Morgunblaðið - 22.07.1953, Side 12

Morgunblaðið - 22.07.1953, Side 12
Veðurúfli! í dag: Norðan kaldi og léttskýjað 162. tbl. — Miðvikudagur 22. júlí 1953 Wiily Göffling fórnardýr ofbeldisins. Sjá grein á bls. 7. Hvalveiðibátur dró straud- ferðaskip 1000 mílna leið frá Grænlandi til Rvíkur í GfflRMOKGUN komu tvö skip Grænlandsstjórnar til Reykja- víkur. Komu þau rakleiðis frá Julianehaab í Grænlandi og fór minna skipið, hvalveiðibáturinn Sonja Kalogtok fyrir hinu stærra, strandférðaskipinu Tikarak. ENGINN iSLIPPUR NÓGU NETÓR iStrandferðaskipið hafði bilað út' fyrir vesturströnd Grænlands. Vita menn ekki gerla hver ibilun- in er, en hún mun vera á skrúfu skipsins og stýrisúbbúnaði. En þar sem Tikarak er um 500 smálest- •ir á stærð og enginn slippur svo Slór í Grænlandi, var það ráð tekið að láta hvalveiðibátinn draga það til Reykjavíkur. Heyskapyrinn 1000 MÍLNA LrEIÐ Hvalveiðibáturinn Sonja Kaleg- 'tok er aðeins milli 100 og 200 smál. áð stærð, og ekki sérlega lagaður ttil dráttar. Var lagt af stað frá ‘Juiianehaab sunnarlega á vestur- slrönd Grænlands, á fimmtudag- 'ttin. Leiðin til Reykjavíkur er *»iærri 1000 sjómílur, en ferðin 'gckk að óskum og tók 514 dag. SNÝR AFTUR A HVALVEIÐAR JSonja Kalegtok sneri aftur til Grænlands í nótt og heldur áfram 'h.valveiðum. Skipverjar kváðu þaer ganga heldur stirðlega um þessar mundir. Grænlandsstjórn heldur veiðunum uppi til þess að géfa Grænlendingum kost á hval-> kjötinu, en hagnaður mun ekki vera af rekstrinum. Hásetahlutur kemst upp í 1090 kr. í róðri KEFLAVÍK, 21. júlí: — Atta bátar eru gerðir út héðan á rek- netjaveiðar og auk þess leggja allmargir aðkomubátar upp afla sinn. Hefur veiði hjá þeim verið ágæt undanfarið. Sem dæmi má nefna, að einn daginn var hásetahlutur 1000 krónur í einum róðri. 1 dag voru bátar með sæmileg- an afla frá 50 og upp í 106 tunn- ur. Aflaihæztur var Jón Guðmunds son héðan úr bæ. Síldin er fryst tii útflutnings. Mjög erfitt er 'hér að fá menn á sjóinn, þar sem mikil eftirspurn er eftir fólki í landi. Veður hefur verið gott hér undanfarið og gef- ið á sjó hvern dag. — Ingvar. Vatnsskortur á Vopnafirði VOPNAFJÖRÐUR, 21. júlí. — i Almennur skortur er nú orð- 1 inn hér í kauptúninu á neyzlu vatni. — Ástæðan til þess er bæði þurrkarnir undanfarna daga svo og að s.I. vetur var hér með afbrigðum snjólétt. Flestir brunnar í kauptúninu eru þornaðir og hefur fólk því orðið að sækja vatn á bílum 8 km Ieið. — Kolbeinn. ákurnesingar sigr- uðuáísafirði I. flokks lið Knattspyrnufélags Akraness fór til ísafjarðar um síÖustu helgi ásamt nokkrum meistaraflokksmönnum félags- ins. Lék liðið þar tvo leiki. •— Fyrri leikurinn við úrval úr Herði og Vestra og sigruðu Ak- úrnesingar með 4:2. Siðari leik- urinn var við Hörð og sfgruðu Akurnesingar einnig það með 4:1. Akurnesingar láta mjög vel af móttökum þeim, er þeir fengu á fsafirði og hafa beðið blaðið að færa ísfirðingum beztu þakk- ir fyrir hinar ágætu móttökur. Gágóður þorskafli Norð- fttanna íyrir ausfan SEYÐISFJÖRÐUR, 21. júlí. — Norskir þorskveiðibátar hafa komið hér í höfn af og til að kaupa sér vistir. Eru þeir á veið um fyrir austan land og láta all- Vel af aflanum. Flestir þeirra veiða á línu, en nokkrir eru þó tneð þorskasnurpur. — Benedikt. 22 feta háhyrning- ur dreginn á land KEFLAVlK, 21. júlí: — f dag kom mótorbáturinn Andvari úr hvalveiðiför. Hafði hann verið úti í 2 sólarhringá. Fékk hann einn háhyrning, er var 22 fet á lengd, stór og mikil skepna. Báturinn fer strax aftur á veiðar í kvöld. Þetta er fyrsta hvalveiðiför Andvara, en ibáturinn, sem er 52 smálestir verður gerður út á hval veiðar í sumar. — Ingvar. Fyrir börnunum er heyskapurinn leikur, en gleðistundir þeirra eru þó mestar, þegar hirðing fer fram. Til vinstri á myndinni sést á heyhleðsluvél, en heyvagninn er til hægri. Frásögn af heyskapn- um í sumar er á bls. 1. AusiavDbræla á vclðisvæðinu: Flest skipin lágu í höfn en von um að veður batni FÁEIN skip fengu slatta af síld í fyrrinótt, en eftir það kom austan bræla, svo að engin síld að ráði veiddist í gær. Lágu flestir bát- arnir í höfn, tóku olíu og vistir. Telja menn þó horfur á að veður batni aftur og vonast þá eftir áframhaldandi síldveiði. Nota menn þetta hlé sem á hefur orðið til að búa í haginn fyrir frekari síldar- verkun. Hafa tunnur og salt verið flutt á þær söltunarstöðvar, sem voru að komast í þrot. Fjölmennasia íslands méfiS í golfi heíst á fösludag ÍSLANDSMÓTIÐ í golfi hefst á föstudaginn kl. 4 e. h. og verður fjölmennasta landsmót í golfi, sem hér hefur verið haldið —> eru keppendur um 30 talsins víðs vegar að af landinu, m. a. ís- landsmeistarinn Birgir Sigurðs- son frá Akureyri. Meðal þátttak- enda eru flestir beztu kylfingar landsins. Samhliða landsmótinu fer Golf þingið 1953 fram. Hefst það kl. 10 árd. á fimmtudaginn. Þá verður og efnt til keppni í öldungaflokki, en þar er kylfing- um eldri en 50 ára heimil þátt- taka. Sú keppni fer fram á fimmtudag og þá á sama tíma keppni milli Reykvíkinga og ut- anbæjarmanna. Verða leiknar 18 holur. SIGLUFJÖRÐUR Fréttaritari Mbl. á Siglufirði símaði í gær að sólarhringinn næstan á undan hefðu 8000 tunn- ur verið saltaðar þar. Unnið var nótt sem nýtan dag, að því að Söltun á Vopnaflrði nemur 2200 iunnum VOPNAFJÖRÐUR, 21. júlí. — Síldarsöltun hófst á Vopnafirði 14. júlí og er nú búið að salta I 2200 tunnur. Einnig hafa verið frystar 300 tunnur. Síldin hefur verið stór og feit og full af átu. Telja skipstjórar síldarhorfur góðar á þessum slóð um. Það er eingöngu heimafólk, seiri unnið hefur við síldarsölt- unina. Hefur verið vöntun á fólki. Þá brugðust bændur hér í nágrenninu vel við og leyfðu fólki sínu að vinna við söltunina. Tveir vélbátar og 5—6 trillu- bátar hafa róið héðan, en afli verið mjög tregur. Trillubátarn- ir hafa því hætt róðrum og vinna skipverjar Við síldarsöltunina. ftlorðmenn hafa aflað vel á snurpinótaveiðunoim Danirnir leika við Akurnesinga í kvöld •JÍOKKRIR norskir Síldveiðibátar háfa komið við á Raufarhöfn und ahfarna daga og hefur fréttarit- ari Mbl. á staðnum rætt iauslega við þá um afla Norðmanna. Norsku snurpunótahátarnir 'fóru af stað frá Noregi kringum 5. júlí. Þeir hafa mikið haldið sig djúpt á austursvæðinu, þannig að íslénzku bátarnir sem dýpst hafa vciið út af Langanesi, hafa orðið 'iíra varir þar. Þeir láta mjög vel af aflanum, eru sumir komnir með yfir 1000 tunnur og sumir hafa haldið heim á leið með full- fermi úr fyrstu ferð. Reknetjabátarnir fengu ekki að leggja af stað fyrr en 15. júlí. j Hafa þeir verið að koma á miðin j undanfarna daga. Nokkrir þeirra komu inn á Raufarhöfn á vestur- leið. Létu þeir reka á mánudag vestúr af Grímsey, en öfluðu lítið þar. Kenndu þeir um hirtu sutnar 1 :nastu£innar.Jiér, aó síldia sæi net- in og forðaðist þau. — Einar. 1 Poul Andersen í KVÖLD leika dönsku knatt- spyrnugestimir þriðja leik sinn hér á landi að þessu sinni. Leika þeir við Akurnesinga og hefst leik urinn kl. 8.30. í danska liðinu eru 3 landsliðs- menn Dana. Hafa þeir sett sinn svip á leik liðsins, en mesta at- hygli hefur þó vakið leikur Pouls Andersens, miðframvarðar, en hann er fyrirliði danska landsliðs ins. iSóknarleikmönnum íslenzku liðanna hefur ekki gengið sem bezt í viðureigninni við lnnn, og má óefað telja að hann hafi bjarg að danska markinu margsinnis í þessum tveimur leikjum sem lið- ið hefur leikið hér. lesta skip tómum síldartunnum, sem fara á ýmsar söltunarstöðv- ar á norðausturlandi. RAUFARHÖFN Frá Raufarhöfn simaði frétta- ritarinn að 15 skip hefðu fengið slatta síldar á austursvæðinu að- faranótt þriðjudagsins, en eftir það kom norðaustan-bræla, rign- ingarsuddi var þar í gær og 4 vindstig, en alveg sjólaust. Milli 20 og 30 skip voru þar í höfn og var verið að ljúka söltun á þeirri síld, sem borizt hafði í gærkvöldi. Þrjú af strandferðaskipunum komu til Raufarhafnar í gær með tómtunnufarma, — Esja með 3000 tunnur, Skjaldbreið hlaðin upp í hálft mastur og Oddur. DAGVERÐAREYRI Frá Akureyri er símað, að fyrsta skipið með síld til Dag- verðareyrar hafi komið um helg- ina. Varð það Súlan með 978 mál, síðan komu Tryggvi með 232 tunnur í salt og 433. mál í bræðslu, Jón Valgeir með 90 tn. í salt og 125 mál. í gærdag voru á leiðinni þangað tvö skip með síld, bæði í bræðslu og salt. í gær hafði verið landað á Dag- verðareyri 2298 málum í bræðslu og 981 tunnu í salt. HÚSAVÍK Á Húsavík voru 2000 tunnur saltaðar á mánudaginn og var söltun þar með komin upp í 8000 tunnur. Aðeins eitt skip kom inn í gær, var það Vörður frá Greni- vík með 450 tunnur. Sölfun og síldar- bræðsla á Seyðisfirði SEYÐISFJÖRÐUR, 21. júlí. ‘ — Saltað hefur verið hér á Seyð- isfirði milli 1 og 2 þús. tunnur síldar. Og í bræðslu hafa farið um 2000 mál. Rifsnesið kom inn fyrir þrem- ur dögum með um 600 mál. Fór skipið aftur út í fyrrakvöld en sneri við til Seyðisfjarðar eftir 16 klst. og þá með 400 tunnur af glænýrri síld. Fór hún öil í sa.lt, enda mjög falleg með 20% fitu- magni. Valþór hefur líka komið við og við inn með þetta 100—20Ó tunnur í ferð. Bárust frégnir af i því að hann væri á leið inn í I dag með eitthvað yfir 100 tunn- — Benedikt. Husgagnaverzlun opnuð á Akureyri AKUREYRI, 21. júlí: — Um miðj an júlímánuð var opnuð í Hafnar stræti 96 á Akureyri, húsgagna- verzlunin Valbjörk h.f. Er þetta fyrsta húsgagnaverzlunin, sem opnuð hefur verið á Akureyri. 1 gærkveldi buðu forstöðumenn fyrirtækisins fréttamönnum að skoða húsgögn þau, sem. verzlunin hefur til sölu. Eru þau með ný- tízku sniði og mjög þægileg. Húsgögnin eru framleidd hjá húsgagnaverksmiðjunni Vilbjörk h.f. Framkvæmdastjóri fyrirtækis ins er Jóhann Ingimársson, eri verzlunarstjóri Kristján Aðal- steinsson, húsgagnameistari. — H. Vald. Frá Heimdali! í KVÖLD kl. 8,30 verður haldinn fundur í Ferðadeild- inni í litla salnum í Sjálfstæð- ishúsinu. •— Áríðandi að sem flestir mæti. ítalir slyðja Veshirveldin RÓMABORG, 21. júlí. — De Gasperi, forsætisráðherra Ítalíu, sagði í dag í ræðu í ítalska þing- inu að ítalir myndu hér eftir sem hingað til styðja Atlantshafs- bandalagið, Evrópuherinn og aðra samvinnu Vesturlanda.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.