Morgunblaðið - 12.06.1953, Page 6
MORGVNBLAÐIÐ
Föstudagur 12. júní 1953
Jófiann Þ. Jósefssori: llr. Benjamín Eiríksson ÆT
Sjálfshól 1 ímamnnne uTANRIKISvERZLil, NIN 1052
EFTIR skrifum Tímans að dæma Marshall-fjárins, hefði ekki orð- VERZLUN EFTIR GREIÐSLUSVÆÐUM SKIPULAG
og kosningaræðum Framsóknar- ið um nein veltiár hjá ríkissjóði Eftirfarandi tafla sýnir verzlunina eftir greiðslusvæðum. INNFLUTNINGSINS
íoringjanna, er svo að sjá sem
þessi samstarfsflokkur Sjálf-
stæðismanna í núverandi ríkis-
stjórn eigni sér einum ekki ein-
asta bættan fjárhag ríkissjóðs í
tíð núverandi stjórnar, heldur
líka afr.ám hafta og bætta verzl-
unarhætti.
Tekjuauki rikissjóðs þessi ár-
in frá því sem var t. d. fyrir
1950 stafar, sem kunnugt er,
1. af, Gengisbreytingunni 1950,
óg þar af leiðandi auknum krónu-
fjölda af tolltekjum af innflutt-
um vörum.
2. af, Afnámi verzlunar eða
innflutningshaftanna, og þar af
leiðandi stórauknu magni inn-
flutts varnings og aðflutnings-
gjöldum af honum.
3. af, Marshall-gjafafénu hátt
á fimmta hundrað milljón króna,
og því hagræði fyrir fjármál
landsins yfirleitt, sem af þessu
gjafafé leiðir, þar af t. d. tollar
á efni til stórvirkjananna einna
að sögn h. u. b. 50 millj. króna.
' Vöru-innflutningur hefur víst
meira en tvöfaidast árlega síð-
an gengisbreytingin varð, að
krónumagni, sarnanborið við inn-
flutning áður. Tekjurnar til ríkis
sjóðs hafa farið alla jafna langt
fram úr áætlun fjárlaga, og það
að ræða á þessu undanfama
tímabili, það sýnir árferði, afla-
brögð og afkoma yfirlsitt undan-
farin ár.
Af því svo hefir til viljað að
Framsókn lagði til mann í stöðu
fjármálaráðherra í sama tíma,
sem fé hefir streymt í ríkissjóð-
inn af þeim ástæðum er að fram
an greinir að framfylgt var
stefnumálum Sjálfstæðisflokks-
ins, finnst Tímanum og þeim for
ystumönnum Framsóknar nú
éstæða til að þakka sér einum
afkomu ríkissjóðs og jafnvel lika
afnám haftanna.
Flokkurinn sem innleiddi þann
ófagnað sem verzlunarhöftunum
hefur jafnan fylgt, tjaldar því nú,
þegar hann hefur verið neyddur
til að hverfa frá haftastefnu
sinni, að henni hafi fyrir sitt til-
stilli verið aflétt.
Marshallgjafir þær eða óaftur-
kræf framlög er núverandi ríkis-
stjórn hefur þegið munu nema
um 480 millj. króna. Þessi óaftur
kræfu framlög hafa að sjálfsögðu
átt stórann þátt í því að bæta
fjárhagsafkomu ríkisins. Foringj-
ar Framsóknarmanna hafa ein
att, sjálfsagt af venjulegum
heilindum, látið sem sér væri
drumbs um að taka við þessu
svo t. d. að rekstrarhagnaður gjafafé, en nú er það orðinn einh
1951 varð 109 millj. kr., enda þáttur í sjálfshóli þeirra að gefa
fóru tekjuliðir fjárlaganna það 1 skyn að ekkert slíkt gjafafé
ár sem svaraði sömu upphæð eða framlög hefðu fengist á veg-
fram úr áætlun fjárveitinga- um Marshall til að standa undir
nefndar og Alþingis. Hún á það kostnaði af þeim framkvæmd-
til fjárveitinganefndin þegar svo um, sem þar um ræðir ef ekki
ber undir, að vera rausnarleg við hefði við notið hinnar skeleggu
ríkisstjórnina! fjármálastefnu Framsóknar! í
Ekkert slíkt gat átt sér stað; ríkisbúskapnum. Þó vita þeir
ef ekki hefði komið til gengis-
breytingin og afnám haftanna,
best sjálfir og raunar allir er til
þekkja, að það er eimitt vegna
þótt takmarkað sé, en hvorugt' Þess að hin hefðbundna hafta-
þetta getur Framsókn þakkað stefna Framsóknar hefur orðið
sér einvörðungu eða sínum for-
ystumönnum nema síður sé.
Gengisbreytingin var fyrst lögð
fram á Alþingi af ráðuneyti
Ólafs Thors, og þá tók Fram-
sóknarflokkurinn svo á því máli
að hann gekkst fyrir því að fella
ráðuneyti Ólafs en féllst svo á
að vera með í myndun nýrrar
stjórnar með þéim flokki er hún
hafði hrakið frá völdum, og þá
með gengisfellinguna sem aðal-
mál.
Það þótti mörgum undarleg
kollsteypa en hún var lík öðrum
aðferðum foringjaliðsins í þeim
flokki, og því Víst eðlileg að
þéirra dómí.
Breyting á gengi krónunnar
var orðin fyrii löngu tímabær
vegna afkomu atvinnuveganna
við sjóinn annarsvegar og minnk
andi kaupmáítar krónunnar hins
að þoka fyrir stefnu Sjálfstæðis-
flokksins í verzlunarmálunum,
að svo mjög hafa aukist tekjur
ríkisins af innflutningi þessi síð-
ustu ár, að í sumum tilfellum
hefur hlaupið á mörgum tugum
milljóna króna umfram það, sem
var meðan haftastefnan ríkti.
Þegar athugað er það sem hér
hefur sagt verið um afstöðu
Framsóknar til
Gengisbreytingarinnar,
Afnáms innflutningshafta,
og Marshall gjafanna,
sem eru hinar beinu orsakir til
þess bætta fjárhagsástands ríkis-
sjóðs, sem Tíminn gumar mest
af, er það næsta hlægilegt fyrir
blaðið eða húsbændur þess, að
láta sem hér hafi allt oltið á
frábærri fjármálasnilli Fram-
sóknar eða ráðherra henna.r
Tekjuaukning ríkissjóðs stafar
TAFLA 11
VEKZLUNIN EFTIR GBEIÐSLUSVÆÐUM
í milljónum króna
Innflutningur
Greiðslubanda-
Ðollarsvæði lag Evrópu Önnur lönd Samtals
1951 185 568 169 922
1952 275 496 140 911
Minnkun (-í-) Aukning ( + ) + 49% + 13% + 17% 4- 1
Án skipa 49% 0 + 17% + 8%
Útflutningur
1951 137 432 158 727
1952 164 361 115 640
Aukning ( + ) Minnkun (4-) + 20% + 16% + 27% + 12%
Verzlunarhalli (+)
1950 102 4- 24 3 + 123
1951 48 + 136 + 11 + 195
1952 —1— 111 + 135 + 25 + 271
Aths. Innflutningur á olíum frá Vesturindíum fyrir 73,8 m. kr. er
talinn með innflutningi frá dollarsvæðinu.
vegar, þannig að hið skráða að langmestu leyti af hækkuð-,
gengi var í rauninni ekki lengur ' um tekjum af verðtolli og sölu-
orðið réttlátt. Aiþingi var árum | skatti. I
saman sýnt fram á hið rangláta Sjálfstæðisráðherrarnir innan!
skráða krónugengi, en enginn ríkisstjórnarir.nar hafa fyrst og
þingmeirihluti virtist fyrir hendi fremst barist fyrir afnámi inn-
til að koma gengisbreytingunni i flulningshaftanna. Framsókn get
fram þangað til Sjálfstæðisflokk- ■ ur engan veginn þakkað sér, síst
urinn tók af skarið. I einni, það sem á unnist hefur í
Um verzlunarmálin er það þesm efni, eða bættan fjárhag
skemmst að segja, að þessi flokk- ( ríkissjóðs, sem af því leiðir að
ur — Framsóknarflokkurinn, hef-| ho'.lari stefna hefur verið upp
ur alltaf viljað halda í höftin og tekir., en hin gamla hafta- og
innflutningshömlurnar þegar skömmtunarstefna hennar.
hann hefir mátí fara sínu fram, I Loks er svo að geta þess sem
og gerir víst hvenær sem færi ekki skiftir minstu, að ef Fram-
gefst. sóknarmenn á þingi hefðú síð-
í samstarfi því við Sjálfstæðis- ■ ustu árin hegðað sér með sama
flokkinn sem nú hefur verið um ) ábyrgðarleysi varðandi útgjölcL
hríð hefur Fran,sókn hins vegar j ríkisins, eins og þeir gerðu eftir
örðið að fella sig við annað og að þeir komu í ríkisstjórn 1947
frjálsara fyrirkomulag á inn-
flutningsverzlun,nni, þótt það sé
henni sjálfsagt ekki Ijúft.
Afleiðingarnar af rýmri inn-
flutningi hafa orðið m. a. velti
og þar til maður úr þeirra hópi
varð fjármálaráðherra 1950, eða
ef Sjálfstæðismenn hefðu sýnt
sama ábyrgðarleysið eftir að
stjórnmálaandstæðingur þeirra
ár fyrir ríkissjóoinn, sem þakka varð f jármálaráðherra 1950, sem
má hinni frjálsu stefnu er Sjálf-, Framsóknarmenn gerðu þegar
stæðjsmenn *hafa barist fyrir.
Án afnáms haitanna, breytinga
á skráðu gengi krónunnar og
eins stóð á fyrir þeim, þá hefði
hinar stórkostlegu, óvenjulegu
Framhald á bls. 7
Utanríkisverzluninni má skipta
í þrjá flokka eftir því hvernig
greiðslum er hagað: dollarsvæði,
þar sem greitt er með dollurum;
greiðslubandalag Evrópu, þar
sem greitt er í mynt einhverrar
Vestur-Evrópu þjóðanna, sem
eru víxlanlegar innbyrðis, og svo
j af nvirðiskaupalöndin.
Viðskiptin við dollarsvæðið
hafa stóraukizt á árinu 1952. Á
árinu 1951 jókst útflutningurinn
til þess úr 58 í 137 m. kr. og á
árinu 1952 jókst hann enn í 164
m. kr. Þetta er 20% aukning á
árinu.
Á árinu 1951 jókst innflutning-
urinn frá dollarsvæðinu úr 160
í 185 m. kr. og 1952 í 275 m. kr.
eða um tæp 50% á árinu. Verzl-
unarhallinn við dollarsvæðið hef-
ur því aukizt úr 48 í 111 m. kr.
Sumt af þessum innflutningi eru
vörur til virkjananna og Áburð-
arverksmiðjunnar, sem greiddar
voru fyrir 1952.
Varnarliðsframkvæmdirnar
hafa verið greiddar með dollur-
um, sem notaðir hafa verið til
þess að standa straum af hallan-
um á verzluninni við dollarsvæð-
ið. Hinn aukni innflutningur frá
dollarsvæðinu er hagstæð breyt-
ing fyrir neytendur, þar sem verð
og vöruúrval er þar hagstæðara.
Innflutningur frá Vestur-Ev-
rópu hefur minnkað sem svarar
skipum, en útflutningurinn hef-
ur minnkað jafnmikið. Verzlun-
arhallinn er því óbreyttur. Út-
flutningurinn til þessara landa
hefur minnkað um 71 m. kr. En
minnkun útflutnings til Bret-
lands eins, hefur numið 81 m. kr.,
svo útflutningurinn til landanna
á þessu svæði, annarra en Bret-
lands, hefur aukizt um 10 m. kr.
(Útflutningurinn til Bretlands á
síldarlýsi varð 49 m. kr. minni,
og á ísfiski 34 m. kr. minni).
— Útflutningur til Danmerkur
jókst úr 21 í 62 m. kr., til Ítalíu
úr 45 í 78 m. kr. og til Þýzka-
lands úr 25 í 38 m. kr. Hins
vegar minnkaði útflutningur til
Noregs úr 12 í 3 m. kr. og til Hol-
lands úr 84 í 17 m. kr. Talsverð-
ar breytingar hafa því orðið á
verzluninni við þessi lönd.
Innflutningurinn frá jafnvirð-
iskaupalöndunum minnkuðu á
árinu um 17%, en útflutningur-
inn um 27%. Samdrátturinn er
því fyrst óg fremst í útflutningn-
um. Þannig höfum við keypt í
Austurríki fyrir 14 m. kr., en
selt þangað fyrir sama og ekkert.
(Útflutningur þangað fyrir 3 m.
kr. mun óinnkominn á verzlunar-
skýrslur). Frá Póllandi höfum‘
Innflutningnum má skipta i
þrjá flokka eftir þeim reglum,
sem um hann gilda: a), vörur á
almennum frílista (þ. e. flytja
má vörurnar inn í ótakmörkuðu
magni); b) vörur á skdorðs-
bundnum frílista (bátavörur);
c) vörur háðar leyfisveitingum.
Skipting innflutningsins sam-
kvsemt þessu er sýnd í eftirfar-
andi töflu.
Skiptingin í töflu 12 sýnir hve
mikil aukning varð á innflutn-
ingi þeirra vara 1951, sem þá
voru á hinum ýmsu listum. En
þar sem nokkrar breytingar urðu
á iistunum á árinu 1952, þá sýna
tölurnar fyrir það ár sumpart
innflutning það ár á vörum, sem
ekki voru á viðkornandi lista
árið á undan. Tölurnar fyrir 1952
sýna því fyrst og fremst, að
meira af innflutningnum hefur
verið flutt yfir á frílistana. Tafla
13 sýnir aftur á móti breytingu
á verðmæti innfluttra vöruteg-
unda, sem voru á viðkomandi
lista í árslok 1952. Tölurnar fyrir
1951 sýna því verðmæti þessara
vara á því ári, án tillits til þess
á hvaða lista þær voru þá.
Tafla 13 sýnir dálítið annan
samanburð. Hún sýnir innflutn-
inginn eftir listum eins og hann
hefði verið ef óbreytt listaskipt-
við keypt fyrir 37 m. kr. en selt jng hefði haldizt öll árin, þ. e.
þangað fyrir 21 m. kr. Frá Spáni sý Sem var í árslok 1952.
höfum við keypt fyrir 27 m. kr.
en selt þangað fyrir 21 m. kr.
Þriðja grein
Frá Tékkóslóvakíu höfum við
keypt fyrir 23 m. kr. en selt
þangað fyrir 15 m. kr. Viðskipti
við Austur-Þýzkaland eru að
hefjast og varð útflutningur
þangað fyrir 7 m. kr. en enginn
innfiutningur. Frá Brazilíu keypt
um við fyrir 17 m. kr. en seldum
þangað fyrir 5 m. kr.
Aukning innflutnings, sem var
á hinum 'almenna frílista á síð-
astliðnu ári nam 11%, en aukn-
ing innflutnings þeirra vöruteg-
unda, sem voru á listanum í árs-
lokin, nam 13,3%. Hinn almenni
frílisti hefur því dregizt örlítið
saman á árinu.
Aukning innflutnings þeirra
vara, sem voru á hinum skilorðs-
bundna frílista á árinu, nam
39,4%, en aukning innflutnings
þeirra vörutegunda, sem voru á
listanum í árslokin nam 21,1%.
Listinn hefur því stækkað á ár-
inu.
Innflutningur leyfisvara hefur
minnkað á árinu um einn f.iórða,
einkum innflutningur skipa, og
Framhald á bls. 7.
TAFLA 12
SKIPHNG INNFLUTNINGSINS
SAMKVÆMT INNFLUTMNGSLISTUM
i milljónum króna
1951 1952
1950 1951 Aukn. ( + ) 1952 Aukn. ( + )
a) Vörur á almennum
frílista 329,5 457,5 + 38,9% 507,4 + 11,0%
b) Vörur á skilorðs-
bundnum frílista
(bátalista) 47,0 89,1 + 87,5% 124,2 + 39,4%
c) Vörur háðar leyfis-
veitingum 237,0 375,5 + 58,4% 279,8 4- 25,5%
Samtals 614,0 922,1 + 50,2% 911,4 4- 1,2%
* Árin 1950 og 1951 er miðað við skiptingu eftir listum á árinu
1951, en 1952 við þá lista, sem i gildi voru í árslokin 1952.
TAFLA 13
SKIPTING INNFLUTNINGSINS
SAMKVÆMT INNFLUTNINGSLISTUM'
í milljónum króna
í árslok 1952: 1950 1951 1951 Aukn. ( + ) 1952 1952 Aukn. ( + )
a) Vörur á almennum frílista 247,0 447,9 + 81,3% 507,4 + 13,3%
b) Vörur á skilorðs- bundnum frílista (bátavörur) 46,9 102,5 + 118,5% 124,2 + 21,1%
c) Vörur háðar leyfis- veitingum 249,3 373,6 + 49,8% 279,8 4- 25,1%
Samtals 543,2 924,2 /0,1% 911,4 4- 1,2%
Miðað er öll árin við þá skiptingu eftir listum, sem var í gildi
í árslok 1952.