Morgunblaðið - 22.07.1953, Side 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
Miðvikudagur 22. júlí 1953
203. dagur ársins.
Aukanætur.
Árdegisflæði kl. 2.25.
Síðdegisflæði kl. 15.03.
Næturlæknir er í læknavarðstof-
unni, sími 5030.
Næturvörður er í Lyfjabúðinni
Iðunni, sími 7911.
Rafmagnsskömmtunin: i
1 dag er skömmtun í 3. hverfi
frá kl. 9.30 til 11, í 4. hverfi frá
kl. 10.45 til 12.15, í 5. hverfi frá
kl. 11 til 12.30, í 1. hverfi frá
kl. 12.30 til 14.30, í 2. hvarfi frá
kl. 14,30 til 16,30 og í 2. hverfi
frá kl. 14,30 til 16,30.
Dagbók
■\
ur Þórarinsson frá líip, Hegra-
nesi, Skagafirði.
Hjónaefni
Nýlega hafa opinberað trúlof-
un sína ungfrú Sigrún Stefánsdótt
ir frá Akureyri og Halldór Indr*
iðason, sjómaður, Þingholtsstræti
3, Reykjavík. —
Nýlega opinberuðu trúlofun
sína Ragnhildur Þorbjörnsdóttir,
Drápuhlíð 21 og Bragi Geirdal,
rafvirki, Keflavík.
Hinn 11. fe.m. voru gefin sam-
an í hjónaband af séra Byrgi Sllfurbruökaup
Snæbjömssyni, á Auðkúlu, ungfrú I eiga í dag frú iSvanhildur Giss-
Sólveig Júlíusdóttir, Mosfelli, urardóttir og Guðmundur R.
Svínadal, Húnavatnssýslu og Þórð Magnússon, framkvæmdarstjóri,
Bræðraborgarstíg 5.
RMR. — Fimmtud. 23. 7.
Fundurinn fellur niður.
• Brúðkaup •
ALGLV8INGAR
sem birtast eiga I
Sunnudagsblaðinu
þurfa að hafa borizt
fyrir kl. 6
á föstudag
yiflorffunbíahih
• Afmæli •
Elín Björnsdóttir, Saðurgötu
73, Hafnarfirði, er fimmtug dag.
60 ára er í dag frú Herdís Krist
jánsdóttir, Austurgötu 38 í Hafn-
arfirði. —
Keflavík
Stúlka, sem starfar á flug-
vellinum, óskar eftir her-
bergi eða næturstað í ná-
grenninu. Upplýsingar í
síma 2566 eða 3266.
Sportskyrtur
Ný sending.
VICTOR
Laugaveg 33.
Arbæ j arblettur
er til sölu, að stærð ca.
3.400 ferm., girtur, auðveld
ur til vinnslu. Rétt við stræt
isvagnastöð. Verðtilboð send
ist Mbl. fyrir 24. þ.m., —
merkt: „Steinn — 410“.
IBtJÐ
Handa ekkju, sem er ein í
heimili, óskast til kaups
eða leigu, 3ja herb. íbúðar-
hæð, í góðu, rólegu húsi á
hitaveitusvæði. Tilboð, er
greini verð, stað og stærð,
merkt: „Vestur — 411“,
sendist blaðinu fyrir 25.
þessa mán.
íbúð óskast
3ja til 4ra herbergja íbúð
óskast sem fyrst. Fyrir-
framgreiðsla, eftir sam-
komulagi. —
Böðvar Eggertsson
Sími 1680.
• Skipafréttir •
Eimskipafélag íslands h.f.:
Brúarfoss er í Hamborg. Detti-
foss fer frá Reykjavák : kvöld
vestur og norður um land til
Reykjavíkur. Goðafoss fór frá
Rotterdam í gær til Hamborgar,
Hull og Reykjavíkur. Gullfoss fór
frá Leith í gærdag til Kaupmanna
hafnar. Lagarfoss fór frá Reykja-
vík 19. þ.m. til New York Reykja
foss fór frá Akureyri í gærkveldi
til Grundarfjarðar, Vestmanna-
eyja, Akraness, Hafnarfjarðar og
Reykjavíkur. Selfoss kom til
I Reykjavákur 18. þ.m. frá Rotter-
dam. Tröllafoss kom til Reykja-
víkur 18. þ.m. frá New York. —
Drangajökull fór frá Hamborg
^ 17. þ.m. til Reykjavíkur.
Rikisskip:
I Hekla fór frá Reykjavík í gær-
kveldi áleiðis til Glasgow. Esja er
á Austfjörðum á suðurleið. Herðu
breið verður væntanlega á Horna-
i firði í dag á norðurleið. Skjald-
breið er á Húnaflóa á suðurleið.
Þyrill fór frá Skerjafirði í gær-
kveldi austur og norður. Skaft-
fellingur fór frá Reykjavík í gær-
kveldi til Vestmannaeyja.
Skipadeild SÍS:
Hvassafell er í Borgarnesi. Arn
arfell fór frá Reykjavík 20. þ.m.
áleiðis til Warnemiinde. Jökulfell
er í New York. Disarfell fór frá
Seyðisfriði í gær áleiðis til Ant-
werpen, Hamborgar, Leith og
Haugasunds. Bláfell fór frá Hólma
vík í gær áleiðis til Gautaborgar.
I
Eimskipafélag Rvíkur h.f.;
) M.s. Katla losar saltfisk í
Portúgal.
• Flugferðir •
Flugfélag íslands h.f.:
1 Innanlandsflug: — 1 dag er á-
ætlað að fljúga til Akureyrar (2),
Vestmannaeyja, Hólmavíkur, Isa-
fjarðar, Sands, Sauðárkróks og
Siglufjarðar. — Á morgun eru ráð
gerðar flugferðir til Akireyrar
(2), Vestmannaeyja, Blönduóss,
Egilsstaða og Kópaskers. — Bíl-
ferðir verða til Reyðarfjarðar og
Seyðisf jarðar í sambandi við flug
ferð til Egilsstaða. Millilandaflug:
Gullfaxi fór til Kaupmannahafn-
ar í morgun og er væntanlegur
aftur til Reykjavíkur kl. 23.40 í
kvöld. —
I
' • BlÖð og tímarit «]
Garðyrkjuritið 1953 er nýkom-
ið út. Efni er m. a.: Ræða for-
sætisráðherra við opnun garð-
yrkjusýningarinnar 1952. Minnis-
blað fyrir þá, sem rækta græn-
meti, eftir Ingimar Sigurðsson.
Fryst grænmeti eftir Helgu Sig-
urðardóttur. Gróðurhlifar úr gleri,
eftir Jón Arnfir.nsson. Getum við
ræktað alparósir hérlendis? eftir
Jón Rögnvaldsson. Upphaf ylrækt
ar á íslandi, eftir A. C. Höyer Jo-
hannesson.; íslenzkar gulrófur,
eftir Sturlu Friðriksson. Mat-
jurtafræ og sáning þess, eítir Ein
ar I. Sigurðsson. Um framræslu
og eðliseigínleika gróðurhúsajarð
vegs, éftir Björn Jóhannesson. Á-
burður í matjurtagarða, eftir
Björn Jóhannesson. Gavðyrkju-
bréf úr Borgarfirði, eftir Valdi-
mar Elíasson. Þá er og fjöldi
greina eftir ritstjórann, Ingólf
Davíðsson. Þær helztu eru: Garð-
yrkjusýningin 1952. Vetrarblómg-
un jurta 1952—’53. Trjágarðar í
Berufirði og Breiðdal. Gufusótt-
hreinsun jarðvegs í tómathúsum.
Roðamaurar og varnir gegn þeim.
Flokkun, magn og styrkleiki úð-
unarlyfja. Suðræn brönugrös, ís-
lenzkt tómataafbrigði og jarðar-
berjatré. Hörgulkvillar og jafn-
vægi efna í jarðveginum. Sjúk-
dómar og vanþrif í stofublómum.
Afskorin blóm og greinar og Ný
kálmaðkaeyðilyf.
1 . I
Sólheimadrengunnn 1
1 Afh. Mbl.: — Ónéfnd krónur
30.00. R. krónur 50.00.
I
Vestur-íslendingar, athugið
Farið verður á morgun, fimmtu
dag, til Þingvalla í boði Þingvalla
nefndar. Lagt af stað kl. 10 f.h.
frá Alþingishúsinu við Austurvöll.
Ljósmyndirnar *
frá Stephans G.-hátíðinni á
Arnarstapa í Skagafirði, tók
Adólf Björnsson, Sauðárkróki. |
Óháði fríkirkjusöfnuðurinn
fer skemmtiför sunnudaginn 26.
júlí. Lagt verður af stað frá Or-
lof, Hafnarstræti 21 kl. 8 f.h. Ek-
ið verður um Þingvöll, Biskups-
brekku, yfir Uxahrygg að Reyk-
holti, Barnafoss og heim um Hval
fjörð. Farmiðar verða seldir hjá
Andrési Andréssyni, Laugavegi 3,
Maríu Maack, Þingholtsstræti 25,
Stefáni Árnasyni, Fálkagötu 9 og
Leifi Guðjónssyni, Óðinsgötu 20B.
Bréfasamband
Tveir dahskir drengir, 8 og 12
ára óska eftir að komast •. bréfa
samband við tvo íslenzka drengi,
með frímerkjaskipti fyrir augum.'
Þeir bjóða frímerki frá öllum
Norðurlöndum fyrir íslenzk frí-i
merki. — - Skrifið: Mogens og
Henrik Rosenkilde, Strandvej
300 A, Klampenborg, Danmark.
Veika telpan
Afh. Mbl.: — R. Þ. kr. 50,00.
isútvarp. 15.30 Miðdegisútvarp.
16.30 Veðurfregnir. 19.00 Tóm-
stundaþáttur barna og unglinga
(Jón Pálsson). 19.25 Veðurfregn-
ir. 19.30 Tónleikar: Óperulög —
(plötur). 19.45 Auglýsingar. 20.00
Fréttir. 20.30 Útvarpssagan: —
„Flóðið mikla“ eftir Louis Brom-
field; VII (Loftur Guðmundsson
rithöfundur). 21.00 Einsöngur:
Ninon Vallin syngur (plötur). —
21.20 Erindi: Hraðsteypumótin
nýju og notkun þeirra (Gísli Krist
jánsson ritstjóri). 21.45 Tónleik-
ar (plötur) : Tilbrigði eftir Saint-
Saens um stef eftir Beethoven
(Ethel Bartlett og Rae Robertson
leika). 22.00 Fréttir og veður-
fregnir. 22.10 Dans- og dægurlög:
Ink Spots syngja (plötur). 22.30
Dagskrárlok.
Erlendar stöðvar:
Danmörk: Stuttbylgjuútvarpið
er á 49.50 metrum á tímanum
17.40—21.15. — Fastir liðir: 17,45
Fréttir; 18.00 Akuelt Kvarter;
21.00 Fréttir. Á sunnudögum kl.
17.45 fylgja Iþróttafréttir á eftir
almennum fréttum.
| I dag: 20.00 Einleikur á píanó
Gregers Gamborg leikur verk eft-
ir Hándel, Bach, Beetho/en og
Brahms.
' Noregur: Stuttbylgj uútvarp er
á 19 — 25 — 31 — 41 og 48 m.
Dagskrá á virkum dögum að mestu
óslitið frá 5.45 til 22.00. SDllið að
morgni á 19 og 25 metra, um miðj-
an dag á 25 og 31 metra og á 41
og 48 m. þegar kemur fram á
kvöld. — Fastir liðir: 12.00 Frétt-
ir með fiskifréttum; 18.00 Fréttir
með fréttaaukum. 21.10 Fréttir.
[ í dag: 15.45 Stavangerhljóm-
sveitin leikur verk eftir m. a. Ree-
sen, Grieg, Revel, Nordlánder og
Morena; 18.35 Hvaðan koma frétt
irnar. Knut Ramberg flytur er-
indi um dagblöð Vestur-Evrópu;
19.20 umræður í útvarpssal um
kvenréttindamál; 21.30 Symfónía
nr. 2 eftir Sibelius.
I Svíþjóð: Útvarpar á helztu stutt
bylgjuböndunum. Stillið t.d. á 25
m. fyrri hluta dags en á 49 m. að
kvöldi. — Fastir liðir: 11.00
klukknahringing í ráðhústurni og
kvæði dagsins síðan koma sænskir
söngkraftar fram með létt lög;
11.30 fréttir; 16.10 barna- og ungl
ingatími; 18.00 fréttir og frétta-
auki; 21.15 Fréttir.
I dag: 16.35 Biblíuhugleiðingar:
Bróðir hins glataða sonar; 16.55
Einsöngur ^Singe Wernhagen. —
Söngvar eftir Carl Nie’.sen og
Knudaage Riisager; 19.45 Erindi
um vandamál dreifbýlisins.
England: General Overseas Ser-
vice útvarpar á öllum helzcu stutt
bylgjuböndum. Heyrast útsending-
ar með mismunandi styrkleika hér
á landi, allt eftir því hvert útvarps
stöðin „beinir“ sendingum sínum.
Að jafnaði mun bezt að hlusta á
25 og 31 m. bylgjulengd. Fyrri
hluta dags eru 19 m. góðir en þeg
ar fer að kvölda er ágætt að
skipta yfir á 41 eða 49 m. Rúss-
neskar útvarpstruflanir eru oft til
leiðinda í nánd við brezkar útvarps
stöðvar. — Fastir liðiri 1.30 úr
forustugreinum blaðanna; 11.00
fréttir og fréttaumsagmr; 11.15
íþróttaþáttur; 13.00 fréttic; 14.00
klukknahringing Big B«n og
fréttaaukar; 16.00 frétf-'r' og
fréttaumsagnir; 17.15 fréttaauk-
ar; 18.00 fréttir; 18.15 íþrótta-
fréttir; 20.00 fréttir; 23 fréttir.
1 dag: 10.30 Kunnir stjórnmála
menn ræða og deila um atburði
vikunnar; 11.30 Frásögn af því er
flotinn á Thames-fljóti hyllir hina
nýju drottningu; 14.45 Gamanþátt
urinn Leisure Time; 15.30 Louis
Kentner leikur verk eftir Beet-
hoven og Schubert á píanó; 15.30
Skozkir söngvar; 17.30 Leikritið
Testimonial eftir Deiderf ield;
19.00 Glyndebourne-óperan flytur
ópéruna „Flóttin úr kvennabúr-
inu“ eftir Mozart.
Morgunblaðið
er helmingi útbreiddara en
nokkurt annað íslenzkt blað.
Bezta auglýsingablaðið. —
• Söfnin •
Þjóðminjasafnið er opið á sunnu
dögum frá kl. 1—4 e.h., á þriðju-
dögum, fimmtudögum og laugar-
dögum kl. 1—3 e. h.
Vaxmyndasafnið og Listasafn
ríkisins eru opin á sama tíma og
Þ jóðmin j asaf nið.
Landsbókasafnið ei opið alla
daga frá kl. 10—12 f.h., 1—7 og
8—10 e.h. — Þóðskjalasafnið er
opið alla virka daga kl. 10—12
árd. og kl. 2—7 síðdegis, nema á
laugardögum sumarmánuðina. Þá
er safnið aðeins opið kl. 10—12
árdegis. —
Nátitúrugripasafnið er opið á
sunnudögum kl. 1.30—3 e.h. og á
þriðjudögum og fimmtudögum kl.
2—3 e. h.
Listasafn Einars Jónssonar er
opið daglega frá kl. 1.30 til 3.30.
I.istasafn ríkisins: Opið þriðju-
daga, fimmtudaga og laugardagí.
kl. 1—3 og sunnudaga kl. 1—4.
• ÍJtvarp •
8.00—9.00 Morgunútvarp. — 10.10
Veðurfregnir. 12.10—13.15 Hádeg
rncnKpw&afflmu
Hann: — Mikið skelfing eruð
þér fölar, kæra ungfrú.
Hún: — Segið þá eitthvað svo
ég geti roðnað!
Móðirin: — Heyrðu, Bjössi
minn, hvers vegna ferðu ekki út í
góða veðrið til þess að leika þér
með vinum þínum?
Bjössi: — Eg á ekki nema einn
vin og ég hata hann!
Þjóninn: — Húsbóndi minn bað
mig um að segja yður að hann
væri ekki heima.
Gesturinn: — Jæja, þá skulið
þér segja húsbónda yðar að ég
hafi ekki komið!
★
Ákærða (sem er gömul og skoi p
in kerlingartuska): — Eg neita
þessu algerlega, dómari, ég á eng
an þátt í þessum þjófnaði.
Dómarinn: — Jæja, já, en lýs-
ingin passar samt alveg við yður,
því hér stendur: „Tíguleg, skraut
klædd, ung og sérstaklega fög-
Ákærða, grípur fram í: — Hr.
dómari, mér þykir fyrir því að
hafa sagt ósatt, og ég meðgeng
hér með!
★
— Finnst þér ekki hún Stína
vera sein í snúningum?
— Jú, það er búið að taka
hana 30 ár að verða 25 ára!
★
— Þú sagðir að þetta væri af-
bragðs varðhundur!
— Hefur hann ekki reynzt
góður?
— Nei, síður en svo. I nótt ham
aðist hann svo og gelti að við gát-
um hvorki heyrt þegar jnnbrots-
þjófarnir komu eða fóru.
★
Frúin: — Nú er vinnukonan
farin úr vistinni. Hún sagði, að
þú hefðir verið svo ósvífinn við
sig í morgun í símanum.
Maðurinn: — Hver fjandinn,
ég sem hélt að ég væri að cala við
þig!
★
— Hvers vegna býrðu ekki í
einhverju af fjölbýlishúsunum þín
um, heldur en að leigja hér á dýr-
asta hóteli í bænum?
— Eg hef ekki efni á að búa í
minu eigin húsi, því leigan er svo
há!