Morgunblaðið - 12.06.1953, Síða 9
Föstudagur 12. júní 1953
MORGUNBLAÐIÐ
9
Hópferð Vestur-lsfendinga Merkosta búnaðarlöggjöf síðustn
efv. upphaf ferðamannaskipfa sex óro er ýmist fró Sjólfstæðis-
Ættjörðin iitín ettir 70-80 ár. flokknum runnin eða sett af hon-
um í samstorfi við aðru
í GÆRMORGUN komu hmgað til lands með velflugunm Heklu I f „„ „
,r . í , .. ,. - ... „ , |I TIMANUM 30. f. m. birtist
37 Vestur-Islendmgar undir fararstjorn Finnboga Guðmundssonar, . .
t ,, ... , ,, . ’ grein sem a vist að heita, svar
professors. I gær attu blaðamenn viðtal við professonnn, semi •„ , • .. , , f
. .... .. , „ ’ , 'ið grein nnnm er birtist 1 Isa
skýrði fra ferðmm og tildrogum hennar. Honum forust m. a. orð
á þessa leið: „Ég hefi átt þess kost í fyrra og í ár að ferðast um
byggðir íslendinga vestra. Hitti ég þá fjölda fólks, sem vildi heim-
sækja gamla landíð, ekkert virtist vanta nema samtökin til að
hrinda slíkri för úr höfn. í vetur hafði ég því samband við flug-
. íélagið Loftleiðir, sem annast áætlunarflug milli New York og
Reykjavíkur. í febrúar var auglýst eftir þátttakendum í fyrir-
hugaða ferð, og var vonazt til, að þeir yrðu um 50. Ekki gáfu sig
þó nægilega margir fram í Winnipeg. Var því íslendsförunum
stefnt saman í New York, þaðan sem lagt var af stað í gær.“
í GÓÐU YFIRUÆTI
f NEW YORK
Ætlunin var að fara fyrr frá
New York, en farartækíð tafð-
ist. Ekki létu íslendingarnir sér
þó leiðast í heimsborginní. Var
það bæði, að flugfélagið gerði
sér allt far um að hafa ofan af
fyrir mannskapnum ög sat ferða-
fólkið ágætt boð Hannesar Þor-
steinssonár, ræðismanns Ísíands í
New York, og Elínar konu háns.
Þegar-svo stigið var iim borð
í Heklu, afhenti flugþernan
hverjum þátttakenda blómvönd
frá íslandi. Förin var farin.
FERÐIN GEKK VEL
Á heimleiðinni var glatt á
hjalla, ættjarðarlög sungin og
skeggrætt. Hafði Finnbogi orð á
dugnaði ferðafólksins, sem eng-
ínn bilbugur fannst á frá því
lagt var af stað, þótt meðalaldur
ferðalanganna væri um 60 ár.
Vestur-íslendingarnir eru 37,
27 frá Kanada og 10 frá Banda-
ríkjunum. Konur í förinni eru
27. Allt er fólk þetta barnfæddir
íslendingar að 7 undanskildum,
sem koma hingað í fyrsta sinni.
í gærkvöldi sátu gestirnir
kvöldverðarboð forsætisráðherra-
hjónanna. Á morgun verður lagt
upp í þriggja daga ferðaíag um
Suðurlandsundirlendið, komið í
Valhöll á sunnudag, þar sem
Þjóðræknisfélagið sér um við-
tökur. Að því búnu dreifast
Vestur-íslendingarnir um landið
eftir geðþótta. Hinn 26. júlí snúa
þeir vestur aftur.
ELZTI GESTURINN
Á NÍRÆÐISALDRI
Bergman, Rósa Jóhannsson, Rós-
son, Jóhanna Jónasson, Lovísa
björg Jónasson, Sigrún Thor-
grímsson, Sigrún A. Thorgríms-
son, Sigríður Bjerring, Þorbjörg
Forsætisráðherrafrúin, Guðný
Sigurðardóttir, býður gest ríkis-
stjórnarínnar, Rósu Benedikts-
son, dóttur Stephans G. skálds,
Stephanssonar, velkomna til
Reykjavíkur
Sigurðsson, Steini Jakobsson,
Finnbogi Guðmundsson. Frá Ár-
borg, Man.: Aðalbjörg Sigvalda-
son, Emma v. Renesse, Guðrún
Magnússon. Frá Riverton, Man.:
Columbine Baldvinsson. Frá
Lundar, Man.: Guðrún Eyjólfs-
son, Guðrún Sigfússon. Frá Eriks
dale, Man.: Guðrún og Ólafur
Hallsson. Frá Hayland, Man.:
Sigríður og Gísli Emilsson; Frá
Baldur, Man.: Halldóra Péturs-
son. Frá Glenboro, Man.: Helga
S. Johnson. Frá Leslie, Sask.:
fold 27. f. m. En þetta svar er
með sama marki þrent og flest
önnur skrif Tímans síðan kosn-
ingabaráttan hófst.
Fyrst tala þeir um, að ég hafi
svarað með brigslyrðum og upp-
nefnum. Hvort tveggja er ósatt,
nema ef vera skyldi, að þessir
menn kalli það brigslyrði, að
draga réttar staðreyndir afdrátt-
| arlaust fram í dagsljósið. Upp-
nefni mun enginn geta fundið í
grein minni, aðrir en þá ritarar
Timans, sem ekki skilja mælt
mál, að því er virðist.*
Það, sem Tíminn nefnir upp-
nefni í grein minni, er samlík-
ingar sem ekkert eiga skylt við
uppnefni. Ég segi t.d. um grobb-
sögur Tímans, að þær séu líkastar
því sem gerist hjá gömlum mont-
urum, sem verið hafi lítilmenni
alla æfi. Auðvitað er þessi sam-
líking við það iengd, sem alkunn
ugt er, að þeir grobba venjulega
mest af hreysti sinni á gamals
aldri, sem aldrei hafa verið
nema litlir menn.
Samlíkingin við sníkjudýr er
vitanlega byggð á þeim alkunná
Sannleika, að þeir sem lifa ein-
göngu á öðrum, eru sníkjudýr
þeirra. Þetta á ekkert skylt við
uppnefni.
Annars eru þetta aukaatriði,
sem eru til þess eins að brosa að.
Ef þessi Tíma-rithöfundur ekki
skilur hvað er uppnefni, eins og
lítur út fyrir, þá skal ég segja
honum það, að það væri auð-
vitað uppnefni, ef ég kallaði
Framsóknarflokkinn t.d. Kara-
kúlflokk. — Þetta hef ég ekki
gert, þó mai'gir aðrir geri það.
EN ÞÁ ERU ÞAÐ
LANDBUNAÐARLÖGIN
Rökum mínum um setningu
þeirra hefur Tíminn ekki haggað
og getur aldrei haggað. En al-
menningi til frekari glöggvunar
skal ég með fám orðum endur-
taka þau:
1. Lög um jarðræktar- og
í sveitum
Svar til Tímans frá Jóni Pálmasyni.
Mér er manna bezt kunnugt
um afgreiðslu þessara laga, því
hún var- ákveðin nákvæmlega á
ríkisstjórnarfundi í Alþingishús-
inu, sem haldinn var eftir minni
beiðni, Ég'var þá förmaður land-
búnaðarnefndar í Neðri deild. —
Fyrst eftir setningu þessara laga
fóru bændur og 'jarðræktarsam-
bönd að kaupa stórvirkar vélar
til jarðræktar og þá hófst sú véla
voru samþykkt lítið breytt a
næsta þingi eftir að stjórn Ólafa
Thors hætti störfum. En stefnam
var alveg ákveðin með niður-
skurði og fjárskiptum í Þingeyj-
arsýslu samkvæmt þingsályktun-
artillögu frá 27. apríl 1946.
6. Lög um Ræktunarsjóð ís-
lands frá 31. nóvember 1947 voru
samin af starfsmönnum nýsköp-
unarstjórnarinnar í Nýbjfgging-
ræktun sem síðan hefur haldið arráði og samþykkt, eins og sést
áfram.
2. Lögin um afnám 17. grein-
ar jarðræktarlaganna eru frá 12.
des. 1945, sett af ríkisstjórninni
og flokkum hennar, en líka sam-
þykkt af Framsóknarmönnum,
því þá voru bændur landsins
! á dagsetningu þeirra, á næsta
þingi, en þá voru Framsóknar-
menn komnir í ríkisstjórn með
Sjálfstæðismönnum og Alþýðu-
flokksmönnum.
Það eina, sem Tímaliðar geta
haft til varnar með réttu varð--
búnir að knýja þá til að láta af andi ..Fjárskiptalögin” og „Rækt
UnQT’ClOrtplÖftin11 /-v-r. „ -X
. j húsagerðarsamþykktir
Oscar Gíslason. Frá Elfi'os, Sask.:
Rósmundur Árnason. Frá War-jeru 12. „janúar 1945. Sam
Elzti gesturinn er frú Rósbjörg man, Sask.: Egill Johnson. Frá
þykkt á Alþingi rétt fyrir nýárið,
rúmum tveim mánuðum eftir að
nýsköpunarstjórnin tók við.
Jónasson frá Winnipeg. Hún Markerville, Alberta: Rósa Bene-
kemur nú heim eftir 70 ára úti- diktsson. Frá Hensel, N. Dakota:
vist. Yngsti þátttakandinn, Col-|William Sigurðsson, Ingibjörg . ^ó frumvarp um þau væri búið
ombine Baldvinson, er 19 ára. Af _ Soards. Frá Mountain, N. Dakota: j að vera t]1 meðferðar á Búnaðar-
ferðalöngunum hefur frú Sophia ’
Bernhöft verið lengst burtu frá
settjörð sinni. Hún fluttist héð-
an fyrir 76 árum, þá tveggja
ára. Hún er 15 barna móðir, og
er sonur hennar, Vilhelm Bern-
höft, í flokki gestanna.
UPPIIAF FREKARA
FERDALAGA
Finnbogi Guðmundsson telur,
að áhugi á ferðum til tslands hafi
vaknað vestra, og þess sé að
vænta, að slíkar ferðir takist í
framtíðinni og þá jafnvel svo, að
skipzt verði á ferðamannahópum.
í>ótt til þessarar farar hafi eðli-
lega einkum valizt aldrað fólk,
er ekki óeðlilegt, að i framtíðinni
fari unga kynslóðin í pílagríms-
ferðir heim til gamla Iandsins.
Þvílíkar ferðir eru áreiðanlega
affarasælar. Mundu þær stuðla
að varðveizlu ísl. menningarerfða
vestra og þá sérstaklega tung-
unnar, sem raunar á enn þann
dag í dag fleiri dáendur í ís-
lendingabyggðum en ókunnuga
grunar.
V-ÍSLENDINGARNIR
Hér fara á eftir nöfn allra V-
íslendinganna sem þáít faka í
förinni:
Frá Winnipeg: Aðalbjorg Helga-
Haraldur Ólafsson. Frá Cavalier, ^ Þingb Þá haggar það engu af því,
N. Dakota: Sophie Bernhoft. Frá sem eS Þe:t sagt. — Ríkisstjórnin
Santa Monica, Calif.: Wilhelm
Bernhoft. Frá Seattle, Washingt.:
Anna Scheving, Sigrid Scheving.
og hennar flokkar hefðu getað
umturnað því frumvarpi með svo
að segja einu pennastriki, ef
Frá Point Roberts, Washington: þeim hefði sýnzt, eða ef sú óvild
Ásta og Jóhann Norman. Frá í garð bænda hefði verið til, sem' Magnússon, ráðherra, skipaði og
Wheatland, Wyoming: Maggie j Tíminn er alltaf að flytja lyga- í voru: Árni G, Eylands, Jónas
Needham. sögur um. • Jónsson frá Hriflu og ég. Þau
öllum þeim fíflaskap og ósvífni,
sem þeir höfðu sýnt í því máli.
3. Lögin um landnám, ný-
byggðir og endurbyggingar í
sveitum eru frá 29. apríl 1946,
sett og undirbúin af nýsköpunar-
stjórninni og flokkum hennar. —
Þá drattaðist stjórnarandstaðan
að visu með og var ekki sérstak-
lega þakkarvert þrátt fyrir allt
hennar afturhald á þeim árum
„með spýtu og aftur spýtu og
spýtu í kross“ o. s. frv. !!!
Afleiðingar þessara laga eru
alkunnar. þær hafa gert mögu-
legar íbúðarhúsabyggingar í öll-
um sveitum landsins,síðan og eru
grundvöllur þeirra framfará sem
unnið hefur verið að á veguni
nýbýlastjórnar ríkisins alltaf síð-
an. —
4. Lögin um verðlagningu
landbúnaðarafurða eru frá 29.
september 1945 og voru hin
merkustu lög, hvað sem Tíminn
segir um það. Búnaðarráð var
skipað eingöngu bændum og
bænda-starfsmönnum, en það
fór sérstaklega í taugárnar á
Tímamönnum, því flestir þeirra
vilja ekki láta bændur sjálfa
ráða neinum málum. Svo illt
skap var og í þeirra liði yfir
Búnaðarráði, að þegar verð-
ákvörðun þess kom fram, þá
taldi annað aðalblað þeirra,
„Dagur“, verðið svo hátt á land-
bimaðarvörunum, að ekki væri
viðunandi fyrir kaupstaðamenn.
5. Fjárskiptalögin voru sam-
in af milliþinganefnd, sem Pétur
unarsjóðslögin“ er það, að þeir
hefðu haft aðstöðu til að tefja
þau eða spilla þeim af því þau
voru ekki samþykkt áður en ný-
sköpunarstjórnin fór frá. — En
þetta gerðu þeir ekki og það be.v
út af fyrir sig að þakka. En ef
þeir hefðu reynt það þá mundu
þeir líka hafa mætt harðri vörn
frá okkur Sjálfstæðismönnum.
Allt þetta, sem ég hef sagt er.a
staðreyndir, sem þeim Tíma--
mönnum tekst aldrei að hrekja,
hversu margar þvaðursgreinar
sem þeir skrifa.
Það er líka áreiðanlegt, aí'
engin framfaraspor hafa veriö'
stigin í landbúnaðarmálum síð -
ustu 6 árin önnur en þau, sem
byggð eru á einhverjum þeim
lögum, sem hér háfa verið talir..
Fyrir þau á nýsköpunarstjórn-
in og hennar stuðningsmenn
fyrst og fremst þakkir skyldai
frá hálfu bændastéttarinnar. Og
þar næst allir, sem hafa unnið að
framkvæmdinni síðan. Á þvt
sviði eiga sumir Framsóknar--
menn líka góða sögu og hef ég
enga löngun til að gera hana
minni eða óíegurri en efni standa
til. —
Jón Pálmason.
: I NJABj
W n
l A 1 Q
1 / é
f
MALENKOV: „Heyrðu Bería minn. Hann Brynjólfur okkar þarna úti á íslandi er að fara fram
á það við okkur að hann fái leyfi til þess að nota íslenzka fánann „öðru hvoru fram til
28. þessa mánaðar."
Frá aðaifundí úigerl
arféi. Akureyrimja hf
AKUREYRI, 3. júní: — Aðal-
fundur Útgerðarfélags Akureyr
inga h.f. var haldinn föstudag
inn 29. maí. Formaður félagsins
Helgi Pálsson, flutti skýrslu
stjórnarinnar fyrir s.l. ár
í 37 veiðiferðum fluttu bátarn
ir að landi rúmlega 8100 tonn a:'
fiski, á árinu fóru þeir í samtali:
11 söluferðir til Englands, 2 til
Þýzkalands og 3 til Esbjergs.
Meðalsala í Englandsferðunum
var 10.570 sterlingspund.
Á Grænlandsmið voru farna*
7 veiðiferðir og af þeim var tveim
landað í Esbjerg en hinum héi
heima.
Fiskverkunarstöð félagsin;.
starfaði mest allt árið og tók til
virtnslu um 4000 tonn af saltfiski
Að lokinni skýrslu formannr
las framkvæmdastjórinn, Guðm.
Guðmundsson upp reikninga
félagsins og skýrði þá. Rekstrar
afgangur til ráðstöfunar aðal
fundar varð kr. 118.441,16.
] Samþykkti fundurinn tillögu
stjórnarinnar um að greiða hiul
höfum 5% arð af hlutaféi sínu.
Til afskrifta á eignum félagsin;
var varið kr. 1.420.010,82. Grejdd
Frainh. á bls. 12 .