Morgunblaðið - 22.07.1953, Side 11

Morgunblaðið - 22.07.1953, Side 11
Miðvikudagur 22. júlí 1953 MORGVNBLAÐIÐ 11 VINNA Hreingemingar Vanir menn. — Fljót afgreiðsla Símar 80372 og 5747. HólmbræSur. Hreingerningastöðin Sími 2173 hefur ávallt vana og liðlega menn til hreingerninga. — Hreingeminga- miðstöðin Sími 6813. Ávallt' vanir menn. Fyrsta flokks vinna. m\ FiskboElur | Fiskbúdinpr 1 I Ivrænar baunir | IMMÍgl' f' Bl. grænmeli ] Fyrirliggjandi ^ Samkomur Kristniboðshúsið Betanía Laufásvegi 13 Samkoma í kvöld kl. 8.30. Allir velkomnir. — J). Í3rijnjólf$$ovi varan : s Tækiiæri Félagslíi Kvenskátafélag Reykjavíkur Farið verður 'í útilegu að Úlf- Ijótsvatni dagana 1.—3. ágúst. — Þátttaka tilkynnist í Skátaheim- jlið fimmtudaginn 23. þ.m., kl. 8.30—9.30. — Stjórnin. Arðvænlegt iðnaðarfyrirtæki óskar eftir 1—2 hluthöf- urn, sem lagt geta fram nokkuð fé, og annast stjórn fyrir- tækisins. Tilboð merkt: „Nútíð—Framtíð“ —310, leggist inn á afgr. blaðsins fyrir 24. þ. m. ■ í kvöSd kl. 8.30 keppa hinir vinsælu j ■ ■ ■ Akurnesingar við B-1903 Aðgöngumiðar seldir á íþróttavellinum frá kl. 4. Kaupið miða tímanlega. Væru Akurnesingarnir í I. deild í Danmörku? '♦ Hvernið tekst íslenzku landsliðsmönnunum á móti þeim dönsku? Athugið! Þetta er síðasti leikur Akurnesinganna hér í bæ, þangað til í september. Knattspyrnufélagið Víkingur. ■KK*******V*V*V*WVH»*V vV*V*****»****V*V*V* * « VV** * * * * *"**V ****”* * * * *”* * * * * * * * * * V"* * V * * * * v%*v*vw**v*v****v*v*v*v* * Ý I I ? I I Ý Y Y Chromaðir listar á veggplötur og borð nýkomið. Helgi Magnússon & Co. Hafnarstræti 19, sími 3184. K*»lH*HX^l*»!HtHl*«V*!**t**!**!**lHV*V*!**V!»^MftA^A&»?«^N?**l**l**?**?**?**V^t »?**V*V*V*V*MHlHV*V*V*l*é if ri * *.............................mWTííi 'i? r ~ r - 7......................................................r ö — ; ! Teak útihurðirnar eru komnar. Verð kr. 1.975,00 Union útihurðaskrár Smekklásar þrjár gerðir. ^JJelaL & Co. lcfL n/lacjnuóóon Hafnarstræti 19. — Sími 3184 >*J**J**J**J**J**J**J**J**J**J**J**J*****J**J**J**J**************J**J**J**J*'****Í********** J V V I Ý I t I V V V ! ! I ! I I | .. ♦*« ♦!**X**X** Tvö samliggjandi skrifstofuherberg^ óskast til leigu, helzt í miðbænum. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir laugardag merkt: „Skrifstofuherbergi“—402. Tengdamóðir mín, ÓLÖF JÓNSDÓTTIR, andaðist 20. júlí að heimili mínu, Seglbúðum. Fyrir hönd vandamanna Gyðríður Pálsdóttir. Sonur minn EGILL SIGURÐSSON Vesturgötu 19, Akranesi, lézt af slysförum 18. þ. mán. Fyrir mína hönd og annarra vandamanna, Sigurður Jónsson. Móðir mín HALLFRÍÐUR ÞORLÁKSDÓTTIR, andaðist að heimili mínu 18. júlí s.l. Jarðarförin ákveðin föstudaginn 24. júlí kl. 1,30 frá Fossvogskirkju. — Afþökkum blóm og kransa. Ingibjörg Gisladóttir, Kambsveg 11. Jarðarför frú HELGU SKÚLADÓTTUR frá Kálfafellsstað, fer fram frá Dómkirkjunni í Reykjavík föstudaginn 24. júlí kl. 2 síðdegis. — Athöfninni verður útvarpað. Börn og tengdabörn. Útför JÓHÖNNU KRISTJÁNSDÓTTUR, Kirkjuvegi 9 A, Keflavík, er andaðist 17. þ. m. fer fram frá heimili hennar fimmtudaginn 23. þ. m. kl. 2 e. h. Fyrir hönd litlu drengjanna Inga Þórðardóttir. Þakka innilega auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarför systur minnar ÞORGERÐAR SIGURÐARDÓTTUR Ársæll Sigurðsson. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda hluttekningu við frá- fall og útför SIGRÍÐAR SIGURÐARDÓTTUR frá Neðra-Nesi. Vandamenn. Hjartans þakkir til allra nær og fjær, sem sýndu okkur samúð við fráfall og jarðarför GUÐBJARGAR ILLUGADÓTTUR Akurhúsum. Börn hinnar látnu. Þakka innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðar- för konunnar minnar MARGRÉTAR JÓNSDÓTTUR Sérstaklega vil ég þakka starfsfólki sjúkrahúsa, þar sem hún lá, alla þá alúð og hlýju, sem það sýndi henni. Fyrir mína hönd og annarra aðstandenda, Einar Bjarnason. Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför föður okkar, tengdaföður og afa, STEFÁNS PÉTURS' SIGURJÓNSSONAR. Sérstaklega vildum við þakka forstjóra, hjúkrunailiði og samvistarmönnum hins látna alla umönnun og vinar- hug, svo og Lúðrasveit Reykjavíkur. F. h. aðstandenda, Kári Sigurjónsson.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.