Morgunblaðið - 22.07.1953, Side 5
Miðvikudagur 22. júlí 1953
MORGVNBLAÐIÐ
5
blendingar æflu að varSfeita
Fallegur söngur er hprfsilífur æskunnar
Samíal víð frú Önnu Sögaard, sem er hér
í sfuffri heimsékn
*— MÉR FINNST það litla, sem
ég hef séð af Reykjavík, vera
alt of Stórborgarlalegt, því að við
íslendingarnir, sem erlendis bú-
um, hugsum okkur ísland alltaf
eins og það var í gamla daga,
þegar við fluttumst héðan. ísland
ætti að varðveita sína gömlu siði
og háttu, sagði Svarfdælingurinn
frú Anna Sveinsdóftir Sögaard,
sem um 31 árs skeið hefur búið
í Silkiborg á Jótlandi, en er nú
komin hingað til lands í stutta
heimsókn í boði Þorfinns Krist-
jánssonar prentara og flugfélags-
ins Loftleiða.
Dvelur hún hér um mánaðar-
tíma.
FÓR TIL AÐ GIFTA SIG
— Hver voru tildrögin til þess
að þú fórst til Danmerkur?
— Ja, ég var trúlofuð ungum
dönskum manni, Nils Sögaard,
sem lék á píanó í Iðnó, hjá gamla
Haakonsen, sem margir munu
kannast við. — Fór ég um haust-
ið 1922 til Silkiborgar á heimili
hans og var þar þangað til hann
kom um vorið og giftumst við
svo haustið 1923. Við stofnuðum
heimili okkar skammt frá Silki-
borg, þar sem heitir Sejs.
— Er fjölskylda ykkar stór?
— Jú, við eigum 1 dóttur og 3
syni. Edda dóttir okkar, sem er
nýlega orðin 18 ára, brautskráð-
ist sem stúdent nú í vor. Edda
ætlar að verða bókavörður og er
það 3ja ára nám á bókasafni og
eitt ár í skóla í Kaupmannahöfn.
Elzti sonur okkar heitir Gunnar.
Er hann 29 ára, guðfræðingur,
sem núna er að gegna herskyldu
sinni. Hann er kvæntur og á 3
börn.
Næst elzti sonur okkar Egill er
27 ára gamall, ókvæntur. Hann
er bóksali, en það er 4 ára nám
í Danmörku.
Og svo er það yngsti sonur
okkar, Dan, sem er 24 ára. Hann
er nýkvæntur, og er á Landbún-
aðarháskóla.
GÓÐAR ÍSLENZKAR
STUNDIR
— Hefur þú náið samband við
íslendinga í Danmörku?
— Já, við höldum saman. Við
erum þrjár íslenzkar konur í
Silkiborg, og okkur þykir ákaf-
lega gaman að hittast og spjalla
saman og rifja upp endurminn-
ingar. Konurnar eru frú Magna
Vigfúsd. frá ísafirði, gift dönsk-
um lækni, og Anna Magnúsdótt-
ir, sem einnig er gift dönskum
manni.
Svo á ég góðar vinkonur, þar
sem eru frú Hylla, dóttir
Ragnars sál. Ólafssonar á Akur-
eyri, gift próf. Lárusi Einarssyni
í Aarhus. Og frændkona hennar,
frú Guðrún Hoffmann, dóttir
Péturs sál. Ólafssonar á Akur-
eyri, gift Fritz Hoffmann kaup-
manni í Vordingborg. — Við hitt
umst oft, og eigum saman góðar
íslenzkar stundir.
ER ÆTTUÐ AÐ NORBAN
— Hvaðan af íslandi ertu ætt-
uð?
— Ég fæddist 22. ágúst árið
1903 í SvarfaðardaL Foreldrar
mínir voru Katrín Guðmunds-
dóttir og seinni maður hennar
Sveinn Jónsson. Faðir minn and-
aðist áður en ég var orðin 1 árs,
svo ég fluttist með móður minni
til Akureyrar og þar bjuggum
við á Lundargötu 3. Ég á 2 háif-
systkini, Emmu sem er nú komin
fast að sjötugu og býr á Norfirði
og Luther, sem er skipstjóri og
hefur verið búsettur í Banda-
ríkjunum s.l. 41 ár. — Hann kom
hingað í stutta heimsókn fyrir
nokkrum vikum, en því miður
gátum við ekki hitzt hér.
— Áttirðu heima á Akureyri
þangað til þú fluttist til Dan-
merkur?
— Nei, ég kom fyrst til Reykja
víkur þegar ég var 11 ára og var
hjá föðursystur minni, Petru
Jónsdóttur, sem gift var Jóhanni!
Kristjánssyni ættfræðingi. Svo!
fluttist ég alfarin til þeirra vorið
Anna Sögaard
1918, þegar ég var 14 ára. Jóhann
lézt í spönsku veikinni þá um
veturinn. — Þá vann.ég í skraut-
gripaverzlun Péturs Hjaltesteds. ■
HLAKKAR TIL AÐ KOMA
NORBUR AFTl.'R
Frú Anna Sögaard býr hjá
Gísla Pálssyni, lækni, í Drápu-
hlíð 7, meðan hún verður hér 1
Reykjavík. — Kona Gísla, Svana
Jóhsdóttir, er góð vinkona Önnu
frá fyrri tíð.
— Hvað ætlarðu að dvelja
lengi hér syðra?
— Ég ætla með Svönu og Gísla
upp í Vog, sem er sumarbústað-
ur þeirra og þar ætla ég að vera
eins lengi og Svana vill hafa mig,
sagði Anna og brosti. — Ég ætla
að heimsækja Emmu systur mína
á Norðfirði, og einnig Akureyri,
sem ég hlakka svo til að sjá aft-
ur. En þar á ég bæði gamla kunn
ingja og ættingja. Á Akureyri
ætla ég að búa hjá frú Guðrúnu
Óiafsson, ekkju Ragnars Ólafs-
sonar.
ER ÞAIvKLÁT FYRIR
HEIMBOÐIÐ
— Ég get ekki lýst því með
orðum, hve ég er Þorfinni Kristj-
ánssyni og flugfélaginu Loft-
leiðir, þakklát fyrir að hafa
boðið mér hingað heim til Is-
lands. Ég get varla trúað því
að ég skuli vera komin heim, svo
dásamiegt finnst mér það.
— íslendingar eru bezta fólk
í heimi, það hef ég alltaf sagt
og allt sem Islendingar gera er
gott. — Mér finnst dásamlegt að
koma heim og fá tækifæri til
þess að þakka íslendingum fyrir
aila aðstoðina og vinsemdina eft-
ir stríðið. En þá fékk ég böggla
að heiman, böggla, sem ekkert
vantaðii í.
Ég var hrærð í huga á jóla- |
dag árið 1945, þegar ég fékk 4
böggla að heiman, hrærð yfir því
að eiga mér svo góða hauka í
horni, þar sem íslendingar voru,
sagði frú Anna Sveinsdóttir Sö-
gaard að lokum. — A. Bj.
150.000 manns sáu krýningar- j
myndina á einum fmánuSi,
LONDON: — Þegar myndin „A '
Queen is Crowned", sem er litmynd
af krýningunni, var sýnd í Lond-
on fyrir skömmu, var sett met í (
aðsókn. Fyrsta mánuðinn sáu alls j
150.000 rnanns myndina og greiddu
samtals 35.000 ensk p ind •—
(1.610.000.00 fsh kr.) í aðgangs-
eyri. — Var þetta metaðsókn í
kvikmyndahúsinu, sem sýndi
myndina, en það rúmar 600
manns í sæti. i
HÉLGI TRYGGVASON, kenn-
ari, er nýlega kominn heim af
alþjóða söngmálaþingi, sem
haldið var í Brussel. Hefur
Mbl. leitað frétta hjá honum af
því.
Samlal við Helga Tryggvason kemrara
um alþjóða söngmálaþlngið í Srussef.
MARGIR ÍSLENZKIR
SKÓLAR SÖNGLAUSIR
— Því miður er ástandið svo
hér á landi, áð margir skólar
okkar eru sönglausir. Samt vant-
ar íslendinga" hvorki eyra né
rödd til söngs. En okkur vant-
ar alúð á svo mörgum sviðum,
og skólarnir eru á gelgjuskeiði.
— Viltu kannske jiefna eitt-
hvað, sem þú telur að eigi að
gera þeim til endurbóta?
— Já. Allt of margir láta sér
nægja aðfinnslurnar einar. En
íú erum við að ræða söngmálin
sérstaklega. Umræður og álykt-
anir þessa þings eiga til okkar
, erindi. Við verðum að stórefla
Víkurkirkja að Mountain, N-Dak., elzta íslenzk kirkja í Vestur- j kennaramenntunina í sönglegum
heimi. Grettistakið lengst til vinstri er minnisvarði, sem frum-: efnum sem öðrum, halda uppi
herjadætur byggðarinnar hafa reist landnemunum, en lengst til námsskeiðum, og útvarpið þarf
hægri sést minnisvarðinn á leiði séra Páls Þorlákssonar, sem rétti- að veita öfluga aðstoð til þess-
lega hefur verið nefndur „faðir landnámsins“. beinlínis að kenna börnunum lög
og Ijóð. Eg skil ekki að margar
þjóðir eigi eins fögur ljóð og
— Var það ekki UNESCO,
sem boðaði til þessa þings?
— Jú, en ýmsir aðilar lögðu
hönd að verki, og undirbún-
ingur að þessu þingi hefur stað-
ið svo árum skipti, og hafa þar
starfað að ýmsir áhugasamir
menn. Og þangað komu fræg tón
skáld og aðrir söngfrömuðir frá
mörgum löndum.
— En hver var eiginlega til-
gangur þessa þings?
— Sá að ræða hlutverk og
sess sönglistar í menntun æsk-
unnar og hinna fullorðnu. Og
þetta var rækilega gert. Þarna
voru saman komin nokkur
hundruð manna frá meira en
fjörutíu þjóðum. Undirbúnings-
nefndin bauð okkur í Söngkenn-
arafélagi íslands að senda full-
trúa, enda þótt Island sé ekki
í UNESCO.
— Er langt síðan söngkennara
félag þetta var stofnað?
— Nei, aðeins hálft annað ár.
I nágrannalöndunum og víðar
hafa- söngkennarafélög starfað
alllengi og vel.
— Hélduð þið ekki námsskeið
nýlega?
— Jú, við héldum námsskeið
í vor, sem leið, og annað í vet-
ur. Tilgangur okkar er sá að
vinna að endurbættri og auk-
inni söngkennslR í skólum lands
ins. En nú er að segja frá þing-
inu. Það stóð frá 29. júní til 9.
júlí, að báðum meðtöldum. Starf
að var a. m, k. 9 stundir dag-
lega, að meðtöldum hljómleik-
um og kórsöng á kvöldin, — 15
kórar alls — sem var hreinasta
veizla, en lengdi þó kyrrseturn-
ar. Listahöllin í Brussel er ágætt
hús, og fór þar vel um okkur.
Og þá er glæsibragur á borginni
sjalfri. Heimamenn voru auðsjá-
anlega ánægðir yfir því að hafa
þingið hjá sér, höfðu allan við-
búnað í lagi og voru hinir við-
kynningarbeztu. Erindi og um-
ræður voru daglega, og skiptu
fulltrúar sér í hópa eða nefndir,
en stundum var allsherjar sam-
koma.
— Urðu ekki skiptar skoðanir
í svo sundurleitum hóp?
— Ekki svo alvarlega. Allir,
sem þarna voru, höíðu góðan
skilning á aiþjóðamáli sönglist-
arinnar.
— Umræðurnar hafa þá senni
lega farið fram í tónum?
— O, já, tónninn og taktur-
inn var á frönsku og ensku, allt
túlkað á milli. En úr þvj að við
tölum um alþjúðamál tónanna,,
þá má nefna, að jafnmikil á-
herzla var lögð á hinn alþjóð-
lega sameiningarkraft tónlistar-
innar og hinn sérstæða arf, sem,
hver þjóð á í fórum sínum af,
alþýðlegri sönglist, þjóðlögin ein.
földu og failegu, sem telja skal
innsta hjartans mál hverrar
þjóðar. Því bar það oft á góma,
hvíiik nauðsyn væri að börnin
fengju að alast upp við ^glaðan
söng einfaldra laga og vera þátt-
takendur, því að með því einu
væri lögð trygg undirstaða að
söngskilningi og söngáhuga
mannsins fyrir alla ævi. Var þ\í
einnig mjög rætt um kennara-
menntuh í söng, að hver kenn-.
ari í barnaskólum sé gerður sem j
hæíastur til að kenna söng í sín-
um bekk, enda yrði yfirleitt í,
barnaskólum að treysta á dag- *
legt starf aðalkennara bekkjar- !
ins í þessu efni. Og víða er það
gert. En þeim til hjálpar og upp-
örvunar eru oft eftirlitsmenn,
sem eru mjög færir og duglegir
að kenna börnunmn og kennur-
unum líka. Þá var og lögð mik-
il áherzla á söngnámsskeið fyrir
starfandi kennara, enda þykja
þau gefast mjög vel. Margar
þjóðir reyna að stilla svo til, að
enginn skóli né bekkur fari á
mis við söng.
— Er ekki einnig reynt að sjá
um það hér á landi?
Islenzka byggðin í
Norður Dakota 75 ára
við íslendingar.
BITUR STAÐREYND
— Er það bara hótfyndni þeg-
ar menn segja, að unga fólkið
kunni færra af ættjarðarljóðum-
en áður tíðkaðist?
75 ÁRA minningarhátíð ís-
lenzka landsnámsins í Norður-
Dakóta, sem fór fram þar í sveit
á sunnudaginn og mánudaginn,
14. og 15. júní, tókst í alla staði
ágætlega, og var öllum sem að
stóðu til hins mesta sóma.
Sérstakar hátíðaguðsþjónust-
ur fóru fram í öllum kirkjum
byggðarlagsins á sunnudaginn,
og var talið að um þúsund manns
hafi hlýtt messu þann dag. —
Ræðumenn í kir'kjunni voru,
sem hér segir: Á Garðar og í
kirkju Vídalínssafnaðar séra
Kristinn K. Ölafsson á Moun-
tain og Hallson, dr. Richard
Beck; Eyford, Fjallakirkju og
Elliheimilinu að Mountain, séra
Runólfur Marteinsson, D.D.; í
Péturskirkju að Svold, séra S. J.
Guttormsson. Heimaprestui'inn,
séra Egill H. Fáfnis, þjónaði fyrir
altari á Hallson, Mountain og
Eyford. Sérstakur kórsöngur
fór fram í aðalkirkjunum. Minn-
ingartafla, sem birti nöfn allra,
sem jarðsettir hafa verið í graf-
reitunum tveimur að Mountain,
var afhjúpað, og Ijósahjálmur
var hátíðlega vígður í kirkjunni
að Eyford.
Hinn virðulegi fulltrúi ríkis-
stjórnar íslands, Pétur Eggerz, ■
skrifstofustjóri íslenzka sendi-1
ráðsins í Washington, D.C. á-1
varpaði kirkjugesti á íslenzku
við guðsþjónusturnar að Moun-
tain og Garðar, og í Vídalíns-
kirkju á ensku.
Aðalhátiðin fór fram að Moun-
tain og hófst með skrúðgöngu
þar í bænum kl. 11 f h. á mánu-
daginn. Talið er að um 3000
manns hafi verið viðstaddir.
Skrúogangan var fjölbreytt, vel
undirbúin og fór hið bezta ffam.
Borgarstjóri Mountain, Mr.
Magnús Björnsson, krýndi ung-
frú Margréti Thorlakson, sem
drottningu dagsins, en Mrs. E.
H. Fáfnis afhenti Mrs. P.
Eggerz blómvönd.
Skemmtiskrá háti^arinnar
hófst kl. 2 e. h. undir röggsam-
legri stjórn séra Egils H. Fáfnis,
og stóð yfir í tæpa tvo tíma. —
Borgarstjóri flutti stutt inn-1
gangsávarp. Aðalræðumenn voru
Fraxnhald á bls. 8
— Það er bitur staðreynd, að
margt ungt fólk kann fátt af ætt-
jarðarkvæðum, þrátt fyrir allt
þjóðernis- og tungu-hjalið. Þetta
er mikið tjón. Fallegu kvæðim
þarf að endurvekja, og sem allra
mest með söng.
— Voru menn fræddir um sjálf
ar kennsluaðferðirnar á þing-
inu?
— Já, iðulega var komið með
barnahópa og kennsla sýnd. Það
var mjög vel þegið. Af því að
ég hef kynnzt kennslu dr. Edel-,
stein hér í Reykjavík á náms^
skeiðum, sem Söngkennarafélag-
ið hefur gengizt fyrir, og séð
söngkennslu í Sviss, kom mér
ekkert á óvart af þessum nýrri
aðferðum, sem sjálfsagt eiga eft-
ir að ryðja sér almennt til rúms.
Starfskrafta dr. Edelstein þurf-
um við að njóta hér á landi.
Nokkrir Þjóðverjar á þinginu
spurðu mig eftir honum, því aðj
hann er vel þekktur.
— Þú nefnir söngkóra. Það
hefur sjálfsagt verið valið lið?
— Já, sannarlega. Úrvaiskór-
ar frá mörgum löndum. Af fáu
Framhald á bls. 7.