanborðsmótor — 643“. — Líftið hús á hitaveitusvæðinu til sölu nú þegar. Tilboð leggist inn á afgr. blaðsins fyrir 15. þ. m., merkt: „Hús — 644“. Húsnæði óskast 1—2 herbergi og eld bús í Reykjavík eða Hafnar firði. Húshjálp kemur til greina. Tilboðum sé skilað til afgr. Mbl. fyrir næsta þriðjudagskvöld — merkt: „Húshjálp". Bifreiðaeigendur! Notið MOBIL LPPERLUBE meðan þér tilkeyrið vélina. Birgðir fyrirliggjandi. H. Benediktsson & Co. h.f. Hafnarhvoll — Reykjavik Sérstakt tækifæri Stórt topptjald (tilvalið í hópferðalög). — Stigi sænskur, ósamsettur, snúinn, full hæð. 6 hurðir, notaðar. 4 bókhillur (13x15 cm.). mahogni-spónlagðar — sænskar, mjög vandaðar. Hjónarúmstæði, mjög ódýrt Barnavagn Barnakerra. Til söllu og sýnis. Skipasundi 16 í dag og á morgun. — 175 krónu KJÓLARNIR komnir aftur. BEZT, Vesturgötu 3 BARNAVAGN á háum hjólum til sölu. — Uppl. í síma 2455 eftir kl. 1 TOLEDU Mancheliskyrtur kr. 65.00. Vinnuskyr.tur kr. 65.00. TOLEDO Fishersundi. Jakkaföt flestar stærðir. Saumum einnig eftir pöntunum úr eigin efnum og tillögðum. Póstsendum. Drengjafatastofan óðinsgötu 14A, sími 6238. PIANO til sýnis og sölu að Reyni- völlum, Skerjafirði, kjall- Selst ódýrt. — TIL SÖLU Kasmír-sjöl í dag og næstu daga í Ein- holti 9. — íbúð — Húshjálp 1—3 herbergi, eldhús eða eldunarpláss óskast, tvennt fullorðið í heimili. Húshjálp og fyrirframgreiðsla ef ósk að er. Uppl. í síma 3228. íbúð óskasft 2—3 herbergi og eldhús ósk ast nú þegar eða síðar. 5 í beimili. Trygg húsaleiga. — Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir þriðjudagskvöld, — merkt: „Steinhús — 647“. Hjón með tvö börn óska eftir 2 herb. og eldhúsi Fyrirf ramgreiðsla 10—12 þús. kr. Tilboð sendist afgr. Mbl., sem allra fyrst, merkt „Ibúð — 652“. Vandaður, enskur BARN AVAGIM á háum hjólum til sölu á Lokastíg 10, uppi, t. h. FORD - SKODA Ford, smíðáár 1940, 2ja dyra, í góðu lagi. — Skoda- Station, sem nýr. — Bílarn ir verða til sölu og sýnis við Barðann h.f., Skúlagötu 40 (við hliðina á Hörpu). KarlmannaskYrtur Estrella o. fl. \Jerzt Jnqiliurqar Jo rnqibfaryar ^fonruutr Lækjargötu 4. --------:----------i BARNAVAGN ódýr barnavagn óskast til kaups. Sími 6949. ULLARTAU í kápur og stuttjakka. — Verð kr. 85 meterinn. ALFAFELL Sími 9430. KEFLAVÍK Ullarsportsokkum með loðskinnskraga. BLÁFELL Símar 61 og 85. STORESEFNI tilbúnir storesar, dragtar- efni, mikið úrval af sumar- kjólaefnum, verð frá kr. 20.55, hárborðar, flauelis- bönd, nælonsokkar. A N G O R A Aðadstræti 3. Sími 82698. Dragtarefni Flannel, ljósgrátt, grátt, blátt. — Ullar-gaberdine, blátt, brúnt svart. — 5 litir köflótt flauel Verzl. Lilju Benediktsdóttur Bergstaðastræti 55. i 11 11 * ....... Iðnnám Óska eftir nema í múrsmíði. Æskilegt að hann hafi unn- ið við það áður. Meðmæli æskileg. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir laugardag merkt „Múrari — 646“. Sftankbelti Skólavör'fiu.stíf' 3 Nýlt, alstoppað, fiuikis SÓEASETT kr. 3975,00 Fyrsta flokks efni og vinna. Dívanar kr. 390. Takmark- aðar birgðir. Svefnsófar. Grettisgötu 69, kjallaranum Opið kl. 2—6. , Bólstruð húsgögn SÓFASETT og stólar fyrirliggjandi. Húsgagnabólstrnn Þorkels Þorleifssonar Laufásvegi 19, sími 6770

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.