Morgunblaðið - 12.06.1953, Síða 8
8
MORCUNfíLAÐlÐ
Föstudagur 12. júní 1953
Útg.: H.f. Árvakur, Reykjavfk,
rraxnkv.stj.: Sigfús Jónsson.
Ritstjóri: Valtýr Stefánsson (ábyrgðarm.)
Stjórnmálaritstjóri: SigurSur Bjarnason frá Vigur.
Lesbók: Árni Óla, simi 3045. -
Auglýsingar: Árni GarSar Kristinsson.
Ritstjórn, auglýsingar og afgreiðsla:
Austurstræti 8. — Sími 1600.
Áskriftargjald kr. 20.00 á mánuSi innanlands.
1 lausasölu 1 krónu eintakiö.
Einstæð heimsókn
Á SÍÐUSTU 30 árum höfum við aldrei varpað skugga á bernsku-
Heima-íslendingar átt þess kost minningar þess. Ættlandið hefur
að fá heimsóknir við og við frá alla aevi, staðið í þeim ljóma,
löndum okkar vestan hafs. | sem heimaþjóðin hefði bezt kos-
Hefur þessum heimsóknum ið. Þess vegna, fyrst og.fremst,
fjölgað ár frá ári og allar orðið hefur það „æviníýri“ gerzt, að
til þess að auka samband, og þessi tiltolulega fámenni hóp-
samúð milli Austur- og Vestur- ur íslendinga, er reisti sé bú
íslendinga. Allir hafa þessir land- í þjóðarhafinu vestra, hefir ekki
ar okkar að vestan borið okkur aðeíns haldið tryggð við ættjörð
þá sögu að fjölmargir þeirra sem sína, heldur einnig varðveitt and-
ala aldur sinn fyrir vestan haf lega-arfleifð sína á hinn glæsi-
beri þá ósk og von í brjósti að fá legasta hátt.
tækifæri til þess að heimsækja , Þetta afrek verður okkur, sem
ísland. I í heimalandinu lifum minnis-
Fyrir frumkvæði Finnboga stætt, dýrmætt og ómetanlegt,
Guðmundssonar, prófessors við Vegna þess að þetta fordæmi eyk-
Manitoba-háskóla, _ hefur slík Ur trúna á eigin mátt, trúna á
heimsókn Vestur-íslendinga til giidi 0g varanleik íslenzkrar
ættlandsins nú verið skipulögð á rnenningar.
stórfelldari hátt en nokkru sinni pess vegna, góðir gestir, hef-
áður. Hingað komu í gær fast að ur íslenzka þjóðin sérstaka á-
því 50 Vestur-íslendingar með stæðu til þess að bjóða ykkur
flugvél Loftleiða, Heklu, til velkomna, þakka ykkur fyrir
nokkurra vikna dvalar. j þann manndóm og þroska, sem
Sjö þeirra eru fæddir vestra, þið hafið sýnt í sambúðinni við
þó meðalaldur þessa fólks sé hundraðfalt stærri þjóðir. Sam-
um það bil 60 ár. Ekki er að efa tímis er það okkar innilega ósk,
að þessum gestahóp verði fagnað að þessi för ykkar verði undan-
hvar sem þá ber að garði með fari slíkra hópferða yfir hafið
allri þeirri alúð og gestrisni sem í framtíðinni. Tæknin styttir
þjóð okkar getur sýntl fjarlægðirnar nú á dögum. Hin-
Þó að allir séu þessir gestir um tæknilegu framförum í
þjóðinni hjartanlega velkomnir, ferðalögum hafið þið kynnst í
5 UR DAGLEGA LIFINU
S
SOLUDRENGIR setja sér-
stakan svip sinn á Reykja-
vík sem aðrar borgir. Hér er
það þó öðruvísi að því leyti,
að ung og óþroskuð börn ann-
ast þessi nauðsynlegu störf,
en erlendis eru það börn liðna
tímans — gamlir menn og
konur, sem blöðin og tímaritin
selja. Þetta gamla fólk erlend-
is hefur annast þessi störf um
langt áraskeið, hefur unnið
hefð á einhverjum ákveðnum
götuhornum, þar sem enginn
annar blaðasali leyfir sér að
stíga fæti. Hér tifa litlir fætur
um allar götur, inn á veitinga-
staði, vinnustaði og hvarvetna
þar sem von er um sölu.
Það er alltaf eitthvað viðkunn-
anlegt við köll söíubarnanna.
Það vantar eitthvað í borgar-
lifið ^ ómur þeirra hverfur.
Menn gera sér ef til vill ekki
J-Jéhl? 800 L
b cIl
ronur
/
a
ocjum
fulla grein fyrir því, hvern þátt
þessi börn eiga í daglegu borgar-
lífi.
M
ARGUR mikilsmegandi mað-
IFYRRADAG kom ungur
drengur, Vilhelm Sverris-
son, 11 ára að aldri, í skrif-
stofu Happdrættis Sjálfstæðis-
flokksins til að gera skil. Hann
hafði á 6 dögum selt 600 happ-
drættismiða og kom til að
skila 3000 krónum. Þessi
drengur var „sölukóngur" í
sölu happdrættismiða Sjálf-
stæðisflokksins.
áúnnið sér sinn fyrsta skilding
með blaðsölu. Þess eru dæmi að
illa klæddur og kaldur blaða-
söludrengur hafi með blaðasölu
komið undir sig fótum, hafið sig
úr fátækt í miklar og háar stöð-
ur í þjóðfélaginu, lært strax sem
blaðasöludrengur að þekkja við-
skiptalífið, sem er í vissum skiln-
ingi undirstaða alls daglegs lífs
mannanna.
VeU andi ihrifar:
H
Um hirðingu
kirkjugarðanna.
ÉR er bréf frá garðyrkju-
manni, sem gerir hirðingu
kirkjugarðanna hér í bænum að
umtalsefni:
„Velvakandi góður!
Nú nálgast þjóðhátíðardagur-
inn okkar óðum og undirbúning-
ur margvíslegra hátíðahalda er
þegar í fullum gangi. Garðarnir
íklæðast sumarskrúðanum, allir
keppast við að þrífa til og fegra
í kringum sig.
En það er eitt, sem virðist hafa
ungir og gamlir, karlar og konur, þessari ferð, þar sem þið hafið [ orðið nokkuð útundan í öllum vor
verður að geta eins gestanna fengið íslenzkan farkost til að, hreingerningunum, á ég þar við
sérstaklega, sem dvelur hér í boði flytja ykkur með flughraða að , kirkjugarða bæjarins. Flestir að-
ríkisstjórnarinnar. Er það Rósa fósturjarðar ströndum. | standendur hinna látnu er þar
Benediktsson, dóttir Klettafjalla Það er ósk okkar og von, að hvíla gera reyndar sitt til að
17. júní.
NEFND sú, sem skipuð hefur
verið til að undirbúa og stjórna
þjóðhátíðarhöldunum 17. júní n.
k. hefur að venju farið þess á sínum um helgar tn að hreinga
leit við alþýðu manna, að hver
og einn geri sitt til að fæðingar-
dagur Jóns Sigurðssonar megi
líða að kvöldi á friðsamlegan og
virðulegan hátt, svo sem sæmir
skáldsins Stephans G. Stephans- hinar tæknilegu framfarir i
sonar. Heimsókn hennar til ætt- ferðalögum muni í framtíðinni
landsins ber upp á það ár, er sífellt tryggja það, að fjarlægðin
bundrað ár eru liðin frá fæðingu milli íslands og vesturbyggðanna
Stefáns, þessa höfuðskálds íslend íslenzku minnki, með hverju ári
inga á síðustu öld, þess manns Sem líður.
eins og forsætisráðherrann, Stein i
grímur Steinþórsson, gat um í j
kvöldhófi, sem hann hélt fyrir
vestur-íslenzku gestina í gær-
kvöldi, væri sá maður íslenzkur
er langdvölum hefði dvalizt utan-
lands og tekið sér ríkisborgara-
rétt hjá annarri þjóð, er minnis-
stæður verður íslendingum um
ókomnar aldir, sakir þess hve
ljóð hans og andleg afrek munu
hafa djúptæk áhrif á hugsana-
lif, þroska og menningu íslend-
m?a' , , , * siðaðri þjóð í menningarlandi.
í ár mun bókaútgáfa Menn- Ekkert ósæmilegt framferði
ingarsjóðs og Þjóðvinafélagsins þátttakenda í hátíðahöldunum
hefja útgáfu á ljóðmælum Stef- má verða til þess að spilla helgi
áns heitins, er áreiðanlega mun dagsins.
eiga miklum vinsældum að fagna Á undanförnum árum hefur
meðal allra Islendinga austan það jafnán verið svo að óvenju
hafs og vestan. En útgáfuna fyrir ]ítið hefur verið um óspektir á
hönd Bókaútgáfunnar annast götum úti og þær skemmtanir
próf. Þorkell Jóhannesson. sem efnt hefur verið til um iand
í lífi þjóða verða umskipti allt hafa farið fram með hinni
svipuð eins og á árstíðum. Stund mestu ró og spekt. Það má ýkja-
um lifa þjóðirnar erfiðleika- og ]aust segja, að ekki taki jafn stór
harðindatímabil, stundum grósku hluti landsmanna, ungra sem
í menningar og efnahagslífi gamalla, þátt í neinum bátíða-
. þeirra er minnir á sjálfa vorkom- höldum sem haldin eru allt árið,
una- sem þjóðhátíðinni 17. júní. Er það
Margir af þeim gestum sem nú vel og maklegt. Jafnframt er það
heimsækja ættjörðina yfirgáfu mikilsvirði af þeim sökum, að
landið, þegar þjóðin átti í mikl- bindindissemi og hófsemi setji
um erfiðleikum með lífsafkomu svip sinn á daginn.
sína. Þeir hafa í fjarlægu landi f virðingarskyni við minningu
lifað lífi sínu, án þess að verða Jóns Sígurðssonar, þá stefnu, sem
þátttakendur í þeirri vorkomu hann markaði á giftudrjúgri
sem íslendingum hefur síðan starfsævi sinni, og þá menningu
fallið í skaut, bæði efnalega og huga og handar, sera hann ein-
stjórnarfarslega á síðustu áratug- kenndi, er hverjum landsmanni
um. Það er vel, að þessa aufúsu skylt að virða helgi 17. jvní.
gestí okkar ber að garði, einmitt Á þeim degi sameinast þióðin
á þeim tíma vors, er gróandinn öll, lítur yfir farinn veg og horf-
stendur sem hæst. ir jafnframt fram á leið til nýrra
En enda þótt þetta fólk hafi áfanga og óunninna verkefna.
geymt endurminningarnar um Sameinumst öll um að gera 17.
þjóð, er hnípin var í vanda, hef- júní í ár að sönnum þjóðhátíðar-
ur ættjarðarástin fölskvalaus degi.
halda við og hlúa að leiðum ást-
vina sinna, þeir koma í frítímum
þau og gróðursetja á þau blóm
og trjágróður.
En þetta er ekki nóg — götur
og stigir eru ekki eins vel hirtir
og skyldi. Þessa dagana ber þar
of mikið af ruslahrúgum og
skrani. Einstaklingum ber ekki
skylda til að sjá um hina al-
mennu hirðingu kirkjugarð-
anna, það heyrir undir bæinn og
garðyrkjumenn þá, er hann hefir
í þjónustu sinni. Væri óskandi,
að hlutaðeigandi aðilar tækju
sig nú til fyrir hinn 17. júni og
þrifu þar ærlega til fyrir hátið-
ina. — Garðyrkjumaður“.
Útvarpið og
afburðamenn.
íyr 'vr skrifar:
-L ’ 11 „Ég hefi tekið eftir því,
að Ríkisútvarpið hefir oft heiðr-
að minningu ýmissa látinna af-
burða- og merkismanna á sviði
tónlistar, bókmennta eða visinda
með því að helga þeim og verk-
um þeirra nokkurt rúm á dag-
skrá þess í tilefni af fæðingar-
dögum þeirra. Mér finnst þetta
sjálfsagður og góður siður og
hlustendum til fróðleiks og
skemmtunar í senn.
Ég vildi í þessu sambandi
minna á, þó að þess sé sénnilega
ekki þörf, að senn líður að 55.
fæðingardegi Emils heitins
Thoroddsens, sem verður hinn
16. júní n.k.
Emil Thoroddsen tók eins og
kunnugt er mikilvirkan þátt í
tónlistar- og menningarlífi höf-
uðborgarinnar á meðan hans
naut við, og er ég ekki í vafa um,
að mörgum hlustendum væri
kært að útvarpið vildi á þessum
55. afmælisdegi hans gefa þeim
kost á að hlýða á nokkur af tón-
verkum hans eða einhvern af
hinum bráðsnjöllu skopleikjum
hans. — N.N.“
Aff sjá hiff jákvæða
við hlutina.
FYRIR skömmu skeggræddu
nokkrir kunningjar mínir
um það, hvernig sumu fólki tæk-
ist að varðveita léttlyndi sitt og
jafnaðargeð, hvað sem á dyndi.
Einn vaf helzt á því, að það væri
alls ekki hægt að reikna því slíkt
til hróss, það væri ekki honum
að þakka, að hann væri þannig
gerður, að hann gæti alltaf snúið
öllu, sem fram við hann kæmi á
betra veg, talið sér trú um, að
svona ætti þetta að vera og ekki 1
öðruvísi — það yrði að taka. því.
Það væri heldur ekki þér að
kenna, að þér fyndist allt ómögu-
legt eins og það er og þér fyndist
þú alltaf hafa ástæðu til að vera
óánægður og leiður yfir ein-
hverju — þú værir fæddur með i
þessum ósköpum. — „Nú skal ég i
gefa ykkur öllum gott ráð“ —
sagði einn í hópnum. „Ef eitt-
hvað leiðinlegt og mótstætt kem-
ur fram við ykktpr þá reynið að
ímynda ykkur að það hefði getað
verið ennþá verra.
R1
Gera hiff bezta
úr hverjum hlut.
EYNIÐ alltaf að sjá hið já-
kvæða við hlutina — gera
hið neikvæða jákvætt. Ef þú ert
t.d. að leggja af stað í ferðalag
í rigningu og súld þá bætir það
mikið úr skák að geta lofað ham-
ingjuna fyrir, að það er þó alla
dagana blessað logn. Ef þú á
sama hátt hefir orðið fyrir því
óhappi að týna 50 krónu seðli úr
vasanum er ástæða til að vera
ánægður yfir því, að þú hafðir
rétt áður látið 500 króna seðilinn
á öruggan stað í peningaveskinu
— og svona mætti telja upp í það
óendanlega. Þetta er ágætt ráð
til að gera hið bezta úr hverjum 1
hlut“.
Ávítur fá
meira á hygg-
inn mann en
hundraff högg
á heimskingj-
ann.
Vilhelm „sölukóngur“
— Hvernig fórstu að því að
selja svona marga miða, spurði
tíðindamaður blaðsins Vilhelm í
gærdag.
— Ég seldi mikið uppi í Banka-
stræti við sýningargluggana. Svo
fór ég líka á veitingahúsin og var
svo bara á götunni, sagði Vilhelm
brosandi.
— Og hver urðu sölulaun þín?
— Ég fékk krónu fyrir miðann
eða 600 krónur í allt. Svo seldi
ég kosningahandbækur um leið
og hafði því um 800 krónur fyrir
þessa viku.
— Hvað ætlar þú að gera við
alla þessa peninga?
— Eg fór að selja, vegna þess
að mig iangaði í reiðhjól. Það
kostaði 500 krónur og nú er ég
búinn að kaupa það. Fyrir hitt
ætla ég að kaupa föt til þess að
hafa með mér í sveitina.
VILHELM selur ekki í dag. Á
morgun kveður hann Reykja-
vík og heldur að Másstöðum í
Vatnsdal, þar sem hann ætlar að
vera í sumar. Hann fer með hjól-
ið með sér.
Konan eða —
viskíflaska?
Það var í Kanada, 1800 og eitt-
hvað, að tveir gullgrafarar rædd-
ust við fyrir utan vínkrá.
— Ó, stundi annar, — mikið
vildi ég gefa til þess að ég væri
búinn að fá konuna mina aftur.
— Hvar er konan þín eigin-
lega? spurði hinn.
— Ég iét hana í skiptum fyrir
viskí-flösku í gær.
— Og nú sérðu eftir öllu sam-
an, — vegna þess að nú ioksins,
þegar hún er farin, ertu búin að
komast að raun um að þú elsk-
aðir hana virkilega!
— Ne-ei-, en ég er"bara orðinn
svo þyrstur aftur!
Skeg
gið
Hinn vinsæli danski rithöfund-
ur og leikari Knud Pheiffer tók
eitt sinn upp á því að hann lét
skegg sitt vaxa óhindrað og gekk .
með stórt og strítt alskegg.
En svo var það dag nokkurn að
honum leið ekki sem bezt og
hann ákvað að fara til læknis, og
vita hvort hann gæti ekki fengið
eitthvað við veikleika sínum. —
Á meðan hann beið aleinn í bið-
stofu iæknisins kom annar sjúkl-
ingur inn. Þegar hann kom auga
á skegg Pheiffers sagði hann.
— Guð sé oss næstur. Verður
maður að bíða svona lengi hér?
— Þá er víst betra að reyna ann-
ars staðar! i