Morgunblaðið - 12.06.1953, Síða 4

Morgunblaðið - 12.06.1953, Síða 4
MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 12. júní 1953 'j 163. dagur ársins. ÁrdegisflæSi kl. 6.45. Bíðdegisflæði kl. 19.03. Kæturlæknir er í læknavarðstof- «nni, sími 5030. Næturvörður er í Laugavegs Apóteki, sími 1616. ) íafmagnsskömmtunin: 1 dag er skömmtun í 4. hverfi frá kl. 10.45 til 12.30. — Á morg- ttn er skömmtun i 5. hverfi frá Id. 10.45 til 12.30. • Veðrið • 1 gær var suðaustlæg átt um allt land og víða allhvasst og rigning um suð-vesturhluta landsins, síðdegis, en annars staðar var vindur fremur hæg ur og víðast órkomulaust. — I Reykjavík var hitinn 10 st. kl. 15.00, 12 stig á Akureyri, II stig í Bolungarvík og 7 st. á Dalatanga. Mestur hiti hér á landi í gær kl. 15.00, mældist á Egilsstöðum 15 stig og minnstur hiti 7 stig á Dala- tanga. — 1 London var hitinn 17 stig, 21 stig i Höfn og 20 fitig í París. C----------------------□ Brúðkaup t dag verða gefin saman i hjóna t*and af séra Jakobi Jónssyni, ung trú Unnur Kristjánsdóttir, Sól- vallagötu 18 og Jón Skagfjörð, Klmvirki, Baldursgötu 16. Heimili |*eirra verður á Skeggjagötu 6. Hinn 30. maí s.l. voru gefin «aman í hjónaband af séra Birni Áonssyni i Keflavík ungfrú Hulda Waage, Grenimel 11 og Ágúst Hverrisson frá Seyðisfirði. S. 1. sunnudag voru gefin sam- **.n í hjónaband í Lauganieskirkju *if séra Garðari Svávarssyni, vmgfrú Ásta Jónsdóttir og Ólaf- nr Guðjónsson, verkamaður. Heim *li þeirra er að Miðtúni 42. Nýlega voru gefin saman í lijónaband i Laugarneskirkju af »éra Garðari Svavarssyni ungfrú Hulda Regína Egilsdóttir og Sig «rður Jóhannesson, rafvirki. Heim »ii þeirra er að Sundlaugavegi 20. Hjönaefni S. 1. laugardag opinberuðu trú- Íofun sína ungfrú Arnea Oddsdótt ír, Laugaveg 130 og Tryggvi Ara- iion, rafvirki, Bákkastíg 8. Nýlega hafa opinberað trúlof- «n sína ungfrú Hrafnhilöur Jóns •ióttir, frá Sauðárkróki og Jóhann AUGLVSINeAS sem birtast eiga í Sunnudagsblaðinu þurfa að hafa borizt fyrir kl. 6 á fösludag Ifl/jorcjunbla&ú Dag bók Gullfaxi fer til Osló og Kaup- 100 sænskar kr. mannahafnar kl. 8.30 í fyrramálið. 100 norskar kr. . Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins (Utankjörstaðakosning) er í Vonarstræti 4 (V.R.), II. hæð. — Simar 7100 og 2988. Skrifstofan er opin frá kl. 10 til 7. • Blöð og tímarit • Itankalduðið, útgefandi Sam- band ísl. bankamanna, er komið út. Er blaðið helgað 20 ára starfs mannafélagi Utvegsbankans, og er fjölbreytt að efni. Margar myndir prýða og blaðið. Menntamál, apríl-mai, er kom- ið út. Efni: Sögukennsla og sambúð þjóða eftir Sveinbjörn Sigurjónsson. — Um framkvæmd fræðslulaganna eftir Skúla Þor- steinsson. Frá námsdvöl í Sviss. — UNESCO og aukinn skilning- 100 belsk. frankar .. 100 finr.sk mörk .. 1000 franskir fr. .. 100 svissn. frankar 100 tyrkn. Kcs. .. 1000 lírur ......... 100 þýzk mörk .... kr. 315.50 kr. 228.50 kr. 32.67 kr. 7.09 kr. 46.63 kr. 373.70 kr. 32.64 kr. 26.12 kr. 388.60 100 gyllini ............. kr. 429.90 (Kaupgengi): kr. kr. kr. Sigmundsson frá Syðra-Langholti í Hrunamannahreppi. • Aímæli • Áttatíu og fimtn ára er í dag ekkjan Sigurlaug Guðmundsdótt- ir frá Ási í Vatnsdal, nú til heim- ilis á Vesturgötu 11. 70 ára er í dag frú Guðný Jóns- dóttir, Silfurteig 4. Sjálfstæðisfólk utan af landi sem statt verður í bænum fram yfir kosningar, hafið samband við skrifstofu flokksins í Vonarstræti 4. Símar 7100 og 2938. • Skipafréttir • Kimskipafélug í-laiul- h.f.: Brúarfoss kom til Hull 10. þ.m. frá Reykjavík, fer þaðan til Rott- erdam. Dettifoss er á Breiðafjarð arhöfnum. Goðafoss fór frá Ant- werpen 10. þ.m. tii Hamborgar ur þjóða í milli. — Sitt af hverju og Reykjavíkur. Gullfoss kom til Kaupmannahafnar í gærmorgun frá Leith. Lagarfoss fór frá Bíldu dal 10. þ.m. til Vestmannaeyja. Reykjafoss fór frá Reykjavík 10. þ.m., vestur og norður um land og til Finnlands. Selfoss hefur væntanlega komið til Halden 10. „ ____ _____________________ þ.m. frá Kaupmannahöfn, fer það leiðis með þýzka rannsóknarskip- Beykjavíkur, Lækjargöiu 10B., er inu „Meerkatze". — Rómaði bann °P*n daglega frá kl. 2 o. Sími 16.26 16.41 45.55 kr. 235.50 kr. 227.75 kr. 314.45 kr. 32.56 tæi. — Dr. Dannmeyer farinn heimleiðis Dr. Dannmeyer kom snöggvast inn i skrifstofu Morgunblaðsins í gær til að kveðja. Hann hélt heim 1 bandarískur dollar . 1 kanadiskur doliar . 1 enskt pund ....... 100 danskar krónur . 100 norskar krónur . 100 sænskar krónur . , 100 belgiskir frankar 1000 franskir frankar kr. 46.48 100 svissn. frankar .. kr. 372.50 100 tékkn. Kcs.....kr. 32.53 100 gyllini .........kr. 428.50 Sjálfstæðisfólk Gefið kosningaskrifstofu flokks Jns í Vonarstræti 4, upplýsingar um kjósendur, sem ekki verða í bænum á kjördegi. Símar skrifstof unnar eru 7100 og 2938. Krabbameinsfél. Rvíkur Skrifstofa Kraböamemafélags an til Gautaborgar. Tröllafoss fór frá New York 2. þ.m., væntanlegur til Reykjavíkui' i dag. Straumey er í Borgarnesi. mjög móttöku Háskólans og alla, er hann hafði haft kynni af í þessari ferð, og bað fyrlr kveðjur til þeirra. N>47. _ Utvarp Ríkisskip: Hekla er í Bergen. Esja var Háskólafyrirlestur í kvöld væntanleg til Eeykjavíkui Föstudagur, 12. júní: 8.00—9.00 Morgunútvarp. 10.10 ■•«■■■■■•••« i morg- un að austan úr hringferð. Herðu breið fór frá Reykjavík í gær- kveldi austur um land til Bakka- fjarðar. Skjaldbreið er á Breiða- firði. Þyrill er á leið til Rvikur að vestan og norðan. Skáftfell- ingur fer frá Reykjavik í kvöld til Vestmannaeyja. Skipadeild SÍS: Hvassafell lestar timbur í Kotka Arnarfell losar timbur í Borgar- nesi. Jökulfell fór frá Keflavík 6. þ.m. áleiðis til.New York. Dísa fell fór frá Rotterdam 10. þ.m. á- leiðis til Emden. H.f. J Ö K I. A 11: Vatnajökull fór frá Reykjavík í fyrrakvöld vestur á land að lesta frosinn fisk til ísraels, Drangajök ull fór fram hjá Belle Isle 7. þ. m. á leið til New York. — Eimskipafélag Rvíkur h.f.: M.s. Katla er i Kotka. — Sjálfstæðisfólk Athugið hvort þið eruð á kjör- skrá áður en kærufrestur er út- runninn, 6. júní n.k. • Flugíerðir • Flugfélag fslands h.f.: Innanlandsflug: — í dag er ráðgert að fljúga til Akureyrar, Vestmannaeyja, Fagurhólsmýrar, Hornafjarðar, Isafjarðar, Kirkju bæjarklausturs og Patreksfjarðar Á morgun eru áætlaðar flugferðir til Akureyrar, Vestmannaeyja, Blönduóss, Egilsstaða, ísafjarðar og Sauðárkróks. Millilandaflug: Prófessor Dag Strömbáck frá Veðurfregnir. 12.10—13.15 Hádeg Uppsölum flytur síðari fyrirlest- isútvarp. 16.30 Veðurfregnir. — ur sinn í hátíðasal háskólans í 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tónleik kvöld kl. 8.15 og talar um íslenzka ar: Harmonikulög (plötur). 19.45 vikivakaleiki og uppruna þeirra. Auglýsingar. 20.00 Fl’éttir. 20.30 Mun prófessorinn þar sýna fram Útvarpseagan: „Sturla í Vogum“ á, hvernig vikivakaleikir okkar eftir Guðmund G. Hagalin; XXII. eiga að verulegu leyti rætur að (Andrés Björnsson). 21.00 Tón- rekja til keltneskra helgidansa í Englandi og Frakklandi. Fyrirlest urinn verður fluttur á íslenzku. öllum er heimill aðgangur. Félag ísl. rafvirkja Farið verður i Heiðmörk í kvöld kl. 7.30, frá skrifstofunni. Félagar eru beðnir að fjölmenna. Sólheimadrengurinn Afh. Mbl.: — Áheit kr. S. T. krónur 50,00. 10,00. ■•■■■■■■■■ Keflavík — Suðurnes! Hefi sett upp Glersölu að Sólvallagötu 11. Sími 342. — Fyrirltggjandi 3 mm og 5 mm gler. — Undirlags kítti og gluggalista, 4 mm gler væntanlegt í næstu viku. Einnig útvega ég ópalgler, munstrað gler, öryggisgler og hamrað gler. Annast ísetningar. Guðmundur Þ. Guðjónsson. Fólkið að Auðnum Afh. Mbl.: — S. Ó. kr. 30,00. Gömlu hjónin Afh. Mbl.: — M. krónur 30,00. Gömul kona krónur 50,00. Fyrirlestur í Guðspekifélagshúsinu Edwin Boit flytur annað erindi sitt i kvöld i Guðspekifélagshúsinu kl. 8.30. Erindið heitir „Lifa ó- sýnilegar verur á jörðunni?“ — Erindjnu verður snúið á islenzku jafnóðum. Sjálfstæðiskvennafélagið Vorboðinn í Hafnarfirði heldur fund í í kvöld kl. 8.30 Rannveig Vigfúsdóttir, frú Soffta SÍKurðardúttir og frú Sótvcig Eyj- Ólf-Iílóttir. - R»*tt \erðu 11111 kosn inguna. Sötnuleiðis ver'ðnr kviU myndasýning og kuffidr kkja. —- Allar konur, seni styðja vilja kosli ingu Ingólfs Flygenrings.. e komnar á fundinn. — Þi vænst, að konnr fjötmer mæti réttstundis. leikar (plötur) : „Pagauini-tilbrigð in“ op. 35 eftir Brahms (Wilhelm Backhaus leikur á píanó), 21.15 Erindi: Leitin að upptökum Nílar (Högni Torfason fréttamaður). 21.45 Tónleikar (plötur): „Daph- nis og Chloé“, svita eftir Ravel (Sinfóníuhljómsveitin i Boston leikur; Serge Koussevitzky stjórn ar). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Heima og heiman. 22.20 Dans- og dægurlög: Tanner-systur og Mills-bræður syngja (plötur), 23.00 Dagskrárlok. Erlendar útvarpsstöðvar: Noregur: Stavanger 228 m. 1318 kc. Vigra (Alesund) 477 m. 629 kc. 19 m., 25 m., 31 m„ 41 m. og 48 m. Fréttir kl. 6 — 11 — 17 — 20. — Fréttir til útlanda kl. 18.00, 22,00 og 24.00. Bylgjulengdtr: 25 m., 81 m. og kl. 22.00 og 24.00, 25 m., 81 m. og 190 m. — Danmörk: — BylgjulengdlJ 1224 m., 283, 41.32, 31.51. SvíþjóS: — Bylgjulengdlr: 25.41 m., 27.83 m. — England: — Fréttir ld. 01.00 — 03.00 — 05.00 — 06.00 — 10.00 — 12.00 — 15.00 — 17.00 — 19.00 — 22.00. — rmrgimbaffniu Nýjasta nýtt. Séilarmbandsúr! ★ Sjálfstæðisliúsinu : Ávörp flytja frú skýringar i. að ,r | Er nif mit • Gengisskrdning • (Sölugengi): L bandarískur dollar .. kr. 16.32 1. kanadiskur dollar .. kr. 16.46 1 enskt pund......kr, 45.70 100 danskar kr....kr. 286.30 — Enginn maður er eins þekkt- ur og hann hehlur að hann sé, sagði Karúsó einu sinni, og til máli 3Ínu sagði hann eftirfarandi 3ögu: — Eg v.i suiu á ferðalagi I New . • laríkjunum og bí! Það var •si’int íi, • ■ ■ itaði hælis á. bóttd’i ■ til þess sofa 'v óttina. — ég að nat’n t va* i inn á lær- >g liefði mér : eftir að sjá fii-s í og yður hérna ' ii' mínu! — Oir bóiidir.. "di Karúsós og hélt áf‘-o r rúsó, mikli ferðamaðiirl.- >on Karúsó. T !:auncey M. dott Depew voru ei'tt sinn saman á skipi. Er þeir höfðu siglt í tvo daga, var haldinn miðdegisverður þeim til heiðurs og voru þeir beðn ir um að halda ræður. Mark Twain var fyrri til að standa upp og hélt 20 mínútna ræðu, sem vakti almenna kátínu boðsgestanna. — Og þá átti Depew að tala, hann stóð upp og sagði: — Háttvirtu boðsgestir! Áður en Mark Twain og ég komum 'hingað, ákváðum við að við skyld um hafa skipti á ræðum okkar. Nú hefur Mark Twain rétt lokið við að flytja mína ræðu, og ég þakka ykkur fyrir hinar prýði- legu viðtökur sem hún fékk. Nú á ég með réttu að halda ræðu Mark Twains, en þvi miður hef ég glatað blöðunum sem Mark hafði skrifað ræðuna sína á, og því miður hef ég steingleyjnt hvað það var sem hann ætlaði að segja! Og svo settist Depew niður og boðsgestirnir veltust um af hlátri! Bandaríkjamaður einn skrifaði skáldinu Kipling eitt sinn eftir- farandi bréf. „Hef heyrt að þér séuð farinn að selja skáldskap yðar í smásölu, einn dollar fyrir orðið. Eg sendi yður hér með einn dollar og bið yður að senda mér prufusend- ingu“. Kipling hélt dollaranum eftir og skrifaði manninum, „Takk“. Tveim vikum síðar skrifaði sami Bandaríkjamaðurinn aftur til Kiplings, „Seldi eina orðið yðar fyrir 2 dollara og sendi yður hér með 45 sent, sem er helmingurinn af ágóðanum að frádregnum kostn aði við frímerkjakaup“.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.