Morgunblaðið - 12.06.1953, Síða 15

Morgunblaðið - 12.06.1953, Síða 15
Föstudagur 12. júní 1953 /Vf ORGL tS BLAÐIÐ 15 Vinna Hreingerningar Vanir menn. — Fljót afgreiðsla Símar 80372 og 80286. Hóhnbræður. Hreingerningar Vanir menn. Fljót og góð vinna. iSími 7892. — AIU. Hreingemingar, gluggahreinsun Simi 7897. Þórður Einarsson. — Hreingerningastöðin Sími 3536 eða 6645, hefi vana og liðlega menn til hreingerninga. Hreingerningafélagið PERSÓ Pantið í tíma, sími 81949. — Félogslíf ltóðradeild Æfingar í róðranámskeiði róðra deildar Ármanns hefst í Nauthóls vík í kvöld kl. 8. — Mætið stund- víslega. — Stjórnin. Framarar — Knattspyrnumenn! Æfing fyrir 4. fl. kl. 5.30—7. 1. og 2. fl. kl. 8—9.30. — Nefndin. Víkingar — Knattspymmnenn Æfing í kvöld hjá meistara, 1. og 2. fl. kl. 8.00. Fyrsti og ann- ar flokkur sérstaklega áminntir um að mæta. — Nefndin. I.andmannalangar — Hekla Farið verður í Landmannalaug ar snemma á laugardagsmorgun og í Hekluferð kl. 16.00. Upplýs- ing'ar og farseðlar í ferðaskrifstof unni Orlof h.f. Farfuglar----Ferðamenn Um næstu helgi, gönguferð á Trölladyngju og Keili. Ekið að Kleifarvatni og gengið þaðan yf- ir Sveiflúháls, tjaldað við Trölla- dyngju. — Á sunnudág gengið á Keili þaðan yfir Afstapahraun og Vatnsleysu og ekið þaðan í bæinn. Allar uppl. gefnar í skrifstofu fé- lagsins í kvöld frá kl. 8.30 og 10. Uppl. í síma 82240, aðeins á sama tíma. — Samkomur Fíladelfía Almenn samkoma i kvöld kl 8.30. Margir aðkomnir ræðumenn, ef flugveðúr leyfir, til Reykjavík ur. Allir velkomnir. Hafnarf jörður K. F. U. K. heldur Knzar og Bögglasölu laugardaginn 13. júní kl. 8.30, í húsi féláganna við Hverfisgötu. Hafnarfjörður Til sölu er lítiS íbúðarhús við Suðurgötu. 3 herbergi’ eldhús, þvottaherbergi og W.C. Nánari upplýsingar gefur: Árni Gunnlangsson, lögfr. Sími 9730 kl. 11—12 og kl. 4—6. Heima 9270. OÆFA FYLGSR trúlofunarhring unum frá Sigurþór Tafnarstræti 4 Sendir gegn sóstkröfu. — ■iendið ná- væmt mál. — MÁLFLUTNINGS- SKRIFSTOFA Einar B .Guðmundsson GuSlaugur Þoriáksson Guðmundni Pétursson Austurstræti 7. Símar 3202, 2002. Skrif stofutími: kl. 10—12 oe 1—S.i t j; ................ Útvega gegn nauðsynlegum leyfum allar tegundir af óL art< Z r 9ri-P. frá Þýzkalandi. a L Ö ó ó U Wl SYNISHORN FYRIRLIGGJANDI Þóröur H. Teitsson Grettisgötu 3 — Sími 80360 Sogsvirkjunin vill taka á leigu tvær 10 hjóla bifreiðar um þriggja mánaða skeið. Kaup koma til greina. Talið við efnis- vörðinn. Símar 3910 og 3865. Rafmagnsveita Reykjavíkur. Tökum upp í dag nýja sendingu af amerískum rilselnum Feidur h.f. Bankastræti 7. HLSNÆÐI 4ra—5 herbergja íbúð óskast strax eða sem fyrst. — Fyrirframgreiðsla ef óskað er. — Uppl. í síma 7110 eða eftir kl. 7 í síma 80541. % * óskast til kaups eða leigu. 3ja—4ra herbergja íbúð á hitaveitusvæðinu, með sérhita, sérinngangi og bílskúr, óskast til kaups eða leigu um langan tíma. Há útborgun eða fyrirframgreiðsla á leigu. Uppl. í síma 4493. TILKYNNING frá sýslumanninum í Gullbiingu- og Kjósarsýslu og bæjarfógetanum í Hafnarfirði. Bifreiðaskoðun í umdæminu lýkur á eftirtöldum stöð- um, sem hér segir: Sandgerði 18., Keflavíkurflugvelli 19., Hafnarfirði 22.—24. og Brúarlandi 25. þ. m. Hafi bifreiðar í umdæminu ekki verið færðar til skoð- unar fyrir þennan tíma, verða þær teknar úr umferð af lögreglunni, hvar sem til þeirra næst, og bifreiðar- eigandi (umráðamaður) látinn sæta ábyrgð samkvæmt bifreiðalögum fyrir vanrækslu að færa bifreiðina ekki til skoðunar í réttan tíma. Skoðunin fer fram kl. 10—12 og 13—17,30 daglega. Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu og bæjarfógetinn í Hafnarfirði. 10. júní 1953. Guðm. í. Guömundsson. ...........................................................’í Innilegustu þakkir sendi ég ykkur öllum, sem sýnduð j mér vináttu og tryggð á áttræðisafmæli mínu. C( Rannveig Jónsdóttir, • Þorfinnsgötu 12. \ Innflytjendur athugið M.s. VATNAJÖKULL kemur við í Barcelona ca. 12. júlí ? 3 á heimleið frá ísrael. H.F. JÖKLAR Vesturgötu 20, Re^kjavík Sími 80697 Rafgeyma 105 og 135 ampertíma 6 volta, hlaðnir og óhlaðnir — fyrirliggjandi. HAGSTÆTT VERÐ Véla- og raftækjaverzlunin. Tryggvagötu 23 — Sími 81279. Bankastræti 10 — Sími 2852. Vegna jarðarfarar Jóns Auðuns Jónsscnar fyrrv. alþm. verður skrifstofum vorum lokstð í dag frá klukkan 12 á hádegi. ~S>öiuóamíancl íói. ^iói^ramlei^evula LOK AÐ í dag frá hádegi, vegna jarðarfarar Stálumbúðir h.f. Bezt ú auglýsa í Horgunblaðini) Hjartkær eiginkona mín GUÐNÝ MARGRÉT BJÖRNSDÓTi’lR sem andaðist 5. þ. m., verður jarðsungin f~á Fossvogs- kirkju kl. 4,30 síðdegis í dag (föstudag). Blóm og kransar afbeðnir, én þeim, sem vilja minnast hinnar látnu, er bent á líknarstofnanir. — Athöfninni verður útvarpað. - Magnús Svein^son. Þökkum innilega auðsýnda hluttekningu og vinsemd við andlát og útför konunnar minnar og móður okkar GUÐLAUGAR HINRIKSDÓTTU'7. Atli Guðmundsson og synir. «9 « siriiiwöiiiwmiiYi ifiiii

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.