Morgunblaðið - 22.07.1953, Side 3

Morgunblaðið - 22.07.1953, Side 3
r MÖRGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 22. júlí 1953 s IBliÐIR til sölu: 4ra herb. hæð í timburhúsi við Miðbæinn. 4ra herb. nýtízku hæð með sérinngangi, í villubygg- ingu á hitaveitusvæði í Austurbænum. 5 herh. óvenju glæsileg hæð í Hlíðarhverfinu, iaus til íbúðar strax. Sérinngang ur. — 2ja herb. kjaliara'húð í Hlíðarhverfi. 3ja herb. kjallaraíbúð með sérinngangi, við Máva- hlíð. — Málfhitningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAh Austurstr. 9. Sími 4400. 2ja herbergja ÍBIJÐ óskast til leigu. Nokkur fyrirframgreiðsla ef vill. — Um kaup getur einnig ver- ið aS ræða. Upplýsingar í síma 4392. Svefnsóíar Svefnsófar og dagstofusett, með góðum ullaráklæðum. Einnig dívanar fyrirliggj- andi. — Húsgagnavinnustofa Guðsteins Sigurgeirssonar Laugaveg 38 (bakhús). Sími 80646. S.l. miðvikudag gleymdist Fotapakki við hliðið á Hestagjánni á Þingvöllum. Skilvís finn- andi gjöri svo vel og hringi í síma 7312. Hulda Sveinsson læknir gegnir Læknisstörfum fyrir mig um tíma. Hulda er til viðtals kl. 1—2 í Aust- urstræti 3, sími 3113. Heima sími 5336. — Karl Jónsson læknir. 15 þúsurad Óska eftir 3-—4 herbergja íbúS til leigu. 15 þús. kr. fyrirframgreiðsla. Tilboð merkt: „15 þúsund — 315“, leggist inn á afgr. blaðsins næstu daga. Ung hjón óska að leigja 1-3 herb. og eldhús fyrir 1. okt., í eða sem næst Miðbænum. Barnagæzla á kvöldin kemur til greina. — Uppl. í síma 81345 milli kl. 9 og 12 í dag og eftir kl. 6.30 í kvöld. LÁN Lána húsgögn og peninga til skamms tíma vaxtalaust gegn öruggri tryggingu. Er við milli 8 og 9 e.h. Jón Magnússon 'Stýrimannastíg 9. Fallegu og ódýru. Svef nherbergissetlin fást hjá Ritsafn Jóns Trausta Bókaútgáfa GuSjóns Ó. Sími 4169. íbúðir til sölu Nýtízku 5 herb. íbúðarhæS með bílskúr. 4ra herb. íbúðarhæðir. Amerisk pilsefni margir litir. BEZT, Vesturgötu 3 Baðkar óskast til kaups. Upplýsing ar í sírna 3749. Nýtt einbýlishús í Kópavogi. Einhýlishús í Sogamýri. Járnvarið timburliús á góðri lóð við Laufásveg. VönduS 2ja herb. kjallara- íbúð með sérinngangi við Grundarstíg. Ódýrir sumarbústaSir í ná- grenni bæjarins. Nýja fasteignasalan Bankastræti 7. Sími 1518 og kl. 7.30—8.30 e.h., 81546. HERBERGI Sólrík forstofustofa til leigu í Miðbænum. Uppl. í síma 3172. — Sumarbústaður viS Alftavatn til sölu. — Upplýsingar gefur: Haraldur GuSmundsson lögg. fasteignasali Hafn. 15 Símar 5415, og 5414, heima. Sumar- bústaður óskast til leigu um mánað- aðartíma. Upplýsingar í ' sima 5366. Lítið hús við Urðarstíg, til aölu. Haraldur GuSmundsson lögg. fasteignasali Hafn. 15. Símar 5415, 5414, heima. Bíll til sölu Standard 8, smíðaár ’46. — Til sýnis á bílastæðinu Tún gata—Garðastræti, kl. 6— 8 e.h. Tilboð óskast á staðn um. Bíllinn er nýskoðaður, í góðu keyrslustandi. Vantar 2 til 3ja herbergja ÍBtJÐ Ekki seinna en 1. okt. Eng- in börn. Kaup kona til greina milliliðalaust. Upplýs ingar í sima 80872 kl. 8— 10 e.h. — NýkomiS í mörgum litum: Gaberdine úr nælon og rayon. — Hrindir frá sér vatni. » Vesturgötu 4. Gaberdine- SKYRTUR með rennilás. UJ. JlofLf. Amerísk fjölskylda óskar eftir að taka á leigu 3ja herb. íbúð helzt með húsgögnum. Til- boð sendist afgr. Mbl. fyr- ir laugardag, merkt: „íbúð — 404“. — S. 1. mánudag Tapaðist karlmannsarmbandsúr á íþróttavellinum eða á leið- inni niður í Miðbæ. Finn- andi vinsaml. skili því á Lög reglustöðina. Fundarlaun. Óska eftir aS kaupa Stólkerru notaða. Uppl. í síma 9835 milli kl. 2 og 4 í dag. Hús Lítið hús óskast til kaups. Útborgun 30 þús. kr. Til- boð sendist blaðinu strax, merkt: „Milliliðalaust — 406“. — EBdhús- innréttingi er til sölu á Háteigsvegi 25, suðurenda II. hæð. Upplýs- ingar milli kl. 4 og 7 í dag. Trillubdtur - Vörubíll 2ja tonna trillubátur með Sleipnisvél, til sölu. Vöru- bíll óskast. Sími 5388 kl. 5—8. — ÍBIJÐ Barnlaus hjón óska eftir 1 herbergi og eldhúsi. Til- boð merkt: „540 — 405“, sendist Mbli fyrir 24. þ.m. Rósótt cretonne gardínuefni, í miklu úrvali. — Verzl. PERLON Skólavörðustíg 5 BÚTASALA Rayon gaberdine í mörgum litum, mjög ódýrt. C4. í/. Laugaveg 48. G. M. C. Trukkur 10 hjóla, með spili, moksturs skóflu og sturtu, er til sölu. Uppl. í síma 81538, kl. 10— 12. Bíllinn er í góðu standi og skoðaður. — Skrifstofumaður vanur alls konar skrifstofu og verzlunarst. óskar eft- ir atvinnu strax. Mjög góð enskukunnátta. Tilboð send ist afgr. Mbh, merkt: — „951 — 403“. Jersey peysu/r á börn og fullorðna. Verð frá kr. 17.50. Ci. Ci. ijiernínren Laugaveg 48. BARIMAVAGN Sem nýr Silver Cross barna vagn (rauður), til sölu. — Verð kr. 1.500,00. Upplýs- ingar í síma 2571. Vantar kolakyntan . Miðstöðvarketil Stærð 1.5 ferm. Upplýsing- ar í síma 80251 frá kl. 7 á kvöldin. Húsrtæði í Miðbænum, ca. 35 ferm., til leigu. Hentugt fyrir lækningastofu eða skrif- stofu. Einnig stakt íbúðar- herbergi. Uppl. í síma 82275 kl. 10—12. SmíðavBfiRia Húsasmiður vill taka að sér alls konar smíðavinnu við viðgerðir og nýbyggingar húsa. Er til viðtals í síma 80063 kl. 7—8 e.h. Bókamenn — Ldn Lán óskast, 40—50 þús., gegn tryggingu í einu af stærri einkahókasöfnum, 70 m. í hillum, með ýmsu fá- gæti, sem semja má um. Til greina kann að koma sala á safninu í heild, ef einhver vill tryggja sér vevðmæti, sem ekki rýrna þótt krón- an falli og eignast um leið góðan stofn að stóru safni. Tilboð merkt: „Fágæti — 401“, leggist inn í afgr. blaðsins fyrir 25. þ,m. *t(Í, EDWI Lindarg Dömukápur klæðskerasaumaðar, ódýrar. Vefnaðiirvöruverzhinin Týsgötu 1. N ÁRNASON 25, sími 3743. Vil kaupa góðan Jeppa Upplýsingar á Flókagötu 45, kl. 5—7 í dag, sími 2644. Höfusðklútar úr alsilki. Verð aðeins kr. 31.40. — \Jerzl JhigiljargaT JJohrujn Lækjargötu 4. VEEjum kaupa íbúð eða lítið hús. Utborg- un 60—65 þús. kr. Upplýs- : ingar í síma 82422. < Keflavik Eósótt og röndótt sængur- veradamask, léreft, tvistar og sirs. — BLÁFELL Simi 61 og 85. Amerísk Eldhúsgardínuefni kr. 23.80 meterinn. — Hvitt nælon gardínuefni. ÁLFAFELL Simi 9430. Blúndúkot nælonblússur, nælon undir- kjólar, Holliwood nælonsokk ar, gallabuxur úr jersey, gamosiubuxur, barnagallar, barnasokkar, barhasundfift og sundhettur. A N G O R A Aðalstræti 3, sími 82698. Bútasalaii hehlur áfram. — Nýir bút- ar koma í dag, gaberdine- bútar, kjólaefnabútar, — chirting bútar. Verzl. HÖFN Vesturgötu 12. TIL LEIGU 1. okt., 2ja herb., sólrík, kjallaraíb., í nýju húsi, á fegursta stað í Vogum fyr- ir reglusamt, helzt barn- laust fólk. — Fyrirfram- greiðsla. Tilboð merkt: „700 — 407“, sendist Mbl. fyrir 26. júlí. Ford ’30 1% tonns, yfirbyggfiur, með vökvahemlum, skoðaður, til sýnis og sölu á bilastæðinu við Kalkofnsveg, kl. 12—2 í dag. Verð kr. 8.000,00. 5 gíra G. M. €. kassi til sölu á Laugaveg 82, efstu hæð. — Barnlaus hjón, sem hæði vinna úti, óska eftir 1-2 herb. og eldhúsi til leigu nú þegar eða 1. okt. Góð umgengni -og j-eglusemi. . Tilb. sendist afgr. Mbl. fyr- ir 27. þ.m., merkt: „Spítali — 409“. — Siómenn Háseta og matsvein vantar á m.b. Faxa, á rexnet. — Uppl. um borð í bátnum við verbúða rbry gg j u.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.