Morgunblaðið - 12.06.1953, Page 10
10
MORGVNBLAÐIÐ
Föstudagur 12. júní 1953
- i
Sumarbúsiaður
við Þingvallavatn óskast til leigu. — Há
: leiga í boði. Góð umgengni. Uppl. gefur
■
■
■
■ Nýja fasteignasalan
; Eankastræti 7, simi 1518 og ki. 7,30—8,30 e.h. 81546.
■■■■■■■■■•■■■■■■■•■■■■■■■■
Einar Ásmundsson
hnstaréttarlSgmaður
Tjamargata 10. Simi 5407.
Allskonat logfræJlstörf.
Sala fasteigna og skipa.
Viðtalstimi út ai faatelgnaaðltl
•ðallega kl. ÍO - 12 f.h.
« BUZT 40 4UGLÍS4 _
" I UnRíiT’hlRf.AOlNV “
Ullarverksmiðjunnar Framfiðin
er flutt að Luuguvegi 45
Prjónavörur
Skyrtur
Skjólfatnaður
Barnafatnaður
Band
Lopi
cirverteámii
hómiÉjcm ^~ramítÉin
(Sláturfélag SuSurlands) — Laugavegi 45 — Sími 3061
Frá Happdrætti
Óhúðu iríkirkfusafnaðarins
Vinningar verða til sýnis í sýningargluggu Málarans í Bankastræti í dag og næstu
daga. Börn eða fullorðnir óskast til að selja miða. — Sölulaun 20%. — Afgreiðslan
er í skrifstofu Klæðaverzlunar Andrésar Andréssonar, Laugavegi 3.
Vinningar eru 50 að tölu, að upphæð 62 þúsund krónur. Þar á meðal borðstofuhús-
gögn, þvotíavél, rafmagnseldavél, skipsfer 5 til Kaupmannahafnar og heim aftur. —
Gullarmbandsúr karla og kvenna og margt annað eigulegra muna.
Styrkið gott málefni. — Dragið ekki að kau;>a miða. Dregið verður 19. júní n.k.
IIAPPDRÆTTISNEFNDIN
Með DRENE shampoo
— ekki aðeins hártivottui*
— Iska hársnyrtiug
Vitanlega hafa kvikmyndastjörnurnar sín vanda-
mál líka! — Hár þeirra þarf alltaf að vcra silki-
mjúkt og gljáandi og vel meðfaranlegt. — Þær
þurfa stöðugt að geta breytt um greiðslu. Þess
vegna er DR.ENE shampoo stjarnanna, vegna
þess, að með því að nota DRENE shampoo
er auðveldara að leggja og greiða hárið.
Munið að DRENE er notað víðar og
af fleirum en nokkuð annað shampoo.
Blúnduhattar
á börn
VerzKunin Grund
Laugaveg
m
:
Vörður — Hvöt — Heimdallur — Óðinn
KVÖLDVAKA
Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík efna til sameiginlegrar kvöldvöku í kvöld kl. 8,30 í Sjálfstæðishúsinu.
RÆÐUR FLYTJA: Birgir Kjaran, hagfræðingur. Sigurður Kristjánsson forstjóri. :
SKEMMTIATRIÐI l
m
m
Einsöngur: Einar Kristjánsson, óperusöngvari, méð aðstoð J. Felzmann.
Gamanþáttur: — nýr og bráðskemmtilegur — Alfreð Andrésson og Haraldur Á. Sigurðsson. :
m
Norska cabarett-söngkonan Jeanita Melín, syngur vinsæl dægurlög með undirleik C. Billich
Gamanvísur: Alfreð Andrésson. :
D A N S. Ath: — Húsinu lokað klukkan 10 e. h. :
■
Aðgöngumiðar verða seídir í skrifstofu Sjálfstæðisflokksins í dag. — Verð kr. 15.00. :
STJÓRNIR SJÁLFSTÆÐISFÉLAGANNA \